Tíminn - 30.08.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.08.1991, Blaðsíða 5
NOTAÐ «& n\'ff föstudagur 30. ágúst 1991 5 húsbíll, þarfnast boddy viðgerðar. Uppl. í síma 92-11911 á kvöldin. Til sölu: M. Bens 508 D 74, upptekinn vél að hluta, nýl. hliðar, lakk og dekk, mjög vel klæddur að innan tilvalinn sem húsbfll, mjög gott staðgr. verð eða tilboð. Uppl.ísíma 98-33443. Lftil eða engin útborgun. Til sölu falleg- ur hvítur M. Bens 230 79 í toppstandi. A.th skipti á ódýrari, mætti þarfnast lag- færingar. Á sama stað til sölu varahlutir f vél í M.B 230. Uppl. f síma 657322. Til sölu Mercedes Bens'83 gullfallegur bfl, ekinn 140 þús. Á álfelgum, toppbfll. Uppl. f sfma 98-34433 f hádeginu og kvöldin. Til sölu Mercedes Bens 280 SE '83, ek. 113 .þ.km. eins og nýr, skipti ath. Uppl. f sfma 98-34433. HANOMAG fjallatrukkur '66 disel 4x4. Rauður, gulur, blár og hvítur. Milli gengt á milli húsa, skipti hugsanleg á ódýrari. Gæti hentað sem ferðabfll eða f veiði- ferðir eða sem vetrarbfll þar sem færð er slæm eða annað. Uppl. f sfma 686504. (- Siffa) Til sölu '84 af Chevy Van, með öllu skipti ath. á ódýrarri bfll. Verð góð kjör. Uppl. í síma 98-34433 á kvöldin og í hádeginu. Til sölu: Mitsubishi Rosa 20 manna rúta disel '80. Uppl. í síma 93-12468. Til sölu Gallant 1600, '81, verð kr. 125,000, ekinn 125. þ.km. Uppl. í síma 676703. Til sölu Nissan Patrol '84, 36” dekk. Uppl.ísíma 95-37472. Til sölu: Nissan 280 ZX Turbo '83, ekinn 117 þ.km, verð tilboð. Uppl. í síma 625529. eftirkl. 19. Til sölu Range Rover '85 kom nýr á göt- una '87 ekinn 28 þ. km. Bfll í toppstandi sem útliti. Uppl. í síma 812207. Range Rover '83. Selst á 1.050.000 kr. Hvítur, tveggja dyra ekinn 125 þús. Nýr gírkassi og vatnskassi, ný sprautaður og skoðaður '92. Ath. skipti ódýrari. Uppl. í síma 22086-26488. Stefán. Til sölu Saab 78 verð kr. 40,000, skipti á frystikistu eða vatnsrúmi. Uppl. í síma 98-34906. Til sölu Skodi 120L '87, ekinn ca 60 þ.km. Skoðaður "92 (rauður), toppgrind, nýnelgd vetrardekk á felgum geta fylgt Útvarp/segulband. Skipti hugsanlega á dýrari frá 250 að 450 þús. Uppl. í sfma 651894. Til sölu, Sitroen station '82, er á númer- um en þarfnast viðgerðar. Uppl. f síma 51581. Til sölu Subaru station 1800 '86, ekinn 106 þ.km. Gullmoli, verð 780 þús. Uppl. í síma 625529. eftir kl. 19. Til sölu: Suzuki Swift GL, '90 hvítur, ek- inn 18 þús. Vsk bfll. Uppl f síma 985- 34595 eða 672716. Suzuki Samurai '89. Góður spameytinn jeppi, grár ekinn 37 þús. k.m. Ath skipti á ódýrari seljanlegum bfl. Uppl. í síma 22086 eða 26488. Stefán. Til sölu Suzuki jeppi árg. 83 upphækkað- ur, fallegur bfll. Uppl. f síma 72918. Toyota Carrina station '81, til sölu. Uppl. ísíma 37812. Halló ég er einn gamall og góður Volvo 244 DL 78, rauður, ekinn 150 þ.km. skoðaður '92, kr. ca. 100-150 þús. Uppl. í síma 54303. Til sölu 6 hjóla vörubifreið með krana, bfllinn er 11 ára og þarfnast lagfæringar á lfkama en sálin er góð. Uppl. f sfma 98- 21640 f hádeginu og á kvöldin. Til sölu Thunus '81, verð kr. 100,000 staðgr. Til sýnis og sölu að Markarvegi 15. Milli kl 19-21. Gunnar. 34 manna Man rúta til sölu, mikið end- umýjuð með Benz vél. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 686102 eða 985- 34595. MÓTURHJÓL, SKELLINÖÐRUR & FJORHJÓL Óska eftir að kaupa ódýra Hondu MT má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92- 12883. Suzuki TS 50, til sölu, árg. '90 ekið 2 þ.km. mjög gott hjól, aðeins staðgr. kem- ur til greina. Uppl. í síma 54305. Til sölu Honda MT, f toppstandi, selst á sangjömu verði. Uppl. f sfma 651970. Óska eftir nýlegu Suzuki TS 50 í góðu standi. Uppl. í síma 651557. Óska eftir 250cc fjórhjóli á verðbilinu 80- 100 þús. Uppl. í sfma 666499. Bjami. Til sölu: SUZUKI DS 50, skellinöðru. Uppl.fsíma 95-12618. Óska eftir krossara 80-125 cc, allt kemur til greina. Uppl. f sfma 92-12226. REIÐHJÓL Til sölu “24 Eurostar 3 gfrastelpuhjól. UppLísíma 812354. Til sölu BMX hjól. Uppl. í sfma 39492. Lítið þríhjól til sölu til notkunar innan- dyra. Á plasthjólum fyrir yngstu bömin. Selst á 900 kr. Uppl. f síma 22086. Stefán. Til sölu BMX drengjahjól. Uppl f síma 680924. Til sölu notað Kalkhoff kvennreiðhjól, 24” á kr. 5,000. Uppl. í síma 671410. Óska eftir þrfhjóli. Uppl. í sfma 667304. Vel með farið DBS 10 gíra hjól til sölu, blátt og hvítt m/hrútastýri. Gott verð. UppLísíma 72196. Til sölu 2 drengjahjól fyrir 4-6 ára kr. 2,000 stk. Uppl. í síma 675068. Til sölu: 2 kvennreiðhjól, annað 3ja gfra 28" kr. 8,000, hitt án gíra 26” kr. 6,500. Einnig hjól fyrir 8 ára kr. 5,000. Uppl. í síma 674342. Til sölu: kepnisreiðhjól, 10 gfra. Uppl. f síma 73663. Til sölu: “18 Fjallareiðhjól af gerðinni Muddy Fox, og dekkjastærð " 26, hæfir fólki af stærðinni 160-180cm. Uppl. í sfma 73365. Kjartann. Til sölu: Þríhjól. Uppl. í síma 37812. Rautt Bmx hjól til sölu, fyrir 8-11 ára. UppLísíma 96-43186. Óska eftir að kaupa fjórhjól sem má þarftiast Iagfæringar eða til niður rifs. Uppl. í síma 98-34433 og 98-22342. Til sölu vélsleðakerra 124x304. Uppl. í síma 813889. TJALDVAGN Til sölu tjaldvagn Kamplet GTI, ásamt ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 77218. LANDBÚNAÐAR- VÉLAR Til sölu Ford Bronco; heyybindivél og margt fleira tækja. Uppl. í síma 98- 78551. Til sölu: Zetor 4x4 '81, 70 hesL verðtil- boð, Deutz 30 hest. '64, Landrover dísel '62, heyvagn kr. 85,000 sturtuvagn kr. 35,000, Ford 3000 74 og fl. Uppl. í sfma 98-78551. Til sölu kartöflu upptökuvé! í góðu lagi, selst ódýrt Uppl. í síma 96-22958. Ýmis tæki fyrir fiskverkun óskast þ.m.t. ýsuhreinsari, þvottaker, roðflettivél, lyft- ari og fl. Uppl. f sfma 641511. Óska eftir að kaupa álagildrur, flestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 22055, 686300 og 98-38912. Birgir. Til sölu Dux baggatfna. Uppl. í sfma 98- 68891. VIÐSKIPTAAUGLÝSINGAR ERU EKKI ÓKEYPIS Ef þú ætlar að leigja út sumarhús eða bústaði til ferðamanna í sumar þá er upplagt að auglýsa það hjá okkur á hagstæðu verði. Hringið í síma 676-444 eða sendið okkur línu í pósthólf 10240 Ný uppgerð traktors loftpressa 4 stimpla með lofthamri, mitlum og slongum til sölu: Uppl. í síma 91-674430. AMC 258 vél til sölu m/gfrkassa og milli- kassa, pakningasett og fl. fylgir. Uppl. f síma 653736. Til sölu Kays traktors grafa 77 með brotnum mótor.en annars í topplagi 50 % dekk og opnanleg frammskópla, bein sala eða skipti á ámokstursvél f lagi. Uppl. f síma 98-34433 á kvöldin og í há- deginu. Til sölu Fóðurvél fyrir loðdýr, fóðurffló og minnka og refabúr tilbúin. Uppl. f síma 98-66011. Til sölu Grimme kartöfluupptökuvagn 76 vel nothæfur. Uppl. í síma 98-22342. Óska eftir traktorsgröfú, helst m/fram- drifi, á sama stað er til sölu Keys trakt- orsgrafa m/biluðum mótór. Uppl. í síma 98-34433 og 985-34433. Til sölu 60 kw dfselstöð, gott verð, á sama stað óskast fjórhjól. Uppl. f sfma 98-34433 og 985-34433. Til sölu ódýr lyftari, núnings hausar á lyftara, einnig lyftara gálgar lyftihæð 2 1/2-6 metrar. Uppl. í síma 91-52529. Til sölu 4 lítið notuð vetrardekk. Uppl. f síma 679258. Vantar 35” dekk 1 eða fleiri, einnig til sölu 33” Amstrong dekk á felgum, verð kr. 20,000. Uppl. í sfma 680205. Vél og gfrkassi til sölu f Nissan Sunny einnig torfærugrind. Uppl. í síma 813825 og 679891. Til sölu Dana 44 afturhásing, kr. 15,000. Uppl.ísíma 98-66789. Til sölu 4rar felgur 14” á Hondu og hjól- koppa og vetrardekk. Uppl. f sfma 96- 24103. Til sölu grjótgrind á Lada Samara, verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 653025. Til sölu: LADA Sport til niðurrifs. Uppl. í sfma 98-78551. Til sölu: 4 sumardekk, kr. 8,000 sem ný, af Daihatsu. Uppl. f sfma 674342. VARAHLUTIR o — a©snC3L ... Ázjcyi'f wLi- ■ -s„ , Sími 91-650560 Eigum til varahluti í flestar gerðir jeppa. Kaupum jeppa og ameríska bfla til niðurrifs. Skeiðarás 10 kj. Garðabæ Til sölu Ford dráttarvél ca. 90 hestöfl, þarfnast lagfæringar. Einnig Ford dísel- vélar 6,600 og 7,600. Uppl. f sfma 91- 52529. Bjami Pétursson. Til sölu vél úr Suzuki SJ 410 '83 ekinn 9 þ, km. verð 10 þús. Uppl. f sfma 40313.0232 Til sölu: Zetor 4x4 '81, 70 hesL verðtil- boð, Deutz 30 hesL '64, Landrover dísel '62, heyvagn kr. 85,000 sturtuvagn kr. 35,000, Ford 3000 74 og fl. Uppl. í síma 98-78551. Til sölu: Bronco '66, til niðurrifs. Uppl. í síma 95-11146. Óska eftir lyftum 4ra og 2ja pósta loft- pressu, og stillitölvu með fjórgas mæli. Uppl. í síma 92-13489 eftir kl. 17. Óska eftir reimum í sjálskiptingu í Volvo 343 árg '78. Uppl. í sfma 92-15621. Vantar vél úr VW. rúgbrauði eða bfl til niðurrifs, vélin má vera í miður góðu á- standi en aðallega ódýr. Uppl. f sfma 686872. utan vinnutíma. Til sölu „röra“-grjótgrindur eða stuðara- grindur á Lödu Sport bæði að framan og aftan, verðh. kr. 12,000 fyrir báðar. Á sama stað þokuljós á kr. 1,500. Uppl. í síma 22055,686300 og 98-38912 Birgir. Til sölu 4 stk. ný 36 xl5” dekk. Uppl. í síma 670122. Til sölu varahlutir úr Skoda 130, vél í góðu lagi, gfrkassi og ýmsir boddyhlutir. Uppl í síma 44465. Til sölu 6 cyl. vél úr Toyota Landkruser '69, er f fullkomnu lagi. Selst fyrir lítið. Upplísíma 670122. Til sölu, 4 hurðir, afturhurðir og fl. úr Sitroen '86, selst mjög ódýrL Uppl. í síma 51581. Góð jeppa dísel vél til sölu ásamt gír- kassa. Uppl. f sfma 812717. Til sölu Vörubflsgrind og vörubflsfjaðrir. Uppl.ísíma 812717. Til sölu: Skoda varahlutir frá "85-'89, erum með stuðara, vélar og margt fl. Uppl.ísíma 812717. Til sölu er gfrkassi f Subaru 1600 79, framhjóladrífinn, verð 5-6 þús. Uppl. f sfma 41751. óska eftir mótori f Keys traktorsgröfu Ld. úr stóra David Brown traktor, eða vél til niðurrifs, eins kemur til greina að selja gröfuna. Uppl. í síma 98-34433. Til sölu varahlutir f Volvo 79, 244 mjög góðir boddyhlutir. Uppl. f síma 98-22342. Til sölu varahlutir í Volvo 244, 79 góðir boddy hlutir, einnig í Lada Sport '81 og fl. bfla.Uppl.ísfma 98-22342. Til sölu notaðir og nýir hlutir f vökva- kerfi svo sem tjakkar.dælur, stjómborð og fl. Uppl. f síma 91-52529. Bflaviðgerðarmenn! Til sölu er gálgi hann létttir störfin Ld. ef lyfta þarf þung- um hlutum, verð kr. 8,000. Uppl. f síma 41751.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.