Tíminn - 01.03.1991, Side 12

Tíminn - 01.03.1991, Side 12
, i : 12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS ‘j'J: sicrr r iuds3UJ8o-i Föstudagur 1. mars 1991 LAUGARAS = SlMI 32075 Frumsýriir Stellu Hér fara stórleikararnir Bette Midler og JoÍ¥i Goodman á kostum i þessari frábæru og manneskjulegu gamanmynd frá Touchstone Pictures. Myndin segir frá kjaftforri barstúlku sem eignast bam i lausaleik með forrikum lækni, en uppeldið sér hún um ein. John Goodman leikur drykkjusvola sem er vinur Stellu. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Leikskólalöggan Sc^Ajqrzenegger Kindsfgoiríen $ COP Frumsýning á fyrstu alvöru gamanmyndinni 1991 föstudaginn 8. febrúar I Laugarásblói. Frábær gamarvspennumynd þar sem Schwartzenegger sigrar bófaflokk með hjálp leikskólakrakka. Með þessari mynd sannar jötuninn það sem hann sýndi I „TWINS" að hann getur meira en hnyklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (TWINS) Aöalhlutverk: Amold Schwartzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára Þessi mynd, sem segir frá manni sem missir andlitiö I sprengingu, er bæði ástar- og spennusagaa krydduð með kímni og kaldhæðni. Aðalhlutverk: Liam Neeson (The Good Mother og The Mission), Francces McÐormand (Missisippi Burning) og Lany Dtake (L.A. Law). Stótgóðspennumynd *** Mbl. SýndiC-salkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan16ára ÞJODLEIKHUSID , Míf'i $ylí)ÍU Höfundur: Rose Lelman Goldemberg Þýöandi: Guðrún J. Bachmann Ljóðaþýðingar: Sverrir Hólmarsson Leikstjórn: Edda Þórarinsdóttir Sviðshreyfingar: Sylvia von Kospotti Tónlist: RnnurTorfi Stefánsson Leikmynd: Gunnar Bjamason Lýsing: Asmundur Karisson Leikarar: Guðbjötg Thoroddsen og Helga Bachmann Sýnlngará Litta sviði Þjóóleikhússins, Lindargötu 7, Föstudag 1. mars kl. 20.30 Frumsýning Sunnudag 3. mars kl. 17.00 Fimmtudag 7. mars kl. 20.30 Laugardag 9. mars kl. 20.30 Sunnudag 10. mars kl. 17.00 Miðvikudag 13. mars kl. 20.30 Laugardag 16. mars kl. 20.30 Sunnudag 17. mars kl. 17.00 Föstudag 22. mars kl. 20.30 Laugardag 23. mars kl. 20.30 Ath. allar sýningar heljst kl. 20.30 nema á sunnudögum kl. 17.00 Miðasala optn I miðasölu Þjóðlcikhússins við Hveriisgötu alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig i sima aila virka daga kl. 10-12 Miðasölusimi 11200. LEIKFÉLAG REYKIAVtKUR Borgarieikhúsið eflr Ólaf Hai* Simonarson og Gurmar Þórðarsoa Föstudag 1. mars Laugardag 2. mars Föstudag 8. mars Uppsett Fimmtudag 14. mars Laugardag 16. mars Uppselt Sýningum verður aö Ijúka fyrir páska FL® A faiHMl eftir Georges Feydeau Sunnudag 3. mars Laugardag 9. mars Föstudag 15. mars Fáarsýningareftir Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Föstudag 1. mars Uppselt Föstudag 8. mars Uppsett Fimmtudag 14. mars Uppsett Föstudag 15. mars Laugardag 16. mars Laugardag 23. mars Fáar sýningar eftir Allar sýningar heQast kl. 20 Halló EinarÁskeli BamaleikriteförGunillu Bergström Sunnudag 3. mars kl. Sunnudag 3. mars kl. Sunnudag 10. mars kl. Sunnudag 10. mars kl. Sunnudag 17. mars. kl. Sunnudag 17. mars kl. Sunnudag 24. mars kl. Miðaverð kr. 14.00 Uppselt 16.00 Uppselt 14.00 Uppselt 16.00 Uppselt 14.00 Uppselt 16.00 Uppselt 14.00 Uppsett 300 eger/tfammn/ eftir Hrafnhlldi Hagalin Guðmundsdóttur Laugardag 2. mars Uppselt Sunnudag 3. mars Uppsett Laugardag 9. mars Sunnudag 10. mars Laugardag 16. mars Sunnudag 17. mars eftir Guðmund Ólafsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnaisdóttir. Lýsing: Lánis Bjömsson. Aðstoð við dansa: Henný Hermannsdóttir Umsjón með tónlist: Jóhann G. Jóhannsson Leikarar: Amheióur Ingimundardóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Halldór Bjömsson, Hanna María Karisdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjömsson, Kart Guðmundsson, Kristján Franklin Magnús, María Sigurðardóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Eggerz, Ragnheiður Amardóttir, Saga Jónsdóttir, Sigurður Karisson, Sigurður Alfonsson, Soffia Jakobsdóttir, Steindór Hjörieifsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Theodór Júliusson, Valgerður Dan, Þórarinn Eyfjörð. Börn: Helgi Páll Þórisson, Salka Guðmundsdótlir og Sverrir Öm Amarson. Fnimsýning fimmtudag 7. mars Uppselt 2. sýn. sunnudag 10. mars Grá kort gilda 3. sýn. miðvikudag 13. mars Rauð kort gilda 4. sýning sunnudag 17. mars Blá kort gilda iFORSAL I upphafi var óskin Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu LR. Aðgangur ókeypis. Unnin af Leikfélagi Reykjavikur og Borgarskjalasafni Reykjavikur. Opin daglega frá kl. 14-17 Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir i sima alla virka daga kl. 10-12. Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta "íSLENSKA ÓPERAN ____lllll = GAMLA BlÓ . INGÓLFSSTRÆTl Rigoletto eftirGiuseppeVerdi Næstu sýningar 15. mars 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlutveik Gildu) 20. mars 22. mars Uppselt 23. mars Uppselt (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvist er um fleiri sýningari Miðasala opin virka daga kl. 16.00-18.00. Simi 11475 * * 11« II I I SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir spennuthriller ársins 1991 Á síðasta snúning Hér er kominn spennuthriller ársins 1991 með toppleikurunum Melanie Griffith, Michael Kea- ton og Matthew Modine, en þessi mynd var með best sóttu myndum víðs vegar um Evrópu fyrir stuttu. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri John Schlesinger sem leikstýrir þessari stórkostlegu spennumynd. Þær eru fáar i þessum flokki. Aðalhlutverk: Melanie Grifftth, Matthew Mod- ine, Michael Keaton. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Frumsýnir stórmyndina Memphis Belie *** SV.MBL. *** HK.DV Það er mikill heiður fyrir Bíóborgina að fá að frumsýna þessa frábæru stórmynd svona fljótt, en myndin var frumsýnd vestan hafs fyrir stuttu. Áhöfnin á flugvélinni Memphis Belle er fýrir löngu orðin heimsfræg, en myndin segir frá baráttu þessarar frábæru áhafnar til að ná langþráðu marki. Memphis Belle — stórmynd semásérenga hliðstæðu. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoltz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðandi: David Puttnam og Catherine Wyler. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýndkl.5,7,9 og11 Fiumsýnum stórmyndina Uns sekt er sönnuð HARRISON FORD Attraction. Desirc. Deception. Murder. No one is ever completely innocent. INNOCENT *** SV.MBL. *** HK.DV Hún er komin hér stórmyndin „Pœsumed Innocent", sem er byggð á bók Scott Turow sem komið hefur út í islenskri þýðingu undir nafninu „Unssektersönnuð“ og varð strax mjög vinsæl. Stórmynd með úrvalsleikumm Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julla, Greta Scacchi, Bonnie Bedelia Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg Leikstjóri: Alan J. Pakula Sýndkl. 9.30 Bönnuð bömum Aleinn heima „Home Alone" - stórgnnmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: Chris Columbus Sýnd kl. 5 Góðir gæiar **** HK DV ***72 SV Mbl. Var fyrir stuttu útnefnd til 6 Óskaisverölauna þar á meöal sem besta myndin Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.7 BlÓMdtUÍI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Amblin og Steven Spielberg kynna Hættuleg tegund A sjötta áratugnum kom myndin „Birds", á þeim sjöunda kom „Jaws", á þeim áttunda kom „Alien" en nú er á þeim níunda komið að þeirri langbestu eða „Arachnophobia' sem framleidd er af Steven Spielberg og leikstýrð af Frank Marshall. „Arachnophobia" hefur veriö i toppsætinu víðs vegar um Evrópu upp á síökastiö enda er hér á ferðinni stórkostleg mynd gerð af Amblin (Gremlins, Back to the Future, Roger Rabbit, Indiana Jones). .Arachnophopia'1 - ein sú besta 1991 Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Goodman, Hariey Kozak, Julian Sands. Framleiðandi: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Frank Marshall Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11.05 Fmmsýnir toppgrinmyndina Passað upp á starfið TVKI\(,HE BlSIMiSS Vo« »r* »(w» h*b jirrsmi lo iw, Þeir gerðu toppmyndirnar „Down and Out in Beveriy Hills" og „SiNerStreak". Þetta eni þeir Mazursky og Hiller sem eru hér mættir aftur með þessa stórkostlegu grínmynd sem varð strax geysivinsæl ertendis. Þeir félagar James Belushi og Charies Grodin em hreint óborgan- legir i „Taking Care of Business", einni af topp- grínmyndum ársins 1991. Frábær toppgrínmynd sem kemur öllum i dúndur stuð. Aðalhlutverk: James Belushi, Charies Grodin, Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizondo. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stórmyndina ROCKYV Hún er komin hér, toppmyndin ROCKY V, en henni er leikstýrt af John G. Avildsen en það var hann sem kom þessu öllu af stað með ROCKYI. Það má segja að Sylvester Stallone sé hér i góðu formi eins og svo oft áður. Nú þegar hefur ROCKY V halað inn 40 millj. doll- ara í USA og víða um Evrópu er Stallone að gera það gott eina ferðina enn. TOPPMYNDIN ROCKY V MEÐ STALLONE Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talta Shire, Burt Young, Richard Gant Framleiðandi: Irwin Winkler. Tónlist: Bil Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Bönnuðinnan14 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Ameríska flugfélagið Sýnd kl. 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5,7 og 9 Þrír menn og lítil dama Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 19000 ll»INIi©01 Fmmsýnir stórmynd ársins Dansarvið úlfa K E V I N C Q S T N E R JXNfE> mM/Ö1VE5 Hér er á ferðinni stórkostleg mynd, sem farið hefur sigurför um Bandarikin og er önnur vin- sælasta myndin þar vestra það sem af er árs- ins. Myndin var síðastliðinn miðvikudag tilnefnd til 12 Óskarsverðlauna, meðal annars besta mynd ársins, besti karileikarinn Kevin Costner, besti leikstjórinn Kevin Costner. I janúar s.l. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem besta mynd ársins, besti leikstjórinn Kevin Costner, besta handrit Michael Blake. Úlfadansar er mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell, Rodney A. Grant Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuðinnan14 ára. Hækkað verð. Sýndkl. 5,7,9 og 11 **** Morgunblaðið **** Timlnn Frumsýning á úrvalsmyndinni Litii þjófurínn er frábær frönsk mynd, sem farið hefur sigur- för um heiminn. Hún er leikstýrð af Claude Mill- er og gerð eftir handrití Francois Truffaut og var það hans síðasta kvikmyndaverk. Myndin hefur allstaðar fengið góða aðsókn og einróma lof gagnrýnenda og bíógesta. Hér er einfaldlega á ferðinni mynd sem þú mátt ekki missa af. „Litii þjófurinn"—mynd sem mun heilia þigl Aðalhlutverk: Chariotte Gainsbourg og Simon de la Brosse. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan12ára Fnmsýnr Samskipti Rithöfundur fer að kanna hið oþekkta í von um að geta hrakið allar sögusagnir um samskipti við ffamandi vernr. Hann verður fyrir ótrúlegri reynslu sem leggur líf hans í rúst. Með aðalhlutverk fer Christopher Walken, en leik- ur hans er hreint ótnjlegur að mati gagnrýnenda. Myndin er sönn saga byggð á melsölubók Wh'tiey Slriebers. Aöalhlutverk: ChristopherWdken, LindsayCro- use og Frances Stemhagen. Leftsljóri: PtiiþpeMora Sýndk). 7og 9 Bönnuðinnan12ára Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grín- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari Philippe Noiret sem hér er I essinu sínu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradísarbíóið". Sýnd Id. 5 Spennumyndin Aftökuheimild Fangelsisþriller sem kemur skemmblega á óvart.... Góð afþreying. A.l. Mbl. Bönnuð innan16. ára Sýnd kl. 5 og 11 RYÐ „RYÐ" — Magnaðasta jólamyndin i árl Aöalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og StefánJónsson Bönnuð innan12ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Úröskunni í eldinn Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland Sýndkl. 11 Endursýndar Guðfaðirínn Sýndkl. 9.15 Guðfaðirínn II Sýnd kl. 9.15 Guðfaðirinn III Guðfaðirinn III (The Goodfather III) sem tilnefnd hefur verið til sjö Óskarsverðlauna verður frumsýnd samtimis á Islandi og Bretlandi föstudaginn 8. mars. Af þvi tilefni sýnum við fyrri myndimar tvær, en þær hlutu á slnum tíma samtals 21 tilnefningu til Óskarsverölauna og fengu niu Óskara. Báðar myndimar fengu Óskarinn sem besta mynd ársins á slnum tima. Tilnefnd til 3ja Óskarsverölauna Sýknaðurl!!? Besti karileikari í aðalhlutverki Jeremy Irons. Besti leikstjóri Barbet Schroeder. Besta handrit Nicholas Kazan. Stórgóð og spennandi mynd um ein umtöl- uðustu réttarhöld seinni ára. Reyndi Claus von Búlow að myrða eiginkonu sína með lyfjagjöf? Ásamt Jeremy kons eru Glenn Close og Ron Slver i aðalhlutverkum og fara þau öll á kostum. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Ný mynd eftir verðlauna-leikstjórann af „Paradisartíióinu" Giuseppe Tomatore Allt í besta lagi Sýnd kl. 5 og 9.15 HÁLENDINGURINN II Sýnd kl. 7.10 Siðustu sýningar Bönnuð innan16ára. Kokkurínn, þjófurínn, konan hans og elskhugi hennar Umsagnir: „Vegna efnis myndarinnar er þér ráðiagt að borða ekki áður en þú sérð þessa mynd, og sennilega hefurþú ekki lyst fyrst eftirað þú hefurséð hana.“ Ustaverk, djörf, grimm, erótisk og einstök. Mynd eftir leikstjórann Peter Greenaway. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan16 ára Nikita Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Kaiyo Sýndkl. 5.10 og 7.10 Bönnuð innan16 ára Siðustu sýningar Tryllt ást Islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu árið 1990 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 7.05 Siðustu sýningar Skjaldbökumar Skjaldbökuæðið erbyrjað Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Barron Sýnd kl. 5.05 BönnuðinnanlOára Paradísarbíóið Tilnefnd til 11 Bafta verðlauna (bresku kvikmyndaverðlaunin) Sýnd kl. 7.10 Sýnd i nokkra daga enn vegna aukinnar aðsóknar Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.