Tíminn - 26.07.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.07.1991, Blaðsíða 1
509 slasaöir og 15 látnir í 349 umferðarslysum í ár Bílslysum fjölgar ár frá ári og hafa aldrei verið fleiri eða alvarlegri en á fyrri hluta þessa árs. Af þeim rúmlega 500 manns, sem slasast hafa, eru 100 alvarlega slasaðir og munu bera menjar þess að vera fórnarlömb umferðar- innartil æviloka. Of mikill hraði og önnur brot á umferð- arlögum eru orsök slysanna, og mætti fækka þeim verulega eða koma alveg í veg fyrir bílslys ef allir hlíttu settum reglum. • Baksíða M 21.apríl Árokstur Borgarfirði, viö vogamól Ól- afsvíkurvegar. 1 látinn. Qft ÞióC Júnf. Tokstur á þjóövogi 52 fyrir utan Akranos. 1 látinn. ? ? 17.apríl . Án ? 14.feb. Fulloröin kona fyrir bifreiö á Auöarstræti í Reykjavík. 1 látin. rektur v. Hekluhús- iö, Laugavegi, bif- holaslys. 1 latinn. 29.maf. Árekstur á mótum Bíkfshöföa og Sævar- höföa, brfhjólaslys. 1 látinn. 3.aprfl. Telpa fyrir bifreiö á Vesturlandsvegi viö Vallá. 1 látin. B.feb. Suourlandsvegur austan viö Sand- skoiö, árekstur. 2 látnir. Koit Þofbergur Lýsa yfir fullum stuðningi við kröfur Islendinga á lokaspretti EES-samninganna: Uffé Ellemann-Jensen, utanríkisráóherra Dana, lýstí í gær yfir fullum stuðningí við kröf- ur íslendinga um frjálsan aðgang að mörkuð- um Evrópubandalagsins. Ráðherrann fundaði með íslenskum starfsbróður sínum í gær og á þeim fundi kom fram að danskS utanríkisráó- herrann hefur þegar sent aðalsamningamanni Dana þessi skilaboö. Jón Baldvin Hannibals- son sagði að þessi fundur hefðl verið mjög gagnlegur og þessl yfirlýsing Danans vægi þungt í þeirri erfiðu lotu sem nú værS framund- an. mBlaðsíðaö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.