Tíminn - 16.07.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.07.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. júlí 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Leiörétting Nýlega kom út bókin „Þá rigndi blóm- um“ eftir borgfirskar konur. Af því tilefni vildi RagnheiðurMagnúsdóttir, einn höf- unda, koma því á framfæri að kvæði hennar í bókinni, „Til þín“, er ekki ort til þeirra sem í bókinni stendur, heldur til manns hennar, Hermanns Hákonarson- ar. Félag eldri borgara Dansað f Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld þriöjudag. Sigvaldi stjómar. Farið verður f náttúruskoðunarferð í Skorra- dal laugardaginn 20. júlf. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beð- ið fyrir sjúkum. Feröafélag íslands Miðvikudagskvöld 17. júlí kl. 20 Tóurnar-Sóleyjarkriki Ný og skemmtileg kvöldganga í Afstapa- hrauni. Gönguferð við allra hæfi á sér- stöku tilboðsverði, kr. 600, frítt f. böm 15 ára og yngri. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Hægt að taka rútuna á leiðinni t.d. á Kópavogshálsi og v. kirkjug. Hafnarf. Kynnist hollri úti- vem og góðum félagsskap í gönguferð- um með Ferðafélaginu. Allir velkomnir. Miðvikudagsferðir og sumardvöl í Þórs- mörk Munið miðvikudagsferðimar í Þórs- mörk. Dagsferðir og til sumardvalar. Næsta ferð í fyrramálið 17. júlí, kl. 08. Verð kr. 2.300 í dagsferðimar. Kynnið ykkur tilboðsverð á sumardvöl. Tilvalið að dvelja í góðu yfirlæti í Skagfjörðs- skála, Langadal, t.d. frá miðvikudegi til föstudags eða sunnudags. Pantið tíman- lega. Ferðafélag íslands Nýtt ættfræöirit Ættfræðiþjónustan hefur sent frá sér nýtt ættfræðirit, Ættbók Unnar Rafns- dóttur, og er bókin 52 bls. í stóm broti. Unnur Rafhsdóttir er fædd í Reykjavík 1914, og í bókinni er fjallað um ættir hennar, frændgarð og afkomendur. Móð- urkyn Unnar er sunnlenskt, einkum úr Ámessýslu, en föðurættin úr Skagafirði, og em forfeður hennar raktir til þekktra höfðingja á miðöldum. En fyrsti kafli bókarinnar er niðjatal Unnar, sem nú á orðið á sjöunda tug aíkomenda. Einnig fylgir niðjatal móður hennar, Guðrúnar Jónsdóttur frá Uppsölum í Flóa. Bókinni fylgja þrjár ættarskrár, m.a. til að sýna, hvemig sömu nöfnin hafa varðveist í ættinni í nokkrar aldir. Jón Valur Jens- son tók saman verkið. Bókin fæst aðeins hjá Ættfræðiþjónustunni, Sólvallagötu 32A, Reykjavík, en þar er boðið upp á mikið úrval ættfræðiverka, æviskrárrita, manntala, átthagarita og stéttartala. Daöi Guöbjömsson sýnir á Seyðisfiröi Laugardaginn 6. júlí opnaði Daði Guð- bjömsson sýningu á Hótel Snæfeili, Austurvegi 3, Seyðisfirði. Daði er fæddur 1954. Hann stundaði nám við myndlistarskólana í Reykjavík og síðan framhaldsnám við Ríkisaka- demíuna í Amsterdam. Daði hefur tekið þátt í og haldið fiölda sýninga bæði heima og erlendis. Á sýningunni em bæði grafíkverk og ol- íumálverk. Sýningin er opin á opnunartíma hótels- ins. Rit um rannsóknir viö Háskóla íslands komiö út Vísindanefnd Háskólaráðs birtir nú í þriðja sinn yfirlitsbók um Rannsóknir við Háskóla íslands. Að þessu sinni eru birtar Iýsingar á rannsóknaverkefnum kennara og sérfræðinga árin 1989 og 1990. Bókinni er ætlað að draga saman í eina heild yfirlit yfir alla rannsóknastarf- semi skólans. Meginefnið em stuttorðar lýsingar á viðfangsefnum og skrá rit- verka, þar sem niðurstöður em birtar. Það er von Vísindanefndarinnar að þessi skrá gefi sem gleggst yfirlit yfir þær rannsóknir, sem nú em stundaðar við Háskólann. Nemendur, sem em að leita sér að fræðasviði til náms, gætu notað hana til að átta sig á umsvifum og verk- efnum. Rannsóknastofnanir, samtök og fyrirtæki gætu einnig nýtt sér hana til að finna menn til samstarfs um rannsóknir. Hún nýtist einnig almenningi sem for- vitinn er um rannsóknir og sfðast en ekki sfst gagnast hún Háskólanum sjálf- um til að átta sig á eigin starfsemi, jafnt styrk sem veikleika. Ritstjóm þessarar skrár hefur verið í höndum Hellenar M. Gunnarsdóttur hjá Rannsóknaþjónustu Háskólans. Nánari upplýsingar um bókina og einstök rann- sóknaverkefni má fá hjá ritstjóra og/eða háskólakennumm og sérfræðingum Há- skóla íslands. Rannsóknaþjónusta Háskólans, Hellen M. Gunnarsdóttir forstöðumaður, Dun- haga 5, 107 Reykjavík. Sími: 694900 og 694901. Tímaritiö SKÝ Fjórða hefti tímaritsins SKÝ er komið út, sneisafullt af skáldskap. Meðal efnis ■ er þýðing Sigfúsar Daðasonar á Ijóði eft- ir þýska skáldið Gottfried Benn, Gunnar Harðarson þýðir tvö prósaljóð eftir franska skáldið Stéphane Mallarmé og Helgi Haraldsson þýðir úr rússnesku frægt ljóð eftir Andrej Voznesenskfj. Jap- anska listaskáldið Issa, írakinn Muniam Alfaker og Svfnn Lukas Moodysson koma einnig við sögu í þessu tölublaði. ís- lenskir höfundar em: Margrét Lóa Jóns- dóttir, Jón Stefánsson, Hrafn Lámsson, Gyrðir Eifasson, Bárður R. Jónsson, Jón- as Þorbjamarson, Bubbi Morthens, Kristján Kristjánsson og Óskar Ámi Ósk- arsson. í heftinu em grafíkmyndir eftir Elfnu P. Kolka og Sigurlaug Elíasson. SKÝ er forvitnilegt tímariL Það er til sölu á 300 krónur í stærri bókaverslun- um, en einnig má senda áskriftarbeiðnir f pósthólf 1686, Reykjavík. Bókaútgáfan Björk 50 ára: Efnir til verðlaunasamkeppni um bamabók Um þessar mundir á Bókaútgáfan Björk 50 ára afmæli. í tilefni þess efnir stjóm útgáfunnar til verðlaunasamkeppni um myndskreytta bamasögu handa yngri lesendunum. Heitið er verðlaunum kr. 150 þús. (auk ritlauna) fyrir það handrit sem dómnefndin telur besL Séu höfúnd- ar tveir — myndlistarmaður og sögu- maður — er ætlast til að þeir skili verk- um sfnum sameiginlega. Bamabækur hafa frá upphafi verið meg- inþátturinn í útgáfunni og á síðari árum hafa bækur handa hinum yngri lesend- um færst í aukana. Fyrstu árin gaf Bóka- útgáfan Björk út hluta af bamabókum Stefáns Júlfussonar rithöfundar í frnrn- útgáfu, sem síðar hafa orðið þjóðkunnar og komið út aftur og aftur, eins og Þrjár tólf ára telpur, Kári litli í sveit og Auður og Ásgeir. Af þýddum bókum eru kunn- astar Palli var einn f heiminum, eftir danska rithöfundinn Jens Sigsgaard, ásamt nokkmm öðrum bókum eftir hann. Selurinn Snorri eftir norska höf- undurinn Frithjof Sælen. Margar útgáf- ur hafa komið út af þessum bókum, sem báðar hafa orðið lesefni tveggja kynslóða. Þá má nefna Bamba og Bömin hans Bamba eftir Walt Disney o.m.fl. Á síðari árum hefúr útgáfan lagt aukna RÚV | m Þriöjudagur 16. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnlr Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fróttlr 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 . Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurflardóttir. 7.30 Fréttayflrlit ■ fréttlr á enaku Kikt i blöfl og fréttaskeytí. 7.45 Daglegt mál Mörflur Ámason flytur þáttínn. (Einnig útvarpað kl. 19.32). 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnlr. 8.40 Sýnt en ekkl aagt Bjami Daníelsson spjallar um sjónrænu hliðlna. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Á feré - mefl Jöklarannsóknarfélaginu. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Áður á dagskrá á sunnudag). 9.45 SegAu mér sögu .Svalur og svellkaldur* eftir Kart Helgason. Höf- undur les. (7) 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Þa6 er svo margt Þáttur fyrir allt heimilisfólkið. Meflal efnis er Eld- húskrókurinn. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttír. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Heimstónlist, tónllst allra átta. Umsjón: Pétur Grélarsson/ (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnættl). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávanitvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagsins önn ■ um kaffl Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir (Frá Akur- eyri).(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Lógln vlö vlnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvaipssagan: ,Elnn I ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar- Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (12). 14.30 Mlódeglstónllst Konsert I C-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eft- Ir Antonio Salieri. Auréle Nicolel og Heinz Holli- ger leika með St-Martin-iivthe-Fields hljómsveit- inni: Kenneth Sillito stjómar.Jombeau de Mr. de Sainte-Colombe' fyrir violu da gamba og fylgi- rödd eftir Marin Marais7igiswald Kuijken og Wie- land Kuijken eika á violu da gamba og Gustav Leonhardt á sembal. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Guðbergur Bergsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). SÍÐÐEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 VAIuskrin Kristln Helgadóttír les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á förman vegl Norðanlands með Hlyni Hallssynl. (Frá Akureyri). 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttir. 17.03 ,Ég berst á fákl fráum“ Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjáh: Stefán Sturia Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 17.30 Tónllst á sfAdegl .Scénes historiques II" ópus 66 númer 1 og núm- er 2 eftir Jean Sibelius. Konunglega filhannónlu- svettín leikur; Sir Thomas Beechman sþómar. Ungverskir sveitasöngvar (1923) eftir Béla Bar- tók. Fllharmónlusveitin I Búdapest leikur; János Sándor stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hérognú 18.18 AAutan (Einnig útvarpað eflir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 KvAldfréttlr 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. 19.35 Kvfksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Tónmenntlr leikir og lærðir tjalla um tónlíst: Myndir af Benny Goodman. Slðari þátlur. Umsjón: Guðni Franz- son. (Endurlekinn þáttur frá fyrra laugardegi). 21.001 dagslns Ann Kariar I tiskusýningarstörfum. Umsjón: Ásdis Emilsdóttír Petersen. (Endurtekinn þáttur frá 30. mal). 21.30 í þjóóbraut Alþýðusöngvar I nýjum búningi. Norskir og sænskir listamenn flytja þjóðlega tónlist og söngva úr sfnum heimahögum. 22.00 Fréttlr. 22.07 AA utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 VeAurfiegnlr. 22.20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagam.Dóttlr Rómar' eftír Alberto Moravia. Hanna Marfa Karisdóitir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helga- sonar(13) 23.00 ,UAur þelm best er lltlA velt og sér“ Krisqán Sigurjónsson ræðir við Kristján Kristjáns- son heimspeking á Akureyri. (Endurtekið úr þáttaröðinn Á fömum vegi frá 21.01.91). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr 00.10 Tónmál (Endurtekirm þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað tll lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fJögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ás- nin Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margr- ét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflrilt og veAur 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9-fJögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásnln Albertsdóttír. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægumiálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ól- afsdóttir, Katrin Baldursdóttír og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöihomið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 16.20 Á förman vegl Norðanlands með Hlyni Hallssyni (Frá Akureyri). 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega llfinu. 18.00 Fréttlr. 18.03 þJóAareálln Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum með Buddy Curtess and The Grasshoppers og The Housemartins. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32). 20.30 Gullskffan - Kvöldtónar 22.07 LandlA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn - Gyfla Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samleenar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPtD 01.00 MeA grátt (vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn Umsjón: Guðnin Frfmannsdóttir (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 VeAurfregnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjévar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttl af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Lltvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. iú7lKfiiJkV/4i;fj Þriðjudagur 16. júlí 17.50 SúkemurtfA (15) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félög- um á ferð um geiminn. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdis Am- Ijótsdóttir. 18.20 Ofurbangsl (9) (Superted) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Bjöm Baldursson. Leikraddir Kart Ágúst Úlfsson. 18.50 Táknmálstréttlr 18.55 Á mörkunum (3) (Bordertown) Frönsk/kanadlsk þáttaröð sem gerist I villta vestr- inu um 1880. Þýðandi Trausti Júllusson. 19.20 Hver á aö ráöa? (21) (Who is the Boss?) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jókl bJAm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fiéttlr og veAur 20.30 Sækjast sér um liklr (3) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Pau- line Quirke og Linda Robson. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 Skuggsjá Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmynd- um. 21.15 Matlock (7) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk Andy Gritfith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Kollan og kvenhyllln (Sex, Lies and Toupee Tape) Nýleg bresk heim- ildamynd um skalla. Þýðandi og þulur Guðni KoF beinsson. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Hristu af þér slenlA Sjöundi þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskráriok STÖÐ Þriöjudagur 16. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Besta bókln Skemmtileg teiknimynd með Islensku tali. 17:55 Draugabanar Ævintýraleg teiknimynd. 18:20 Bamadraumar Fræðandi þáttur þar sem krakkar fá að sjá með berum augum óskadýrið sitl 18:30 EAaltónar Vönduð tónlist. 19:19 19:19 20:10 Fréttastofan (WIOU) Bandariskur framhaldsþáttur. Fimmti þáttur af átj- án. 21:00 VfSA-sport Skemmtilegur og pbreyttur þáttur. Stöð 21991. 21:30 Hunter Alltaf jafn spennandi. 22:20 Rlddarar nútfmans Breskur framhaldsþáttur. 23:10 Óelnkennlsklæddur Plain Clothes) Þegar morð er framið i grunnskólanum og gmnur beinist að Matt ákveður eldri bnóðir hans, sem er lögregkjþjónn, að rannsaka málifl. Hann gerist nemandi I skólanum og ekki llður á löngu þar tll fleiri eni komnir I hóp þeirra sem grunaðír eru um morðið. Þetta er spennumynd með gamansömu (vafi. 00:45 Dagskráriok áherslu á útgáfu vandaðra bóka fýrir lítil böm í bókaflokknum: Skemmtilegu smábamabækumar. Á þessu ári koma út í honum 5 nýir titlar og verða þá alls 30 titlar komnir út í þeim bókaflokki. Sum- ir hafa komið út (nokkrum útgáfum eins og Stubbur, sem kom út á s.l. ári í 8. út- gáfu. Bækur þessar hafa notið afburða vinsælda um langt skeið og náð ti! yngstu lesandanna eins og best getur orðið, enda valdar og fslenskaðar af hin- um færustu skólamönnum og hin sfðari ár prentaðar í 4 litum? • Forráðamönnum útgáfúnnar þótti því vel við hæfi á þessum tímamótum að stuðla að gerð íslenskra bóka handa yngri lesendum. Þannig væru höfundar og myndlistarmenn hvattir til að semja bækur — sem í máli og myndum stæðu íslenskum bömum nærri — og kynntu þeim umhverfi og aðstæður, sem þau væru vaxin upp úr og þekktu eða þyrftu að kynnasL Bókaútgáfan Björk væntir þess að þátt- taka f verðlaunasamkeppninni verði góð. Af fyrirspumum og viðræðum síðan aug- lýsing um hana birtist f maf s.I. má ráða að svo verði. Formaður dómnefndar, Stefán Júlfusson rithöfúndur í Hafnar- firði, veitir frekari upplýsingar um gerð fyrirhugaðrar bókar, ef þess er óskað. Skilafrestur er til 10. okt. n.k. 1) Afríkuborg. 6) Lík. 7) Alda. 9) Málmur. 11) Komast. 12) 51. 13) Sjór. 15) Hár. 16) Dý. 18) Smárit. Lóðrétt 1) Menn. 2) Fljót. 3) Siglutré. 4) Samið. 5) Blíð. 8) Nýgræðingur. 10) Vond. 14) Þjálfað. 15) Landnáms- maður. 17) Fæði. Ráðning á gátu no. 3709 Lárétt I) Mórautt. 6) Oki. 7) Sót. 9) Nái. II) LI. 12) SS. 13) Iðu. 15) Att. 16) Nes. 18) TVukkur. Lóðrétt 1) Mislitt. 2) Rot. 3) Ak. 4) Uin. 5) Tvistur. 8) Óið. 10) Ast. 14) Unu. 15) Ask. 17) Ek. Ef bilar rafmagn, hltavelta eöa vatnsveita mé hringja I þessl sfmanúmen Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Settjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HltaveKa: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Síml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hlta- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Gengisskr 15.JÚI11991 kl.9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...62,420 63,580 Sterilngspund .102,709 102,972 Kanadadollar ...54,456 54,595 Dönskkróna ...9,0072 9,0303 Norsk króna ...8,9286 8,9515 Særtskkróna ...9,6238 9,6485 Flnnskt mark .14,5078 14,5450 Franskur frankl .10,2635 10,2898 Belgiskurfranki ...1,6916 1,6959 Svissneskur frankl .40,2100 40,3131 Hollenskt gylllni .30,9263 31,0055 Þýsktmark .34,8287 34,..180 ftölsk lira .0,04680 0,04692 Austurriskursch ...4,9479 4,9606 Portúg. escudo ....0,4040 0,4051 Spánskur peseti ...0,5560 0,5574 Japansktyen .0,45554 0,45671 frsktpund ....93,162 93,401 Sérst dráttarr. ..82,5180 82,7295 ECU-Evrópum ..71,5957 71,7793

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.