Tíminn - 01.03.1991, Qupperneq 13

Tíminn - 01.03.1991, Qupperneq 13
Föstudagur 1. mars 1991 Tíminn 13 Lausar stöður Vegna afleysinga hjá lögreglu og tollgæslu embættisins á komandi sumarorlofstímabili, eru nokkrar stöður lausar til umsóknar. Þá eru einnig lausar til umsóknar fastar stööur hjá lög- reglu, sem ráöið verður í að loknu orlofstímabili. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni og verða póst- send umsækjendum sé þess óskað. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar fyrir 1. apríl nk. Lögreglustjórinn Keflavíkurflugvelii. 22. febrúar 1991. BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegrí keðju hringinn í kringum landið Bflnteigii nuft útibú allt i kringum landift, gera þér inugutegl aö leigja bít á einuni stað og skila Uonunt á oftruni. Nvjustu MITSliBISIir bítarnir allíaf til taks VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 Revkjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 95-71618 tsafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 llöfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARFAKKAR ÓKEYPIS HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 RobLnL Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w »i,ir- 13Q-1800 l/min Ingvar Helgason ht Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 Það var hátíðleg stund þegar Gerald Clark afhenti syni sínum bíllyklana á 16 ára afmælisdaginn. Gjöfin var jafngamall bíll, Vega, sem hafði verið geymdur í plasti öll þessi ár. Glænýr 16 ára bíll í afmælisgjöf Stoltur faðir situr með son sinn undir stýri á nýja bílnum sem á að geyma þangað til stráksi verður 16 ára. Það var stór stund á heimili Ger- alds Clark í Missouri í Bandaríkj- unum þegar sonur hans Gary varð 16 ára. Þá gat pabbinn svipt plastábreiðunni af Vega-bílnum, sem hann hafði falið í 16 ár á bak við múrvegg. Bíllinn er af árgerð 1974, eins og Gary, og mílumæl- irinn sýnir 3,6 mflur. Bfllinn er sem sagt ókeyrður. Hann ber m.a.s. upphaflegan verðmiða, 3.434,60 dollara. Gerald bendir á að margir feður kaupi fótbolta og axlahlífar handa sonum sínum löngu áður en þeir geta farið að nota það. Það sama vakti fyrir honum þegar hann keypti bflinn handa Gary, fyrsti bíllinn í eigu stráks hafi alltaf yfir sér einhvern ævintýraljóma. í fyrstu fékk Gerald að geyma bflinn heima hjá foreldrum sín- um, en þegar hann flutti hann heim til sín ók hann í afturábak gír svo að ferðin kæmi ekki fram á mflumælinum. Eitthvað þótti lögregluþjóni sem á vegi hans varð ökulagið undarlegt og vildi fá skýringu, en tók hana að lok- um trúanlega. Heim kominn pakkaði svo Gerald bflnum inn í plast, færði hann upp á tjakka og múraði svo fyrir hann vegg, eins og áður segir. Gary segir pabba sinn hafa gefið eitt og annað í skyn um bflinn í öll þessi ár, en þó að hann hafi getað gægst yfir múrvegginn hafi hann aldrei séð neitt nema plast- ábreiðuna. Það var því meira en lítið óvænt ánægja sem beið hans á 16 ára afmælisdaginn. En þó að Gary sé orðinn bíleig- andi er ekki þar með sagt að hann láti freistast til að keyra bílinn. Bíllinn er svo fínn og allt í hon- um upprunalegt, svo að Gary tímir ekki að eiga á hættu að neitt eyðileggist. Hann ætlar að setja bílinn á dráttarvagn og keyra um í nágrenninu með hann til sýnis. Lifibrauð hennar er útvarpskeppni! Atvinnutæki Bridgettes Lester eru fimm útvarpstæki og síminn, sem er stilltur á útvarpsstöðvamar níu. „Það borgar sig ekki fyrir mig að fara út að vinna. Það gefur miklu meira af sér að vera heima og taka þátt í hverri keppni sem ég heyri í útvarpinu," segir Bridgette Lester í Rocidin, Kalifomíu. Bridgette er 31 árs og þriggja bama móðir. Hún er stöðugt með fimm útvarpstæki í gangi og hlustar á níu útvarpsstöðvar. Tit að vera nógu snögg að hringja með rétt svar á rétta stöð hefur hún stöðugt við höndina síma sem er stilltur á númer viðkom- andi stöðva og til að vera viss um að síminn sé aldrei upptekinn þegar hún þarf á honum að halda em bömin á heimilinu með eigin síma. Bridgette segist hreppa vinning að meðaltali þrisvar í viku og þeir eru af ýmsu tagi. Hún hefur unnið þúsund dollara demant, fimm þúsund dollara ferð til Disney- lands, föt, peninga, geisladiska, límúsínuþjónustu og aðgöngu- miða að tónleikum Bruce Springsteen, Huey Lewis og Lindu Ronstadt. Hún hefur líka fengið Ioftbelgsferðir, bátsferðir, margar veitingahússmáltíðir og svo marga aðgöngumiða á íþrótta- leiki, leikrit og kvikmyndir að þeir myndu duga henni í mörg ár. En það kostar talsverða yfirlegu að fylgjast með öllum þessum keppnum. Bridgette segist eiga góða að sem láti hana vita ef eitt- hvað spennandi sé í boði. Og á sumrin nýtur hún ekki kyrrðar- innar við sundlaugina í bakgarð- inum, nei, hún hefur komið þar upp hátalarakerfi til að missa ekki af neinu, og þráðlaus sími er alltaf innan seilingar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.