Tíminn - 30.08.1991, Qupperneq 4

Tíminn - 30.08.1991, Qupperneq 4
4 NOTAÐ & ny’tt Notuð Ijósritunarvél, nýyfirfarin í góðu lagi, til sölu fyrir lágt verð. A-3, A4 stækkar og minnkar. Uppl. í síma 628590-91, Guðmundur. óska eftir ritvél. Uppl. f sfma 92-12883. Silvereed rafmagnsvél ritvél, verð ca. 10 þús. Uppl. í síma 689078. Til sölu ritvél kr. 8,500, ca 4ra ára. Uppl. ísíma 95-36523. ÍBÚÐIR TIL LEIGU Til leigu húsnæði út f sveit, upplagt sem geyinsla t.d. fyrir húsvagna, tjaldvagna, báta eða bfla eða aðra þá starfsemi sem þú lesandi góður getur einn, látið detta þér í hug. Uppl. í síma 98-66011. Til leigu 2ja herb. fbúð f Breiðholtinu. Laus strax. Uppl. í síma 78049. Til leigu stórt herb. við Háaleitisbraut fyrir reyklausan einstakl. sér inngangur. Uppl.ísíma 91-39428. Til leigu herb. í Álftamýri aðgangur að baði og sér inngangur. Uppl. í síma 39699. Stórt herb. til leigu í Neðra-Breiðholti. Uppl. f síma 75163. Til leigu í Eskihlíð, gott herb. með aðg. að eldhúsi og baði, leigist helst eldri konu, reglusemi skilirði, engin fyrir- frammgr. Uppl. í síma 34010. Til leigu 18 fm. forstofuherb. m/sér sal- emi í Hafnarfirði, tilvalið fyrir náms- mann. Uppl. í síma 650470. Herb. með góðri aðstöðu til leigu. Uppl. í síma 37722 og 13550. Til leigu 4ra herb. íbúð í Vogum á Vatns- leysust. kr. 35,000 í tvo mán. til að byrja með. Uppl. f sfma 92-46654 og 92-12851. Grafarvogur. Kona með bam á öðru ári óskar eftir kvennkyns meðleigjanda f vetur. Má hafa með sér bam á svipuðum aldri en þarf að vera reykiaus og reglu- söm. Uppl. í síma 675862 e.kl. 21 á kvöldin. ÍBÚÐIR ÓSKAST S.O.S. Erum húsnæðislaus og bráðvant- ar ca 2-3 herb. fbúð, helst strax í dag. Á sanngjömu verði. Erum par með 10 mán.son. Uppl. í sfma 686504. (Siffa) Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á góðum kjömm, reglusemi og skilvfsi heitið, þvottavél þarf að fylgja. Uppl. í sfma 46993 Guðný. Vil taka á leigu bflskúr eða lítið atvinnu- SMÁAUGLÝSINGAR ERU ÓKEYPIS FYRIR EINSTAKLINGA Ef þú vilt auglýsa með smáauglýsingu í NOTAÐ & NÝTT Hringdu í síma 676-444 (talaðu skýrt í símsvarann) eöa sendu okkur línu í pósthólf 10240 130 Rvk. húsnæði f Vesturbæ eða Miðbæ Rvk. Upplísíma 611409. Góð umgengni öruggar greiðslurl Ósk- um eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. fbúð, helst nálægt Vesturbæjarskóla. Uppl. í síma 38324 á kvöldin. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð, erum tvö í heimili með 10 ára strák. Uppl. f sfma 78046. Hjón, læknir og hagfræðingur með 3 böm, óska eftir ársleigu á 3ja-4ra herb. íbúð helst f Grafarvogi eða Hlíðum frá 1. sept. góð umgengni og ömggar greiðsl- ur. Uppi. f sfma 813396. Hijómsveit vantar æfingarhúsnæði, helst í Austurbæ. Uppl. í sfma 36576. óska eftir herb. á leigu. Uppl. í síma 666021 og 39216 Rúnar. Fertugan mann bráðvantar herb. með snyrtingu og eldunaraðst. eða litla fbúð. frá og með 1. Okt. Skilvfsi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-52382. Ungur maður óskar eftir herb. til leigu, á sangjömu verði. Uppl. f síma 12173. Eins til tveggja herb. íbúð óskast í Hafn. reglusemi og ömggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 985-35135 og 98-34272. Óska eftir að taka á leigu 25-30 ferm. skrifstofu húsnæði, helst í Síðumúla, Ár- múla eða Grensásvegi. Uppl. í síma 685510. ÁgúsL Óska eftir 3-4 herb, íbúð f Vestmannaeyj- um eða leiguskipi á einbýlishúsi í Grindavík í 1 ár. Uppl. í síma 92-68674. Tvær stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi á góðum kjömm, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. f síma 23082 eða 46993. Fimmtug reglusöm kona óskar eftir ein- staklings fbúð á leigu f efra Breiðholti, meðmæli ef óskað er. Uppl í sfma 76837 og 10929. ÍBÚÐIR, KAUP & SALA Húsnæði f byggingu eða tilbúið undir tréverk óskast keypt, er með einstak- lingsíbúð við Laugaveg og ömggar greiðslur. Uppl. í sfma 985-34595 eða 672716. Til sölu 4 herb. fbúð f Fellsmúla. Uppl. í síma 36418. íbúðarskipti! Til sölu einbýlishús á Húsa- vík f skiptum fyrir íbúð á Höfuðborgar- svæðinu, getur losnað strax. Uppl í sfma 35527. Til sölu, sölutum í Vesturbæ Rvk. verð sammkomulag. Uppl í síma 13157 Jó- hanna Kristinsd. íbúö til sölu við Langholtsveg, 3h á 2. hæð, stofa, eldhús, 2 svefnherb., bað með tengingu fyrir þvottavél og stórar suður- svalir. í risi em 2 herb. og geymsla, kjall- arageymsla og herbergi með sameigin- legu þvottahúsi. Snotur garður fylgir, húsið er nýmálað að utan og fbúðin í góðu standi. Uppl. í síma 35743. SUMARBÚSTAÐIR Til sölu nýjir rafmagns þilofnar og lítið notaður 35 hitakútur, selst með helm- ings afslætti. Uppl. í síma 72075. Vandaður 46 ferm. sumarbústaður til sölu f nágreni Laugarvatns, vel gróið land, fallegt útsýni. Uppl. f síma 91- 17897. BÍLAR ÓSKAST Óska eftir Lödu til kaups, árg. ‘ 85-'87 í toppstandi. Uppl. í síma 40687. Óska eftir Subam station, vélarvana ekki eldri en '82. Uppl. í síma 98-12709 og 91- 73109. BÍLAR TIL SÖLU BMW 3181 '82, til sölu ek. 110 þ.km. skoðaður '91 verð kr. 250-350 þús. skipti koma til greina. Uppl. f sfma 54063. Til sölu: BMW 316 '82 , bfllinn er í góðu standi ,útvarp ,segulband og vetrar dekk fylgja með. Verð 190 þús. staðgr. eða 220 þús. með afborgunum. Uppl. í síma 12707. Til sölu: BMW 318i '82, fallegur bfll álfelgur og ýmislegt fl. mjög sportlegur til sölu eða í skiptum fýrir svipað verð. Uppl.fsfma 75242. Chevrolet Chevette 79, í mjög góðu lagi til sölu eða f skiptum fyrir fasíma eða faxtæki. Uppl. í síma 985-34595 eða 672716. Til sölu Chevrolet Cevette 4ra cyl. sjálfsk. 79, blár, lítið keirður, nokkuð góður bíll, þarfnast smá lagfæringar f. skoðun til greina kemur skipti á svörtu leður sófa- setti eða öðm. Uppl. í síma 985-34595 og 672716. Chervolet Chevette, 4 cyl, 1600 cub, sjál- skiptur, lítið ekinn og nokkuð góður bfll. Selst hæðstbjóðanda gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 672716 og 98-534595. Til sölu: Chevrolet Malibo Classic Landau, 2ja dyra, árg. '79, lítið keirður Uppl. í síma 35690. Til sölu MMC L300 4x4 5 gíra ek. 90 þ.km. selst á góðu verði. Uppl. f síma 75242. Til sölu er '84 módelið af Chevrolet Van- bjuvil, einn neð öllu, ath. skipti á ódýrari á sama stað til sölu gluggalaus Chevrolet Van, þarfnast minni háttar lagf. gott verð ath. skipti. Uppl. í síma 98-34433. Til sölu Chevrolet Van '84, m/gluggum, sentrall. krús. kont. rafmagn á rúðum, góður bfll, skipti á ódýrari ath. Uppl. f síma 98-34433 á kvöldin og í hádeginu. Til sölu Chevrolet Van 79 þarfnast lag- færingar, einn eigandi, skipti á fólksbfl eða landbúnaðarvél. Uppl. f sfma 98- 34433 á kvöldin og f hádeginu. Til sölu, Citroen Axel '86, verðtilboð. Uppl. í sfma 650153. Til sölu '89 Cargo Van, einn eigandi, þarfnast útlitslagfæringar, gott verð, skipti á öllu ath. Uppl. í síma 98-22342 og v.s. 98-21120. Daihatsu Charmant módel 79 til sölu. Á- gætis eintak. Fæst á 45 þús, staðgr. Uppl. í síma 653177. Til sölu Daihatsu Charade '86, rauður ekinn 83 þ.km. ný heilsársdekk verð kr. 300,000 staðgreitL Uppl. í sfma 37147. Til sölu: Rauður Daihatsu Charide TX '85, ekinn 61 þ.km. Verð ca. 350 þús. Uppl. í síma 623241 og v.s 620240. Þór- unn. Til sölu: Chervotet C 77, ekinn 97 þús. Uppl.ísíma 93-51408. Til sölu: Daihatsu Charide XTE 5 dyra '81, bfllinn er mikið endumýaður, skoð- aður og fullri notkun. Uppl. í síma 76835. Hörður. Til sölu Daihatsu '83. Nýupp- gerður, vel með farinn og vel útlítandi. 150 þús. kr. stgr. Uppl. í síma 681114 eða 681784. Elsa. Til sölu Datsun disel 77, upptekin vél, góður bfll, skoðaður '92. Alskonar skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-33443. Til sölu Dodge Aries '87 station 4 cyl. Uppl.fsíma 675196. Til sölu Fiat Panda árg. '83, skoðaður '92, tilboð óskasL Uppl í síma 681098. Til sölu Fiat 127, '85 ek. 80.þ.km. ný skoðaður. Uppl. í síma 20960. Til sölu Ford Capri '77 hvítur, þarfnast boddy viðg, öll möguleg skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-12851 eða 92- 46654. Til sölu Ford Táunus 1600 '81, verð kr. 150,000. Upplísíma 73829. Rallikross bfll til sölu, Ford Eskort full- búinn. Uppl. í síma 813825 og 679891. Til sölu Ford Cortína 77 númerslaus og þarfnast lagfæringar, verð tilboð. Uppl. í síma 674291. Til sölu Ford Táunus '81, verð 100 stað- gr. ekinn 36 þús á vél, góður bfll. Uppl. í síma 98-33443. Til sölu Ford Eskort '81, ek. 52.þ.mflur sjálfsk, vökvastýri, verðtilboð. Uppl. í síma 650195. Til sölu Ford Eskort '86, góður stað- greiðsluafsl. lítur mjög vel ÚL Uppl. f síma 17234. Til sölu Ford Cortina 79, hálf skoðun, verð ca. 50,000. Uppl. í síma 38424. Til sölu Honda Prelute '81, fallegur sjál- skiptur sport bfll með topplúu á góðu staðgr, verði. Uppl. í síma 98-21987. Til sölu: Lada Sport '87 tjónabfll. Uppl. í síma 93-50028 eða 93-70033. Til sölu Lada Lux '84, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. f sfma 39492. Til sölu Land Rover dísel 73, vetrardekk á felgum, fylgja staðgr. verð 150,000. Uppl. í síma 72199 Til sölu góður Lada Sport árg. '90, skipti koma til greina helst á PeugeoL Uppl. í síma 91-670094. Lada Lux 1500 '87 til sölu, lítur vel út og er í góðu lagi, staðgr. Uppl. í síma 672283. Til sölu Lada Lux '84, skoðuð '92 í topp- lagi, góðar stereo græjur, verð 70 þús. Uppl. í síma 98-22342 og 98-21120. Til sölu Mazda 626, 2000 GLX '87 sjál- skipt, ekinn 50 þ. km. Bfll í toppstandi sem útliti. Uppl. í síma 812207. Til sölu: Mazda 626,2000 '79 í þokkalegu standi, skipti koma til greina, skoðaður '92. Uppl. í síma 13960. Mazda 626 '88. Toppeintak ekinn aðeins 32 þús. Grár, selst á 1100.000. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 22086-26488. Stefán. Til sölu Bens 508D, innréttaður sem föstudagur 30. ágúst 1991 FINNUR ÞÚ EKKI SMÁ- AUGLÝS- INGU ÞÍNA? Við birtum venjulega allar smáauglýsingar sem okkur ber- ast. En ef þú finnur ekki smá- auglýsingu þína í blaðinu þá er einhver af eftir- töldum ástæð- um líkleg skýring: SMÁAUGLÝSING BARST EKKINÓGU TÍMANLEGA og birtist þá í næsta blaði á eftir. SMÁAUGLÝSING SEM ÆTTIAÐ GREIÐAST FYRIR - Viðskiptaauglýs- ingar, aðilar sem eru að auglýsa vörur og þjónustu. SMÁAUGLÝSING SEM ÞARF AÐ STAÐFESTA Sumar smáauglýsingar þurfa staðfestingar við, ef vantar upplýsingar við viðskiptaauglýsingar s.s. nafn, kennitölu eða heimilisfang þangað sem senda á reikning. SMÁAUGLÝSING SEMÁ AÐ BIRTAST í DÁLKNUM KYNNI ÓSKAST-en þar birtast eingöngu auglýsingar ef við höfum hjá okkur nöfn og símanúmer auglýsenda. SMÁAUGLÝSING SEM VARTÖLUÐINNÁ SÍMSVARANN - Ef talað er inn á símsvarann er best að segja símanúmer sitt fyrst og síðast - en stundum er svo slæmt samband að við skiljum ekki hvað auglýsa á og reynum við þá að hringja til baka... ef við skiljum símanúmerið: talið hægt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.