Tíminn - 07.06.1991, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.06.1991, Blaðsíða 8
8 Tíminn Föstudagur 7. júní 1991 DAGBÓK Kvðkt-, natup- og hofgldagavarsJa apóteka I Raykjavfk 7.-13. júnf er f ÁjtoæJarapóteki og Laugamesapótekl. Það apótek sem fýrr er nefnt annast oftt vörsluna frá kt. 22.00 að kvöldl til kL 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppfýslngar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar I sima 18888. NoyðarvaktTannlæknafófags Islands er starfrækt um helgar og á stórtiátlöum. Sim- svari 681041. HafharfJötður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opln á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til sklptis annan hvem laugar- dag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enj opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin sklptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apótekl sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. X helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keffavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vesfmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoes: Seifoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrír Roykjavik, Softjamames og Kópavoger I Heilsuvemdarstöð Reykjavikuralla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Settjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapant- anir I sima 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08- 17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyljabúðir og læknaþjónustu emgefnar I sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heisuvomdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Scttjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga Id. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Gatðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i slma 51100. Hafharijörður. Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keffavfk: Neyðarþjónusta er allan sóiarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Sími: 14000. Sáfræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sál- fræöilegum efnum. Sími 687075. Alnæmrsvandfnn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Landspftafinn: AJIa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvemadeldn: kl. 19.30-20.00. Sængurfwennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrfngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunaríæknlngadofld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftafi: Alla virka kl. 15 til kl. 16og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg- arspftaiinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingartieimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 U> kl. 16.30. - tOeppsspftall: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16ogkI. 18.30 tilkl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæiið: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHflsstaðaspítali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspftali Hafnarflrðf: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hiúkrunarheimili I Kópavooi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- Inn. Siml 14000. Keflavlk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlml virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarogáhátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjukrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögregían simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafhatflötðun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvillö siml 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjöiður Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Risinu ( dag föstudag kl. 13- 14. Bridge og frjáls spilamennska. Gönguhrólfar fara frá Risinu k). 10 á laugardagsmorgun. Markaöur Kvenfélagasam* bands Kópavogs verður haldinn að Hamraborg 14-18, föstudaginn 7. júnf kl. 11-17. Selt verður. Kökur, stofublóm, garða- blóm og runnar. Fjáröflunamefndin Laugarneskirkja Mæðramorgun kl. 10-12 í umsjón Báru Friðriksdóttur. Landssamtök ITC á íslandi Farið verður ( gróðursetningarferð ( Freyjulund í Heiðmörk í dag kl. 13. Upplýsingar veitir Ólöf í síma 72715. Sumarferð Kvenfélags Háteigskirkju verður farin laugardaginn 8. júní kl. 13 frá Háteigskirkju. Farið verður að Sól- heimum í Grímsnesi. Allar konur í sókn- inni velkomnar. Upplýsingar gefa Unnur í s. 687802 og Bjamey í s. 24994. Hádegisfyrirlestur um kvóta- kerfi í fiskveiðum í Bandaríkjunum f dag, 7. júní, kl. 12 flytur Bonnie McCay fyrirlestur í stofu 101 í Lögbergi, og nefnist hann „The U.S. Individual Trans- ferable Quota System in the Offshore Clam Fisheries". Þar verður fjallað um framseljanlega kvóta í fiskveiðum við austurströnd Bandaríkjanna, hvemig staðið er að úthlutun veiðiréttinda, við- brögð einstaklinga og fyrirtækja við þeim reglum sem gilda, þróun eignar- réttar og framtfð kvótakerfa yfirleitt í fiskveiðum í Bandaríkjunum. Bonnie McCay er prófessor í mannfræði og vistfræði við Rutgersháskóla í Banda- ríkjunum. Hún lauk doktorsprófi frá Columbiaháskóla árið 1974 og er einn af brautryðjendum vistfræðilegrar mann- fræði (human ecology). Bonnie McCay hefur ritað allmikið um fiskveiðar f Bandaríkjunum, Kanada og víðar; meðal annars er hún kunn fyrir framlag sitt til bókarinnar The Question of the Comm- ons: The Culture and Ecology of Comm- unal Resources, sem fjallar um sam- keppni um náttúruauðlindir og nýtingu almenninga, einkum fiskimiða. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum Fé- lagsvísindadeildar og Sjávarútvegsstofn- unar Háskóla íslands. Landsþing Kvenfélaga- sambands íslands 29. landsþing Kvenfélagasambands ís- lands verður haldið í Hafnarborg í Hafn- arfirði dagana 6.-9. júní n.k., og sækja það um 100 konur, héraðsformenn og þingfulltrúar tuttugu og tveggja héraðs- sambanda innan Kvenfélagasambands íslands, svo og heiðursfélagar, stjóm landssambandsins og starfsmenn. Þingfulltrúar koma hvaðanæva af land- inu og eru umbjóðendur rúmlega 21 þúsund kvenna sem eru f þessum stærstu kvennasamtökum landsins. Aðalmál þingsins eru atvinnumál kvenna. Fimm framsöguerindi verða flutt í þeim málaflokki. í dag verða flutt fjögur erindi: 1) „Konur í sjávarútvegi", frummælandi Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverk- fræðingur. 2) „Konur í landbúnaði", frummælandi Amaldur Bjamason atvinnumálafulltrúi. 3) „Konur í þjónustugreinum", frum- mælandi Rannveig Sigurðardóttir, hag- fræðingur BSRB. 4) „Konur í iðnaði“, Martha Ó. Jensdótt- ir kennari. Listahátíð í Hafnarfirði: Hleypt af stað með Mozart-tónleikum Fyrstu tónleikar Listahátíðar f Hafnar- firði verða í menningarmiðstöðinni Hafnarborg sunnudaginn 9. júní kl. 20.30. Þeir verða helgaðir minningu Wolfgangs Amadeusar Mozart, en f lok þessa árs verða liðin tvö hundmð ár frá dauða hans. Á dagskrá tónleikanna em m.a. fjórar mótettur, þar á meðal hin undurfagra Ave vemm corpus. Sigríður Gröndal sópransöngkona syngur konsertaríuna Exultate Jubilate við undirleik hljómsveitar. Kór Hafnarfjarðarkirkju, hljómsveit og fjórir einsöngvarar flytja að lokum Messu í C-dúr KV. 317, „Krýningarmess- una“. Hún var samin árið 1779 f tilefni af minningarhátíð um Maríulíkneski f píla- 6286. Lárétt 1) Blíða. 6) Dauður. 8) Mjúk. 9) Vafa. 10) Fag. 11) Fugl. 12) Hrogn. 13) Borði. 15) Mannsnafn. Lóðrétt 2) Einlæg. 3) Féll. 4) Piltar. 5) Ver. 7) Fauta. 14) Drykkur. Ráðning á gátu no. 6285 Lárétt 1) Vinna. 6) Náa. 8) Unn. 9) Gæs. 10) LLL. 11) Ara. 12) Fái. 13) Góa. 15) Stóra. Lóðfétt 2) Innlagt. 3) Ná. 4) Naglfar. 5) Auk- ar. 7) Æstari. 14) ÓÓ. grímakirkjunni í Maria Plain í nágrenni Salzburgar. Messan tekur allt að hálftíma í flutningi og ber einkenni hátíðarmessu, þvf að auk strengja og orgels notar Moz- art blásturshljóðfæri og pákur. Söngvarar em Sigríður Gröndal sópran, Guðný Ámadóttir mezzosópran, Þorgeir Andrésson tenór og Ragnar Davíðsson baritón. Stjómandi á tónleikunum er Helgi Bragason. Listahátíð í Hafnarfirði hefst formlega með margvíslegum listviðburðum laug- ardaginn 15. júnf næstkomandi. Ef bliar rafmagn, hitavoita eða vatnsvelta má hringja I þessf sfmanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hftaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00ogum helgar islma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I sfma 05. Bðanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Cengisskráning 6.júnf 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjaóollar 61,310 61,470 Steriingspund ...103,500 103,771 Kanadadollar 53,464 53,604 Dönsk króna 9,1201 9,1439 9,0119 Norsk króna 819884 Sænsk króna 9,7488 9,7742 Finnskt mark ...14,8110 14,8496 10,3738 Frartskurfranki ...10,3468 Belgiskur franki 1,7023 1,7068 Svissneskur franki.... ...40,9320 41,0388 Hollcnskt gyflini ...31,0895 31,1706 ...35,0253 35,1167 0,04746 4,9913 ftölsk líra ...0,04733 Austumskur sch 4,9783 Portúg. escudo 0,4027 0,4037 Spánskur peseti 0,5667 0,5682 Japanskt yen ...0,44018 0,44133 93,746 93,991 81,8282 SérsL dráttarr. ...81,6153 ECU-Evrópum ...72,1312 72,3195 Bíll óskast Fjórhjóladrifinn bíll óskast, t.d. Land Rover diesel með mæli. Upplýsingar í síma 95-35230 á kvöldin og 95- 35474 á daginn. Föstudagur 7. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Magnús Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rácar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir.. 7.30 Fréttayfirllt - fréttlr á entku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pællng Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttlr. 8.15 VeAurfregnlr. 8.40 f fartesklnu Upplýsingar um mermingarviðburði og sumar- ferðir. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tfð“ Þátlur Hennanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 SegAu mér sögu .Flökkusveinninn* eftir Hedor Malot. Andrés Sigurvinsson les þýð- ingu Hannesar J. Magnússonar (29). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikflml með Halldónj Bjömsdóttur. 10.10 VeAurlregnlr. 10.20 Eldhúskrókurlnn Umsjón: Ástríður Guömundsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi). 10.30 Sögustund Ást við fyrstu sýn', smásaga eftir Steinunni Sigurðardóttur Höfundur les (Áður útvarpað i januar 1981) 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 1Z0O Fréttayflrlit é hádegl 12.20 Hádeglsfrittlr 1Z45 VeAurfregnlr. 1Z48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.051 dagslns önn Falahönnuður eða saumakona? Umsjón: Ásdis Emiisdóttir Petersen. (Eínnig útvarpaö í nætunjt- varpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Út f sumariö Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig utvarpað laugardagskvöl kl. 20.10). 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Dægurvisa, saga úr Reykjavíkuriífinu" eftir Jakobinu Siguró- ardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (5). 14.30 Mlödeglsténllst Tveir kórar úr .Aidu* eftir Giuseppe Verdi. Kór og hljómsveit Þýsku óperunnar i Beriín flytur; Giuseppe Sinopoli sljómar. Rondo ópus 49 eftir Antonin Dvorák. Felix Schmidt leikur á selló og Anette Cole á píanó Tvö lög eftir Isaak Albéniz. Alicia de Larrocha leikur á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 í Seljahelölnn! Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Létt tónlist 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 „Rómeó og Júlía“, fantaslu forieikur eflir Pjotr Tsjajkovskij Fílharmónlusveitin í Beriín leikun Herbert von Karajan stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eflir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kviksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Maria Callas Umsjón: Bolli Valgarðsson. (Endurtekinn þáttur frá 27. april). 21.00 Vita skaltu Ari Trausli Guðmundsson fær til sln sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við i síma 91-38500 (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi). 21.30 Harmonfkutónllst 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 2Z15 Veöurfregnlr. 2Z20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Sumarsagan: Fóstbræörasaga Jónas Kristjánsson les (4) 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnir. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað bl lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýs- ingar um umferð kl. 7.30 og litíö i blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásnin Albertsdótfir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. 1Z00 Fréttayfirlit og veöur. 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásnin Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Slarfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjóifsdóttir, Siguróur Þór Salvarsson, Kristin Ó- lafsdóttir, Katrin Baldursdóflir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJéðarsálln - Þjóðfundur f beinni útsendingu, þjððin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). 21.00 Gullskflan- Kvöldtónar 2Z07 Nætursél - Herdís Hailvarðsdóttir. (Þátturinn veróur endurfluttur aðfaranótt mánu- dags kl. 01.00). 01.00 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,1220, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. OZOO Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJass Umsjón: Vemharður Ltnnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Nsturtónar Ljúf lög undir morgun. Veóurfregnir ki. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttlr af veðd, færö og flugsamgöngum. 06.01 Nsturtónar 07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austudand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 lÍTIMnMVtlHlÍ Föstudagur 7. júní 17.50 Utll vfklngurinn (34) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um ævintýri Vikka víkings. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Ungllngarnlr (hverflnu (16) (Degrassi Junior High) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harð- arson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Fréttahaukar (4) (Lou Grant - Renewal) Myndafiokkur um ritstjór- ann Lou Grant og samstarfsfólk hans. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.50 Blrtfngur (6) (Candide) Lokaþáttur i flokki hreyfiklippimynda sem nor- rænu sjónvarpsstöðvamar létu gera. Þáttaröðin er byggð á sigildri ádeilusögu effir Voltaire. Is- lenskan texta gerði Jóhanna Jóhannsdóttir með hliösjón af þýöingu Halldórs Laxness. Lesarar Helga Jónsdóttir og Sigmundur ðm Amgrims- son. (Nordvision) 21.10 Samherjar (1) (Jakeand theFatMan) Bandarískur sakamálamyndattokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 2Z35 Vltnl í leynum (Secret Witness) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1988. Drengur og stúlka veröa vitni aö þvi er ríkri ekkju er ráðinn bani. Drengurinn kemst I kllpu þegar kunningi hans er sakaður um morðið vegna þess að hann veil betur. Leikstjóri Eric Laneuville. Aðalhlutverk Paul LeMat, Leaf Phoenix, Kellie Martin, Barry Corbin og David Rasche. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.55 Fðstudagsrokk (2) (The Goiden Age of Rock'n'Roll) Annar þáttur I tiu þátta ttokki um rokktónlist. Þættimir veröa á dagskrá mánaðariega og er hver þeirra helgaður ákveðinni undirdeild rokksins. Að þessu sinni er rockabillytónlistin tekin fyrir. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.45 Útvarpsfréttlr (dagskráHok STÖÐ □ Föstudagur 7. júní 16:45Nágrannar 17:30 Glóamlr 17:55 Umhverfla Jðrölna Spennandi teiknimyndafiokkur byggður á sögu Jules Veme. 18:20 Herra Maggú 18:25 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvi f gær. 18:40 Bylmingur 19:1919:19 20:10 Kæri Jön 20:35 Skondnlr skúrkar (Perfect Scoundrels) Lokaþáttur. 21:25 Gullstrætl (Streets of Gold) Rússneskur hnefaleikakappi, sem hefur I sig og á með þvl að vaska upp I Brooklyn, þjáifar tvo krakka I hnefaleikum. Markmiðið er að koma þeim í bandariska landsliðið en sjátfur vonast hann til að ná sér niðri á þjálfara rússneska lands- liðsins sem eitt sinn þjátfaði hann. Aðalhlutveric Klaus Maria Brandauer, Adrian Pasdar, Wesley Snipes og Angela Molina. Leiks^óri: Joe Roth. 1986. Bönnuöbömum. 2Z55 Hringdu f mlg... (Call Me) Hún klasðir sig eins og hann mælti fyrir I siman- um. En hann er hvergi sjáanlegur á bamum. Kannski var þetta ekki sá sem hún hélt sig vera að tala við? Ef þetta var ekki hann, i hvað er hún þá búin að flækja sig? Hver er þessi maður sem reynir að fá hana til við sig? Þetta er hættulegur leikur þar sem um lif eöa dauða er að tefta... Að- alhlutverk: Patricia Charbonneau, Patti D'Arban- ville og Sam Freed. Leikstjóri: Sollace Mitchell. Framleiðandi: Alan Grabelsky. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 00:30 Upp á III og dauóa (Stone Killer) Hörkuspennandi Charies Bronson mynd. Brorrs- maðurinn er hér I hlutverki lógregluþjóns sem æltar sér að útrýma mafiunni. Drengimir I mafi- unni eiga ekki fótum sínum fjör að launa þegar Kalli B. er búinn að reima á sig skóna. Stranglega bönnuð bómum. 02:05 Dagskráriok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.