Tíminn - 30.08.1991, Side 8
IMOTAÐ & n\'ft
föstudagur 30. ágúst 1991
bls. 8
42 ára kona óskar eftir aö kynnast góð-
um og traustum manni á svipuðum
aldri. 100% trúnaður. Svar sendist til
Notað og Nýtt, pósthólf 10240,130-Rvk.
Merkt „ Félagi 91.“ (0154) Uppl. í síma
96-26124.
39 ára frjálslindur ólofaður maður óskar
eftir að kynnast sér eldri konu ca. 40-55
ára ekki fast samband 100% trúnaður.
Svar sendist Notað og Nýtt, pósthólf
10240 130-Rvk. Merkt „Beggja hagur
0158"
Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum
20-25 ára sem vin félaga og sem konu,
böm engin fyrirstaða. Svar sendist í
pósthólf 316,260- Keflavík.
Hár og myndarlegur 45 ára karlmaður
óskar eftir kynnum við skemmtilega og
huggulega konu með nánari kynni f
huga. Aldur 38-42 ára, mynd æskileg.
Fullum trúnaði heitið. Svar sendist til
NN, pósth. 10240-130. “ Merkt haust
'91” 0160. Uppl.ísíma 673171.
Ég er 34 ára, brúneigður, 180 á hæð.
Óska eftir nánum kynnum við konu á
aldrinum 22-35 ára. (p.s mynd má
fylgja). Svar sendist til NN, pósth, 10240-
130.
Óska eftir að kynnast karlmanni sem er
til í að bjóða mér í heimsreisu, hann
fengl í staðinn mjög góðann félagsskap.
Ég er 25 ára, er mjög jákvæð og til í
flest allt. (Æskilegt að mynd fylgi)
Svar sendist til NN, pósth, 10240-130.
“Merkt Fiskur”
35 ára gamall maður óskar eftir að kynn-
ast öðrum manni með áhuga á SM og
öðru því tengdu, Svar merkt „Smfl '91“
(0105) óskast sent til N og N, pósthólf
10240 130-Rvk.
TAPAÐ-FUNDIÐ
Gamall silfur eymalokkur, tapaðist 2 des.
síðastliðinn í miðborg R.v.k. Lokkrinn
var mótaður eins og þrjú laufblöð lögð
hvert ofan á annað og með skrúfu fest-
ingu. Fundarlaunum er heitið þeim sem
hefur fundið hann og varðveitt og eig-
andann er að finnna í síma 79117.
Hvítt Jurostar kvennhjól fannst í póst-
númerinu 104, miðvikud. 21,8, eigandi
vinsamlega hringið í síma 38539.
Um mán. júlí-ág. sl. tapaðist varahjól af
Patrol Pikkup st 7516 á sex gata feigu,
flnnandi vinsamlega haflð samb. Uppl. í
síma 93-51414. Kristján.
Vinsannlegast tak-
i6 tillit til eftir-
taldra atriöa áöur
en þiö fylliö út
eyöublaöiö:
- skriflð meö prentstöfum;
- reynið aö takmarka stafafjöldann
við 200 eða færrí (nafn og
heimilisfang meðtaliö);
-skrfflð á ensku eöa tungumáli þess
lands sem auglýsingin á aö fara til;
-ef þú vilt láta biría auglýsingu þlna I
mörgum borgum samtlmis eða
láta endurtaka hana, kostar það
100 kr. fyrir hverja aukabirtingu
(en þetta á einungis við um
ókeypis smáauglýsingar),
smáauglýsingar,
vlösklptalegs eðlls kosta
1.000 kr. hver blrtlng,
-aðelns verða birtar auglýsingar sem
skrifaðar eru á þar til gerða seðla
sem eru á baksiöu blaðsins.
-krosslð við borgir á bakhluta
eyðublaðr u
Eðlllegur tin. svar 01 að ber-
ast 01 baka er 4 016 vlkur.
DÝRAHALD
Sfamskettlingar til sölu! Hreinræktaðir
„Seal Point" sfamskettlingar til sölu.
Uppl. í síma 681310 á skrifstofutíma og
h.s. 98-21873.
2. ketlingar vantar gott heimili. Uppl. f
síma 667523.
Litlum svörtum Puddle hund vantar gott
heimili. Uppl í sfma 34887.
Gullfallegir írskir Setter hvolpar til sölu.
Uppl í síma 91-675410.
Dísapáfagaukar til sölu, 3ja mán. gamlir.
Upplfsíma 44209 og 641761.
Óska eftir notuðu pafagauksbúri eða
finkubúri fyrir lítið. Uppl. í síma 670445.
Til sölu hamstrabúr með hamstri á kr.
1,200. Uppl.ísíma 34887.
Til sölu ódýrt hamstrabúr. Uppl. í síma
653043.
Óska eftir að fá geflns naggrís og unga.
Uppl. f síma 76986.
2 átta vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í
sfma 51581.
Óska eftir dverg kanfnu ungum á góðu
verði. Uppl. f sfma 39492.
Til sölu, páfagaukabúr. Uppl. f sfma
666454.
Til sölu síamskettlingar, sanngjamt verð.
Uppl.ísíma 13315. eftir kl. 18.
Til geflns kettlingur mjög fallegur kassa-
vaninn. Uppl. í síma 628915.
Til sölu nokkur hross á öllum aldri, allt
frá folöldum uppf tamda hesta. Uppl. í
síma 666097.
Óska eftir vel með fömum hnakk, helst
ódýrum. Uppl. í síma 79612.
Til sölu nokkur vel ættuð hross, folöld,
hryssur með folöldum, tryppi á ýmsum
aldri. Uppl. í síma 98-68891.
Til sölu em falleg og efnileg folöld undan
skili 9-70. Uppl. í sfma 98-978505.
Til sölu í Faxabóli, 5 hesta pláss. Wc,
hnakkageymsla og kaffistofa. Uppl. f
síma 93-56757.
Hestafólk! Er hryssan fylfull?
Bláa FYLPRÓFIÐ gefur svar á einfaldan
hitL Auðvelt í framkvæmd og nlður-
stðður llggja fyrir eftir 2 klsL
ísteka hf., Grensársvegl 8, 108-Rvk.
Súni 91-814138.
Mjög gott ódýrt vélbundið hey til sölu á
Alftanesi. Uppl. f síma 653736.
Mlt að 30 tonnum að nýju vélbundnu
heyi til sölu, mjög lágt verð ef mikið er
keypL Uppl. í sfma 93-51401 eða 93-
51496.
ÝMISLEGT
Ekki henda í gáma því sem aðrir geta
notað. Er f Kolaportinu hverja helgi. Lát-
um aðra njóta þess. Kaupi fyrir lítið.
Uppl. í síma 20187,20572, Gulli.
5 arma gillt ljósakróna + 2 veggljós og 2
gamaldags speglar f gilltum ramma.
Uppl. í síma 78938.
Óska eftir ódýmm harmonikku-hurðum
ca. 80 cm á breidd. Uppl. f síma 92-
12883.
óska eftir lyftum 4ra og 2ja pósta loft-
pressu, og stillitölvu með fjórgas mæli.
Uppl.ísíma 92-13489.
Kolaportslager! Til sölu er kolaportsla-
ger. f honum em ný og notuð föL skraut-
munir og fl. Uppl. í síma 50351 og
53713.
Ýmis tæki fyrir fiskverkun óskast þ.m.t.
ýsuhreinsari, þvottaker, roðflettivél, lyft-
ari og fl. Uppl. í síma 641511.
Óska eftir að kaupa álagildmr, flestar
tegundir koma til greina. Uppl. í sfma
22055, 686300 og 98-38912. Birgir.
Óska eftir að kaupa 2. notaðar innihurð-
ir 80 cm. Uppl. í síma 650470.
Til sölu vélknúin skfðasleði kr. 8,000,
einnig ónotað hústjald m/himmni kr.
10,000. Uppl í síma 624752 og 625409.
Til sölu vélknúin skíðasleði kr. 8,000,
einnig ónotað hústjald m/himmni kr.
10,000. Uppl í sfma 624752 og 625409.
Til sölu bókhaldsnámskeið í Tölvuskóla á
kr. 20,000 fullt verð 48,000. Uppl. í síma
624752 og 625409.
Til sölu Vaskur hvítur með krönum og
vatnslás, einnig Nilfisk ryksuga. Uppl. í
síma 16054.
Til sölu Hefilbekkur sem nýr, minni
gerðin og Baldwins skemmtari ásamt fl.
munum. Uppl. f síma 27887.
Cullarmbönd! Til sölu múrsteins gull-
armbönd, gömul, en ekkert notuð. Uppl.
ísíma 53713.
Vantar lítinn ódýran gám, eða eitthvað
sem hægt er að nota sem niðurgrafið
jarðhús. Uppl. í síma 98-65562.
Les í spil og bolla. Uppl. f sfma 25463.
Svanhildur.
Til sölu eða leigu, amerískur ruslahaug-
ur, upplagður fyrir fauta eða aðra sem
ekki kunna að keyra annað en glæsikerr-
ur, eins er gefins dfsel bfll sem má nota f
streit og varahjól í lagi, ef ekkert er ekið
út á möl. Uppl. í síma 98-21918.
Óska eftir að komast f samband við fólk
sem er á ieiðinni til erlenda borga og er
til í að kaupa fyrir mig peysur merktar „
Hard Rock Café“ Uppl. í síma 91-78662
frá og með mánud. 3.sepL
Óska eftir Mitsubishi Lancer '88 Iftið
keyrðum. Staðgr. Uppl. í síma. 675594.
ERLENDAR
AUGLÝSINGAR
Spanish girl (19) seeks openminded fri-
ends from 15 to 25. Paloma TVos, SAn
Anton 2 bis, 5-izda, 26002-Logrono, Spa-
in.
Stamps blocks etc, if you collect them
from any country, write us. Club Filatel-
ico, Apartado 46, 48910-Sestao, Vizcaya,
Spain.
Hi, boy (16) wants to penpal with girls
and boys between 14-19. Likes sport and
music. Spanish or English to Mtor Soto,
Sor Natividad 21, 3-B, 48980-Santurtzi,
Spain.
Stamp used exchange 100 x 100 greaL
not broken. Jose Gonzalez, Carlos Sole
11, 6-B, 28038-Madrid, Spain. .OUT
Rent a room near university, swimming
pool, tennis, sauna, telephone, easy
transport to the center. Luisa Garcia,
Monteprincipe A-4 37, 28668-BoadilIa,
Madrid, Spain.
Spanish man would like to correspond
with Icelandic people. Pls, mail to Marco,
Apartado 150.079, 28024-Madrid, Spain.
Wanna enterprise in CSFR? We’ll sell a
big house in the centre of Bmo - the
walk zone - convenient for business.
We’ll arrange services and contacts. Lear
a.s. Slamova 47, 618 00, Bmo. Fax
535870.
Atlas Ltd. is selling antique fumiture,
mainly soft wood. Masarykovo nam.
1544, Pardubice, 532 29. Fax. 040-
512076. Tel. 040-518803.
A Czech firm is Iooking for contacts to
sell souvenirs like iittle animals. A large
offer. Jiri Polasek, Lamacova 655, Prague
5,152 00. Tel. 7980271, CSFR.
Sími 676-444
Pósthólf 10240, 130 Rvk.
AUGLÝSIÐ ÓKEYPIS ÚT UM ALLAN HEIM!
Fullt nafn
Heimilisfang
Póstnúmer Sími
Smðauglýslngin á að birtast f borginni/sjð elnnlg llstann ð baki þessa blaðs
ATH.: Ekki fieiri en 200 stafir - nafn og heimilisfang teljist með
Fyllið eyðublaðið út og sendið í frímerktu umslagi til:
NOTAÐ & NÝTT /TÍMINN Pósthólf 10240, 130 Reykjavík
Meðlimur í
F.A.P.I.A.