Tíminn - 30.08.1991, Side 3

Tíminn - 30.08.1991, Side 3
föstudagur 30. ágúst 1991 NOTAÐ <& rty-tt 3 Til sölu svefnsófi mjög lítið notaður, verð 15 þús. Uppl. í síma 72885. Til sölu rúm 150 x 2 cm.( Hulda), kostar nýtt 90 þús. OG selst á 40-50 þús. Uppl. í síma 677313. Til sölu hvítur svefnbekkur með tveim skúffum, rautt áklæði mjög vel með far- ið, 1 árs. Uppl. í síma 619809. Til sölu svefnbekkur með rúmfata- geymslu. Uppl. í sfma 93-71722. Til sölu: 3ja sæta sófa og 2 stólar. Einnig fallegur svefnsófi, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 625404. Símsvari. Til sölu: Svefnbekkur. Uppl. í síma 20952. Til sölu: Hægindarstóll. Uppl. í síma 37812. Til sölu: Sófasett 1+1 og borð + skamm- el. Uppl. í síma 18122. eftir kl. 18. Hægindastóll með skammeli, selst ódýrt Uppl. f síma 78002. Til sölu: Svefnstóll, verð 6 þús. Ameríkst rúm lítið notað tæplega 1 árs, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 628915. Til sölu 2 hvít náttborð m/3 skúffum hvort og krómhöldum, bambus blóma- grind, blómapottar, svart sófaborð og homborð, kopar loftljós og fl. Uppl. í sfma 29699. Til sölu Hvftt rúm með háum göflum og svefnsófi með rúmfatageymslu. Uppl. í síma 16054. LAMPAR & SPEGLAR Til sölu hvítur lampi með svörtum skerm. Uppl. í síma 672716. GARDÍNUR & GÓLFTEPPI Til sölu: Gardínur og gardínuefni. uppl f síma. 78938. Teppi á stofu til sölu: ca 3 l/2x 3 1/2 á stærð, sem nýtt Selst ódýrt Uppl. í síma 26191. óska eftir fallegum stórum gólfmottum. Uppl.ísíma 22936. Til sölu fóðraðar laxableikar stofugardín- ur úr plussi m/kappa, einnig hvftar ull- argardfnur 4. lengjur. Uppl. f sfma 41394. Óska eftir stórum lausum mottum. Uppl. ísíma 11995. ANTIK Antikskápur, útskorinn eikarskápur til sölu, verð kr. 65-70 þús. Uppl. í síma 40687. Til sölu antik skrifborð og antik kommóða, sfmastóll og spegill. Uppl. f sfma 32802. PVOTTAVÉLAR Vil kaupa rafmagns þvottapott ca. 40 lítra, þarf að vera f góðu standi, má vera gamall. Uppl. í síma 15559. 111 sölu: gömul þvottavél. Uppl. í sfma 73663. Til sölu gömul strauvél. Uppl. f sfma 14935. Til sölu Blomberg uppþvottavél 3ja ára, verð samkomulag. Uppl. f sfma 14935. Er með notaða GE uppþvottavél í skipt- um fyrir frystiskáp eða eikarhillu sam- stæðu. Uppl. í síma 688073. ELDAVÉLAR& HELLUR Óska eftir lftilli eldavél, tvær hellur og ofn. Verður að vera ódýr. Uppl. í síma 76565. (Margrét). Óska eftir notaðri eldavél, m/ofni og grilli. Uppl. í síma 79552 og 674593. Til sölu vel með farin AEG samst bak- arofh, 4 hellur, verð ca. kr. 18,000. Uppl. í sfma 98-66065 eftir kl. 18. Til sölu: Nokkrir rafmagns þilofnar. Einnig hvít Rafa eldavél með 4 hellum og ofni, verð 6 þús. Uppl. í síma 93-38938. OFNAR, ÖR- BYLGJUOFNAR Til sölu örbylgjuofti svo til ónotaður. Uppl. f síma 53569. Til sölu Teck 5004 örbylgjuofn, nýr og svo til ónotaSur. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 672716/985-34595. ÍSSKÁPAR, FRYSTIKISTUR GAS Kæliskápur: Vil skipta á VESTING- HOS frysti og kæliskáp, íyrir gas-kæli- skáp. Uppl. í síma 36618. Til sölu gamall fsskápur kr. 5,000. Uppl. f síma 604277 og v.s. 604176 Margrét Til sölu nýleg Simens frystikista 380 1. Upplfsíma 642133. Til sölu 1/2 árs gamall fsskápur kr. 20,000. Uppl í síma 73829. Til sölu KPS ísskápur, í góðu standi. Uppl ísíma 650331. Til sölu baðborð fyrir ungböm kr. 2,000 bamaburðarrúm á hjólum og Britanex bamastóll. Uppl í síma 650331. Til sölu: fsskápur. Uppl í sfma 650886. Vegna flutnings er til sölu, ffystikista í góðu standi, selst ódýrt, kr. 5,000. Uppl. í sfma 613180. Óska eftir frystikistu 150-200 lítra 7-10 ára, verðhugmynd 7-10 þús. Uppl. í síma 25790 milli kl. 19-21. Óska eftir mfnf isskáp og Iftilli eldavél. Uppl.ísíma 676901. Til sölu fsskápur 60x143 og frystikista 85x70. Uppl.ísíma 813889. Til sölu Gram fsskápur, tvfskiptur, 127x59 verð kr. 15,000. Uppl. í síma 53938. Til sölu fsskápur danskur, 1/2 árs, 116x50x53, kr. 15,000. Til sýnis og sölu að Markarvegi 15, milli 19-21. Gunnar. Til sölu: lítill fsskápur. Uppl. í sfma 73663. Til sölu: ísskápur. Uppl. f sfma 98-23024. óska eftir nýlegum fsskáp, stærð 140-45 áhæð.Uppl.ísfma 75715. Til sölu Gamall Boss fsskápur 140 x 67cm, verð 8 þús. Uppl. f síma 24803. Til sölu: Brúnn Husqvama ffysti og kæli- skápur. Uppl. í sfma 627713. RYKSUGUR, BÓNVÉLAR Til sölu bónvél. Uppl. í síma 36418. BAÐHERBERGISTÆKI S.O.S. mig bráðvantar grænt klósett, ó- dýrt Uppl. í síma 20061. Til sölu klósett og vaskur m/blöndunar- tækjum. Uppl. í síma 670395. Til sölu gamalt pottbaðkar á fótum. Uppl. ísíma 12743. RAFMAGNSVÖRUR Til sölu Boss hrærivél, hakkavél og fl. fylgir.UppI.ísíma 687026. Tvöfalt vöflujám til sölu, úr riffríu stáli. Hentar vel á matsölustaði eða til annara þessháttar starfsemi. Uppl. í síma 17482. eftir 3 sept. Til sölu rafstöð á vagni m/statíf fyrir logsuðu kr. 50,000 WAPH þrýstiþvotta- tæki m/búnaði fyrir gufuþvott kr. 300,000. Uppl. í síma 98-34433 og 985- 34433. ATVINNA í BOÐI Óska eftir manni eða konu til heimilis- VIÐSKIPTA- AUGLÝSINGAR ERU EKKI ÓKEYPIS Ef þú vilt auglýsa þjónustu þína eða vörur/viðskipti, þá er upplagt aö auglýsa það hjá okkur á hagstæðu verði. Hringið f síma 686-300 eða sendið okkur línu í pósthólf 10240 130 Rvk. þrifa einu sinni f viku. Uppl. f síma 73500 og 673111 Beta. Húshjálp óskast 2 eftirmiðdaga tvisvar í mán. Uppl. í sfma 37768. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suður- landi. Svar sendist til NN,pósthl0240- 130. “Merkt 0162” Er með umboð fyrir Au-Pair skrifstofu í Mansester f Englandi, í sept vantar mikið af stúlkum, þær sem hafa áhuga hafíð samband sem fyrst Uppl. í sfma 38955. milli 19 og 20. Hulda. Au-Pair nú gefst þér tækifæri til að kom- ast til London sem Au-Pair f vetur, ef þú ert 18-27 ára. Viðkomandi má ekki reykja. Uppl. í síma 91-71592. Frá 17-20. ATVINNA ÓSKAST Sjúkraliðanemi óskar eftir vinnu sem næturmamma, alla daga vikunnar. Uppl. í síma 10969. 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu f Hafn. helst í ritfangaversl. eða skrifstofust Uppl. f síma 98-34272. Tek að mér heimilishjálp eða þrif f heimahúsum er vön vandvirk og stund- vís (reyki ekki). Uppl. í síma 676298. ÞJÓNUSTA Húsgagnasmiður tekur að sér allskonar viðgerðir og smfðavinnu f heimahúsum, lakkvinnu og málingarvinnu og margt fl. vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 666454. Ttvolfl Opnunar tími haustið '91. Opið allar helgar { sept okt og nóv. Hvera- portið, markaðstorg, opið alla sunnu- daga, eitthvað fyrir alla. Trvolíið. TVésmiðir geta bætt við slg verkefnum úti sem inni: Við sólpalla, girðingar, innlhurðir, parketlagningu o.m.fL UppL ísíma 674091. Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við sokka og sokkabuxur, ath. verða að vera ný þvegnir. Uppl. í Voge í Clæsibæ í síma 31224. SKRIFSTOFAN Til sölu næstum nýtt Sanyo telefaxtæki, Sanfax 100 á mjög ódýru verði, einnig til sölu lítil mjög góð TViumph-Adler, TA 2012 ljósritunarvél í fullkomnu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 76440 og 628112. Til sölu ljósritunarvél Scharp mjög full- komin, tilboð. Uppl. í síma 98-34433 og 985-34433. OKEYPIS Smáuglýsingablaðið Notað & nýtt er fylgirit föstudagsút- gáfu Tímans. Frá upphafi hafa bændur notfært sér þessa frábæru þjónustu bæði til að auglýsa eitthvað til sölu og einnig til að auglýsa eftir því sem þá hefur vanhagað um. Vinnuvél- ar, farartæki, skepnur, varahlutir og byggingarefiii hafa þannig skipt um eigendur án þess að nokkru hafi verið kostað til í auglýsingar. Það er sama hvað líkumar eru htl- ar á að þú seljir það sem þú vilt losna við eða fá það sem þig vanhagar um, það kostar ekkert að auglýsa. EKKI OKEYPIS Ef bo6iö er upp á hagkvæma gistingu eöa aöra feröamannaþjón- ustu þá flokkast þær smáauglýsingar undir viöskiptaauglýsingar og eru á hagstæöu veröi. Að sjálfsögðu geta bæði einstaklingar og fyrirtæki auglýst vörur sínar og þjónustu með öðrum hætti í blaðinu. ERLENDIS Notað & nýtt / TÍMINN býður upp á fleira en það sem á undan er tahð því að einstaklingar geta með að- stoð blaðsins auglýst með sömu vildarkjörum í meira en 70 smáauglýsingablöðum í 19 þjóðlöndum. Eina skilyrðið sem þarf að uppfylla til að fá birta ókeypis smáauglýsingu, er að skrifa auglýsinguna á þar til gerðan miða sem khpptur er út úr blaðinu. Ef auglýsingin flokkast undir viðskiptaauglýsingu þá kostar hún lágmark kr. 1.000 (3 línur =100 stafír og bil), hver birting. Auglýsingin þarf að vera á ensku eða á tungumáh heimamanna þar sem hún á að birtast. Ef þú vilt auglýsa einkaauglýsingu í mörgum löndum samtímis þarftu að greiðakr. 100 fyrir hveija umframbirtingu (viðskipta- auglýsingar undanskildar). Surnir hafa auglýst eftir vinnu- fólki og fjölmargir hafa komist í kynni við fólk með svip- uð áhugamál og þeir hafa sjálfir, með aðstoð okkar. Safharar út um allt land þykjast hafa himinn hönd- um tekið með þessu einfalda samskiptaformi við útlönd. Með þessum hætti hafa margir bændur auglýst hross sín til sölu. UPPSETNING Við aðstoðum við uppsetningu og gerð greidda auglýsinga ef óskað er, viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu. ASKRIFENDUR Áskrifendur Tímans fá þessa rausnarlegu búbót sér að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að gerast áskrifandi að föstudagsblaði Tímans þó að það sé hlutfallslega dýrara. Tíminn kostar sem stendur kr. 1.100 á mánuði í áskrift en föstudagsútgáfan eingöngu kostar kr. 400.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.