Tíminn - 30.07.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.07.1991, Blaðsíða 1
r Þorsteinn siglir á milli Hafró og LIU A sérstökum ríkisstjórnarfundi í gærkvöldi kynnti Þorsteinn Páls- son sjávarútvegsráðherra tillög- ur sínar um heildaraflamark í þorski á komandi kvótaári. Ráð- herrann leggur til að heimilaðar verði veiðar á 265 þúsund tonn- um af þorski sem er um 15 þús- und tonnum meira en Hafrann- sóknastofnun lagði til og 15 þús- und tonnum minna en Lands- samband ísl. útgerðamanna vildi að leyft yrði að veiða. Engu að síður er um verulegan aflasam- drátt að ræða miðað við árið í ár þegar áætlaður þorskafli verður um 320 þúsund lestir. • Blaðsíða 5 Samningar um Evrópskt efna- hagssvæði í tvísýnu: Utanríkis- málanefnd er í viö- bragðsstöðu Blaðsíða 5 Heræfinc homnenn verlö aö streyma tll landsins. en að undanfömu hafa bandarísklr gar hermannanna hafa . efndu herstöðvaand-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.