Tíminn - 13.06.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.06.1991, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 & 686300 RÍKISSKIP NtTHMA FLUTNINGAR Halnorhusinu v TfYggvogotu. S 28822 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga PÓSTFAX 91-68-76-91 HOGG- > - DEYFAR ; Versiíð hjá fagmönnum varahlutir Haaarsböfóa 1 - s. 67-Ö744 . Iíniinn FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1991 ASÍ og BSRB mótmæla sjúklingaskattinum og krefjast þess að hann verði afnuminn: Ríkisstjórnin rýfur þjóðarsáttina aftur Alþýðusamband íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja mótmæla sjúk- lingaskattinum nýja. Sameiginlegur fundur samtaka launafólks sendi firá sér eft- irfarandi tilkynningu: „ASÍ og BSRB mótmæla nýrri reglugerð um greiðslu almannatrygginga á lyfja- kostnaði. Ætla má að þessar breytingar hækki iyíjakostnað á hvern einstakling og skerði kaupmátt launa sem nemur 0.2% til 0.4%. Þessi ákvörðun er tekin utan þess viðtæka er hækkunin ekki í samræmi við þau sam- samkomulags um kjaramál sem unnið hef- skipti sem hafa verið á milli ríkisstjórnar og ur verið eftir síðastliðið eitt og hálft ár, enda launþega að undanfömu og reglugerðin sett án samráðs við launþegasamtökin. Hin auknu útgjöld koma þungt niður á ákveðnum hópum sjúklinga. Ekki er öruggt að heildarlyfjakostnaður lækki við þessar aðgerðir og þá enn síður hve mikið. ASÍ og BSRB styðja aðgerðir sem vinna gegn ofnotkun Iyfja og lækka lyfjakostnað. í þeim aðgerðum sem nú em fyrirhugaðar er farið inn á vafasama braut. Ráðast ber að þeim þáttum sem eru ákvarðandi um það hvernig lyfjakostnaður verður til. Ganga þarf til aðgerða og samráðs við lækna, lyf- sala og alla þá sem ákvarða lyfjanotkun, lyfjaval, og verð lyfja í stað þess að ýta mál- inu yfir á hina sjúku sem em þolendur í málinu. ASÍ og BSRB munu fara fram á viðræður við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið um afnám eða breytingar á hinni nýútgefnu reglugerð." -aá. Skaðabótamál í uppsiglingu vegna Ávöxtunar hf. Farið fram á skaðabætur úr ríkissjóði. Spurningin er: Hverjir eru bótaskyldir? Nokkrír einstaklingar, sem töpuðu Bármunum sínum í gjaldþroti Avöxtunar hf., hafa ákveðið að höfða skaðabótamál á hendur Seðlabankanum og bankaeftirliti hans. Þeir munu samkvæmt heimildum blaðsins byggja mál sitt á því að Ávöxtun hafi getað starfað og sóað fjármunum þeirra í skjóli slælegs eftirlits Seðlabankans og/eða ann- arra yfirvalda með starfsemi Ávöxt- Pylsustríð í uppsiglingu: SS í mál við Goða Brynjólfur Kjartansson hrl. hefur höfðað mál á hendur Goða hf. iýrír hönd Sláturfélags Suðuríands fyrír Bæjarþingi Reykjavíkur. Helstu dómkröfur stefnanda eru að Goða hf. verði óheimilt að nota orðin „grennstír fyrír bragðið" í auglýsingu. Aukþess er Goða hf. gert að greiða SS hálfa mllljón í skaðabætur, auk hæstu dráttarvaxta, og allan málskostnað. Undanfarin tvö ár hefur SS notað vígorðið „fremstír fyrir bragðið“ f auglýsingu fyrír fyr- írtækið. Stefnandi telur að víg- orð Goða hf. sé of keimlíkt víg- orðl SS, og sé því hætta á að vBlst verðl á vígorðum. Mál þetta verður teldð fyrir í Bsejarþingi Reykjavíkur fimmtudaginn 20. júní 1991. unar hf. Því hljóti þessir aðilar að vera skaðabótaskyldir. Arnmundur Backman hrl. er lög- maður stefnenda. Hann staðfesti í gær að málshöfðun væri í uppsigl- ingu og kvaðst vonast til að takast mætti að þingfesta málið fyrir rétt- arhlé. Hann sagði að með málinu ætti að kanna hvort um bótaskyldu opinberra aðila væri að ræða í mál- inu og þá hverra. —sá Deilan um heilsuhælið: Heilbrigöisráð- herra ræðir við Lækna- félagið í dag Læknafélag íslands hefur hafnað tíllögum um framtíðarskipan heilsuhælisins í Hveragerði, sem rekstrarstjóm heilsuhælisins sendi þeim. Sighvatur Björgvinsson heil- brígðisráðherra mun ræða við Læknafélagið um þetta svar þeirra síðar í dag. Matthías Halldórsson aðstoðar- landlæknir, sem situr í rekstrar- stjórn hælisins, hefur lýst yfir mikl- um vonbrigðum með viðbrögð Læknafélagsins og harmar að félagið skuli ekki treysta stjórninni til að leysa úr þessum deilum. Rekstrarstjórnin telur að í tillögun- um, sem lagðar voru fram, hafi verið gengið að flestum þeim skilyrðum sem Læknafélagið hefur sett. -SIS Þessi 70 böm firá teikskólunum Norræna húsinu og í Háskólabíói nýrrar myndar eftir Svíann Stefan Birkáborg, Furuborg, Greniborg sérstök umhverfiskvikmyndasýn- Jarl. Myndin heitir Jamaren- og Skógarborg sungu fyrír ráð- ing í tengsium við ráðstefnuna. skötare ár 2000 og lýsir hún lífi stefnugesti við upphaf Nornenu Aðstandendur kvikmyndasýníng- þeirra, sem Ufa af hreindýrum í umhverfisráðstefnunnar Mfijö í arínnar segja merídlegasta við- skugga Tsjemobyl-kjamorku- gærmorgun. í gær hófst einnig í burð hennar vera sýningu glæ- slyssins. 42 milljarðar falla á ríkið í árslok 1989 námu skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins um 68 milljörðum. Það er um 56 miiljörðum umfram eignir. Ríkis- sjóður ber ábyrgð á þremur fjórðu hlutum þessa, 42 milljörðum. Sveitarfélög og stéttarfélög bera ábyrgð á afganginum. Iðgjöld sjóðsins eru nú 10%. Til að sjóðurinn geti staðið við skuldbind- ingar sínar þyrfti að hækka þau í 26.4%. Það fæst aldrei samþykkt, svo hjá því verður vart komist að beint framlag ríkisins í sjóðinn verði aukið. Og það verulega. Milljarðarnir 42 eru langtíma- skuldbindingar ríkissjóðs. Með hlið- sjón af margþvældri ríkisstjórnar- skiptaskýrslu um halla ríkissjóðs, má spyrja hvernig færa skuli þá alla Gasolía fór í sjóinn seinni hluta gærdagsins, þegar veríð var að dæla í olíuskipið Stapafell úr birgðatönk- um í Örfirísey. Um fremur lítið magn var að ræða, saman, eða þann hluta sem kemur til greiðslu, til bókar. Á að fýlgja fyrra dæmi og láta þá fylla útgjalda- dálkinn nú á þessu ári? Er hallinn á ríkissjóði þá um 50 milljarðar? eða um 100 lítra, að því er talið var í gær. Brugðið var skjótt við og olíu- hreinsiefnum úðað á olíuflekkinn. —sá GASOLÍA í SJÓINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.