Tíminn - 24.05.1991, Page 1

Tíminn - 24.05.1991, Page 1
r boðað frjálslyndi og framfarír í sjö tugi ára Seðlabankinn gagnrýnir kynningu á húsbréf- ■mmm í. : . V' V : ’ I nýlegri skýrslu Seðlabankans um leiðir tii að draga úr fjárþörf húsnæðislánakerfisins kemur fram athyglisverð gagnrýni á kynningu á húsbréf- um og einkum á afföllum á húsbréfum. Bent er á villandi málflutning eins og t.d. fullyrðingar um að kaupendur beri ekki afföllin af húsbréfum sem Seðlabankinn segir raunar beinlínis rangan. Vill- að dómi andi upplýsingar af þessu tagi tefja, Seðlabankans, fyrir því að jafnvægi náist milli þarfa markaðarins og framboðs og eftirspurnar á sumum tilfellum sé unnt húsbréfum. Bent er á að að láta ríkið greiða hluta af afföllunum með því að skrá affölMn inn í kaupsamning þannig að þau verði grundvöllur vaxtabóta. # Blaðsíða 3 Hversu vel eru „eljuverk þúsunda varð- veitt á skrifuðum blöðum“ á íslandi? : • Blaósíða 2 ER MEÐ BLAÐINU í DAG

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.