Tíminn - 15.06.1991, Page 16

Tíminn - 15.06.1991, Page 16
Massey Fergusoner ávallt í fararbroddi meðal fram- leiðenda dráttarvéla. Skýringin er einföld: Massey Fergusonlætur ekki nægja að hlusta á við- skiptavinina, heldur verður líka við óskum þeirra. Massey Fergusonhefur nú sent frá sér nýja gerð af hinni sívinsælu MF-390vél sem sameinar það tvennt að vera með einn fullkomnasta búnað sem völ er á og vera samt á góðu verði. Við bjóðum meira úrval af Massey Ferguson dráttarvélum en nokkru sinni fýrr. Sem dæmi má nefna að við getum boðið vel útbúna MF-360 fjórhjóladrifsvél á aðeins kr. 1.422.000.- (án vsk.) Biðjið um verðlista - og hann verður sendur samstundis. Hægt er að skipta á milli afturdrifs og fjórhjóla- drifs á ferð með einum rafmagnsrofa, sem lýsir þegar framdrifið er á. Með einni gírstöng hægra megin við ökumann má veija 12 fullsamhæfða gíra áfram og 12 afturábak. Skipting milli áfram- og afturábakgíra er gerð með lítilli stöng vinstra megin á stýrinu. Unnt er að ná 40 km hraða á klukkustund. Skipting fyrir tveggja hraða óháð aflúttak er inni í húsi. Annars vegar er snúningshraðinn 540 snún. á mínútu, hins vegar1000 Mismunadrifi er læst með rafmagnsrofa sem lýsir og gefur til kynna hvort það er læst. Vélin fer í fjórhjóladrif um leið og hemlað er og við það eykst hemlunar- hæfni hennar mikið. Hið sama gerist ef þrýst- ingur fer af hemlakerfi. Rafmagnsvatnshitari heldur vélinni heitri utan notkunar. Öflug miðstöð blæs lofti inn í húsið, og í þaki vélarinnar er loftblásari fyrir ferskt loft og þak- lúga HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 91-670000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.