Tíminn - 18.05.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.05.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. maí 1991 Tíminn 23 DAGBÓK Mæöur og feöur ungra barna í Ártúnsholti og Árbæ Opið hús í safnaðarheimili Árbæjar- kirkju þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja Fyrirbænir í kirkjunni þriðjudaga kl. 14. :S1 li 1 cinntsn Stórbók Péturs Gunnarssonar Út er komin hjá Máli og menningu Stór- bók Péturs Gunnarssonar. í henni eru hinar vinsælu bækur um Andra Haralds- son og þroskasögu hans: Punktur punkt- ur komma strik (1976) þar sem Reykja- vík eftirstríðsáranna og bamamenningin öll lifnar á pappímum; Ég um mig frá mér til mín (1978) sem segir frá ung- lingaárum Andra og samspili við ótal skrautlegar persónur; Persónur og leik- endur (1982) þar sem Andri reynir að finna sína rullu á leiksviði lífsins og Sag- an öll (1985) sem leiðir til lykta Ieitina að sjálfsmynd Andra. Allar eru þessar sögur í endurskoðaðri höfundar, einkum Sagan öll, sem má segja að komi fyrir sjónir lesenda í alveg nýrri — og óvæntri — gerð. Bókin er 447 blaðsíður, unnin í Prent- smiðjunni Odda og gerði Guðjón Ketils- son kápu. Pýskur verölaunakór í Reykjavík Þýski verðlaunakórinn Camerata Vocale frá Freiburg heldur tónleika í Langholts- kirkju kl. 17:00 annan hvítasunnudag. Kórinn syngur einnig við setningu Kirkjulistahátíðar ‘91 í Hallgrímskirkju, laugardaginn 18. maf kl. 14.00. Á efnisskrá tónleikanna í Langholts- kirkju annan í hvítasunnu eru verk eftir Mendelssohn, J.C. Bach, Amold Schön- berg, Carlo Gesualdo, Francis Poulenc, Anton Bruckner, J.G. Rheinberger og Max Reger. Ný skartgripaverslun Fimmtudaginn 9. maí sl. opnaði Katrín Didriksen nýja skartgripaverslun að Skólavörðustíg 17b hér í borg. Katrín hefur farið í ýmsu inn á nýjar brautir við gerð skartgripa. Hún vinnur úr silfri, kopar og stáli, en sérstaka athygli hefur vakið að hún vefur skartgripi og notar stundum hrosshár og jafnvel hörgam í mismunandi litum í vefnaðinn. Katrín lærði gullsmíði hjá Reyni Guð- laugssyni gullsmið hjá verslun Guðlaugs A. Magnússonar og auk sveinsprófi 1985. Hún stundaði nám við hinn fræga Guldsmedehöjskole í Kaupmannahöfn og var lokaverkefni hennar þar m.a. höf- uðdjásn ofið úr stáli. Hún vann til verð- launa fyrir listmun í Danmörku árið 1987. Verslun Katrínar er hönnuð af henni og Hafdísi Hafliðadóttur arkitekt. Búðin verður opin virka daga kl. 11-18 en á laugardögum frá 11-16. Verkstæði Katr- ínar er á sama stað. Ingibjörg Haraldsdóttir Ljóö Mál og menning hefur gefið út Ljóð Ingibjargar Haraldsdóttur, en þar er að finna ljóðabækur Ingibjargar sem áður hafa komið út: Þangað vil ég fijúga, Orð- spor daganna og Nú eru aðrir tímar. All- ar hlutu þessar bækur lofsamlegar við- tökur gagnrýnenda og lesenda á sínum tíma og var síðastnefnda bókin meðal annars tilnefnd til íslensku bókmennta- verðlaunanna árið 1989. Nokkur ný Ijóð em í bókinni og að auki allmargar Ijóða- þýðingar, einkum úr spænsku, en Ingi- björg hefur getið sér gott orð sem mikil- virkur þýðandi bæði úr spænsku og rúss- nesku. Ljóð Ingibjargar Haraldsdóttur er 186 blaðsíður og prentuð í prentsmiðjunni Odda. Ingibjörg Eyþórsdóttir gerði kápu. íslenski kiljuklúbburinn hefur sent frá sér þrjár nýjar bækur: Þögla herbergið eftir norsku skáldkon- una Herbjörg Wassmo. Þetta er önnur bókin í sagnabálkinum um Þóm, en áður hefur kiljuklúbburinn gefið út Húsið með blindu glersvölunum. Hér segir frá unglingsámm Þóru og erfiðri lífsbar- áttu, átökum og sámm minningum, en jafnframt styrk og samkennd. Herbjörg Wassmo er einn kunnasti höfundur Norðmanna og hlaut bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs árið 1987 fyrir sagnabálkinn. Þögla herbergið er 296 blaðsíður og kápu gerði Sigurborg Stef- ánsdóttir. Hannes Sigfússon íslenskaði. Fyrirheitna landið eftir Einar Kárason er þriðja og síðasta sagan um fólkið f Thulekampinum og afkomendur þess, en fyrri bækumar, Þar sem djöfiaeyjan rís og Gulleyjan, hafa áður komið út hjá klúbbnum. Hér segir af ferðalagi þriggja manna um Ameríku, þar sem þeir ætla að hitta leifamar af fjölskyldunni f Gamla húsinu og upplifa stemmninguna sem þar ríkti. Þessi pílagrímsför verður viðburðarík og söguleg — en ekki á þann hátt sem þeir ætluðu. Fyrirheitna landið er 200 blaðsíður. Guðjón Ketilsson gerði kápu. Leitin að Rachel Wallace eftir Robert B. Parker segir af einkaspæjaranum Spenc- er sem fær nú það hlutverk að gæta rit- höfundarins Rachel Wallace, en hún er ekki einungis mikill femínist heldur og RUV Laugardagur 18. maí HELGARÚTVARPfÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Hjalti Hugason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum veröur haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjðn: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Ustasmiðja bamanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guð- mundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnu- dagskvóldi). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Fágstl Homtrló I Es-dúr ópus 40 eftir Johannes Brahms. Audrey Brain leikur á hom, Adotf Busch á flðlu og Rudolf Serkin á pi- anó. 11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðuriregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldraö við á kafflhusi. tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni veraldleg- ir söngvar frá sautjándu öld. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Arabfsk alþýðu- og fagurfónlist Annar þáttur af þremur: Tónlist Norður-Afriku. Umsjón: Völundur Óskarsson. (Einnig úWarpað annan miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Útvaipslelkhús barnanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu efl- ir Mariu Gripe og Kay Pollak Tíundi þáttur Sund- ursagaða trébrúðan. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur Jóhann Sigurðarson, Aðalsteinn Bergdal, Guðnin Gunnarsdóttir, Jón Júliusson, Sigurveig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson. Róbert Amfinns- son, Guðmundur Ólafsson og Ragnheiöur Arnar- dótír. (Áðurflutt 1983). 17.00 Leslamplnn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrlr George Feyer, Count Basie og Oscar Peterson leika. 18.35 Dánarlregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jðn Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleðl Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Úr söguskjóðunnl Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum lónum, að þessu sinni Einar Júllusson tón- listarmann. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nstuiútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Istoppurlnn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurfekinn þátturfrá sunnudegi). 9.03 Á laugardagsmorgnl með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villlandarlnnar Þórður Ámason leikur dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 21.00). 17.00 Með grátt I vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aöfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum með Siouxsie and The Banshees Lifandi rokk. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi). 20.30 Safnskffan- Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóflir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 04.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigutjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið únral frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. flokkur um vofukríliö Kasper. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Leikraddir Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Lffrfki á suöurhvell (2) (The Wild South) Nýsjálensk þáttaröð um sér- stætt fugla- og dýralif þar syðra. Þýðandi Jón 0. Edwald. 19.30 Háskaslóðlr (8) (Danger Bay) Kanadískur myndafiokkur fyrir alla fjólskylduna Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 *91 á Stöðlnnl Þetta verður i síðasta skiptiö aö sinni sem ærsla- belgimir á Spaugstofunni skemmta sjónvarps- áhorfendum. Síjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Skálkar á skólabekk (6) (Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkið f landlnu Með fallbyssuleyfi Sigrún Valbergsdóflir ræðir við Halldór Baldursson lækni og áhugamann um fallbyssur. Framhald 21.50 Kveldsett ár og sfða (1) Fyrri hluti (Aiways Aftemoon). Myndin gerist á austur- strönd Ástralíu á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og fjallar um ástir ungrar bakaradóttur og þýsks fiðluleikara i skugga striösins. Leikstjóri David Stevens. Aðalhlutverk Lisa Harrow, Tushka Bergen og Jochen Horst. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá 19. mai. 23.25 Þrælasalar (Slavhandlama) Sænsk sakamálamynd frá 1989, um rannsóknar- lögreglumanninn Roland Hassel Aðalhlutverk Lars-Erik Berenett Þýðandi Þuriður Magnúsdótt- ir. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi bama. 00.55 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok móti Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðamanni. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöð 2 1991. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Hressir strákar með skemmtilegan þátt Umsjón: Siguröur Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Coia 1991.18:30 Bilasport Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum mióvikudegi. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowllng 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr 21:20 Tvfdrangar 22:10 Dagslns IJós (Light of Day) Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum að slá I gegn með hljómsveK sem þau leika með. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að reyna að koma sér áfram. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Gena Rowlands og Joan Jett. Leikstjóri: Paul Schrader. Framleiðandi: Doug Claybourne. 23:50 Nú drepur þú einn (Murder One) Átakanleg mynd byggð á sönnum atburóum um ör- lög Isaac- bræðranna. Aðalhlutverk: Henry Thomas, James Wilder og Stephen Sheller. Leikstjóri: Gra- eme Campell. Framleiöandi: Syd Cappe. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 01:20Með ástarkveðju frá Rússlandl (From Russia with Love) Sigild James Bond mynd þar sem hann er sendur til Istanbul i þeim tilgangl að stela leynigögnum frá rússneska sendiráðinu. Aöal- hlutverk: Sean Connery, Robert Shaw og Daniela Bi- anchi. Leikstjóri: Terence Young. Framleiðendur: Ai- bert R. Broccoli og Harry Saltzman. 1964. Bönnuð bömum. Lokasýning. 03:10 Dagskráriok RUV Laugardagur 18. maí 13.45 íþróttaþátturinn 14.00 Beln útsendlng frá úrslltalelk Tottenham og Nottingham Forest I ensku bikar- keppninni i knattspymu. 16.00 islandsmótlð I snóker -úrslit 17.00 fslandsmótlö f knattspymu 1991 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 AHreö önd (31) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður bömum að 6-7 ára aldri. Þýðandi Ingi Kari Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vlnlr hans (4) (Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda- •J 9 Laugardagur 18. maí 09:00 Með Afa Afi hlakkar óskaplega mikið til að fara i sveitina en af því að hann kemur til með að sakna ykkar svo mikiö þá æUar hann aö skrifa ykkur bréf reglulega. Svo þarf hann lika að fá einhvern til að gæta Pása, blóm- anna og fiskanna fyrir sig. I dag ætlar Afi að sýna ykkur nýja teiknimynd um tvo agnarsmáa skógarálfa sem vilja að öll dýr séu vinir. Handrit: Öm Ámason. Stjóm upptöku: Maria Marlusdóttir. Stöð 21991. 10:30 Regnbogatjörn 10:55 Krakkasport Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson. Stöð 21991. 11:10 Táningarnir f Hæðargerðl 11:30 Geimriddarar 11:55 Úr ifkl náttúrunnar (Worid of Audubon) Athyglisverður dýrallfsþáttur. 12:45 A grænnl grund Endurtekinn þáttur frá síðastflðnum miðvikudegi. 12:50 Skólamelstarinn (The George McKenna Story) Þessi sjónvarpsmynd er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá einstakri baráttu skólastjóra I gmnnskóla nokkmm I Los Angeles borg. Aöalhlutverk: Denzel Washing- ton, Lynn Whitfeld, Akasua Busia og Richard Masur. Leiksýórí: Eric LaneuvJle. Tónlist: Herbie Hancock. Framleiðendun Allan Landsburg og Joan Bametl 1986. 14:20 Bftlamir (Birth of the Beatles) Fjótmenningamlr I Biliunum nutu á sinum tlma þvi- líkra vinsælda að annaö eins hefur tæpast átt sér staö I tónlistarsógunni. I þessum þætti veröur rakin saga þeirra frá upphafi. 15:55 Inn vlðbelnlð Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tók á lesbísk, svo að karlmennið sjálfumglaða, Spenser, þarf að læra eitt og annað áður en hann veldur verkefriinu. Ámi Óskars- son þýddi bókina sem er 181 bls., en kápu sá Hvíta húsið um. Allar voru bækurnar prentaðar í Skot- landi. Félag eldri borgara Dansleikur í Goðheimum annan í hvíta- sunnu kl. 20. Lokað í risinu annan í hvítasunnu. Farin verður dagsferð 25. maí I Selvog, Herdísarvík og Hveragerði. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu félagsins. 6274. Lárétt 1) Huldumenn 6) Orka 8) Fljót 9) Hlutir 10) Liðinn tími 11) 1505 12) For 13) Imprað á 15) ílát Lóðrétt 2) Fugl 3) Tveir eins bókstafir 4) Gamla 5) Sella 7) Blína 14) Sýl Ráðning á gátu nr. 6273 Lárétt 1) Aftur 6) Rán 8) Lóa 9) Gil 10) Kál 11) Kæk 12) Inn 13) Ann 15) Hrogn Lóðrétt 2) Frakkar 3) Tá 4) Ungling 5) Slak 7) Klóna 14) No Bilanir Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- aríjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá k). 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn.'Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. 17. mai 1991 kl. 9.15 " Kaup Sala Bandarikjadollar ....59,960 60,120 Steríingspund ..104,210 104,489 Kanadadollar ....52,141 52,281 Dönsk króna ....9,2122 9,2368 Norsk króna ....9,0267 9,0508 Sænsk króna ....9,8062 9,8324 Finnskt mark ..14,9414 14,9813 Franskur franki ..10,3777 10,4054 Belgiskur franki ....1,7109 1,7155 Svissneskur franki. ..41,4862 41,5969 Hollenskt gyllini ..31,2251 31,3084 Þýskt mark ..35,1826 35,2765 ..0,04731 0,04743 5,0133 Austurriskur sch.... ....5,0000 Portúg. escudo ....0,4023 0,4034 Spánskur peseti ....0,5680 0,5696 Japanskt yen ..0,43528 0,43644 (rskt pund ....94,212 94,464 81,0568 Sérst. dráttarr. ..80,é411 ECU-Evrópum ..72,3987 72,5919

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.