Tíminn - 28.08.1991, Qupperneq 11

Tíminn - 28.08.1991, Qupperneq 11
Miðvikudagur 28. ágúst1991 Timinn 11 DAGBÓK Málverkauppboð á Hótel Sögu Gallerí Borg heldur málverkauppboð sunnudaginn 1. september. Uppboðið fer fram í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Boðin verða upp um 70 verk, nær öll eftir eftir þekkta listamenn. Fjölmörg verk gömlu meistaranna verða boðin upp, meðal annars má nefna verk eftir Jóhannes S. Kjarval, Jón Engilberts, Ás- grím Jónssson, Júlíönu Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Jóhann Briem, Þor- vald Skúlason, Jón Stefánsson, Gunn- laug Blöndal og nokkrar myndir eftir Kristínu Jónsdóttur, Ld. gömul mynd frá Hjalteyri og málverk frá því um 1925 sem sýnir síldarsöltun á Siglufirði en sú mynd var sýnd á Charlottenborg í Kaup- mannahöfn 1927, myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Uppboðsverkin verða sýnd í Gailerí Borg við Austurvöll frá og með miðviku- deginum 28. ágúst til sunnudagsins 1. september milli kl. 14 og 18. Nálægð ímyndir — litir — fólk Þann 31. ágúst næstkomandi opnar Birgir Andrésson sýningu að Kjarvals- stöðum. Sýningu þessa nefnir hann „Ná- lægð". Hér er um að ræða þá nálægð sem við er að glíma f íslensku samfélagi, menningu og fýlgifiskum hennar. Sýningin skiptist í tvö meginþemu. Annað fjallar um fólk, en hitt um liti og ímyndir. Sýningunni lýkur sunnudaginn 15. september. Norrænt grafíkþríár Sýning í sýningarsölum Norræna húss- ins Laugardaginn 31. ágúst verður opnuð sýning með yfirskriftina Norrænt grafík- þríár í sýningarsölum Norræna hússins. Er þetta öðru sinni sem Norræna húsið og félagið íslensk grafík hafa samvinnu um sýningu á grafíkverkum eftir fimm af helstu samtíðarlistamönnum Norður- landa. Auk þess er einum listamanni utan Norðurlanda boðið að sýna verk sín og er það að þessu sinni Helen Frankenthaler frá Bandaríkjunum, en hún er einn snjallasti núlifandi myndlistarmaður f Bandaríkjunum. Norrænu listamennimir fimm eru: Per Kirkeby frá Danmörku, Jukka MákelS frá Finnlandi, Olav Christopher Jensen frá Noregi, Max Book frá Svfþjóð og fulltrúi íslands er Sigurður Cuðmundsson. Þau sex hafa á mismunandi hátt sótt innblástur verka sinna tii náttúrunnar; meginmyndefni sýningarinnar er „óhlut- læg myndlfidng". Sammerkt með þessum listamönnum er að enginn þeirra hefur graffkina sem aðaltjáningarform. í sýningamefnd eru Edda Jónsdóttir, Ólafúr Kvaran og Lars- Aake Engblom. Sýningin f Norræna húsinu stendur fram til 22. september og verður opin daglega kl. 14-19. Vakin skal athygli á þvf að engin sýning er í anddyri hússins sem stendur. Haustnámskeiö Fræöslumiö- stöövar Rauða kross íslands Fráeðslumiðstöð Rauða kross íslands hefúr gefið út bækling með upplýsingum um námskeið sem haldin em á vegum RKÍ, Rk-deilda og Ungmennahreyfmgar RKÍ ffam til áramóta. Á dagskrá eru hefðbundin námskeið, eins og skyndi- hjálp og sjúkraflutninganámskeið, en auk þess mörg önnur sem ekki er komin saman hefð á. Námskeiðið „Slys á bömum" verður haldið víða um landið. Þetta er námskeið sem hefur notið mikillar athygli að und- anfömu. Þar er fjallað um algengustu slys á bömum, hvemig megi koma í veg fyrir þau og hvaða fyrstu hjálp skuli veita. Islendingum eða svokölluðum sendi- fulltrúum sem farið hafa til starfa erlend- is á vegum RKÍ hefur fjölgað verulega á Til hamingju Þann 20. júlí síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband af sér Pálma Matthíassyni Inga Ingvarsdóttir og Bjöm Jóhannsson. Heimili þeirra er að Reykjavíkurvegi 28. Ljósm. Sigr. Bachmann. RÚV 1 ism 33 a MIÐVIKUDAGUR 28. ágúst MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþéttur Ráear 1 Ævar Kjartansson og Bergfjóra Jónsdóttir. 7.30 Fréttaytlrllt • fréttlr á entku. Kfkt I blöð og fréttaskeyt. 7.45 Vangaveltur Njaróar P. Njarðvlk. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veéurfregnlr. 8.40 f fartesklnu Upplýsingar um menningarviðburói erlendis. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállim Létt tónlist með morgunkatfinu og gestur lltur inn. Umsjón: Glsli Sigurgeireson. (Frá Akureyrt). 9.45 Segðu mér sögu Litli lévarðurinn' ettir Francis Hudson Bumett Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (2). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Mllll fjalls og fjöro Þáttur um gróður og dýrallf. Umsjón: Guðnjn Gunnaredðttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tönmál Tönlist miðalda, endurreisnar- og barrokktlmans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kL 12.00-13.30 12.00 FréttayflrlK á hádegl 12.20 Hádegislrétttr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöilndbl Sjávanjtvegs- og vlðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns öni Umsýin: Ingibjörg Hallgrfmsdóttir. (Brmig útvarp- að I næturútvarpi kt. 3.00). MMMGJSÚTVAHP KL 13.30 ■ 18.00 13.30 Löglnvfövinmna 14.08 Fréttlr. 14.03 Útvaipssagan: J morgunkuiinu* eftir Wiliiam Heinesen Þorgeir Þorgeireson les eigin þýðingu (8). 1430 MMdsglatönllst Fantasla I f-moll ópus 14 eftir Karoi Szyma- nowski. Martin Jones leikur á píanó. Fantasla I E-dúr fyrir básúnu og planó ettir Sigismund- Stojowski. Armin Rosin og David Levine leika. Sónatlna fyrtr flautu og planó ettir Henrt Outil- leux. Astiildur Haraldsdóttir og Love Derwinger- Ifvkfl 15.00 Fréttis 15.03 f fáum dráttum Brot úr Iffi og starfi Haröar Totfasonar. Umsjón: Ævarðm Jósepsson. SfOOEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fðmum vegl Á Austuriandi með Haraldl Bjamasyni. (Frá Egits- stöðum). 1640 Lög frá ýmaum löndum 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Umsjón: lllugi Jökulsson. (Einnig útvarpað föstu- dagskvöld kl. 21.00). 17.30 Tónlist á slödegl Ja valse', eftir Mauriœ Ravel. Vlnarfilharmónian leikur; Andró Pnóvin stjómar. .Tzigane', eftir- Maurice Ravel. Jean-Jaques Kantarow leikur á- fiðlu með Nýju filharmónlusveitinni I Japan; Michi Incue stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérog nú 18.18 Að utan (Einnig úNarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 • 01.00 20.00 Framvaröasveltln Straumar og stefnur i tónlist liðandi stundar. Nýjar hljóðritanir, innlendar og eriendar. Þriðji og síðasti þáttur frá .Pro Musica Nova' háttðinni I- Bremen dagana 10. til 13. mal 1990. .Quintett* eftir Manuel Hidalgo, .Svartagakturebam' (• Voodoo Child), eftir Uzu Lim. Hallandi bogi' (- Tilted Arc), eftir Daniel B. Rothman og .Innlimað' (Affiliert) eftir Gerhard Stábler. Ingrid Schmithúsen sópran syngur með Avance kamm- ereveitinni I Köln. Frá Helsinki hátiðinni 1990. Að vera hreinskilinn' (Suoraan sanoen) verk fyr- ir strengjasveit eftir Jukka Koskinen. Avantil kammereveitin leikur. Robert HP Platz sþómar. Umsjón Kristinn J. Nlelsson. 21.00 Lystlgarðuriim á Akureyri Umsjón: Hlynur Hallsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I dagsins önn frá 30. júli) 21.30 Sfglld stofutönllst Trió nnimer 3 ópus 1 I o-moll eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazl, Itzhak Periman og Lynn Harrell leika. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá Id. 18.18). 22.15 Veöurfrwgnir. 22.20 Orö kvöldalns Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagam .Drekar og smáfuglar* eftir Ólaf Jóhann Sigurösson Þoreteínn Gurmare- son les. (2). 23.00 Hratt ffýgur stund á Hólmavfk Umsjón: Krisiján Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá surmudegi). 2400 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Naturútvaip á báðum rásum tll morguns. 7.03 Mergiétvaiplö - Vaknað fil llfsins Leifur Hauksson og Ekfkur Hjálmareson hetja daginn með hlustendum. Inga Dagfinnsdótbr tak- arfráTokyo. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ Qðgur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva As- nin Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Mar- grét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflrflt og veður. 12.20 Hádeglstréttlr 12359-Qögur Úrvals dægurtónfist I virmu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einare- son og Eva Asnln Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétb'r Starfsmenn dægurmálaútvarpsins; Sigurður Þór Salvarsson, Kabín Balduredóttir, Þoreteinn J. Vil- hjálmsson, Guðmundur Bingisson, Þórunn Bjamadóttir og fréttaritarar heima og ertendis- rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þoreteinssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJööarsálln Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á- sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við simann, semer 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Hljömfall guöanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Umsjón: Asmundur Jónsson. (Bnnig útvarpaö sunnudag kl. 8.07). 20.30 Gullskffan: .Unusual heaf með Foreigner frá 1991 21.00 Uppáhaldstönlistln þfn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir fær til sln gesti. 22.07 Landtö og mlöln Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað Id. 5.01- næstu nótt). 00.10 í háttbm 01.00 Næturútvarp á báðum lásum til morguns. Fréttlr ki. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Oamleenar aualéaliHiar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPtD 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 02.00 Fréttlr. 02.05 RokkJ^ttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 í dagslns önn Umsjón: Ingibjörg Hallgrimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 GMsur Úr dægumiálaútvarpl m'iðvikudagsins. 0400 Naturiðg 0430 Vaöurfregnlr Næturiögin halda áfram. 05.00 FrétUr af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.05 landlð og miAln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tilsjávarogsveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 FrétUr af voöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morgtaiténar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁ8 2 Útvarp Norðurtand kt. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland Id. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vesttjarða ki. 18.35-19.00 liTnmyAUj Miðvikudagur 28. ágúst 17.50 Sölargoislar (18) Blandaður þáttur fyrir böm og ungfinga. Endur- sýndur frá sunnudegi með skjátextum. 18.20 Tðfraglugglnn (16) Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún Haf- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJör í Frans (4) (Franch Fields) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Kristnin Þórðardóttir. 19.20 Staupastelnn (1) (Cheere) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jökl bjöm Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Matarllst Þáttur um matargerðartist I umsjón Sigmare B. Haukssonar. Gestur hans að þessu sinni er Sig- urður Rúnar Jónsson tónlistarmaður. Umsjón Kristin Ema Amardóttir. 20.50 Draugaþorp f Rússlandi (Die Geistendörier von Vladimir) Þýsk heimilda- mynd sem fjallar m.a. um stöðu bænda I Sovét- ríkjunum. Þýðendur Ingi Kari Jóhannesson og Ingibjörg Haraldsdóttir sem jafhframt er þulur. 21.40 Þegarveörfnu slotar (Despues De La Tormenta) Argentinsk biómynd frá 1990.1 myndinni segir frá manni sem missir vinnuna og neyðist til að selja ofan af fjölskytdu sinni. Hann ákveður að fara til æskustöðvanna I sveibnni en þar er eymdin slst minni en I borginni. Leikstjóri Tristan Bauer 23.00 Blefufréttir 23.10 Þegar veðrtnu slotar - framhald. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ MiAvikudagur 28. águst 16:45 Nágrannar 17:30 Sfglld ævlntýri Teiknimyndaflokkur sem byggður er á heims- þekktum ævintýrum. 17:40 Töfraforöln Teiknimynd. 18:00 Tlnna Það er alltaf gaman að fylgjast með hermi flnnu. 18:25 Nýmotl 19:1919:19 20:10 A grannl grund Athyglisverður þáttur um garðytkju. Umsjón: Haf- steinn Hafliðasoa Framleiðandi: Baktur Hrafnkell Jónsson. Stöð 21991. 20:18 Laddndákar (Coasbng) Sjötb og næstslðasb þéttur um bresku Baker-bræðuma. 21:10 AHrod HHchcock Spennandl þáttur I anda meistarans. 21:35 Spondor Nýr breskur spennumyndaflokkur sem frumsýnd- ur var fyrr á þessu árt I Bretlandl. Myndaflokkur- Inn segir frá leynilögreglumannlnum Spender. KA35.91 22:26 Tfflka Haust- og vetrarbskan I ár frá helstu fatahönnuð- umheims. 22:55 Moaport Frábær þáttur fyrir áhugamenn um btla og bila- Iþrótbr. Umsjón: Blrgir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 23:30 Lff aö voöl (LA Bounty) Hörkuspennand! mynd um konu sem fytllst hefndarhug efbr að fólagi hennar er myrtur. Hún deyr ekki ráðalaus enda hefur hún mannaveiöar að atvinnu. Þegar meintur morðingi rænir stjóm- málamanni i Los Angeles kemst hún á sporið og þari þá ekki að spyrja að leikslokum. Til uppgjöre htýtur að koma. Aðalhlutverk: Sybil Danning, Wings Hauser og Henry Darrow. Leiksþóri: Worih Keeter. 1988. 00:66 Dagakráriok síðustu tveimur árum. í haust verður stutt námskeið þar sem starf Rauða krossins á alþjóðavettvangi verður kynnt og sendifulltrúar segja ftá störfum sín- um. Þessi kynning stendur yfir eina kvöldstund og verður bæði á Akureyri og í Reykjavík. Ungmennahreyfmg, URKÍ, heldur fjög- ur Grunnnámskeið í starfi Rauða kross- ' ins, þrjú í Reykjavík og eitt á Akureyri en þau hafa verið gerð að skilyrði fyrir þátt- töku í öðrum námskeiðiim á vegum URKÍ. Til áramðta heldur URKÍ einnig fjögur önnur námskeið: fyrir „Hús- og vettvangshðp" en þar eru sjálfboðaliðar þjálfaðir til að aðstoða í Rauða kross hús- inu og sinna vettvangsstarfi um helgar. Vinalínan — sfmaþjónusta er nýtt nám- skeið vegna fyrirhugaðrar sfmaþjónustu fyrir fólk á aldrinum 18-35 ára sem hefúr þörf á að ræða við einhvem í trúnaði og sem hefur tíma til að hlusta. Tvö nám- skeið tengjast alþjóðastarfi, á því fyrra er sjálfboðaliðum kynnt ýmislegt sem teng- ist verkefnum og dvöl í öðrum landsfé- lögum Rauða krossins. Það síðara er svo undirbúningur vegna verkefnis RKÍ og URKÍ í Gambíu. Bæklingur Fræðslumiðstöðvar er fáan- legur á skrifstofu RKÍ, Rauðarárstíg 18, s. 91-26722. Nánari upplýsingar eru veittar á sama stað. 6340. Lárétt 1) Lands. 5) Fljótið. 7) Auð. 9) Fisk- ur. 11) Bor. 12) Ármynni. 13) Dreif. 15) Tjara. 16) Kona. 18) Reitir. Lóðrétt 1) Gagnlegri. 2) Hás. 3) Neitun. 4) Hávaða. 6) Hraustur. 8) Mann. 10) Eyði. 14) Klastur. 15) Hryggur. 17) Horfði. Ráðning á gátu no. 6339 Lárétt 1) Moldin. 5) ÁU. 7) Sár. 9) Mók. 11) Kr. 12) Ku. 13) Vit. 15) Aum. 16) ósk. 18) Hlákan. Lóðrétt 1) Moskva. 2) Lár. 3) DL. 4) Ilm. 6) Fruman. 8) Ári. 10) Óku. 14) Tói. 15) Akk. 17) Sá. Ef bllar rafmagn, hKavelta eöa vatnsvelta mð hringja f þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seitjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavolta: Reykjavik stmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir ki. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.ft.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerium borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fð aöstoð borgarstofnana. 27. ágúst 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar_____61,410 61,570 Starilngapund_______183,046 103,314 Kanadadollar.........53,715 53,855 Dönak króna..........9,0944 9,1181 Norak króna..........8,9833 9,0067 Sæntk króna..........9,6724 9,6976 Finnskt mark........14,4053 14,4429 Franskur frankl_____19,3345 10,3614 Belglakur frankl.....1,7061 1,7105 Svlssneskur frankl ...48,2372 40,3420 Hollenskt gyllini...61,1481 31,2^2 Þýsktmark...........16,8784 35,1698 (tölsk llra.........8,04703 0,04715 Austurriskur sch.....4,9874 5,0004 Portúg. escudo.......0,4099 0,4110 Spánskur pesetl______8,5630 0,5645 Japanskt yen........0,44743 0,44860 Irskt pund...........93,896 94,141 SérsL dráttarr.____.81,6798 82,0931 ECU-Evrópum.........72,1291 72,3170

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.