Tíminn - 30.08.1991, Side 7

Tíminn - 30.08.1991, Side 7
NOTAÐ «& ný-tt föstudagur 30.ágúst 1991 7 Til sölu lftið Yamaha rafmagnsorgel, selst ódýrt Uppl. í sfma 39492. Óska eftir bassamagnara. Uppl. f sfma 78168. Til sölu: 2 mán. gamall GOYA gftar mótel G 312, frá Martin, verð 16 þús. staðgr. Uppl. í síma 92-16041. Helst á kvöldin. Óska eftir gömlum rafmagnsgftar, alit kemur til greina. Uppl. í síma 72592. TVommusett til sölu (3 trommur) kr. 5,000. Uppl.fsíma 626335. Gamall flygill til sölu, tilboð óskast Uppl. í síma 613507. Til sölu vel með farið 2. ára, Royal pfanó, verð kr. 120,000. Uppl. í síma 14483. ÚTILEGUR Til sölu ónotað hústjald m/himmni kr. 10,000. Uppl í síma 624752 og 625409. Áttu bilað eða ónýtt tjald sem er að flækj- ast fyrir þér, vantar svoleiðis fyrir lftið verð.Upptísfma 97-12026. Til sölu Comby Camp 100 tjaldvagn, verð 70 þús. Uppl. í síma 93-38938. ÍÞRÓTTIR Til sölu köfunardót lunga SatumV, snor- kel, gleraugu, fit hnffur og dýptarmælir US. Divers. Selst á 23.000 allt eða hver hlutur fyrir sig. Uppl. í síma 22086. Stef- án. Til sölu svo til ónotað borðtennisborð kr. 15,000. Upplfsíma 678746. Til sölu Borðtennisborð, verð 9 þús. Uppl.fsíma 73977. Til sölu hjólabretti. Uppl. í sfma 35690. Til sölu allsherjaræfingartækið til notk- unar f heimahúsi. Hægt að gera 30 æf- ingar. Selst á 6000 kr. Uppl. í sfma 78606. Til sölu: WEIDER Iyftingarbekkur, verð 3 þús. Uppl. í síma 12707. Þrekstigi til sölu. Uppl. f sfma 641542. TiIsöIu:ÆfingarbekkurBH 20-20. Uppl. f sfma 30370. eftir kl. 6 á daginn. GOLF & HEILSURÆKT Óska eftir golfkerru, staðgreiðsla. Uppl í síma 38835 eftir kl. 20. Jóhann. Óska eftir notuðum golfsettum bæði karla og kvenna. Uppl. f síma 676901. Óska eftir að kaupa góðan sólarlampa. Uppl.ísfma 97-88116. Óskas til kaups sjókettir. (sky caps.) Uppl. fsfrna 98-34433. BÆKUR & BLÖÐ Óska eftir að kaupa manntölin á ísl. Uppl.ísíma 612118. Bækur í Iögfræði af öllum árum. Uppl. í síma 22086. Stefán. Til sölu 100 stk. bækur vel með famar Uppl. í síma 53569. Til sölu tímaritið Skák frá byrjun, vel með farið. Uppl. í síma 18043. Óska eftir að kaupa alfræðiorðasafnið Brittanika, staðgreiðsla. Uppl. f síma 622060 Valgerður. SAFNARAR Óska eftir leikfangabflum, eldri en '80 td. Dinky toy's, Corgi eða Matchbox. Uppl. í síma 10907. Á kvöldin. Einkennishúfur! Húfusafnari óskar eftir að komast f samband við alla þá er gætu hjálpað við að stækka safnið, allar húfur vel þegnar. Uppl. í síma 77964. Merki og medalíur! Óska að kaupa kvers- konar merki og medalíur, einnig merkt- ar teskeiðar. Uppl. í síma 77964. Frfmerki til sölu. Stök á 50% af verð- Gerist áskrifendur og og missiö ekki af eintaki af smáauglýsingablaðinu sem fylgir blaðinu alla föstudaga Nafn áskrifanda. Heimilisfang. Póstnúmer: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Ég undirrrtaður/uð óska hér með að gerast áskrifandi að Timanum Kennitala Gildir út í einni af eftirtöldum borgum/löndum getur þú auglýst ókeypis: (Aðeins 1 birting á 1 stað er ókeypis) - M Angelioforos, Athens - AB Annonce, Bonn / Cologne - RB Annoncen Avis, Dússeldorf - AV Annoncen Avis, Hamburg - BA Bazar, Trent - BR Balcao, Belo Horizonte - BC Buy & Sell, Vancouver - BE Bargain Finder, Edmonton - BV Steirer Bazar, Graz - SP Segundamano, Bllbao - BN Bríc a Brac, Naples - BP Bargain Pages, Birmingham - BR Balcao, Rio de Janeiro - BV Wiener Bazar, Vienna - CS Cambalache, Seville - DK Den Bla Avis, Aarhus - DK Den Bla Avis, Copenhagen - KO Such & Find, Erfurt - FS Findling, Saarbrúcken - HH Der Heisse Draht, Hannover - IC II Baratto, Cagliari - SD Das Inserat, Frankfurt - ZB Kontakt, Szczecin - ZB Kontakt, Danzig - ZB Kontakt, Krakow - SD Kurz & Fúndig, Múnich - KO Such & Find, Coblenz - KS Kjop & Salg, Oslo - ZB Kontakt, Warsaw - LA Recyder, Los Angeles - LL Loot, London - LL Loot, Manchester - MAII Mercatino, Ancona - SP Segundamano, Medellin - MX Segunda Mano, Mexico - NZ Trade & Exchange, Auckland - PS Primeiramao, Santos - PS Primeiramao, Campinas - PR La Pulce.Ravenna/Rimini/Fori - PS Primeiramao, Sao Paulo - PT Puhelin Palsta, Helsinki - RB Revier Markt, Dortmund - RC El Rastro, Santiago - RB Revier Markt, Essen - RS LA Recycler, San Diego - SD SperrMuell, Kaiserslautem - SB Segundamano, Buenos Aires - SD CHEMNITZ, SperrMúll - SD SperrMuell, Heidelberg - SM Secondamano, Florence - SM Secondamano, Piacenza - SD SperrMuell, Karisruhe - SD LEIPZIG/HALLE, SperrMúll - SM Secondamano, Milan - SM Secondamano, Bologna - SP Segundamano, Madrid - SM Secondamano, Parma - SS Gula Tidningen, Stockholm - SD SperrMuell, Stuttgart - D ERFURT, SperrMúll - TP Trueque, Palma de Mallorca - TT Torino & Affari, Turin - TV Trajin, Valencia - NZ Trade & Exchange, Weilington - VA Via Via, Amsterdam - VA Via Via, The Hague - ZB Zweite Hand, Beriin - ZB CHEMNITZ, Zweite Hand -ZB DRESDEN, Zweite Hand - ZB ERFURT, Zweite Hand - ZB LEIPZIG/HALLE, Zweite Hand - ZB Zweite Hand, Magdeburg - ZB Zweite Hand, Rostock - KA Koopjeskrant, Antwerp - KA Koopjeskrant, Gent - CS Opeve, Lisbon - SD SperrMuell, Darmstadt - IS Annonce, Aachen - KA J’Annonce, Brússels - AM El Anunciador, Malaga - IS J’Annonce, Paris - AA Angelioforos, Thessaloniki - AB Annonce, Prague - KA Koopjeskrant, Brússels - CS Cambalache, Cadiz - SM Hueha, Budapest - IS Profit, Olomouc - IS Buy & Sell, Wlnnipeg - SD SperrMuell, Dresden listaverði, uppleyst Heildarsafh að verð- mæti 330.000 selst á 100.000. Erlend ó- uppleyst merki á 1. kr. stykkið. Uppl. í síma 22086. Stefán. PENNAVINIR 27 ára hjúkrunarkona sem skrifar á þýsku, óskar eftir að skrifast á við ein- hvem sem talar þýsku. íris Janusch, Edendorfer Str.2, OT Edendorf W-3116 Bienenbútter, GERMANY. 28 ára og vinnur með tölvur+forrit Hef- ur mikinn áhuga á íslandi og íslendinga- sögu. Anders Nyberg. Gustavágen 2,2 tr. 17149 Solna. SWEDEN. 21árs stúlka sem getur ekki um áhuga- mál. Hew Pei Ching, c/o 1 Raffels Place, OUB Centre. 12th Storey ( Retail Bkg. Dept) SINGAPORE, 0104. 27 ára einkaritari, með margvísleg á- hugamál. Monica van der Velde, Langezand 89, 8223 WH Lelystad, HOL- LAND. 31 árs og er búin að leita lengi að fsl. pennavini. Margvísleg áhugamál I Vill einhver skrifa? Anne Valencon, Rue Ranioux 12,400 Liege, BELGIUM. 20 ára strákur sem hefur áhuga á öllu I Svarar öllum bréfum ! Mario Martinez, 14-B 4th Street B.B.B. Marulas, Valenzu- ela 1405, Metro Manila, PHILIPPINES. KYNNI ÓSKAST Óska eftir að kynnast konu á aldrinum ca. í kringum 35 ára, sem væri til f að koma f tjaldferð seinnipartinn í ágúst Svar sendist til NN, pósthólfl0240-130 Rvk. “merkt útilega” mynd æskileg. Þú sem svaraðir mér 23,7,91 og titlaðir þig Madam-X. Vinsamlega svarðau mér aftur og gefðu mér heimasímann eða vinnusínann hjá þér. Svarið barst of seint Svar sendist f pósth. 10240-130 Rvk. “merkt-111" Óska eftir að kynnast konu á aldrinum ca. í kringum 35 ára, sem væri til í að koma f tjaldferð seinnipartinn í ágúst Svar sendist tíl NN, pósthólfl0240-130 Rvk. “merkt útílega’’ mynd æskileg. Þú sem svaraðir mér 23,7,91 og titlaðir þig Madam-X. Vinsamlega svarðau mér aftur og gefðu mér heimasímann eða vinnusínann hjá þér. Svarið barst of seint. Svar sendist í pósth. 10240-130 Rvk. “merkt-lll" 49 ára reglusamur karlmaður sem býr utan við stór Reykjavíkursvæðið óskar eftír að kynnast huggulegri konu með sambúð í huga, böm engin fyrirstaða, svar ásamt mynd sendist í pósth. 10240- 130 Rvk. “Merkt Björt framtíð” Fertugur maður á höfuðborgarsvæðinu, óskar eftír að kynnast ungum manni, sem nánum vini. Vinsamlegast ekkert rugl, heldur fullur trúnaður, traust og skilningur. Svör sendist tíl NN, pósth. 10240-130 Rvk. Merkt “Traust” 0155 35 ára karlmaður óskar eftir að kynnast heiðarlegri og góðri stúlku. Böm engin fyrirstaða. aldur 30-38 ára. Svar sendist tíl NN, í pósth. 10240-130 Rvk. Merkt 0156. Maður á 30 aldri óskar eftír að kynnast manni á aldrinum 16-40 ára, með náin kynni í huga. Svar sendist tíl NN, pósth. 10240-130 Rvk. Merkt“0157” 42 ára einstæð móðir, óskar eftír að kynnast reglusömum ( helst reyklaus- um), bamgóðum og heiðarlegum manni á aldrinum 40-50 ára. Er sjálf lftíð fyrir skemmtanir en mikið fyrir ferðalög og ævintýri. Þú jákvæði maður sendu mér línu um þig. Svar sendist tíl NN, pósth. 10240-130. “Merkt Nýtt líf” 0163.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.