Tíminn - 30.08.1991, Side 2
NOTAÐ «& //>’/■/■
2
föstudagur 30. ágúst 1991
HEIMILISHALD
Til sölu: Skrúfuð suitukrukkulok tilvalið
fyrir Ld. húsmaeður í sultugerð. Uppl. í
síma 641762. eftir kl. 18.
Til sölu Philips kaffivél. Uppl. í síma
650158.
SAUMAVÉLAR
Til sölu PAFF saumavél í skáp. Uppl. í
síma 36418.
óska eftir Passad saumavél. Uppl. f sfma
651571.
Til sölu gömul Pfaff rafknúin saumavél.
Uppl í síma 626729.
Til sölu Pfaff saumavél í skáp. Uppl. f
síma 53938.
Youki tvfstunguvél LH 1152 til sölu,
mjög fullkomin. Uppl. í síma 98-33443.
PRJÓNAVÉLAR
Til sölu Pfaff prjónavél kr. 10,000. Uppl. f
sfma 676901.
Vel með farin prjónavél m/öllu til sölu.
Uppl.fsíma 674909.
FATNAÐUR
Til sölu: Ný grá ullarkápa nr. 42, verð kr.
2,500 og fl. Uppl. í síma 15559.
Til sölu: Nýr pluss pels. Uppl. í síma
32558.
Kolaportslagerl 111 sölu er kolaportsla-
ger. f honum eru ný og notuð föt, skraut-
munir og fl. Uppl. í sfma 50351 og
53713.
Til sölu Iftið notuð ullarkápa með hettu.
Uppl. í síma 98-34256. eftir kl. 19.
Til sölu vönduð ensk ullarkápa blágrá nr.
12. Uppl.fsíma 33924.
Til sölu Ný svartar LEWI'S 501, gallabux-
ur, verð 5,200 kr. Uppl. í síma 12707.
Til sölu ýmis fatnaður leður rúskinn og
fl. selst ódýrL Lítur ailt vel úL Uppl. f
síma 27309.
Til sölu herraföt of herrafrakki. Uppl. f
síma 72918.
Ný svartur herra leðurjakki til sölu,
staerð medium. Uppl. f síma 20952.
ÚR & SKARTGRIPIR
Cullarmböndl Til sölu múrsteins gull-
armbönd, gömul, en ekkert notuð. Uppl.
í síma 53713.
HÚSGÖGN
ÓSKAST
Óska eftir 3ja og 2ja saeta sófum, úr
svörtu leðri. Uppl. í sfma 672716 og 985-
34595.
Óska eftir fataslá og borðum til að leggja
saman. Uppl. í síma 20187, vs. 20572.
Culli.
Óska eftir að kaupa rúm í barnaher-
bergl, sem er effi koja m/skrifborðl og
skáp undir, vinsamlega hafið samband í
síma 44204 eða 45726 eftir kL 18.
Óska eftir svefnsófa helst fyrir lftið, eða
gefins. Uppl. í sfma 628563.
Óska eftir ódýrt eða gefins, rúmi
110x140 ,eldhússtólum, skrifborðsstól-
um, rúmteppi, borðstofúborði og stól-
um, sófasetti og hraðsuðukatli. Uppl. f
síma 17949 og v.s. 690227 Hjördfs.
Óska eftir skrifstofuhðusgögnum. Uppl. f
sfma 92-13489.
Óska eftir sjónvarpsskáp m/hillum fyrir
afruglara og video, einnig óskast fallegar
stórar gólfmottur. Uppl. í síma 22936.
Vantar eldhúsborð og stóla, einnig
óskast sófaborð. Uppl. í síma 98-34906.
S.O.S. Okkur vantar ýmislegt f innbú
sem fyrst og sem ódýrasL S.s. sófasett, ís-
skáp, eldhúsborð og stóla. Uppl. í síma
686504. (Siffa)
Óska eftir eikar borðstofuborði og stól-
um (old charm). Uppl. í síma 688073.
Óska eftir bamakojum. Uppl í síma 98-
75680.
óska eftir góðu Dux hjónarúmi. Uppl. í
síma 650917.
Óska eftir 12-14 hillum, m/háum uppi-
stöðum. Uppl. f sfma 33148 á kvöldin.
Vantar eldhúsborð, sjónvarp og hjóna-
rúm, má þarfnast smá lagfæringar. Uppl.
ísíma 43897.
Ung hjón sem em að byrja að búa, óska
eftir að fá sófasett fyrir lítið eða gefins.
Uppl.ísíma 676298.
Bjargvætturinn! Ert þú bjargvætturinn,
mig vantar húsgögn f galtóma fbúð, get
því miður ekki fjárfest í húsgögnum, ef
þú vilt losna við eitthverjar mublur væri
það vel þegið. Uppl. í síma 43952.
Óska eftir notuðum skjalaskáp. Uppl. í
sfma 34591.
Óska eftir gamaldags snyrtiborði og
borðstofuborði og stólum. Uppl. f sfma
620237.
Bráðvantar rúm 2x160 m/útvarpi og
Ijósi, má vera gamalt og ódýrt. Uppl. í
síma 39907.
Óska eftir ódýmm fataskáp. Uppl. í síma
12707.
Óska eftir bamakoju á góðu verði. Uppl. í
síma 671402.
Athl Óska eftir gömlu útskomu borð-
stofusetti helst Belgísku, má þarfhast
viðgerðar einnig óskast gömul díselraf-
stöð. Uppl. f síma 621496.
Óska eftir rúmi helst Ikea, breidd ca.
140x200. Uppl. í síma 73549 eftir kl. 17.
Óska eftir gömlu eldhúsborði og stólum
úr dökkri eik. Uppl. í síma 621986.
Óska eftir að kaupa tvíbreiðann svefn-
sófa, bamakoju og hansaskáp. Uppl. f
síma 93-71722.
HMSGÖGN TIL
SÖLU
Til sölu 3ja sæta koníaksbrúnn sófi, lítur
vel út. Verð sanngjamL Uppl. í síma 985-
34595 eða 672716.
Til sölu vegna fluttninga, 3ja sæta sófi,
konfaksbrúnn, á kr. 35.000., Sharp 9595
ferðaútvarpstæki stórt og gott tæki, verð
kr. 10.000., 2 x 50v, Cybemet magnari á
kr. 10.000., nýyfirfarið Sanío sjónvarp
með fjarstýringu á kr. 44.000., gólflami
hvítur með svörtum skermi frá Ikea.,
verð kr. 2.500., Nec videotæki, nýlegt og
gott tæki, 5 mánaða gamallt, verð kr.
28.000. Uppl. í síma 985-34595/ 672716.
Til sölu splunku nýr Klippan sófi 3ja
sæta frá Ikea m/ljósu áklæði,(ekki svefn-
sófi) selst með góðum afslætti. Uppl. í
síma 24311.
Til sölu Ný stórglæsilegur Þýskur lár
Skenkur 220 á lengd eða f skiptum fyrir
minni skenk, helst antik hvftann. Passar
með Rockomublum. Uppl. í sfma 78938.
Óska eftir hvftum fataskáp. Uppl. f sfma
24311.
Til sölu: Nýlegt og vandað sófasett
3+1+1+1 ásamt sófaborði f stíl. Verð kr.
80 þús. Uppl. í sfma 72153.
Til sölu: Nýlegt og vandað sófasett
3+1+1+1 ásamt sófaborði í stfl. Verð kr.
80 þús.UppI.ísíma 72153.
Til sölu hvftlakkað eldhúsborð 1,10 í
þvermál. Selst á 2000 kr. Uppl. í síma
78606.
Ljósgrár vel með farin homsófi til sölu.
Er með byrki örmum, hægt að breita f
svensófa. Er einnig með rúmfata
geymslu. Uppl. í síma 92-11619. eftir kl.
19.
Til sölu gömul hillusamstæða Palisander
35 þús. Og Frankst hvftt hjónarúm án
dýna, verð 15 þús. Uppi. f síma 78938.
Nýlegur hvftur Ikea fataskápur til sölu.
Uppl. í síma 32558.
Til sölu vegna flutnings falleg en ódýr
svefnherbegis og stofu húsgögn, gardýn-
ur og fl. á sama stað óskast Sessalon
(sófi). Uppl. í síma 650803.
Til sölu, skrifborð með hillum úr antik
eik,(d 60,b 120, hl80). Uppl. í síma
621071. Eftir hádegi.
Til sölu svefnsófi. Uppl. í síma 36418.
Til sölu bama og eða unglingarúm
m/hillum og skúffúm, kr. 15,000 er sem
nýtL Uppl. í síma 679736 eftir kl. 17.
Til sölu stórt sporöskjulagað eldhúsborð
kr. 8,000. Uppl. í síma 686036 eftir kl. 17.
Til sölu borð og stólar eftir Alvar Aldo,
þarfnast lagfæringar, tilboð óskast. Uppl.
í síma 604277 og v.s. 604176 MargréL
Til sölu Ameríkst tvöfalt rúm, 130x2 árs-
gamalt, kostar nýtt 90. þús. selst á hálf
virði. Uppl. í síma 628915.
Til sölu: sófasett m/tréfótum og örmum,
3-2-1, skemill, homborð og sófaborð kr.
25,000 einnig hjónarúm rautt pluss
m/springd. kr. 15,000, hillur kr. 5,000
jámborð kr. 2,000 og Ijósir baststólar kr.
1,000 stk. Uppl í síma 650886.
Sófi fæst gefins. Uppl í síma 671113.
Til sölu svefnsófi 140 b. Vel með farin kr.
15,000. Upplísíma 620518.
Til sölu borðstofusetL Uppl í sfma
680924.
Til sölu vel með farið Ikea rúm 90x200
Uppl í síma 73432 og 685854 v.s. Birgir.
Bólstraður hægindastóll fæst gefins.
Uppl í síma 37812.
Til sölu fyrir lítinn pening, vel með fam-
ir palesander rúmgaflar, m/áföstum nátt-
borðum. Uppl. í síma 651386 eftir kl. 20.
Til sölu brúnn pfanóbekkur kr. 3,000,
persnekt gólfteppi kr. 5,000 bókahillur
kr. 3,000. Uppl. í síma 41394.
Til sölu sófasett 3-2-1 og sófaborð. Uppl.
í sfma 44706 eftir kl. 19.
Til sölu sfmastóll. Uppl. í síma 652538.
Til sölu rúm m/rúmfatageymslu. Uppl. í
síma 92-13437.
Til sölu vegna flutnings tveir svefnbekk-
ir, tvö skrifborð og kommóða, selst ódýrL
Uppl. í sfma 54303.
Til sölu Ameríkst King Sise vatnsrúm úr
dökkum við, með öllum hugsanlegum
þægindum. Uppl. í sfma 641395 eftir kl.
20.
Til sölu biljard borð 7 feta kr. 15,000.
Uppl.ísfma 77218.
Til sölu 2 nýja kommóður. Uppl. í sfma
77218.
Til sölu 2 klippan sófar m/svörtu og hvítu
áklæði, líta vel ÚL Uppl. í sfma 675068.
111 sölu nýlegt rúm kr. 15,000, skrifborð
m/hillum kr. 8,000. Uppl. f síma 52543
eftir kl. 19.
Til sölu fururúm 90x200 m, dýna fylgir
kr. 15,000. Uppl. í sfma 51567 eftir kl. 17.
111 sölu, rekkar undir þunga vöru. Uppl. í
sfma 38488.
Til sölu borðstofuborð og sex stólar úr
tekki einnig skenkur. Uppl. í sfma 53938.
Til sölu nýlegt rúm, eldhúsborð á
stálfæti. Uppl. í sfma 53938.
Til sölu: Eins manns rúm með dýnu,
náttborði og teppi, selst ódýrt. Uppl. f
síma 31685.
Til sölu IKEA rúm breidd 90cm. Uppl. í
sfma 31291.
Til sölu rúm 120x2, bólstrað með útvarpi
og nýrri springdýnu einnig svampdýna
195x130, klædd með rifluðu taui. Uppl. í
síma 27887.
Óska eftir kojum á sama stað til sölu
bamarimlarúm og skiptiborð. Uppl. í
síma 53523. eftirkl. 17.
Til sölu ljóst eikarskrifborð hentar fyrir
10-15 ára einnig skrifborðsstóll. Uppl. f
síma 73549 eftir kl. 17.
Til sölu 5 eldhússtólar úr við, hentar í
sumarbústað. Uppl. í síma 73549 eftir kl.
17.
Er með homsófa og vill skipta á videoi.
Uppl. í síma 622846.
Til sölu gamalt tekk saumaborð, sér-
hannað m/skúffum fyrir kefli, selst ódýrt
einnig til sölu bambus blaðagrind
m/ýmsum tímaritum. Uppl. í síma
29699.
Nýlegur vel með farinn sjónvarps og vid-
eo skápur frá Línunni. Uppl. í síma
672146.
Til sölu 2 lítil brún borð m/krómuðum
fótum. Uppl. f síma 650158.
Til sölu hiliusamstæða m/skápum og
skrifborði f unglingaherb. verð kr.
10,000. Uppl.fsíma 42743.
Til sölu: hvítt rúm 120 cm m/dýnu kr.
15,000, bambusrúm m/dýnu kr. 8,000,
bamarúm úr krómuðu stáli og tekki kr.
6,000. Uppl. í síma 674342.
Til sölu: bamahúsgögn, rúm, hilla, skrif-
borð, stóll. Uppl. í síma 73663.
Lesendur
athugið
Framvegis kemur blaðið
út á FÖSTUDÖGUM
Síðustu forvðð að skila inn ókeypis auglýsingu:
Mánudagur fyrir kl. 17.
Sjálfvirkur símsvari tekur við auglýsingum allan
sólarhringinn og um helgar.
Mikilvægt er, þegar talað er í símsvarann,
að byrja á að segja símanúmer sitt og lesa síðan
auglýsinguna mög skýrt.