Tíminn - 26.07.1991, Qupperneq 6

Tíminn - 26.07.1991, Qupperneq 6
6 Tíminn Föstudagur 26. júlí T991 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavik Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar Indriöi G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gislason Aöstoðamtstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Asgrimsson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason SkrH*tofur:Lyngháls 9,110 Reykjavlk. Síml: 686300. Auglýslngasíml: 680001. Kvöldsímar: Askrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaöaráskrift kr. 1100,-, verð (lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverö auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Eymd Alþýöuflokksins Sagt hefur verið um íslenska krata að þeir forherðist því meira sem fleira er rekið ofan í þá. Margþekktur er málflutningur Alþýðuflokksins í landbúnaðarmálum, þar sem sama tuggan er jóðluð dag eftir dag og ár eftir ár, að ekkert hafi verið gert til þess að draga úr framleiðslu búvöru eða fækka búfé til samræmis við markaðsaðstæður, þótt uppstokkun hafí átt sér stað í þessum efnum og sé í fullum gangi. Alþýðuflokkurinn er ekki að halda því á loft að ís- lenska bændastéttin hefur haft frumkvæði að endur- skipulagningu síns eigin atvinnuvegar. Hún hefur sjálf tekið á sig ábyrgðina á framkvæmd nýrrar landbúnað- arstefnu (sem kratar af sinni prívat-rökvísi kalla „görnlu" stefnuna). Bændastéttin hefur átt um þetta gott samstarf við alla þingflokka að Alþýðuflokknum einum undanteknum. Alþýðuflokkurinn hefur í af- stöðu sinni til hins fjárhagslega og mannlega vanda bændafólksins, sem fýlgir róttækum breytingum í elsta og grónasta atvinnuvegi þjóðarinnar, komið fram af þeim „ódrengskap", sem Þóra Einarsdóttir, fræg stuðningskona Alþýðuflokksins um áratugi, segir að krataráðherrar eigi að forðast í samskiptum sínum við sjúklinga, aldrað fólk og aðra sem mannlegur vandi mæðir á. Virðulegur embættismaður, sem fyrir nokkru hefur látið af störfum fyrir aldurs sakir, ritar skarplega um hina nýju „mannúðarstefnu" Alþýðuflokksins í Morg- unblaðið í fyrradag. Sigurgeir Jónsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur reynslu og þekkingu til þess að bera saman tvenna tímana í sögu Alþýðuflokksins. í fáum, vel völdum orðum ristir hann nútímakrötum slíkt níð, segir sannleikann um þá svo berum orðum, að þeir ættu að fyrirverða sig, ef þeir kynnu það. í grein sinni bendir Sigurgeir á baráttu Alþýðuflokks- ins fyrr á öldinni fýrir bættum kjörum alþýðunnar, hvernig hinir löngu liðnu foringjar beittu sér m.a. fýr- ir að breyta þurfamannaframfærslu í almannatrygg- ingar og tilfallandi líknarþjónustu í virkt heilbrigðis- kerfi sem efnalítið fólk ætti fullan aðgang að. Nútímakrötum og stefnu þeirra lýsir Sigurgeir m.a. með þessum orðum: „Eins og málin horfa nú fýrir mér hafa þessir herrar komið málum svo fyrir, að kostnaði við heilbrigðismál á ekki að jafna niður á íslendinga eftir efnum og ástæðum, svo sem verið hefur, heldur eftir því hvort menn eru vel eða illa staddir heilsufarslega, þeir sem eru illa settir eiga að borga útgjöldin, en þeir velmeg- andi, þ.e. heilsugóðu, eiga að sleppa við þau. Þetta er samkvæmt ákvörðun manna sem kenna sig við AI- þýðuflokkinn, höfund almannatrygginga á íslandi." Þessi orð eru í samræmi við lýsingu gömlu Alþýðu- flokkskonunnar sem skrifar að hinn nýi heilbrigðis- ráðherra kóróni það verk sitt að ráðast á alþýðu lands- ins, börn og gamalmenni með því að „hækka lyf upp úr öllu valdi“ með því líka að „heimta peninga af þeim sem liggja á spítölum". Sannleikurinn um nútímakratana felst í þeirri ábend- ingu Sigurgeirs Jónssonar áð þeir telji það köllun sína að gera hugsjónir nýkapitalismans að veruleika. Ekki er því að undra þótt svo umsnúnir menn séu forhertir í nýjum átrúnaði sínum. Furðuákvarftanir, átök og illindi wftast vera helstu einkenni og af- kiöingar stjómarfiátta núverandi rikisstjómar. Þessa hefur einkum sem er óvenjulegt fyriraöalráögjafa rétt til heilbrigóisþjónushi. En í viö stofnun slíkrar deildar. En von- víðtalinu er Friðrik spurður hvort andi skýrist það eftir helgina hvort verift sé að auka skattheimtu og jjtyþtOr ^ cftírferaníii kátfc hafa verift kaHaðir tíl. Hitt « ýóst 'bér sé skattlagSag i (erdhmi og aftþetta mS afit samaner að þróast tala jafnvel um sjtMngaskatt, þeg- upp í slíkan farsa að Iflið þyrfti að ar JJóst er að einungis um óvtru- kennst af svoköUuðu „ég rseð en hvíka frá raunverulcikanum til að iega kostaaðarþátttöku sjúklings er ekid þú-syndrómi“. W heilbrigftis- skrifa handrit að góftu gamanleik- að ræða.“ Garri faer ómögukga táftherra haf) seöft skamman tíma ritf. Gallinn er baxa sá að málið er skiBð þessi rök ráðherrans, enda kgvandamál,ogþess vegnaerfátt skoðaft. Merkja þessTorð|ármála- frnjtíftriðþ^trókgu^e^u^sem ráðkBtra e.Lv. aft þá fyrst væri um tortryggni sem teídst hefur að vekja aðarþátttöku sjúkHngs væri að upp í kringum það nteð fádæma ræða? Hvað er þá verukg kostaaft- flausturslegum stjómarháttum. arþátttaka? Ráðhemnn tabr um bull, en Ganri fær eldd betur séö en Ekki llógtl mlkiA til að það, sem hann talar, sé buli, ias- að vera skattur? auknar ^Garri^hefur áftur QaUað um þá herra. Ástæðuiaust væri að Ijölyrða um það frekar, nema fyrir þaft aft í og nær óskiljanlegan um skattaalögur sé aft ræða. Kjarkurinn og skynsemin Nú er það svo að heilbrigðisráð- .. .. herrann er ekki öfuudsveróur af j>ví stofhun shkrar geðdeÖdar. Bo0 málarfðhena um þetta mái, þar verkefnl að þurfa að spaxa verukga mun þó vera væntanlegur tfl Íands- sem hann lofar frarotak heilbrigóis- í heilbrigðiskerfinu og það þarf ins um helgina, en mjög óijóst er ttí ráðherra. Friðrikiýsirþarynrþeim kjarkmenn tíi að takast á við slíkt hvers hann er að koma. Sumir sltoðun sinni að hann teíji fráleitt verkefni. Sighvatur Bjorgvinsson segja að hann sé að koma tíl að gefe að þeir, sem veikLst aðeins endrum verður iika seint vændur um kjark- ráð varðandi stofhun rétfargeö- Og sinnum, eigi að njóta aðstoftar leysi í þessum efnum, þvert á móti defldar, en aftrir segja aft hann ætH rikisms vift iyfjakaup. Siik aftstoft hefur hann sýnt mikinn fcjark í aft gefa skýrsiu um einhveija sjúk- eigi eingöngu aft koma tíl þeirra ákvarðanatöku. HHt er svo annaft Hnga sem vistaftir eru hjá honum á sem búa við „sérsbdtar aðstæður". mál að kjarkur er eldd endikga það stofnun í Svíþjóð, og sumir segja Fjáimálaráðberrann tfundar raunar sama og skynsemi og Gairi er að hann ætii að geta bvort tveggja. ekki frekar bverjar þessar sérsföku þeirrar skoðonar að betra hefði ver- BogivilJsjálfurtítlðsegjaummáJ- aöstæður eru, eu þó er Ijóst að ið fyrir sjúktínga á tslandi og þá, ift og minnir i aft þó hann sé ís- hann sér ofsjónum yfir því aft riJdft sem þeim efga aft sbrna, og nmnar knskur ríkisbotgari, þá sé haim aðstoði þá skattgjreiðendur sem Hóðfélagift f hetíd aft heiibrigftis- sænskur embættismaður, auk þess lenda í tímabundnum veilándum, ráftherrann sýndi af sér meira sem hann vití ekkert um málavextí og hann títur ekki svo á aft aOir Igarkieysí. varöandi réttaigeðdeildannáiið, skattgreiðendur eigi aft hafa jafnan Garri S VÍTT OG BREITT Heimatilbúnir milljónamæringar Ekki alls fyrir löngu skrifeði for- stjóri og aðaleigandi öflugs verð- bréfafyrirtækis grein í blað um ágæti sparifjáreignar og vaxtatöku. Hann hélt því blákalt fram, að hver einstaklingur ætti að eiga að minnsta kosti sem svarar hálfs árs Iaunum á varareikningi. Það átti að vera til öryggis ef hann missti vinn- una eða eitthvað færi úrskeiðis þannig að tekjur til lífsframfæris stöðvuðust. Hálfs árs öryggissjóður- inn átti að vera utan eiginlegs spamaðar einstaklingsins. ,Af hverju borðar fólkið ekki brauð og smjör heldur en að deyja úr hungri?" er flökkusögn sem höfð er eftir hefðarfrú í mörgum löndum á ýmsum tímum. Skilningurinn á veraldargengi al- múgans sýnist löngum vera samur við sig þegar hefðarfólk og peninga- menn eru að leggja honum lífsregl- umar. Það er auðvelt að ákveða það í rammgerum virkjum auðmagns- ins aö launamenn eigi að eiga hálfs árs kaup í varasjóði. En það getur reynst þrautin þyngri að nurla sam- an slíkum upphæðum þegar helm- ingurinn af kaupinu fer í húsaleigu eða afborganir af íbúð. Hveijir borga og hveijir græða? Peningafurstar og aðrir þeir, sem alltaf eru að hvetja til spamaðar, gleyma því nefhilega alltaf að allur sá fjöldi, sem ekki hlýtur annað í vöggugjöf en hug, hendur og starfs- hæfni til að sinna öllum þeim mörgum Iáglaunastörfum sem ís- lenskt þjóðfélag býður upp á, er það fólk sem ver miklum hluta ævinnar til að borga vexti og verðbætur inn í peningastofnanimar. Það eru síðan aðrir sem njóta þessara vaxta og verðbóta og svívirðilegra skatta- ákvæða sem öll em á einn veg, að þeir ríku í löndum og lausum aur- Hve mikið sparifé til eftirlaunaáranna ? ViðstarfslokorokkióalprnKt art hjón |»urfi aóoi»ra 20 til 25 m.kr. hn-ma <-urri jH-ir.tr n'-uisi*:: i lil'oyrissjóói «*ru lalin moó um greiða ekki til samfélagsins, enda er skattheimtunni beint að þeim sem aldrei hafe vit á að bera hönd fyrir höfúð sér, meðaljóni launastigans. Sigurður B. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfemarkaðs ís- landsbanka, skrifer enn einn óð sinn til ijármagnshræringa sem veita peningum, eignum og þar með þeim efnaðri frelsi til athafna, í við- skiptakálf Moggans, sem út kom í gær. Þar er tíundað hve mikið spari- fé fólk þarf að hafa yfir að ráða til eft- irlaunaáranna. Útkoman er að hjón þurfi að eiga 20-25 milljónir til að komast sæmi- Iega af. Betra er samt að þau eigi 30 milljónir króna. Þar með eru taldar eignir þeirra og lífeyrisréttindi. Matarholur ellinnar Sigurður B. Stefensson reiknar mánaðartekjur hjónanna af mikilli fimi og finnur marga matarholuna, þar sem pírt er að þeim misjafnlega smáum upphæðum á eftirlaunaár- unum. Athyglisvert er, að það er spamað- ur hjónanna og ávöxtun þess fjár sem vegur þyngst til að þau geti fengið viðunandi eftirlaun, sam- kvæmt útreikningi verðbréfafor- stjórans. Lífeyrissjóðir þeirra duga skammt, enda hvergi minnst á að hvorugt hjónanna hafi setið á Al- þingi eða í ríkisstjóm, eða í banka- stjóm, eða gegnt neinum þeim há- tignarlegu embættum sem metin em til.mannsæmandi eftirlauna á íslandi. Ekki gleymir verðbréfaforstjórinn að minna efnaða fólkið á að njóta til fulls þeirrar miklu greiðasemi sem stjómmálamennimir em ávallt svo fúsir að veita þeim sem loðnir eru um lófana og betur mega, svo ekki sé nú talað um þá sem erfa. Þessi mikla hugulsemi beinist einkum að því að ekki séu borgaðir skattar af fjármagnstekjunum og jafnvel að því að ríkissjóður endurgreiðir þeim efnuðu hlutabréfakaup, og er það fagurt dæmi um þá umhyggju sem fjármagni í einkaeigu er sýnd. Hins vegar sýnir það venjulega fyrirlitn- ingu ráðamanna á sóun almanna- fjár, en hún er ekki til umræðu hér, fremur en annars staðar. Til að njóta ellinnar þurfa Pétur og Palla ekki annað en að borga skatta og skyldur alla ævina, í lífeyrissjóði og leggja fyrir 20 þúsund á mánuði inn á listilega útbúna ávöxtunar- reikninga. Einfalt, ekki satt? Svo væri gaman að fé vandaða út- reikninga á því hvemig Pétur og Palla, sem enn eru á besta aldri, fera að því að vinna fyrir húsaleigunni, eða afborgunum, vaxta- og verð- bótagreiðslum af íbúðinni, bama- heimilisgjöldunum, báðum bfiun- um sem þau neyðast til að reka vegna vinnu og lélegra almennings- samgangna, kreditkortaúttektinni í stórmörkuðunum, svo eitthvað sé nefnt af daglegum heimilisrekstri þeirra. Feikn verður fróðlegt að frétta hvemig þau fara að því að spara og ávaxta til elliáranna. OÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.