Tíminn - 07.06.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.06.1991, Blaðsíða 1
Tfmirm Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmáður Sjálfstæðisflokksins, óttast afleiðingar aðgerða ríkisstjórnarinnar: Markmiðum þjóðarsáttar stefnt í hreinan voða Hrafnkell A. Jónsson, formaður verkalýðsfélagsins Árvakurs á Eskifirði og varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins á Austurlandi, segir að efnahagsaðgerðir ríkis- stjórnarinnar rekist á við hagsmuni launþega og sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni hljóti hann því að leggjast gegn þeim. Efna- hagsaðgerðir síðustu daga eru að mati Hrafnkels til þess fallnar að draga úr líkum á að markmið þjóð- arsáttar standist. Ríkisstjórnin verði að láta sér skiljast að hún verði að fara gætilega ef takast á að gera kjarasamninga sem tryggt geta henni starfsfrið. 9 Baksíða AAalfnnrlur SÍS- Aðalfundur SÍS: AFKOMUBATIUPP A ROSKAN MILLJARÐ Afkomubati upp á röskan milljarð. Sambandið bætir vinnuháskólanum í Bifröst gefinn eignarhluti Sam- stöðu sína og snýr 751 milljón króna tapi í 330 millj- bandsins þar. ^ BlaÓSÍða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.