Tíminn - 24.05.1991, Síða 11

Tíminn - 24.05.1991, Síða 11
Föstudagur 24. maí 1991 Tíminn 11 DAGBÓK tslandi. Sjötta landsþing Landssam- taka ITC á íslandi haldið helgina 24.-26. maí: Nýr áratugur — ný viðhorf Sjötta landsþing Landssamtaka ITC á íslandi verður haldið að Hótel Loftleið- um dagana 24.-26. maí nk. Kjörorð þingsins er: „Nýr áratugur — Ný við- horf“. Hið árlega landsþing ITC á íslandi er nú haldið í 6. skipti. Þingsetning hefst kl. 20 á föstudag. Heiðursgestur landsþingsins er Elaine La Rue og er hún fulltrúi al- þjóðastjórnarinnar á þinginu. Við þingsetninguna á föstudag mun gestur kvöldsins, Pétur Gunnarsson rit- höfundur, ávarpa gesti. Þá fer fram ræðukeppni milli ráðanna og eru þátt- takendur: Sólveig Hlöðversdóttir ITC Björk frá I. ráði, Marín Sigurgeirsdóttir ITC Mjöll frá II. ráði og Sigurbjörg Björgvinsdóttir ITC Fífu frá III. ráði. Dagskrá þingsins heldur síðan áfram á laugardag og sunnudag. Þá verða flutt ýmis erindi og á sunnudeginum gefst ITC-félögum kostur á að taka próf í fund- arsköpum. Fréttatilkynning frá Laugardalslaug Vegna viðgerða, hreinsunar og endur- bóta verður Laugardalslaug lokuð frá mánudeginum 27. maí nk. Gert er ráð fýrir að laugin verði opnuð aftur laugardaginn 1. júní kl. 07.30. Verður það nánar auglýst síðar. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist. Allir velkomnir. Vorfundur Vélprjónafélags íslands verður haldinn laugardaginn 25. maí úti í Viðey. Mæting í versluninni íslenskur heimilisiðnaður kl. 13, síðan farið með Viðeyjarferjunni kl. 14.30 til Viðeyjar. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Göngu- hrólfar fara af stað kl. 10 frá Risinu á laugardagsmorgun. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Jökullinn blasir við í morgunsólinni á okkar heimaslóð í Fannborginni meðan við drekkum molakaffið og blöndum geði. Setjið vekjaraklukkuna og hefjið góða helgi með Hana nú göngunni. Hallgrímskirkja Dr. Hjalti Hugason flytur hugleiðingu um Pál postula kl. 18. Kl. 20 verður flutt óratorían Páll postuli eftir Felix Mend- elssohn Bartholdy. Mótettukór Hall- grímskirkju og Sinfóníuhljómsveit ís- lands flytja, ásamt einsöngvurum. Stjómandi Hörður Áskelsson. Kirkjulistahátíð ‘91: Fyrirlestrar um kirkjulist Sænski listfræðingurinn dr. Elisabeth Stengárd flytur þrjá fyrirlestra í Reykja- vík á vegum Dómkirkjunnar og Arki- tektafélags íslands. Sá fýrsti er í Safnað- arheimili Langholtskirkju kl. 12 í dag og fjallar um arkitektúr og kirkjulist. Laugardaginn 25. maí kl. 10 er málstofa um Kriststúlkanir í myndlist samtfmans í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækj- argötu 14a, þar sem dr. Elisabeth er frummælandi og dr. Gunnar Kristjáns- son stýrir umræðum. Loks flytur hún fýrirlestur um Maríumyndir, kertastjaka og vefnað á sama stað kl. 17 sunnudag- inn 26. maí. Dr. Elisabeth Stengárd er m.a. kunn fýr- ir verk sitt um Kriststúlkanir í sænskri nútímalist. Litbrigði jarðarinnar endurútgefin Út er komin hjá Máli og menningu bók- in Litbrigði jarðarinnar eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Hún kom fýrst út árið 1947 og hefur komið út þrisvar síðan og auk þess verið þýdd á mörg tungumál. Á yfir- borðinu er þetta sveitasaga frá kreppu- tímanum, en hún fjallar um sígilt efni: fýrstu ástina. Sagan lýsir því hvernig ást- in og vonin gerbreyta lífsviðhorfi sextán ára drengs, Ijá smáatriðum þýðingu og litlum atburðum mikla merkingu. Eins og menn muna þá gerði Ágúst Guðmundsson sjónvarpskvikmynd eftir sögunni og var hún sýnd nú um páskana við góðar undirtektir. Bókin er gefin út í kilju, er 70 blaðsíður og prentuð í Englandi. Auglýsingastofan Næst hannaði kápuna. Erlingur Páll Ingvarsson sýnir í Gallerí Sævars Karls Dagana 24. maí-30. júní heldur Erlingur Páll Ingvarsson myndlistarsýningu í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Erlingur Páll stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og hefur lokið námi bæði við Nýlistadeild og Aug- lýsingadeild skólans. Veturinn 1978-79 dvaldi hann í Amsterdam, en hélt síðan til Vestur-Þýskalands og stundaði nám við myndlistarháskólann í Dússeldorf hjá prófessor W. Heerich. Sýningin er fjórða einkasýning Erlings, en auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum sam- sýningum hér heima og erlendis. Sýningin er opin á verslunartíma frá 9- 18 og 10-2 á laugardögum. „Kniplað úr togi“ Á morgun laugardaginn 25. maí kl. 15 opnar Kristín Schmidhauser Jónsdóttir sýningu sem hún nefnir „Kniplað úr togi“ í Gallerí Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, Reykjavík. Öll verkin á sýningunni eru knipluð úr handspunnum togþræði. Kristín hefur um árabil gert tilraunir með íslenska ull, þráðagerð og hönnun og sýnt bæði hérlendis og erlendis. Verkin á sýningunni eru knipluð úr togþræði sem hún spann og litaði síðast- liðinn vetur. Togið á íslensku ullinni er einstakt efni. Fallegt tog líkist helst hör eða jafnvel silki. Knipl er gamalt handverk, upprunalega komið frá Ítalíu á 15. öld. Kniplingar voru eftirsóttir af yfirstéttinni til skreyt- inga á fatnaði bæði karla og kvenna. Kniplið þróaðist og fékk sín séreinkenni í hverju landi fýrir sig og varð á 16. og 17. öld að háþróuðum listiðnaði. í Þjóðminjasafni fslands er varðveitt talsvert af ullarkniplingum, knipluðum úr togþræði. í dag útfæra margar listakonur verk sín í knipli á frjálsan hátt, en styðjast við gamlar hefðir og handverk. Sýning Kristínar Schmidhauser Jóns- dóttur stendur til 9. júní og er opin alla daga frá kl. 14-18. Útivist um helgina Sunnudagur 26. maí: Kl. 10.30 Heklu- gangan, 5. áfangi. Gengið verður af Laugarvatnsvegi sunnan Apavatns, aust- ur í Grímsnes. Þá verður farið norðan Mosfells að Brúará og í Skálholt. Þar verður staðurinn skoðaður og ágrip úr sögu hans rifjuð upp. Kl. 13 Esja. Eftirmiðdagurinn verður RÚV nrr SS33 a Föstudagur 24. maí MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Hjalti Hugason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segóu mér sögu .Flökkusveinnlnn' eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýð- ingu Hannesar J. Magnússonar (19). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá tfó“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 Vlð lelk og störf Ástriöur Guömundsdóttir sér um eldhuskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðsklptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn - Hvaö ertu að hugsa? Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig út- varpaö I nætunitvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Þetta em asnar Guöjón' eftir Einar Kárason Þór- arinn Eyfjörö les (9). 14.30 Mlódeglstónllst eflir Frederic Chopin Tveir valsar ópus 64 númer 1 og 2. Van Clibum leikur á píanó. Noctuma ópus 55 númer 2. Itzhak Periman leikur á fiölu og Samuel Sanders á planó. Andante spianato og Grande Polonaise. Claudio Arrau leikur á pianó ásamt Filharmóniu- sveit Lundúna; Eliahu Inbal stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meóal annarra oróa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10). SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Áfömum vegl Um Vestfiröi I fylgd Finnboga Hemiannssonar. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.00 Tónlist eftir franska tónskáldló Alexis Emmanuel Chabrier .Espana', rapsódia fyrir hljómsveit. Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelfíu leikur; Riccardo Muti stjómar. Slavneskur dans og hátíöarpólónesa úr ópenrnni .Kóngur I klipu' Hljómsveitin .Suisse Romande' leikur; Emst Anserment stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurf regnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 Óratórfan „Páll postuli" eftir Felix Mendelsohn Bartholdy Útvarp frá tón- leikum í Hallgrímskirkju. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Alina Dubik mezzósópran, Frieder Lang tenór, Andreas Schmidt barítón, Mótettukór Hall- grímskirkju og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja; Höröur Áskelsson stómar. Már Magnússon kynn- ir. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödeglsútvarpl llölnnar vlku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurlekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Naturútvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýs- ingar um umferð kl. 7.30 og litið I blööin ki. 7.55. Fréttagetraun og pmiölagagnrýni. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Eirv arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlíst, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristín Ó- lafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram, meðal annars meö Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóóarsálln - Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr viö slmann, semer 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). 21.00 Gullskffan- Kvöldtónar 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aöfaranótt mánu- dagskl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJass Umsjón: Vemharöur Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestíaröa kl.18.35-19.00 Föstudagur 24. maí 17.50 Lltll vfklngurlnn (32) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka. Einkum ætiað flmm til tiu ára gömlum bömum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aöalsteinn Berg- dal. 18.20 Unglingamir f hverflnu (14) (Degrassi Junior High) Kanadlskur myndaflokkur, einkum ætlaöur bömum tiu ára og eldri. Þýöandi Reynir Harðareon. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Fréttahaukar (2) (Lou Grant - Renewal) Framhald þáttaraöar um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. Þýö- andi Reynir Harðarson. 19.50 Byssu-Brandur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr, veóur og Kastljós 20.45 Blrtlngur (4) (Candide) Fjóröi þáttur af sex í klippimyndaröö sem nor- rænu sjónvarpsstöðvamar létu gera. Islenskan texta gerði Jóhanna Jóhannsdóttir með hliðsjón af þýöingu Halldórs Laxness. Lesarar Helga Jónsdóttir og Sigmundur Örn Amgrimsson. 21.00 Verjandlnn (5) (Eddie Dodd) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.00 Mannaveióarlnn (Santee) Bandarískur vestri frá 1973. Hér segir frá manni sem hefur þann starfa að elta uppi sakamenn. Hann tekur aö sér son útlaga, sem hann hefur drepiö, en drengurinn hyggur á hefndir. Leikstjóri Gary Nelson. Aðalhlutverk Glenn Ford, Michael Bums og Dana Wynter. ÞýOandi Páll Heiöar Jónsson. 23.35 Bellnda Carlisle Upptaka frá tónleikum bandarisku söngkonunnar Belindu Cariisle I Manchester á Englandi. 00.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 24. maí 16:45 Nágrannar 17:30 Ufól Lokkaprúó 17:45 Trýnl og Gosi 17:55 Umhverfis Jörólna Skemmtileg teiknimynd. 18:20 Herra Maggú 18:25 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því i gær. 18:40 Bylmlngur 19:1919:19 20:10 Kærl Jón 20:35 Skondnlr skúrkar (Perfect Scoundrels II) Breskur gamanþáttur þar sem viö fylgjumst með tveimur bíræfnum svikahröþpum. Fjórði þáttur. 21:30 Taffln Þaö er Pierce Brosnan sem fer meö hlutverk mkkara sem gerir hvað hann getur til aö koma I veg fyrir aö nokkrir samviskulausir kaupsýslu- menn byggi efnaverksmiöju I litlum bæ á Iriandi. Aöalhlutverk: Pierce Brasnan, Ray McAnally og Alison Doody. Leikstjóri: Francis Megahy. 1988. 23:05 Páskafrí (Spring Break) Sprellfjötug mynd um tvo menntskælingja sem fara til Flórída I leyfi. Fyrir mistök lenda þeir I her- bergi með tveimur kvennagullum sem taka þá uþþ á slna arma og sýna þeim hvemig eigi aö bera sig að. Aöalhlutverk: David Knell, Perry lang, Paul Land og Steve Bassett. Leikstjóri: Se- an S. Cunningham. Framleiðandi: Mitch Leigh. 1983. Stranglega bönnuö bömum. 00:35 Eqtius Myndin segirfrá sálfraeöingi sem fenginn er til aö kanna hugarástand ungs manns sem tekinn var fyrir aö blinda sex hesta meö fleini. Aðalhlutverk: Richard Burton og Peter Firth. Leikstjóri: Peter Shaffer. Framleiöandi: Denis Holt. 1977. 02:50 Dagskráriok helgaður Esjunni að þessu sinni og verð- ur boðið upp á tvær mismunandi erfiðar fjallgöngur. Mun rólegri hópurinn fara upp Lág-Esjuna, sem er ein auðveldasta uppgönguleiðin, en býður jafnframt upp á frábært útsýni, og upp á Kerhólakamb. Farið verður niður Esjubergið. Hópur B, hraðferð, fer upp Esjubergið og upp á Kerhólakamb og niður Gunnlaugsskarð. Áætlað er að hópamir hittist á Kerhóla- kambi. Básar-Goðaland. 2 dagar, 25.-26. maí. í tilefni þess að nú er farið að vora í Básum býður Útivist félagsmönnum og öðrum upp á tveggja daga ferð á þennan vinsæla stað á sérstaklega hagstæðu verði: 3.400 fýrir félagsmenn, 3.800 fyrir utanfélags- menn. Að venju verða skipulagðar gönguferðir um Goðaland og Þórsmörk þar sem allir ættu að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Brottför á laugardags- morgun kl. 08. Komið heim á sunnudag um kl. 19. Miða verður að sækja á skrif- stofu Útivistar í síðasta lagi fyrir lokun á föstudag, 24. maí. Brottför í allar ferðimar frá BSÍ-bensín- sölu. Hægt verður að koma í rútuna á leiðinni. Frá íþróttafélagi fatlaóra í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn fimmtudag- inn 30. maí í Hátúni 14 kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og afhending bikara. Lárétt 1) Óduglegir. 6) Happ. 8) Fæða. 9) Box. 10) Eldur. 11) Mánuður. 12) Óhreinka. 13) Eyja. 15) Svala. Lóðrétt 2) Bandaríki. 3) Nes. 4) Ríki. 5) Lafa. 7) Árnar. 14) Lindi. Ráðning á gátu no. 6275 Lárétt 1) Bagal. 6) Lát. 8) AÁB. 9) Væl. 10) Ami. 11) Rán. 12) Kyn. 13) ísi. 15) Natni. Lóðrétt 2) Albanía. 3) Gá. 4) Atvikin. 5) Basra. 7) Blund. 14) ST. mlamr Ef bllar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi erslmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f slma 41575, Akureyri 23206, Kefiavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Gengisskr; ining ' j 23. maf 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...60,530 60,690 Steríingspund .104,293 104,569 Kanadadollar ...52,646 52,785 ...9,1782 9,2024 9,0407 9,8156 ...9,0168 Sænsk króna ...9>897 Rnnskt maik .14,8449 14,8841 Franskur franki .10,3399 10,3673 Beigískur franki ...1,7062 1,7107 Svissneskur franki .41,3682 41,4776 Hollenskt gylflnl .31,1553 31,2376 Þýskt mark .35,0990 35,1918 (tölsk lira .0,04722 0,04734 Austurrí skur sch ...4,9891 5,0023 Portúg. escudo ...0,4022 0,4033 Spánskur pesetí ...0,5662 0,5677 Japansktyen .0,43894 0,44010 írskt pund ...93,988 94,236 81,4369 Sérsi. dráttarr .81,2222 ECU-Evrópum .72,1427 72,3334

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.