Tíminn - 14.05.1991, Síða 11

Tíminn - 14.05.1991, Síða 11
Þriðjudagur 14. maí 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Ljósbrot í Gallerí List Laugardaginn 11. maí opnar Inga Elín sýningu á gler- og keramiklistmunum í Gallerí List, Skipholti 50b. Þetta er önn- ur einkasýning Ingu Elínar. Sýninguna kallar hún Ljósbrot endá gegnir ljósið mikilvægu hlutverki f verkunum því að ýmist er um að ræða lampaskúlptúra og loftljós eða glermyndir í glugga. Verkin á sýningunni eru öll ný, en glöggt má þó sjá í þeim tengsl við fýrri verk Ingu Elínar, einkum í meðferð sí- gildra forma og áherslu á fegurð og nota- gildi. Inga Elín stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og síðan í Skolen for brugskunst í Kaupmannahöfn, þaðan sem hún lauk námi úr keramik- og gler- listadeild árið 1988. Á árinu 1987 vann Inga Elín að hönnun ýmissa glermuna fýrir Hadeland glerverksmiðjuna í Nor- egi. Meðal þeirra voru glerkönnur sem hafa verið á boðstólum í Epal. Árið 1988 hlaut Inga Elín kunsthaandværkerepri- sen í Kaupmannahöfn. Hún hefur nú vinnustofu í gömlu verk- smiðjuhúsunum á Álafossi og rekur þar jafhframt lítið gallerí. 11 Sumar hjólbarðar Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarða- skiptingar. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 84844. Þríðjudagur 14. maí MORGUNÚTVARP KL 6.45 9.00 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Hjalti Hugason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþittur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Ámason ftytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Liatróf Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdóttur. 8.00 Fréttlr. 8.15 VeAurfregnir. 8.30 Fréttayflrilt. 8.32 Segéu mér sögu .Flökkusveinninn' eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýð- ingu HannesarJ. Magnússonar (11). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt lónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Lauftkálasagan Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi (19). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Vlö lelk og störf Halldóra Bjömsdóttir Ijallar um heilbrigðismál. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig Utvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 VeAurfregnir. 12.48 AuAllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýslngar. 13.05 f dagsins önn Markaösmál Islendinga eriendis Fyrsö þáttur af þremur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen (Einnig Utvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homséflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdótbr og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Þetta ern asnar Guðjón' eftir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (3). 14.30 MIAdeglstónllst Konsert I G-dúr eför Georg Philip Telemann. James Galway leik- ur á flautu ásamt Zagreb Soloists-hópn- um.Konsert I G-dúr RV 532 fyrir tvö mandólín, strengi og fylgitödd eftir Antonio Vivaldi. Sever- ino Gazzelloni og Giovanni Gatti leika ásamt I Musld-hópnum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Klkt út um kýraugaA Mannrán breska Ijónsins. Frásagnir af skondn- um uppákomum i mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig UNarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). SÍODEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. Breiöholtskirkja Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30, altar- isganga. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13- 17. Frjáls spilamennska og bridge. Ný bók: Banaskot Bókin Banaskot eftir Elmore Leonard er komin út hjá Bókaklúbbi Almenna bóka- félagsins í þýðingu Kristjáns Kristjáns- sonar. Banaskot er spennusaga af bestu gerð, enda er Elmore Leonard, einn þekktasti höfundur samtímans á sínu sviði. Aðals- merki hans eru nákvæmar og raunsann- ar Iýsingar og hafa margar bóka hans verið kvikmyndaðar. Banaskot er 256 blaðsíður að stærð í stóru broti. Umbrot, prentun og bók- band annaðist Prentsmiðjan Oddi hf. Kápu hannaði Guðjón Ingi Hauksson. Húnvetningafélagiö Munið aðalfundinn í kvöld kl. 20 í Húna- búð, Skeifunni 17. ENGINN A AÐ SITJA ÓVARINN í BÍL, ALLRA SÍST BÖRN. tffeUMFERÐAR Uráð 16.05 Völuskrln Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Austur á Ijörðum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson fær til sin sérfræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliöum. 17.30 Ténllst á síAdegl Ungverskur mars úr ,La Damnation de FausF op. 24 eftir Hedor Beriioz. Academy of sL-Mart- in-in-the fields; Neville Marriner stjómar. .Danse macabre", sinfónlsk Ijóð eftir Camille Saint- Sáens. .Pavane pour une infante défunte" eftir Maurice Ravel. Academy of St. Martin-in-the-Fi- elds leikur; Neville Marriner stjómar. ,Fetes" nr. 2 úr Næturijóðum eftir Claude Debussy. Sinfóniu- hljómsveit Lundúnaborgar leikur; Leopold SÍokowski stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 AA irtan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. -18.45 VeAurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir f 9.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 f tónlelkasal Frá tónlistarhátíðinni i Bad Kissingen í Þýska- landi sumarið 1990. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 21.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 2Z07 AA utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 2Z15 VeAurfregnlr. 22.20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lelkrlt vlkunnar: .Fyrir orrustuna við Canne' eftir Kaj Munk. Þýð- andi: Guðjón Guöjónsson. Leikstjóri: Láras Páls- son. Leikendur Bessi Bjamason, Jón Sigur- bjömsson, Helgl Skúlason, Lárus Pálsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Endurtekið úr mið- degisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Neturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarplA • Vaknað til lifsins Lelfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson helja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um um- ferðkl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9. fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva As- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafrisdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9 • f jögur Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Asnin Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór SaNarsson, Kristin Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum með Siouxsie and The Bans- hees Lifandi rokk. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32). 20.30 Gullskffa úr safnl Bftlanna - Kvöldtónar 22.07 LandlA og miAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust lýrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 MeA grátt f vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagslns önn (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 VeAurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og mlAin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- Inu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og ÍH13 Þríöjudagur 14. maí 1991 17.50 Sú kemur UA.. (6) (II était une fois..) Franskur teiknimyndafiokkur með Fróða og félögum þar sem alheimurinn er tekinn til skoðunar. Einkum ætlað bömum á aldr- Inum 5-10 ára. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdis Amljóts- dóttir. 18.20 OfuiUangsl (1) (Superted) Bandariskur teiknimyndaflokkur, einkum ættað- ur bömum á aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Bjöm Baldursson. Leikraddir Kari Ágúst Ulfsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldulff (80) (Families) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráöa? (12) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Byssu-Brandur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttfr og veöur 20.35 Freddle og Max (2) Nýr, breskur gamanmyndaflokkur. Fræg kvik- myndaleikkona, sem muna má sinn fifil fjgri, ræður til sln alþýöustúlku. Aöalhlutverk Ann Bancroft og Chariotte Coleman. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Nýjasta tæknl og vfslndl Sýnd veiði en ekki gefin Ný islensk mynd um til- raunir til aö auka verðmætasköpun úr Islensku sjávartángi. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.15 Taggart - Óheillatákn (1) (Taggart - Evil Eye) Skoskur sakamálamynda- flokkur meö Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Sígaunakona finnst myrt I vagni sínum og Tagg- art grunar aö tengsl séu á milli morösins og skartgriparáns í lundúnum þar sem ungur lög- reglumaöur var myrtur. Aöalhlutverk Mark McManus og James McPherson. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 22.05 Kastljós Umsjón Páll Benediktsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ Þriðjudagur 14. maí 16:45 Nágrannar 17:30 Beata bókin 17:55 HrcAsluköttur 18:15 Krakkaiport Endurtekinn þáttur frá siðaslliðnum laugardegi. 18:30 EAaltónar 19:1919:19 20:10 NeyAarlfnan 21:00 SJónauklnn Að þessu sinni ætlar Helga Guðrún aö kynna sér ís- lenska gæðinga. Stöð 21991. 21:30 Hunter 22:20 BrögAóttir burgelaar Siðasti þáttur. 23:05 ForamáAar elglnkonur (Throwaway Wifes) Það er Stefanie Powers sem fer með aöalhlutveridð I þessari bandarisku sjón- varpsmynd. 00:40 Dagskráriok --------------^ Bflbeltin hafa bjargað yujventvæ Haukur Dór í Gallerí Borg Fimmtudaginn 2. maí opnaði Haukur Dór sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Sýningin átti að standa til þriðjudagsins 14. maí en vegna mikillar aðsóknar verður henni fram- lengt til föstudagsins 17. maí. Haukur Dór hefur verið búsettur er- lendis mörg undanfarin ár. Hann hefur haldið fjölda sýninga hérlendi, einnig f Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjun- um. Núna sýnir Haukur Dór myndir unnar með akryl á striga og akryl á hand- unninn pappír, þær eru allar til sölu. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10.00-18.00. Aðgangur er ókeypis. Eins og áður segir lýkur sýningunni föstudag- inn 17. maí. Grensáskirkja Biblíulestur í dag kl. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffi. Hailgrímskirkja FVrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seljakirkja Mömmumorgun. Síðasta opna húsið í vetur kl. 10. 6270. Lárétt 1) Horaða. 6) Horfi. 8) Skógarguð. 10) Sjá. 12) Kind. 13) Brún. 14) Ósigur. 16) Fugl. 17) Svar. 19) Kvæði. Lóðrétt 2) Beita. 3) Horfa. 4) Þak. 5) Fugl. 7) Frelsast. 9) Mann. 11) Ástfólginn. 15) Tvennd. 16) TVé. 18) Komast. Ráðning á gátu no. 6269 Lárétt 1) Indus. 6) Már. 8) Hól. 10) Tár. 12) Öl. 13) Lá. 14) Lim. 16) Oft. 17) Öld. 19) Snædd. Lóörétt 2) NML. 3) Dá. 4) Urt. 5) Áhöld. 7) Hrátt. 9) Óli. 11) Álf. 15) Mön. 16) Odd. 18) Læ. Ef bllar rafmagn, hitaveita eöa vatnsvelta má hríngja i þessl sfmanúmen Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarljörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 415B0, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- artjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. BBanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum titfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ■: : ■ _ „ O ■» ' ^ 13. mal 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ....60,530 60,690 Steriingspund ..104,260 104,535 Kanadadollar ....52,610 52,749 9,2129 9,0474 Dönskkróna ....9,1886 Norskkróna ....9Á236 ....9,8175 9,8435 15,0652 Rnnskt mark ..15^0254 Franskur franki ..10,3665 10,3939 Belgiskur franki ....1,7075 1,7120 Svfssneskur franki ..41,5514 41,6612 Hollenskt gyllini ..31,1569 31,2392 Þýsktmark ..35,1031 35,1959 0,04744 Itöfsk tfra ..0,04731 Austunrfskursch .....4,9878 5,0010 Portúg. escudo ....0,4028 0,4039 Spánskur peseti ....0,5674 0,5689 Japansktyen ..0,43469 0,43584 írskt pund ....94,048 94,297 81,3216 SérsL dráttarr. ..81,1072 ECU-Evrópum ..72,2728 72,4639 %

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.