Tíminn - 15.06.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.06.1991, Blaðsíða 1
Þjófnaðartilraunum Norðmanna á Leifi heppna harðlega mótmælt. Hópur Islendinga andæfir siglingum norskra víkingaskipa til Vesturheims í þeim tilgangi að fá Leifi norskt vegabréf: Hefur booao frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Leifur var Islendingur, ekki norskur sjóræningi „Leifur Eiríksson var íslend- ingur og hefði boríð íslenskt vegabréf ef slík skilríki hefðu tíðkast á hans dögum,“ segir m.a. í mótmælaskjali sem hópur nafnkunnra íslendinga hefur undirrítað og birt. í skjalinu mótmæla þeir því skríngilega og óprúttna tiltæki manna í Noregi að leggja upp í siglingu yfir Atlantshaf til Washingtonborgar í því skyni að tengja nafn Leifs við Nor- eg. Síðan segir: „Við áteljum þau stjómvöld íslensk að ger- ast liösmenn í þessum skrípaleik Norðmanna og veita til hans milljónum af al- mannafé. Við skorum á ís- lenska embættismenn að sýna nú afstöðu til þessa máls og mæta alls ekki við neinar þær athafnir sem eru til framdráttar þeirrí draum- sýn Norðmanna að fá Leifi Eiríkssyni norskt vegabréf.“ • Blaðsíða 5 iú-y' i Byaaí , v > 1■ • Gleðilega þjóöhátíð Tíminn óskar öllum landsmönnum til hamingju með þjóðhátíðardag- inn, 17. júní. Tímamynd:Pjetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.