Tíminn - 18.05.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.05.1991, Blaðsíða 13
•'OOí' ”W,'" IRobliti Rafstöðvar OG dælur FRÁ SUBARU BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga SIMI 91-62-54-44 Sumar- hjólbarðar Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarða- skiptingar. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 Almennurfundur í Framsóknarhúsinu í Keflavík miðvikudaginn 22. maí, kl. 20.30. , f Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Æm Frummælandi: Steingrímur Hermannsson. Stjóm Fulitrúaráðsins Steingrímur Happdrætti framsóknar- félaganna í Hafnarfirði Dregið var í happdrættinu hjá Bæjarfógetanum í Hafnarfirði þann 22. maí 1991 og voru vinningsnúmerin innsigluð. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 1. Utanlandsferð, flug og bill til Danmerkur með ALlS 1281 2. Dagsferð til Vestmannaeyja ásamt skoöunarferö í tvo daga 1125 3. Vöruúttekt kr. 10.000 Fjarðarkaup 924 4. kr. 10.000 Fjarðarkaup 43 5. kr. 10.000 Fjarðarkaup 1136 6. Vöruúttekt kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1262 7. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1277 8. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1000 9. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1069 10. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 154 Vinningshafar eru beðnir að snúa sér til Baldvins E. Albertssonar. Simi 651854. Aðaifundur Framnes hf. verður haldinn fimmtudaginn 23. maí kl. 20.30 í húsi félagsins að Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkv. 16. gr. félagslaga. 2. Tillaga um hlutaQárútboö. 3. Lagabreyting. Hluthafar eða löglegir umboðsmenn þeirra mæti stundvíslega. Stjómin. Suðurland Skrifstofa tjjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Sími 98-22547. Félagar hvattir til að líta inn. KSFS nnimlT Tíminn 25 John Payton dómarí segir ungt fólk bæði hissa og reitt þegar það áttar sig á hvað hann er strangur í dómum. Yngsti dómarí í heimi er aðeins 18 ára! Hvar gæti þetta gerst nema íTex- kannski til einhverra pólitískra 150% árangri í starfinu, hvað svo as? Þar situr yngsti dómari í tilhneiginga. Hann lofaði að skila sem það merkir! heimi, aðeins 18 ára, og hann er líka strangasti dómarinn í Texas. Þegar John Payton hlaut kosn- ingu í starfið í Plano í fyrra var hann varla nógu gamall til að kjósa sjálfur. Það er þó langt í frá að hann sýni barnalega linkind þegar hann útdeilir refsingum fyrir drýgða glæpi, hann er ein- dreginn stuðningsmaður laga og reglna. Dómarinn segir margt ungt fólk alveg steinhissa og reitt þegar það kemst að raun um hvað hann er strangur. En hann segist þeirrar skoðunar að það verði að kæfa glæpi strax í fæðingunni og þess vegna sé hann sérstaklega strang- ur við ungt fólk, sem reyndar er sumt gamlir skólafélagar hans úr gagnfræðaskóla. Dómarinn ungi er líka eindreg- inn stuðningsmaður dauðarefs- ingar, vegna þess að refsingin verði að vera í samræmi við drýgðan glæp. „Það verður að kenna unga fólkinu í Ameríku og endurhæfa það áður en það er orðið of seint,“ segir hann hátíð- legur. Aðstoðarmaður hans, sem er þrí- tugur, segir að yfirmaður sinn sé einn alklárasti náunginn sem nokkru sinni hafi setið í dómara- sæti og spáir því að einn góðan veðurdag taki John Payton sæti í hæstarétti. John Payton var aðeins 18 ára og tæpra tveggja mánaða gamall þegar hann bar sigurorð af sitj- andi dómara í forvali repúblikana, og í kosningunum sjálfum fékk hann 89% atkvæða, enda segist hann hafa lofað kjósendum sín- um því að hann ætlaði að vinna sem embættismaður og ekki vas- ast í pólitík. Hann gaf þó enn stærra loforð í kosningabaráttunni, sem bendir Ungi dómarínn heldur sér í formi með boltaleik við systur sína.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.