Tíminn - 26.07.1991, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.07.1991, Blaðsíða 8
8 Tíminn Föstudagur 26. júlí 1991 Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótoka I Reykjavík 26. Júll tll 1. ágúst er I Laugamesapótekl og Ártiæjarapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga on kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar I slma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarflöröun Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek enj opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skíptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um jæssa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 ogsunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö eroplö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Lseknavakt Læknavakt fyrir Roykjavik, Soltjamarnos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Soitjamamosl er læknavakt á kvöldin ki. 20.00-21.00 oglaugand. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vrtjanabeiðnir, símaráöleggingar og timapant- anlr I slma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu enrgefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaögerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Soltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga Id. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarflaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeina, simi 28586. Sjúkrahús Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kí. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hv(ta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30._____________________ Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuríæknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Slölckvillð - Lögregla Reykjavfk: Neyöarsími lögreglunnar er 1 í í 66 og 000. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifrelö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarflörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabfll slml 12222, sjukrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sfmi 11666, slökkvi- liö slmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. (saqöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö slmi 3333. DAGBÓK Myndlistarsýning á Hellu M-hátíðamefnd Rangárvallahrepps og Menntamálaráðuneytið gangast fyrir myndlistarsýningu á Hellu dagana 27. júlí til og með 11. ágúst n.k. Þrír listamenn sýna verk sín, baeði mál- verk og skúlptúra. Þau eru: Gunnar Öm Gunnarsson, Kambi. P. 2.12.1946. Sjáifmenntaður myndlistar- maður. Hélt sfna fyrstu einkasýningu 1970 og hefur síðan haldið 23 einkasýn- ingar. Þar af 19 á íslandi, 2 í Kaup- mannahöfn og 2 í New York. Hefur tekið þátt í samsýningum, meðal annars á Norðurlöndunum, New York, Sao Paulo og í Tokyo. Var fulltrúi íslands í Tvíær- ingnum (Bíennalnum) í Feneyjum 1988. Verk eftir Gunnar em í söfnum á íslandi, meðal annars á Listasafni Reykjavíkur- borgar, Listasafni ASÍ. Einnig í Guggen- heim-safninu í New York, Saubu Muse- um í Tokyo og Modema Museet í Stokk- hólmi. Elías Hjörleifsson, Geitasandi 3, Hellu. F. 2.4.1944. Sjálfmenntaður myndlistar- maður, hefúr verið búsettur í Danmörku í 27 ár, en flutti aftur til fslands árið 1989. Farið á námskeið í grafík/teikn- ingu í Kaupmannahöfn. Einnig hefur hann haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum f Danmörku. Var þátttakandi í samsýningu í FÍM- salnum Laugamesvegi árið 1979. Hann á verk á opinberum stofnunum í Dan- mörku, meðal annars Nysted-ráðhús, Svinninge kommune o.fl. Hefur farið í námsferðir víða um Evrópu og til Banda- rfkjanna. Elías er nú búsettur á Hellu. Guðrún Svava Svavarsdóttir, Frey- vangi 7, Hellu. F. 22.12.1944. Fædd í Reykjavík. Guðrún lærði í Myndlistar- skólanum í Reykjavík, helstu kennarar voru Ásmundur Sveinsson, Ragnar Kjartansson og Hringur Jóhannesson, og í Stroganov-akademíunni í Moskvu. Helstu sýningar: Gallerí SÚM 1977 og 1978, ísafjörður 1978, Neskaupstaður 1979, Listmunahúsið 1979, Kjarvals- staðir 1981, Akureyri 1985, FÍM- salur- inn 1987. Guðrún Svava hefur auk þess gefið út ljóðabókina „Þegar þú ert ekki“ (Iðunn 1982) og gert fjöldann allan af leikmyndum, -búningum og -brúðum fyrir öll atvinnuleikhúsin í Reykjavík og á Akureyri. Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhúsnæði á Dalvík og Hvammstanga. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús, u.þ.b. 150-200 m2 að stærð að meðtalinni bíl- geymslu. Tilboð, er greini staðsetningu og stærð, bygging- arár og -efni, fasteigna- og brunabótamat, verð- hugmynd og áætlaðan afhendingartíma, óskast send eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnar- hvoli, 150 Reykjavík, fyrir 10. ágúst 1991. Fjármálaráðuneytið, 23. júlí 1991 Opið verður laugardaginn 27. júlí frá kl. 17-21, en síðan alla daga meðan sýn- ingin stendur frá kl. 16-21. Félag eldri borgara Gönguhrólfar leggja af stað kl. 10 laugar- dagsmorgun frá Risinu, Hverfisgötu 105. 6318. Lárétt 1) Land. 6) Rugga. 7) Kyrrlátur. 9) Skraf. 11) Eins bókstafir. 12) Öfug stafrófsröð. 13) Tíndi. 15) Borðuðu. 16) Mjaðar. 18) Saumurinn. Lóðrétt 1) Kaupmennska. 2) Bókstafur. 3) Táug. 4) Tók. 5) Náð. 8) Reykja. 10) Rödd. 14) Smíðaverkfæri. 15) Strák- ur. 17) Tveir eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 6317 Lárétt I) Teheran. 6) Úti. 7) Rás. 9) Tón. II) Ar. 12) LK. 13) Dal. 15) DII. 16) Ómó. 18) Launung. Lóðrétt 1) Táradal. 2) Hús. 3) Et. 4) Rit. 5) Nanking. 8) Ára. 10) Óli. 14) Lóu. 15) Dóu. 17) MN. Ef þllar rafmagn, hltaveita eöa vatnsveita má hringja í þessl simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjanv arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar (slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. S(ml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I sfma 05. Bilanavakt hjð borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Genáisskr •iv>••••!■'■■■■' • •• •:•> 25.JÚIÍ 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...61,260 61,420 Steriingspund ,.103,223 103,493 Kanadadollar ...53,152 53,291 Dönsk króna ...9,0857 9,1094 Norsk króna ...9,0009 9,0244 Sænsk króna ...9,6969 9,7222 Finnskt mark .14,5805 14,6186 Franskur frankl .10,3288 10,3558 Belgískur franki ...1,7052 1,7097 Svissneskur frankl.. .40,2629 40,3681 Hollenskt gylllnl .31,1478 31,2292 ..35,1161 35,2078 0,04724 5,0002 «0,04711 Austumskur sch ...4,9872 Portúg. escudo ...0,4097 0,4108 Spánskur pesetl ...0,5629 0,5644 Japanskt yen .0,44537 0,44653 ...93,964 94,209 81,9687 Sérst. dráttarr. .81,7551 ECU-Evrópum .72,1520 72,3405 Föstudagur 26. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 VeAurfregnlr Bæn, séra Úlfar Guömundsson flytur. 7.00 FráKlr 7.03 Morgiæþáttur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Siguröardóttir. 7.30 Fréttayflrilt - fréttir á ensku. Klkt I blöö og fréttaskeyti. 7.45 Pællng Asge irs Friögeirssonar. 8.00 FréKlr. 8.15 VeAurfregnlr. 8.40 f fartesklnu Upplýsingar um menningarviöburöi og ferðir um helgina. ÁRDEGISÚTVARP Kl- 9.00-12.00 9.00 FréHlr. 9.03 „Ég man þé tl0‘ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu .Svalur og svellkaldur' eftir Kad Helgason. Höfundur les. (15) 10.00 FréHlr. 10.03 Morgunlelkfiml meö Halldónj Bjömsdóttur. 10.10 Veöurlregnlr. 10.20 Eldhúskrékurirm Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn úr þættinum Þaö er svo margt frá þriöjudegi). 10.30 Sögustund Guöbergur Bergsson les óbirtar smásögur sinar. 11.00 FréKlr 11.03 Ténmál Djass. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfiriit á hádegl 12.20 HádeglsfréKlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndln 12.55 Dénarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagslns önn - llmur Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað I næturútvarpi, aöfaramótt mánudags kl. 4.03). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Út (sumariö 14.00 FréHlr. 14.03 Útvaipssagan .Tangóleikarinn" eftir Cristoph Hein Sigurður Karisson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (2). 14.30 MIAdeglstónllst .Impromptu caprice" ópus 9 eftir Gabriel Piemé. Marisa Robles leikur á hörpu. .Valse-Kapriser' ópus 37 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á planó.* Jállegro appassionata* ópus 43 eftir Camille Saint-Saéns. Julian Uoyd Webber leikur á selló og Cliflord Benson á pianó. Úr. Donna Diana' dúó fyrir tvo gitara eftir Carl Maria von Weber. Siegfried Behrend og Takashi Ochi leika. 15.00 FréKlr 15.03 MeAal annara orAa Nýlist er ný list. (Endurtekið efni frá 9/11 1990). SfÐDECISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 FréHir. 16.05 VSIuskrin Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á fðmum vegl Sunnanlands meó Ingu Bjamason. 16.40 Lög frá ýmtum löndum 17.00 FréHlr. 17.03 VIU skaltu lllugi Jökulsson sér um þátbnn. 17-30 Þattlr úr „Drauml á Jóntmeuunótt* eftir Felix Mendelssohn Heather Harper og Janet Baker syngja með Fllharmónluhljómsveitinni; Otto Klemperer stjómar. FRÉTTAÚTVARP 16.00-20.00 18.00 FréKlr 18.03 Hérognú 18.18 AAuUn (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 KvðldfréKlr 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Svlpast um I Vlnarhorg árið 1825 Þáttur um tónlist og mannlif Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 21.00 VIU skaltu Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 21.30 Harmonfkuþéttur Astor Piazzolla, Will Glahé og Lennart Wármell leika. 22.00 FréKlr 22.07 AA uUn (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 VeAurfregnlr 22.20 OrA kvöldslns Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: JMttlr Rómarí eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýöingu Andrésar Kristjánssonar og Jöns Helgasonar (20) 23.00 Kvðldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 FréKlr 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Næturútvarp á báðum rásum U morguns. 01.00 Veðurfregnlr 7.03 Morgunútvarplð Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmatsson. Fjölmiðlagagntýni Ómats Valdimarssonar og Friðu Proppé. 8.00 MorgunfréKlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-ljögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 FrétUyflrilt og veöur. 12.20 HádeglifréKlr 12.45 9-fJögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 FréKir. 16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafsdóttir. Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiöihomiö, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 FréKlr. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 FréHlr. 18.03 Þjóðaraélln Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjöðin hlustar á sjálfa sig 19.00 KvöldfréKlr 19.32 NýJaaU nýK Umsjðn: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags kl. 02.00). 21.00 GullakKan- Kvöldtónar 22.07 Allt lagt undlr Umsjón: Margrét Blöndal. 01.00 Nættaútvarp á báðum rásum bl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samleanar auglýaingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NJETURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr- Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur álfam. 03.00 Djaas Umsjón: Vemharöur Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lóg undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19 00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestljaröa kl. 18.35-19.00 Föstudagur 26. júlí 17.50 Utli vfklngurinn (41) (Vic the Vikrng) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævin- týri hans. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Erflnglnn (5) (Little Sir Nicholas) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Vrr Bertetsdóttir. 18.50 Téknmélsfréttlr 18.55 Nfundl B (1) (9 B) Kanadiskur myndaflokkur um kennara frá Eng- landi sem raeður sig til kennslu í afskekktum bæ í Kanada. Leikstjóri þessa tyrsta þáttar at fimm er Vestur-lslendingurinn Sturia Gunnarsson. Þýð- andi Anna Hinriksdóttir. 19.50 Jðkl bjöm Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr, veður og Kaatljða 20.50 Mlnnlngartónleikar um Kari J. Sighvatsson Annar þáttur af þremur fra minningartónleikum um Kari Jóhann Sig- hvatsson ongelleikara sem haldnir voru i Þjóðleik- húsinu hinn 4. júli. Meðal þeirra, sem fram koma í þessum þætti, eru hljómsveitin Siðan skein sól —1 og hljómsveit Bubba Morthens og Rúnars Júllus- sonar G.C.D. 21.20 Samherjar (8) (Jake and the Fat Man) Bandariskur sakamálaþáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Úrvalamaður (One Terrific Guy) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Vinsæll íþróttakennari fær námsmeyjar Cl að taka þátt 1 kynlifsrannsóknum undir því yfirskini að hann sé að vinna að visindaritgerö um efnið. Leiksfióri Lou Antonio. Aðalhlutverk Mariette Hartley, Wayne Rogere, Lawrence Luckinbill og Susan Rinell. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 23.40 Þróun (Cemone Evoluflon) Franskur söngleikur þar sem leikið er framsækið rokk eftir tónskáldið Cemone. Þýðandi Ólöf Pét- ursdótUr. 00.35 Útvarpafréttlr I dagakrárlok. STÖÐ |H Föstudagur 26. júlí 16:45 Négrannar Sivinsæll framhaldsþáttur. 17:30 Gosi Ævintýraleg teiknimynd. 17:55 Umhverfla Jörðlna Teiknimynd gerð eftir sögu Jules Veme. 18:20 Herra Maggú Teiknimynd um sjóndapran kari. 18:25 Á dagakrá 18:40 Bylmlngur Þungt rokk af bestu gerð. 19:1919:19 20:10 Kærl Jón Bráöfyndín þáttur um fráskilinn mann. 20:35 Lovejoy II Sjðundi þáttur af tólf. 21:25 Mótorhjólakapplnn (The Dírt Bike Kid) Janet Simmons er ung og félaus ekkja. Dag einn sendir hún son sinn til kaupmannsins til að kaupa matvörur. Sonurinn kemur heim án matvaranna, en i staðinn er hann á mótorhjóii. Janet verður æf og krefst þess að hann skili hjólinu. Sonurinn neitar á þeim forsendum að hjólið fljúgi. Þessu trúir Janet mátulega, en það kemur slðar I Ijós að sonur hennar og fljúgandi hjólið eiga eftir að bjarga fjármálum ungu ekkjunnar. Aðalhlulverk: Peter Billingsley, Stuart Pankin og Anne Bloom. Leikstjóri: Hoite C. Caston. Framleiðandi: Julie Comian. 1986. 22:55 Þögn Kötju (Tatort: Ka^as Schweigen) Þrælspennandi þýsk sakamálamynd um lög- reglumanninn Schtmanski sem kallar ekki allt ömmu sina. Aðalhlutverk: Gölz George, Eber- hard Feik og Chiem van Houweninge. Bönrruð bómum. 00:25 Nú drepur þú einn (Murder One) Átakanleg mynd byggð á sönnum atburöum um ödög Isaacbræðranna. Aðalhlutverk: Henry Thomas. James Wilder og Stephen Sheller. Leik- stjón: Graeme Campell. Framleiðandi: Syd Cappe. 1987. Stranglega bönnuð bómum, 01:50 Dagakrérlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.