Tíminn - 16.03.1991, Page 15

Tíminn - 16.03.1991, Page 15
LáuSaráagur i16.ijnár&1991 uaaa±uuuuu.UMuuu l ~a. Laugarvatn: Félag um endurbyggingu Lindarinnar í byrjun þessa mánaðar stofnaði hópur áhugafólks á Laugarvatni fé- lag um varðveislu Lindarinnar. Það er eitt elsta íbúðarhús á Laugar- vatni, en þar var Húsmæðraskóli Suðurlands lengi til húsa. Fyrsti hluti Lindarinnar var byggð- ur árið 1932, en húsið var stækkað í fyllingu tímans. í því var Hús- mæðraskóli Suðurlands til húsa frá stofnun hans 1942 og allt til 1969. Síðustu árin hefur leikskóli Laugar- dalshrepps verið í húsinu auk þess sem ýmsir aðilar hafa fengið þar inni um lengri eða skemmri tíma. Lindarfélagið stefnir að endurbygg- ingu Lidnarinnar, það er að koma húsinu og trjágarði þess í uppruna- legt horf á ný. Stefnt er að á eftir endurbyggingu komi húsið að sem bestum notum meðal annars sem leikskóli, samkomustaður, veitinga- sala og jafnvel vistarverur fyrir lista- menn eins og var á árum áður. Leggjum ekki af stað í ferðalag i lélegum bil eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll meöhreinniolíuog yfirfarinn f.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiöarenda. FERÐAR I Páll Pétursson Stefán Guðmundss. Elín R. Líndal Norðurland vestra PÁLL, STEFÁN, ELÍN OG SVERRIR boöa til fúnda á eftirtöldum stöðum: Mánudaginn 1. april kl. 15.30 Grunnskólanum Sólgörðum Þriðjudaginn 2. april kl. 13.00 Félagsheimilínu Miðgaröi kl. 16.30 Félagsheimilinu Melsgili kl. 21.00 Félagsheimilinu Höfðaborg, Hofsósi Miðvikudaginn 3. april kl. 13.00 Félagsheimili Ripurhrepps kl. 16.30 Félagsheimilinu Skagaseli kl. 21.00 Grunnskólanum Hólum Fimmtudaginn 4. april kl. 15.00 Ásbyrgi, Miöfirði kl. 21.00 Félagsheimilinu Víðihlíð Föstudaginn 5. apríl kl. 13.00 Félagsheimilinu Húnaveri kl. 16.30 Húnavöllum Laugardaginn 6. april kl. 13.00 Félagsheimilinu Héðinsminni kl. 16.30 Félagsheimilinu Árgarði Sunnudaginn 7. april kl. 13.00 Flóövangi kl. 16.30 Vesturhópsskóla Svenir Sveinsson Frá SUF Þriðji fundur stjórnar SUF verður haldinn sunnudaginn 18. mars kl. 12.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, Reykjavlk. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. FormaðurSUF Kosningastarfið í Kópavogi iningaskrifstofa hefur veno op Kosningaskrifstofa hefur veriS opnuö að Digranesvegi 12. Skrifstofan verður opin frá kl. 9.00-19.00 alla virka daga og kl. 9.00- 12.00 á laugardögum. Á miðvikudögum milli kl. 18.00 og 19.00 taka gestgjafar á móti gestum. Nýtt slmanúmer skrifstofunnar er 41300 auk gamla slmanúmersins 41590. Heitt á könnunni. Framsóknarmenn í Kópavogi Framsóknarfélögin I Kópavogi boða til almenns fundar að Digranesvegi 12 þann 19. mars. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningur kosninganna. A fundinum veröa fram- bjóöendur listans úr Kópavogi. Aöal gesturfundarins veröur Steingrímur Hermannsson forsætísráð- herra. Mætum öll. Kosninganefndin. Elín R. Líndal Páll Pétursson Skagfirðingar og Sauðár- króksbúar Almennur stjórnmálafundur miðvikudaginn 20. mars kl. 20.30 að Suður- götu 3. Frummælendur: Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Elín R. Llndal. Almennar stjómmálaumræður og málefni Norðurlandskjördæmis vestra. Allir velkomnir. Stjómin. Bolli Héðinsson Framsóknarvist verður spiluö sunnudaginn 17. mars I Danshöllinni (Þórskaffi) kl. 14.00. Bolli Héöinsson, sem skipar 3. sæti B- listans I Reykjavik, flytur stutt ávarp i kaffihléi. Framsóknarfétag Reykjavíkur. Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaskrífstofa framsóknarmanna I Norðurlandskjördæmi eystra að Hafnarstræti 90, Akureyri, sími 96-21180, er opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Vesturlandskjördæmi Kosningaskrifstofa framsóknarmanna I Vesturiandskjördæmi er að Sunnu- braut 21, Akranesi. Sími 93-12050, opið frá kl. 16.00-19.00. Stjóm K.S.F.V. Ragnar Þorgeirsson Ingibjörg Pálmadóttír SiguröurÞórólfsson Fundur í Dalabúð Efstu menn á framboðslista Framsóknarflokksins I Vesturiandskjördæmi boða til fundar i Dalabúð mánudaginn 18. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 15 og 19. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guöbjöig, veröur á staðnum. Síml 92-11070. Framsóknariétögin. Suðurland Kosningaskrifstofa B-listans að Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla virka daga frá kl. 14.00-22.00. Sími 98-22547 og 98-21381. Stuðningsfólk er hvatt til aö lita inn og leggja baráttunni lið. B-listinn á Suðurtandi. Framsóknarfólk Sauðárkróki og Skagafiröi Framvegis verður skrifstofan I Framsóknarhúsinu opin á laugardags- morgnum milli kl. 10-12. Komið og takiö þátt I undirbúningi kosninganna. Kaffi á könnunni. Framsóknariélag Sauðárkróks. Borgarnes — Opið hús I Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, er opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 til 21.30. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða við á þessum tíma, eins og veriö hefur i vetur. Alltaf heitt á könnunni. Allir velkomnir til að ræða bæjarmálin. Framsóknarfélag Borgamess. Hafnarfjörður rúaráðsfundur verílur haldinn fimrr Fulltrúaráðsfundur Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Rætt verður um stjómmálaviðhorfið og kosningastarfið. Reikningar afgreiddir. Þráinn Valdimarsson mætir á fundinn. fimmtudaginn 21. þ.m., kl. 20.30, að Stjómin. ísafjörður og nágrenni Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, Isafirði, verður opin frá og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga. Verið velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta. Austfirðingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. Stjóm KSFA. KOSNIN GAMIÐSTÖÐ Reykjavík Finnur Ingólfsson Asta R. Jóhannesdóttir Bolli Héðinsson Kosningamiðstöð B-listans er að Borgartúni 22. Slmi 620360. Fax 620355. Opið virka daga kl. 10-22, um helgar kl. 10-18. I hádegi er boöiö upp á létta máltíö. Alltaf heitt á könnunni. Takið virkan þátt i baráttunni og mætið i kosningamiðstöðina BJistinn. KOSNINGAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍK X-B Ungir framsóknarmenn Opið hús verður framvegis á skrifstofu Framsóknarflokksins á fimmtu- dagskvöldum frá kl. 20.00. Kikiö i kaffi og létt spjall. FUF Reykjavik/SUF Noröurland vestra Skrífstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná i ritstjóra alla daga I síma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Miðstjómarfundur Framsóknarflokksins haldinn I Borgartúni 6, Reykjavik, 16. mars 1991 DAGSKRÁ: 1. Kl. 10:00 Setning Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins 2. Kl. 10:05 Kosning starfsmanna fundarins 2.1. 2 fundarstjórar 2.2. 2 ritarar 3. Kl. 10:15 Störf og stefna 3.1. Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra 3.2. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra 3.3. Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra 3.4. Páll Pétursson, formaður þingflokks 4. Kl. 11:40 Almennar umræöur 5. Kl. 12:15 Hádegisveröur 6. Kl. 13:30 Áhersluatriði SUF i komandi kosningum Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF 7. Kl. 13:40 Áhersluatriöi LFK í komandi kosningum Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK 8. Kl. 13:50 Almennar umræður, framhald 9. Kl. 17:00 Fundarslit Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins Finnurlngólfsson ÁstaR. Botti Hóöinsson Vinnustaðir Félagasamtök Áhugafólk Frambjóðendur B-listans I Reykjavik eru tilbúnir að koma á fundi á vinnustööum, hjá félagasamtökum eða áhugafólki og ræða stefnumál listans og svara fyrirspurnum. ______________ Vinsamlega hafið samband við kosningamiðstöð- Hermann Sveinbjömsson ina, Borgartúni 22, simi 620360 og 620361.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.