Tíminn - 26.07.1991, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.07.1991, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagúr 26. júU "1991 Tíminii MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin IReykjavík Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðamtstjóri: Fréttastjórar: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriöi G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Glslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Stefán Asgrfmsson Steingrlmur Gfslason Skrlfstofur:Lyngháls 9,110 Reykjavfk. Síml: 686300. Auglýslngasfmi: 680001. Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tfmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð I lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Eymd Alþýðuflokksins Sagt hefur verið um íslenska krata að þeir forherðist því meira sem fleira er rekið ofan í þá. Margþekktur er málflutningur Alþýðuflokksins í landbúnaðarmálum, þar sem sama tuggan er jóðluð dag eftir dag og ár eftir ár, að ekkert hafi verið gert til þess að draga úr framleiðslu búvöru eða faekka búfé til samræmis við markaðsaðstæður, þótt uppstokkun hafi átt sér stað í þessum efnum og sé í fullum gangi. Alþýðuflokkurinn er ekki að halda því á loft að ís- lenska bændastéttin hefur haft frumkvæði að endur- skipulagningu síns eigin atvinnuvegar. Hún hefur sjálf tekið á sig ábyrgðina á framkvæmd nýrrar landbúnað- arstefnu (sem kratar af sinni prívat-rökvísi kalla „gömlu" stefnuna). Bændastéttin hefur átt um þetta gott samstarf við alla þingflokka að Alþýðuflokknum einum undanteknum. Alþýðuflokkurinn hefur í af- stöðu sinni til hins fjárhagslega og mannlega vanda bændafólksins, sem fylgir róttækum breytingum í elsta og grónasta atvinnuvegi þjóðarinnar, komið fram af þeim „ódrengskap", sem Þóra Einarsdóttir, fræg stuðningskona Alþyðuflokksins um áratugi, segir að krataráðherrar eigi að forðast í samskiptum sínum við sjúklinga, aldrað fólk og aðra sem mannlegur vandi mæðir á. Virðulegur embættismaður, sem fyrir nokkru hefur látið af störfum fyrir aldurs sakir, ritar skarplega um hina nýju „mannúðarstefnu" Alþýðuflokksins í Morg- unblaðið í fyrradag. Sigurgeir Jónsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur reynslu og þekkingu til þess að bera saman tvenna tímana í sögu Alþýðuflokksins. í fáum, vel völdum orðum ristir hann nútímakrötum slíkt níð, segir sannleikann um þá svo berum orðum, að þeir ættu að fyrirverða sig, ef þeir kynnu það. í grein sinni bendir Sigurgeir á baráttu Alþýðuflokks- ins fyrr á öldinni fyrir bættum kjörum alþýðunnar, hvernig hinir löngu liðnu foringjar beittu sér m.a. fyr- ir að breyta þurfamannaframfærslu í almannatrygg- ingar og tilfallandi líknarþjónustu í virkt heilbrigðis- kerfí sem efnalítið fólk ætti fullan aðgang að. Nútímakrötum og stefnu þeirra lýsir Sigurgeir m.a. með þessum orðum: „Eins og málin horfa nú fyrir mér hafa þessir herrar komið málum svo fyrir, að kostnaði við heilbrigðismál á ekki að jafna niður á íslendinga eftir efnum og ástæðum, svo sem verið hefur, heldur eftir því hvort menn eru vel eða illa staddir heilsufarslega, þeir sem eru illa settir eiga að borga útgjöldin, en þeir velmeg- andi, þ.e. heilsugóðu, eiga að sleppa við þau. Þetta er samkvæmt ákvörðun manna sem kenna sig við Al- þýðuflokkinn, höfund almannatrygginga á íslandi." Þessi orð eru í samræmi við lýsingu gömlu Alþýðu- flokkskonunnar sem skrifar að hinn nýi heilbrigðis- ráðherra kóróni það verk sitt að ráðast á alþýðu lands- ins, börn og gamalmenni með því að „hækka lyf upp úr öllu valdi" með því líka að „heimta peninga af þeim sem liggja á spítölum". Sannleikurinn um nútímakratana felst í þeirri ábend- ingu Sigurgéirs Jörissohar áð þeir telji það köllun sína að gera hugsjónir nýkapitalismans að veruleika. Ekki er því að undra þótt svo umsnúnir menn séu forhertir í nýjum átrúnaði sínum. ' GARRI Kjarkinn mætti vanta Furðuákvarðanir, átök og flimdi virðast vera helstu einkenni og af- kiðingar stjórnarhátta núverandi ríkisstjórnar. Þessa hefur einkum orðiðvartíheubrigðismálum, enda hefur stíðrnunmbli heubrígðis- ráðherra, setn er dyggilega sttiddur *f samráðherrum sínum, eto- kennst af svoköfluðu „ég ræð en ekki þú-syndromi". W heflbrigðis- ráðherra hafi setíð skamman tíma aðvöldumliggureftirhannslóðal- mennraróánsegjuogerfiðleikavíoa í heflbrigðis- og tryggingakerfinu og ber þar hæst hina óvinsælu ly- flareglugerð og nær - hnút sem stomun i erkomini Eitthvaðbogiðviö málið RMsútvarpíðgreÍndifráln-ííhá- ¦éttum í gær að Bogi Mel- sem er óvenjufcgt fyrir aðalráðgjafa við stofnun slíkrar deiidar. En von- andi skýrist það eftir helgina hvort Bogi er ráðgjafi ráðherra í málinu eða hvort einhverjir aðrir ráðgjafar hafa verið kaflaðir til; Hitt » Hóst að þetta nfi aflt saman er að þróast upp í slíkan farsa að lítíð þyrfti að hvika fri raunveruleikanum til að skrifa handrit að góðu gamanleik- riti. Gallinn er bara sá að máiið er háalvariegt og snýst um raunveru- leg vandamál, og þess vegna er fátt fyndið við þá ótrúkgu flœkju, sem máHð er komið í, og þau ilhndi og tortryggni sem tekist hefur að vekja upp í kringum það með fadæma sted, sem starfar í Svíþjóð og sem heifljrigðisríðherrt hefur kynnt sem sérstakan riðgjafá varðandi stofnun r«targeðdeUdar að Sogni í Ölíusi, sé ludega ckki ráðgjafi um stofnun sUkrar geðdeUdar. Bogi mun þó vera væntankgur til lands- insumhelgma,enmjðgoIjósfertil hvers hann er að koma. Sumir segjaaðhannséaðkomatilaðgefa ráð varðandi stofnun réttargeð- deildar, en aðrir segja að hann ætíi að gefa skýrsiu um einhverja sjúk- Hnga sem vistaðir eru hjá honum á stofnun í Svíþjóð, og sumir segja að hann ætii að gera hvort tveggja. Bogi vuí sjálfur Htið segja um mál- Íð og mionir á að þó hana sé ís- knskur ríklsborgari, þa sé hann sænskur embættismaður, auk þess sem hann viti ekkert um málavexti Eldá nógu mikið til að vera skattur? Garri hefur áður fjallað um þá hryggðarstjórnsýsiu sem birtíst í nýrri ryfjareglugerð heilbrigðisráð- hcrra. Ástæðuiaust væri að fiöKrða um það frekar, nema fyrir það að í Alþý^ubkðinuígæreratlryglisvert viðtal við Friðrik Sophussoa flár- málaraoherra um þetta mál, þar sem hann lofar framtak heilbrigðis- ráðherra.Wðrikrýsirþaryflrþeirri skoðun sinni að hann teiji frálcitt að þeir, sem veikist aðeins endmm og sinnum, eigi að njóta aðstoðar ríkisins við lyfjakaup. Shk aðstoð eigi eingöngu að koma til þeirra sem bá» við „sérstakar aðstæður". Fjánnálaráðherrann tíundar raunar ekld frekar hverjar þessar sérstöku aðstæður eru, en þó er ljóst aó hann séV ofsjónum yflr því að ríkiö aöstoði þá skattgreiðendur sem knda f tímabundnum veikindum, og hann h'tur ekki svo á að aliir skattgreiðendur eigi að hafa jafhan rétt tíl heilbrigóisþjomisru. En í viðtaiinu er Friðrik spurður hvort verið sé að auka skattheimtu og svarar hann því á eftirfarandi hátfc ,JÞað er bttfl þegar menn segja aö hér U skattiagmng i feroiimi og takjafnwlumsjúldingaskatt,þeg- ar Ijóst er að dnungis um óveru- lega kostnaðarþátttöku sjúkllngs er að ræða." Garri fær ómðgufcga skilið þessi rök ráðherrans, enda engin rðká fcrðinrd þegar grannt er skoðað. Merkja þessi orð fjármála- ráðherra e.Lv. að þá fyrst væri unt skatt að ræða ef um verufcga kostn- aðarþátttóku sjúklings væri að ræða? Hvað «r þá verukg kostnað- arþátttaka? Riðhcrrann talar um bull.cn Garrifærekkibeturséoen að það, sem hann talar, sé bull, las- burða tílraun Ul að réttlæta auknar skattaálögur með því að neita því að um skattaálögur sé að ræða. Kjarkurinnog skynsemin Nú cr það svo að heilbrigðisráð- berrannerekkiöfundsvcrðurafþví verkefni aó þurfa að snara verutega í heilbrigðiskerfinu og það þarf kjarkmenn til að takast á við slíkt wrkefhi. Sighvatur Björgvinsson verður líka seint vændur um kjark- leysi í þessum efnum, þvert á móti hefur hann sýnt mikinn kjark í akvarðanatöku. Hitt er svo annað mál að kjarkur cr ckki cndikga það sama og skynsemi og Garri er beirrar skoðunar að bctra hefði ver- ið fyrir sjúklinga á íslandi og þá, sem þeim eiga að sinna, og raunar þjóðfélagið { heild að heilbrigðis- raðherrann sýndi af sér meira kjarideysi. Garri VITT OG BREITT Heimatilbúnir milljónamæringar Ekki alls fyrir Iöngu skrifaði for- stjóri og aöakigandi öflugs verð- bréfefyrirtækis grein í blað um ágæti sparifjáreignar og vaxtatöku. Hann hélt því blákalt fram, að hver einstaklingur ætti að eiga að minnsta kosti sem svarar hálfs árs launum á varareikningi. Það átti að vera til öryggis ef hann missti vinn- una eða eitthvað færi úrskeiðis þannig að tekjur til lífsframfærís stöðvuðust Hálfs árs öryggissjfjður- inn átti að vera utan eiginkgs spamaðar einstaklingsins. ,^f hverju borðar fólkið ekki brauð og smjör heldur en að deyja úr hungri?" er flökkusögn sem höfó er eftir hefðarfrú í mörgum löndum á ýmsum tímum. Skilningurinn á veraldargengi al- múgans sýnist löngum vera samur við sig þegar hefðarfólk og peninga- menn eru að leggja honum lífsregl- umar. Það er auðvelt að ákveða það í rammgerum virkjum auðmagns- ins að launamenn eigi að eiga hálfs árs kaup í varasjóði. En það getur reynst þrautin þyngri að nurla sam- an slíkum upphæðum þegar helm- ingurínn af kaupinu fer í húsakigu eða afborganir af íbúð. Hverjir borga og hverjir græða? Peningafurstar og aðrir þeir, sem alltaf eru að hvetja til spamaðar, gleyma því nefhikga alltaf að allur sá fjöldi, sem ekki hlýtur annað í vöggugjöf en hug, hendur og starfs- hæmi til að sinna öllum þeim mörgum lágiaunastörfum sem ís- lenskt þjóðfélag býður upp á, er það fólk sem ver miklum hluta ævinnar til að borga vexti og verðbætur inn í peningastofhanirnaE. Það eru síðan aðrir sem njóta þessara vaxta og verðbóta og svívirðikgra skatta- ákvæða sem öll eru á einn veg, að þeir ríku í löndum og lausum aur- Hve mikið sparifé til eftirlaunaáranna ? Vid suirfsluk pr i'kki óalncnp að hjón þurfi að i'ijra -t' lil ^ó iitkr, |ir"iná •'imi \*iisa p"-»tn<ii i lÍI'pyrissjrH>i cru lailri imil um greiða ekki til samfélagsins, enda er skattheimtunni beint að þeim sem aldrei hafa vit á að bera hönd fyrir höfuð sér, meðaljóni launastigans. Sigurður B. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfamarkaðs ís- landsbanka, skrífar enn einn óð sinn til fjármagnshræringa sem veita peningum, eignum og þar með þeim efhaðri frelsi til athafria, í við- skiptakálf Moggans, sem út kom í gær. Þar er tíundað hve mikið spari- fé fólk þarf að hafa yfir að ráða til eft- irlaunaáranna. Útkoman er að hjón þurfi að eiga 20-25 milljónir til að komast sæmi- lega af. Betra er samt að þau eigi 30 milljónir króna. Þar með eru taldar eignir þeirra og lífeyrisréttindi. Matarholur eilinnar Sigurður B. Stefónsson reiknar mánaðartekjur hjónanna af mikilli fimi og finnur marga matarholuna, þar sem pírt er að þeim misjamkga smáum upphæðum á eftirlaunaár- unum. . , . Athyglisvert er, að það er spamað- ur hjónanna og ávöxtun þess fjár sem vegur þyngst til að þau geti fengið viðunandi eftirlaun, sam- kvæmt útreikningi verðbréfafor- stjórans. Lífeyrissjóðir þeirra duga skammt, enda hvergi minnst á að hvorugt hjónanna hafi setið á AI- þingi eða í ríkisstjórn, eða í banka- stjóm, eða gegnt neinum þeim há- tignarkgu embættum sem metin eru til mannsæmandi eftirlauna á íslandi. . Ekki gkymir verðbréfaforstjórinn að minna efhaða fólkið á að njóta til fulls þeirrar miklu greiðasemi sem stjómmálamennimir eru ávallt svo fusir að veita þeim sem loðnir em um lófana og betur mega, svo ekki sé nú talað um þá sem erfa. Þessi mikla hugulsemi beinist einkum að því að ekki séu borgaðir skattar af fjármagnstekjunum og jafnvel að því að ríkissjóður endurgreiðir þeim efnuðu hlutabréfakaup, og er það fagurt dæmi um þá umhyggju sem fjármagni í einkaeigu er sýnd. Hins vegar sýnir það venjukga fyrirlitn- ingu ráðamanna á sóun almanna- fjár, en hún er ekki til umræðu hér, fremur en annars staðar. Til að njóta ellinnar þurfa Pétur og Palla ekki annað en að borga skatta og skyldur alla ævina, í lífeyrissjóði og kggja fyrir 20 þúsund á mánuði inn á listikga útbúna ávöxtunar- reikninga. Einfalt, ekki satt? Svo væri gaman að fá vandaða út- reikninga á því hvemig Pétur og Palla, sem enn eru á besta aldri, fara að því að vinna fyrir húsakigunni, eða afborgunum, vaxfa- og verð- bótagreiðslum af íbúðinni, barna- heimilisgjöldunum, báðum bílun- um sem þau neyðast til að reka vegna vinnu og lélegra almennings- samgangna, kreditkortaúttektinni í stórmörkuðunum, svo eitthvað sé nefnt af dagkgum heimilisrekstri þeirra. Feikn verður fróðkgt að frétta hvemig þau fara að þyí að spara og ávaxta til elliáranna. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.