Tíminn - 30.08.1991, Side 6

Tíminn - 30.08.1991, Side 6
NOTAÐ & fty'tt 6 föstudagur 30. ágúst 1991 ÖKUKENNSLA ÖKUKENNSLA - Æflngatímar, öku- skóli, Chevrolet Monsa ‘89. Valur Har- aldsson, sími 28852. BÁTAR & FLUG VÉLAR Til sölu er 1/4 hlutur í Cessnu 172 sky- hawk. ADF, VOR, LORAN C og TRAN- SPONDER. Verð kr. 375 þús, góður stgr. afsláttur. Uppl. í sfma 985-34595 eða 672716. Óska eftir góðum dekkuðum eða opnum krókaleifis bát 4 1/2-6 tonn. Uppl. í síma 97-58864. Sverrir. Vil kaupa notaðan árabát, má vera gam- all. Uppl. í sfma 98-65590. \ Til sölu: Sportbátur á vagni, verð 60.000. Uppl.ísíma 98-34433. FJARSKIPTI Lóran C óskast til kaups, má vera aðeins með tölum. Uppl. í síma 97-12026. Til sölu 3ja banda radarvari 3ja mán. gamall. Uppl. í síma 96-24103. Til sölu: Skáphurðir, lamir og hankar. Uppl. f síma 78938. HÚSBYGGJANDINN Til sölu Vatnsdæla og rafmagnsdæla, 2 Danfoss þrýsti jafnarar fyrir hitaveitu, rafsuðutransari, hodbrinder gillingarvél með letri, folíu og fl. Uppl. í síma 812354. Til sölu stoðir til uppsláttar. Uppl. f sfma 43088. Óska eftir að kaupa 2. notaðar innihurð- ir 80 cm. Uppl. í sfma 650470. Timbur til sölu, einnota og stoðir. Uppl í síma 77212 og 985-24472. Óska eftir að kaupa 3 notaðar innihurðir 80 cm. Uppl. í síma 650470. Vantar notað þakjám, ódýrt eða geflns. UppLísfma 75242. óska eftir útidyrum 80 cm og innidyrum 80cm. Á kvöldin. Uppl. í síma 74735. Óska eftir notuðu timbri af ýmsum lengdum. Uppl. í sfma 98-68891. Til sölu notað bárujám. Uppl. í síma 41827. Til sölu: Vinnuskúr á hjólum. Uppl. í síma 812717. Óska eftir að kaupa 3 notaðar innihurðir með öllu, 1 stk 80cm og 2 stk 70 cm breitt Uppl. í sfma 93-71722. Óska eftir bogadreignu gróðurhúsi, má þarfnast Iagfæringar. Uppl. í síma 616854. eftir kl. 20. Til sölu lítið notuð sláttuvél. Uppl. í síma 652538. TÖLVUR ÓSKAST Óska eftir Apple 2 tölvu m/drifum og prentara eða drifi og prentara fyrir Apple. Uppl. í síma 92-12883. Óska eftir Nitendo leikjatölvu. Uppl. í síma 98-34595 Óska eftir Image Writer préntara. Uppl. í síma 612118 eða 50425. Óska eftir 5,5 drif fyrir Apple 2C. Uppl í síma 620174 eftir kl. 18. Óska eftir að skipta á Nitendo tölvuleikj- um. Uppl. í síma 72068 Einar. Óska eftir Came By. Uppl. í síma 11995. Óska eftir ATARI 1040 STE. Uppl. í síma 667466. TÖLVUR TIL SÖLU Til sölu Amstrad 128 K tölva, ásamt leikj- um og stýripinna. Uppl. í síma 812354. Til sölu Amstrad PC 1512, 2 diskadrif. Litaskjár 3ja ára, ýmis forrit fylgja. Verð kr. 45000. Uppl. f síma 98-34404. eftir kl. 17. Til sölu, T.S. lacer xL Ttirbo með hercules skjákort og skjár. Uppl. f síma 74949 eftir kl. 18. Til sölu leikjatölva Sega Master system á- samt leikjum. Uppl. í síma 72382 eftir kl. 18. PC tölva til sölu : Laser frá Gunnari Ás- geirs, verð 3040 þús. Uppl. í síma 91- 33426. eftir kl. 18. Ingibjörg. Til sölu nýleg Victor PC, m/32. mek. hörðum diski. Uppl. í síma 627932 eftir kl. 18. Til sölu, næstum ný PC tölva, AT 286 með litaskjá og litlum prentara á hag- stæðu verði, einnig til sölu eldri gerð PC tölva, XT m/20 Mb. hörðum disk og litl- um prentara. Margskonar hugbúnaður fylgir. Uppl. f síma 656510, 76440 og 628112. Til sölu Nitendo tölva og leikir. Uppl. í síma 667491. Til sölu Lacer PC 10 MZ, 40 MB diskur 31/2" drif og 5,25 drif, faxkort getur fylgL Uppl.ísíma 641511. Til sölu Atari 1040 st tölva, litaskjár, mús, stíripinni, leikir og forriL Uppl. í síma 98-34516. Til sölu Macintosh aukadrif 3,5” eins árs gamalt, kr. 10,000 staðgreitt. Uppl í síma 38835 eftir kl. 20. Til sölu Amstrad tölva, m/skjá, leikjum og fl. Uppl. í síma 672531. Til sölu 3ja ára Atlantis Tölva m/diskad. prentara og tölvuborði, kr. 55,000. Uppl. ísíma 624752 og 625409. Til sölu Amiga 200 m/litaskjá, forrit, leikir, mús, kr. 90-100 þús. Uppl. í síma 641124. Til sölu Nitendo Tölva m/20 leikjum Uppl.ísíma 651065. Til sölu Amstrad tölva 64k, stýripinni, ljósapenni, sterio hát. 150 tölvuleikir og tölvuborð. Uppl. í síma 657733. Til sölu Laser Turbo m/2 drifum, harður diskur, mús, prentari og forriit fylgja. Uppl. í síma 666373 Birgir. Til sölu forrit. Uppl. í síma 666373. Til sölu PC tölva með prentara, mús og horðum diski. Uppl. í síma 666373. Birg- ir. Til sölu Macintosh fartölva rúmlega árs gömul kr. 250,000 hagst. greiðsluskilmálar.Uppl. í síma 98-21777. Til sölu Amstrad tölva, litaskjár 2 drif og mús. Uppl. í síma 73549 eftir kl. 17. Til sölu Cinkler Spektr, tölva 128K marg- ir leikir fylgja ásamt stýripinnum, lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 670275. FJARSKIPTI Óska eftir að kaupa ódýran Mobíra Citiman farsíma, með viðeig. útbúnaði. Uppl. í síma 672716 og 985-34595. Óska eftir telefaxtæki m/síma og sím- svara. Uppl. í síma 612118 v.s. 626878 Ásgerður. Til sölu næstum nýtt Sanyo telefaxtæki, Sanfax 100 á mjög ódýru verði, einnig til sölu lítil mjög góð TViumph-Adler, TA 2012 ljósritunarvél f fullkomnu lagi, selst ódýrL Uppl. í síma 76440 og 628112. óska eftir bílasíma í skiptum fyrir Datsun disel '77, upptekin vél, góður bfll, skoðaður '92. Uppl. f síma 98-33443. Til sölu 40 rása Benco talstöð, (Fm4m,CB) kr. 10,000. Uppl. f sfma 32344. LJÓSMYNDA & KVIKMYNDAVÖRUR Til sölu Minolta myndavél, 70001 með súm linsu , lftið notuð, nýjasta týpa, mjög góð myndavél ef samið er strax. Uppl. í sfma 672716 og 985-34595. Til sölu 2. Myndavélar, verð samkomu- lag. Uppl. í síma 53569. Óska eftir ljósmyndastækkara með öllu á ca. 12 þús. kr. Uppl. í síma 31291. Til sölu 2 Kodak myndavélar og Jessika partner, kr. 1,500. Uppl. í síma 95-36523. Vantar stórformat vél á góðu verði, ekld undir 6x9. Margt kemur til greina má vera gömul jafnvel biluð. Uppl. í síma 30548. Til sölu Jvc Gr 45, vídeóupptökuvél, lítið notuð, mjög vel með farin. Skipti koma til greina á leðursófasetti eða bein sala. Sími 985-34595 eða 672716. Fujica Stx -1 - N myndavél ásamt 1:1,9 f - 50 mm fm linsa 1:2,8 f. 1 35 mm dm 1: 4,5 f: 200 mm dm ásamt 2 flössum og myndavélatösku. Uppl. í síma 94-7263. SJÓNVÖRP Til sölu 22” Sharp sjónvarp ásamt hjóla- borði kr. 20,000. Uppl. ísíma 98-22911. Til sölu 22” litasjónvarp m/fjarst. mjög gott tæki, ITT 20-25 þús. Uppl. í síma 73796. Til sölu: Sjónvarp og sjónvarpsskápur á hjólum. Uppl. f síma 53569. Til sölu Finlux sjónvarp 20” verð kr. 15,000. Uppl. í síma 53938. Til sölu 20” litasjónvarp ITT, verð kr. 15,000. Til sýnis og sölu að Markarvegi 15. Milli kl 19-21. Gunnar. Til sölu: Gamallt litsjónvarp Philips “26, verð 11 þús. Uppl. í síma 50994. Óska eftir að kaupa lítið sjónvarpstæki. Uppl. í síma 670275. HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Til sölu útvarp m/plötuspilara í skáp. Uppl. í síma 36418. Til sölu lítið nýtt bílútvarp. Uppl. í síma 72918. Til sölu Pioneer bflakraftmagnari og tón- jafnari. Uppl. f síma 650158. Er með homsófa og vill skipta á videoi. Uppl.ísíma 622846. Til sölu Dantax súluhátalarar óskast, helst svartir. Sími 985-34595 eða 672716. Til sölu: Jamaha hljómborð tilboð. Uppl. í síma 78938. Til sölu bfla útvarp + 2 hátalarar. Uppl. í síma 78938. Notaðar steriogræjur til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 672208. Til sölu plötuspilari, magnari og hátalar- ar ásamt hjólaborði kr. 50,000. Uppl. í síma 98-22911. óska eftir hljómflutningstækjum helst í skáp á góðu verði. Uppl. í síma 98-22342. Af sérstökum ástæðum er til sölu, nýr plötuspilari( Goldstar) á góðu verði. Uppl. í sfma 22560. eftir kl. 17. HLJÓÐFÆRI Til sölu Roland S 50 sampler, verð samkl. Fjöldi sounda fylgir. Uppl. f síma 985- 34595 eða 672716. Til sölu Yamaha orgel, tilboð. Uppl. í síma 78938. Til sölu Acoustic 350 w magnari og há- talarabox 2x15” hátalarar, Roland 2x250w 12 rása mixer. Uppl. f síma 13960. í tilefni af ári söngsins. Óskum við eftir nothæfu píanói fyrir Iftið verð á leikskóla íkópavogi. Uppl. í síma 45331. Guðbjörg. Til sölu hljómborð Casiotone CP-660 eða skipti á rafmagnsgítar og magnara. Uppl. ísíma 676703. Alþjóðasamtök smáaugiýsingablaða: 6 MILLJÓN LESENDURí 21 LANDI S; Notað & Nýtt er í II alþjóðasamtökum auglýsingablaða sem birta ókeypis aug- lýsingar fyrir ein- staklinga, FAPIA ■ (Free Ads Papers ínternational Asso- ciation). í gegnum gagnanet sendum við og fáum aug- II lýsingar sem birtast í næsta blaði á hverj- f|§ | um stað. Auk þeirra § landa sem birtast á listanum neöst á § síðu 15, eru fleiri lönd að tengjast | okkur s.s. Frakkland, §| |; Mexíkó og Ungverja- land. Enn fleiri lönd eru búin að sækja I um aðild að FAPIA || og þá um leið að gagnanetinu. FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGAR SEM VILJA AUGLÝSA |; með smáauglýsingum | 1 erlendis, vörur sínar || og þjónustu, þurfa aö greiða kr. 1 .OOO fyrir dálksentímeter (3 Ifnur). Þessar viðskipta-auglýsingar eru feitletraðar. Við | gefum allar upplýs• || ingar um stærri aug- | lýsingar í síma 686- 300. I SMÁAUGLÝSINGAR sem berast okkur frá einstaklingum til |§ ókeypis birtingar í er- lendum blöðum, þurfa f aö vera skrifaöar á | eyðublaðið sem | prentaö er hér fyrir neðan. Ef auglýsingin á aö birtast í fleiri löndum/borgum sam- | tímis þá kostar hver | aukabirting kr. 100. KYNNIÓSKAST Dálkurinn,Jtynni óskast“ hefur notið síaukinna vinsælda hjá okkur. Við gefum kost á því að svör við auglýsingum sendist í pósthólf okkar 10240. Við tökum síðan við umslögum merktum þessum auglýsendum okkar, og þurfum að geta komið þeim til réttra aðila. Best er að með auglýsingunni íylgi frímerkt umslag með nafhi og heimilisfangi auglýsandans svo við getum sent tilboðin/upplýsingamar í pósti til baka. Ef auglýsingin í dálkinn „kynni óskast“ er lesin á símsvarann, þá þarf nafn, símanúmer og heimilisfang að fylgja með, annars birtist auglýsingin ekki. Við birtum engar auglýsingar í dálkinn „kynni óskast“ nema aug- lýsandinn láti nafh sitt, símanúmer og heimilisfang fylgja. Það á einnig við um aðrar auglýsingar í dálkinn ,kynni óskast“ - þ.e. þó svörin fari ekki í gegnum pósthólfið okkar, þá þurfa auglýsendur að láta nafh sitt og síma- númer fylgja auglýsingunni, en þær upplýsingar förum við með sem trúnaðarmál. DRAUMAR RÆTAST Það er rétt að benda á að það er sjálfsögð kurteisi að svara þeim bréfum sem maður fær send og varða einkamál beggja aðila, bæði sendanda og viðtakanda. Okeypis auglýsing í Notað og Nýtt/Tímanum getur kom- ið þér í samband við þann eða þá sem þig hefur alltaf dreymt um.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.