Tíminn - 15.06.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.06.1991, Blaðsíða 15
Láugardagur 15. júní 1991 HELGIN 23 T r Utboð Suðurlandsvegur, Vorsa bær - Seljaland 1991/1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla: 10,1 km, fyllingar 147.000 m3, burðarlag 24.000 m3. Verki skal lokið 15. maí 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík, Borg- artúni 5, (aðalgjaldkera) frá og með 18. júní 1991. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 8. júlí 1991. Vegamálastjóri BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVJK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS Holtaskóli ||l í Keflavík Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, íslenska, stærðfræði, líffræði, tónmennt. Einnig vantar sérkennara. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92- 15652. Búlgaríuferð Framsóknarmenn ( Reykjavlk efna til sumarieyfisferðar til Búlgaríu I júll. Fararstjóri verður Finnur Ingólfsson. Nánari upplýsingar á skrifstofu flokksins slmi 624480. interRent Europcar FÆKKIM SLYSUNUM! JÖTUNN hf. hefur nú á boðstólum öryggishlífar fyrir allar gerðir drifskafta á landbúnaðarvélum fyrir aðeins 1900 - 3900 krónur! Árlega verða fjölmörg alvarleg vinnuslys í landbúnaði. Á síðasta ári fékk Vinnueftirlit ríkisins tilkynningar um 34 slík slys. Slys af völdum óvarinna drifskafta voru þá önnur algengustu slysin í landbúnaði, samkvæmt slysaflokkun Vinnueftirlitsins. Aflúttak dráttarvélar skal alltat hafa hlífar í lagi, hvar sem það er á vélinni. Hið sama glldir um reimdrif. Æmm. Þessi slys kosta bændur og þjóðfélagið allt ómælda fjármuni, auk þeirra miklu mannlegu þjáninga, sem ekki verða metnar til fjár. JÖTUNN hf. hefur nú hafið herferð gegn vinnuslysum í landbúnaði í samráði við Slysavarnafélag íslands, Vinnueftirlit ríkisins, Bændasamtökin, Vátryggingafélag íslands og hollenska fyrirtækið Agritrans, sem framleiðir hiífar fyrir allar gerðir drifskafta. I sumar verða hlífarnar seldar sérlega ódýrt, eða frá 1900 krónum til 3900 króna. Hluti söluverðsins rennur til Slysavarnafélags Islands. DRAGÐU ÚR LÍKUM Á ÞVÍ AÐ ÞÚ EÐA ÞÍNIR NÁNUSTU VERÐI FYRIR ALVARLEGU SLYSI. miása-fa HÖFÐ/tBAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-67 00 00 SIMI VARAHLUTA 0G ÞJ0NUSTU : 68 65 00 í samráði við: Slysavarnafélag íslands, Vinnueftirlit ríkisins, Bændasamtökin , Vátryggingafélag íslands og Agritrans. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfraeðings, óskar eftir tilboðum í lóðarfram- kvæmdir við Ölduselsskóla. Helstu verkþættir eru: Jöfnun og tilflutningur á jarðvegi. Grasþakning. Gerð leiksvæða. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 19. júní 1991 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 27. júní 1991 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í lagningu aðalæðar Vatn- sveitu Reykjavíkur meðfram Suðurfelli frá Jaðarseli að Rjúpufelli. Alls 646 m af 0350 ductile pípum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tiiboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2.júlí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lóðarfrágang við Hverfismiðstöðina í Grafarvogi. Helstu magntölur eru: Fylling 600 m3 Jarðvatnslagnir 200 m Steyptir snjóveggir 100 m Snjóbræðsla 1.100 m2 Jöfnun undir malbik 3.100 m2 Hellulögn 700 m2 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 18. júní 1991, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tlboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 27. júní 1991, kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Landbúnaðarráðuneytið Sérstök rekstrarlán í fiskeldi Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita sérstök rekstrar- lán til fiskeldis, kr. 150 milljónir á þessu ári og 150 milljónir á árinu 1992. Auglýst er eftir umsóknum vegna ofangreindra lána. Umsókninni skulu fylgja: 1. Endurskoðaðir ársreikningar ársins 1990. 2. Yfirlit yfir sölu og framleiðslu 1990 og 1991. 3. Birgðaskýrs/ur áranna 1990 og 1991. 4. Viðskiptamannalisti 31.5.1991. 5. Eldis- og greiðsluáætlun fyrirárið 1991. 6. Önnur atriði sem umsækjandi telur að skipti máli við afgreiðslu lánsbeiðninnar. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi þriðjudaginn 25. júní til landbúnaðarráðuneytisins, Rauðarár- stíg 25, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.