Tíminn - 15.06.1991, Síða 2

Tíminn - 15.06.1991, Síða 2
2 Tfminn laugardagur 15. júní 1991 Verð fasteigna á Akureyri og Suð- urnesjum: Hækkar meira en í Reykja- vík Frá brúðkaupsdeainum fyrir fjörutíu árum: Jakobsen frá Færeyjum, faðir Þrándar; Þórður Kristjánsson Miðhrauni, Ingibjörg Guðmunds- dóttir kona hans, Agúst Páisson og Vilborg kona hans, séra Sigurður O. Lárusson, Þórólfur og Hulda, Guðmundur og Anna, Kristján og Guðmunda, Þrándur og Steinunn, séra Þorsteinn L. Jónsson, Þóra Kristjánsdóttir og Þórður Þórðarson eiginmaður hennar. 4 systkin giftu sig í einu fyrir fjörutíu árum: Öll á lífi og enn gift Sögulegt brúðkaup fór fram þann 17. júní fyrir fjörutíu árum að Miðhrauni í Miklaholtshreppi. Þar gengu í hjónaband fjög- ur systkini. Það var séra Sigurður O. Lárusson sem gaf brúð- hjónin fjögur saman. Sagt var frá þessu stórbrúðkaupi á bak- síðu Tímans 1. júlí 1951. Samdægurs brúðkaupinu tóku tveir hinna ungu brúðguma við bús- forráðum af foreldrum sínum að Miðhrauni. Öll hjónin, sem gengu í hjónaband 17. júní 1951, eru gift enn þann dag í dag eftir fjörutíu ár. Brúðhjón þessi eru þau Kristján Þórðarson frá Miðhrauni og Guð- munda Veturliðadóttir, Guðmundur Þórðarson frá Miðhrauni og Anna Þórðardóttir, Þórólfur Ágústsson og Hulda Þórðardóttir frá Miðhrauni, Þrándur Jakobsen og Steinunn Þórðardóttir frá Miðhrauni. Kristján Þórðarson sagði í samtali við Tímann í gær að ástæðan fyrir þessu stórbrúðkaupi hafi verið sú að þau systkinin fundu sér maka á svip- uðum tíma og því hafi verið upplagt að slá þessu saman í eitt brúðkaup. Hjónin fjögur búa víðs vegar um landið og hittast ekki ýkja oft, en þó er haldið ættarmót þriðja hvert ár sem gefur þeim tækifæri til þess. í tilefni fjörutíu ára brúðkaupsafmæl- isins ætla þau að gera sér einhvern dagamun, en þó ekki saman. Tíminn óskar þeim hjartanlega til hamingju með brúðkaupsafmælið. -SIS Nýtt námsefni í öllum grunnskólum Reykjavíkur næsta vetur: 12 ára börnum kennt á lífið Kennarar á námskeiði þar sem þeir læra að meðhöndia námsefnið Lions Quest. Timamynd: Ami Bjama Á undanförnum misserum hefur íbúðarverð í höfuðborg- inni ekki hækkað í takt við lánskjaravísitölu. Fermetra- verð á Akureyri og Suðurnesj- um hefur verið að náigast fer- metraverð í Reykjavík. Á Akur- eyri var verð hvers fermetra 77.3% og á Suðurnesjum 78.3% af fermetraverði í Reykjavík. Raunverð hefur hækkað mest á Suðurnesjum undanfarið og er verð á íbúðarhúsnæði í fyrsta skipti hærra en á Akureyri frá ár- inu 1986. Á báðum svæðunum hef- ur útborgunarhlutfall minnkað og eftirstöðvarskuldabréf orðin nán- ast óþekkt í fasteignaviðskiptum. Þetta kemur nýlega fram í mark- aðsfréttum Fasteignamats ríkisins. Þar segir einnig að söluverð íbúð- arhúsnæðis á Akureyri hafi verið í takt við lánskjaravísitölu frá árinu 1988, en verð á íbúðum á Suður- nesjum hafi hækkað meira en sem nemur hækkun lánskjaravísitölu. Jafnframt segir í markaðsfréttum að þessar verðhækkanir hafi í raun verið meiri en í Reykjavík. Það má því segja að hækkanir á fasteigna- verði í Reykjavík hafi ekki verið í takt við hækkun lánskjaravísitölu. Fasteignasalar segja að hækkun fasteignaverðs á Suðurnesjum megi rekja til betra atvinnuástands þar en verið hefur, svo og fyrirhug- aðrar bvggingar nýs álvers á Keilis- nesi. Á Akureyri er erfiðara að finna skýringar. Pétur Jósefsson, fasteignasali þar í bæ, telur að markaðurinn þar sé næmari fyrir breytingum á lánamarkaði og vill meina að húsnæðislánakerfið frá árinu 1986 hafi virkað sem vítam- ínsprauta á markaðinn þar. Síðan þá segir Pétur verðið hafa sífellt verið að hækka. Verð á hvern fer- metra á Akureyri virðist þó fara lækkandi núna. Þannig segir í markaðsfréttunum að á Akureyri mældist það 77.3% af fermetra- verði Reykjavíkur seinni hluta árs 1990, en var fyrr á því ári 77.7%. Á sama tíma hélt fermetraverð hins vegar áfram að hækka á Suðurnesj- um um rúm 8%, úr 70.7% í 78.3% á seinni hluta ársins 1990. -HÞ Skólamálaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að í haust verði námsþátt- urinn „Lions Quest“ tekinn til kennslu í öllum grunnskólum Reykjavíkur. Þessi námsþáttur hef- ur hlotið íslenska nafnið „Tilver- <111 • Ákveðið hefur verið að tólf ára nem- endur fái tvær kennslustundir á viku og að umsjónarkennarar í hverjum bekk annist þessa kennslu. Náminu verður haldið áfram í 8. bekk. Gert er ráð fyrir að þetta sé framtíðartilhög- un. Meginmarkmið þessa námsefnis eru að hjálpa ungu fólki til að þroska með sér félagslega eiginleika eins og sjálfsaga, ábyrgðartilfinningu, dóm- greind og hæfni til samskipta við aðra. Einnig til að hjálpa ungu fólki til að efla tengsl við fjölskyldu, skóla, jafnaldra og samfélagið, auk þess að tileinka sér heilbrigðan og vímu- lausan lífsmáta. Haldin verða tvö þriggja daga námskeið fyrir þá kenn- ara, sem umsjón munu hafa í 12 ára bekkjum næsta vetur. Námsefni þetta hefur ekki áður ver- ið til kennslu í grunnskólum nema á tilraunastigi. -SIS Frá Tryggingastofnun: 18% tekjutryggingar- auki greiddur í júlí Lífeyrisþegar með tekjutrygg- eyrisþega. Þeír, sem hafa enga 45% tekna umfram frítekjumark ingu fá 18% tekjutryggingar- tekjutryggingu, fá þvf enga upp- skerða tekjutengdar bætur eins auka þegar baetur almannatrygg- bót, Á greiðsluseftli mun þessi og tekjutiýggingu og heimilis- inga í júlí verfta greiddar. Hann uppbót ekki koma sérstaklega uppbót. Frítekjumark einstak- er í framhaldi af samningum á fram, heldur verftur lögð vift lings verftur nú 16.280 krónur á vinnumarkafti um eingreiftsiu til upphæft hvers þessara þriggja mánufti. Frítekjumark hjóna alira iaunþega í júlí. bótaflokka. verftur 22.792 krónur. Séu tekj- Fuiia uppbót, 6.318 krónur, fá Frítekjumark aimannatrygg- ur iífeyrisþega eingöngu eða aft þeir sem hafa óskerta tekju- inga hækkar 1. júlí um 10 af hluta úr iífeyrissjófti, þá er frí- tryggingu, heimilisuppbót og hundrafti. Frítekjumark er sú tekjumarkift 23.659 krónur á sérstaka heimilisuppbót. Tekju- upphæft sem lífeyrisþegi má hafa mánufti fyrir einstakiing, en tryggingaraukinn skerftist svo « f tekjur án þe»s aft bætur firá al- 33.110 krónur fyrir hjón. sama hlutfaUi og bótaflokkar Iff- mannatryggingum skerftist. -aá. Vímulaus æska — foreldrasamtök gefa út kynningarblað: VIMUVARN- IRNAR HEFJ- AST HEIMA Árift 1986 voru Vímulaus æska — foreldrasamtök stofnuð í sjónvarp- inu. Þá létu um 9 þúsund manns skrá sig í samtökin. Kjörorft sam- takanna er „Vímuvamir hefjast heima". Markmið samtakanna er hins vegar að fræða foreldra um skaðsemi vímuefnaneyslu og aðstoða foreldra þegar vímuefnaneysla er orðin vandamál. Einnig að vera hvetjandi og mótandi um forvarnarstarf í skól- um. Samtökin reka skrifstofu að Borg- artúni 28 í Reykjavík. Starfsmaður samtakanna er Lísa Wíum, en hún sér um daglegan rekstur og annast upplýsingamiðlun. Árið 1988 var foreldrasíminn opn- aður. Lionsklúbburinn Freyr í Reykjavík gaf samtökunum farsíma sem ráðgjafinn, Jón K. Guðbergs- son, ber með sér allan sólarhring- inn. Síminn er mikið notaður, en nafnleynd er alger. Samtökin bjóða ekki upp á meðferð af neinu tagi, heldur aðstoða foreldra við að átta sig á þeim vanda, sem við er að etja, og vísa þeim á aðila sem geta aðstoð- að. —js

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.