Tíminn - 01.06.1991, Page 9

Tíminn - 01.06.1991, Page 9
Laugardagur 1. júní 1991 HELGIN 17 Jón Kristjánsson alþingismaður: „Fósturi)öm“ — herferð — hugarfarsbreyting ■....................................................... Óhreinir vatnsbakkar, rusl meðfram vegum, sóðalegar fjörur eða uppblásið land. Allt er þetta til Iýta í umhverfinu og setur blett á okkar fallega land, sem við erum auk þess að auglýsa sem hreint og ósnort- ið. Alls konar sóðaskapur í um- gengni við landið er því miður allt of algengur og enn vantar á hugarfarsbreytingu í þessum efnum þótt hægt og bítandi miði í rétta átt. Nýleg skoðanakönnun sýnir að Islendingar vilja nú leggja mikla áherslu á umhverfismál. Nærtækasta og auðveldasta að- ferðin til þess að bæta ástandið verulega er að líta í eigin barm og ganga um náttúru landsins eins og snyrtilegur húsráðandi um íbúðina sína. Hann kastar ekki rusli á gólfið, hann tekur til og gerir hreint. Ungmennafélagshreyfingin, sem er ein stærsta fjöldahreyf- ing í landinu, hefur látið um- hverfismál tií sín taka og fé- lagar hennar hafa oft tekið myndarlega á. Skemmst er að minnast þess þegar Ung- mennafélag íslands stóð fyrir miklu hreinsunarverkefni árið 1989, þegar um 8.000 manns hreinsuðu 6.000 kílómetra af Þetta er lofsvert fram- tak hjá ungmennafé- lögunum og upplagt fyrir sem flesta að taka þátt í því, ekki síst vegna þess að þetta er ekki bundið við ungmennafélögin ein, alls konar hópar geta tekið þátt í þessu og verkefnin eru alls staðar. vegakerfi landsins. Slík verk- efni í umhverfismálum falla einkar vel að hugsjón ung- mennafélaganna. Eitt slíkt verkefni stendur nú fyrir dyr- um sem kallað er „Fóstur- börn“. Það er í stuttu máli í því fólgið að ungmennafélögin, eitt eða fleiri saman, velja sér verkefni sem stendur í þrjú ár. Þetta verkefni getur verið af ýmsum toga, til dæmis að hreinsa fjöru, græða upp land, snyrta skóglendi, hreinsa úti- vistarsvæði eða eitthvað þessu líkt. Þetta er lofsvert framtak hjá ungmennafélögunum og upp- lagt fyrir sem flesta að taka þátt í því, ekki síst vegna þess að þetta er ekki bundið við ungmennafélögin ein, alls konar hópar geta tekið þátt í þessu og verkefnin eru alls staðar. Þetta er upplagt til þess að valda hugarfarsbreytingu, sýna áhuga fyrir umhverfinu í verki og sjá eitthvað eftir sig og finna ánægjuna af því að hafa unnið „handarvik í þágu lífs og friðar“ eins og skáldið sagði. Allir til verka helgina 8.-9. júní, því margar hendur vinna létt verk. Flag f fóstur er llður í umhverfisátaki og á myndinni eru ungir framsóknarmenn að sinna slíku verkefni. TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS óskar eftir kaupum á húsnæði undir starfsemi sína. Auglýst er eftir 4- 500 fermetra húsnæði, hluta þess geymsluhúsnæði. Húsnæðið þarf að hafa greiða aðkomu fyrir hreyfihamlaða, bíla- stæði og vera nálægt strætisvagnaleiðum. Til greina koma skipti á núverandi húsnæði Tryggingastofnunar að Laugavegi 114, Reykja- vík. Tilboð skilist á skrifstofu forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 150 Reykja- vík, fyrir 12. júní 1991. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS3? RIKISENDURSKOÐUN FLYTUR AÐ SKÚLAGÖTU 57 Frá og með mánudeginum 3. júní 1991 verður Ríkisendurskoðunin til húsa að Skúlagötu 57, 150 Reykjavík. Nýtt símanúmer tekur gildi frá sama tíma: 614121. Ríkisendurskoðun Bændur- Landeigendur Fornbílaklúbbur íslands Land, gamlar malargryljur eða óræktarmelar óskast til geymslu bíla og bílahluta. Ónotað hús- næði kemur líka til greina. Nánari uppl. í síma 685815 þriðjudagskvöld kl. 20-23. Kristinn Snæ- land. ii L i i i i. SOXUN SPARAR OG VERKA! BETUR! Jh Áralöng reynsla hefur kennt fslenskum bændum aö fínsaxaö gras verkast best f vothey. því ættl söxun á heyi í vot- heysrúllur ekki aö koma íslenskum bændum á óvart. opticut söxunar- búnaöurinn á deutz- fahr rúllubindivél- unum samanstendur af 14 hnífum sem saxa heyiö í 7 sm stubba. Með söx- unarbúnaölnum rúmast meir í hverri rúllu og verkunln veröur betri! Meö opticut söxunarbúnaöinum á deutz-fahr rúllubindivélunum rúmast meira hey í hverri rúllu (og minna loft). verkunin veröur betri. Rúllurnar veröa færri. vinnan veröur minni. Pökkunar- kostnaöurinn veröur lægri. sama heymagn rúmast fyrir á minna plássi viö geymslu. DEUTZ-FAHR - FYRSTIR MEÐ NÝJUNCARNAR ÁRMÚLA 11 - iaa RE.YKJAVÍK - SÍMI sH -BB15QÓ. r FAÍ< -S1 ^80340-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.