Tíminn - 14.05.1991, Side 1

Tíminn - 14.05.1991, Side 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Mjólkurframleiðslan á yfir- standandi verðlagsári stefnir í að verða 5 milljónir lítra um- fram neyslu. Þannig virðist sem það jafnvægi, sem verið hefur milli framboðs og eftir- spumar undanfarin ár, sé að raskast. Margir bændur eru þegar búnir með kvóta sinn og enn fleiri munu Ijúka hon- um á næstu dögum og vik- um. Verðlagstímabilinu lýkur hins vegar ekki fyrr en í end- uðum ágúst. Undanfarin ár hafa bændur, sem búnir voru með kvóta sinn, lagt umfram- mjólkina inn, enda þótt greiðsla fýrir hana hafi verið lág. Nú er talið ólíklegt að nokkur greiðsla fáist fyrir um- frammjólk. Bæði er fram- leiðslan mikil, en þar að auki fæst mjög lágt verð fýrir út- flutta mjólk vegna þess að á heimsmarkaðinn hefur komið mikið af ódýrri mjólk frá A- Evrópu. • Blaðsíða 3 114. ALÞINGI ÍSLENDINGA var sett í gær með hefðbundnum hætti. Höfuðmál þessa þings verða tvö: Frum varp um stjómarskrárbreytingu og frumvarp um ný þingsköp. Hér ganga forseti Islands, biskup Islands og alþingis- menn úr Dómkirkjunni í Alþingishúsið. Tímamynd: Ami Bjama • Blaösfða 5 eftir áralanga Blikur á lofti hjá kúabændum: Framleiðsluaukning hefur orðið á árinu, en i neysla lítið breyst. Mjólkurbirgðir nú um 19 milljónir lítra: I ílV< II & 0* ZL 3 l’ 1 1 _ .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.