Tíminn - 07.09.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.09.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. september 1991 Ttminn 27 Samskipadeildin í knattspyrnu: Barátta upp á líf og dauðaá báðum endum Um helgina verður leikin næst síð- asta umferðin í Samskipadeildin og er með sanni hægt að segja að spennan hafi aldrei verið meiri, bæði á toppi og botni deildarinnar. Toppliðin Víkingur og Fram eiga bæði erfiða leiki fyrir höndum. Mót- herjar Víkinga, KA, eru engan veg- inn sloppnir úr fallhættu og vilja með sigri tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni. Mótherjar Fram, KR, hafa valdið vonbrigðum og ætla á sunnudag að sanna hvers megnugir þeir eru. Toppbaráttan er einvígi milli Knattspyrna: Laugardagun 1. deild karla ÍBV-Sljaraan 14.00 Víkingur-KA 14.00 FH-Vöír 14.00 1. deildkvenna Vahir-ÍA 14.00 KR-UBK 14.00 2. deild karla Þróttur-ÍA 14.00 Fylkir-Haukar 14.00 TindastóU-Þór 14.00 ÍR-ÍBK 14.00 Selfoss-Grindavík 16.00 3. deild karla ÍK-Völsungur 14.00 BÍ-KS 14.00 Dahúk-Magni 14.00 Leiftur-Skallagrímur 14.00 Sunnudagur l.deild karla UBK-Valur 14.00 KR-Fnun 16.00 Úrslitakeppni 4. deildar Höttur-Ægir 14.00 Hvöt-Víkingur Ól. 14.00 tveggja liða, en það sama er ekki hægt að segja um botnbaráttuna. Þar er allt í hers höndum. Víðis- menn eru fallnir, en Stjaman, FH, Valur og KA berjast um að halda sér í 1. deild. Stjaman leikur í Eyjum og ef sá leikur tapast em þeir í virkilega Úrslitin í 1. deild kvenna í knatt- spymu ráðast í dag, en þá verða leiknir tveir sfðustu leikimir í deild- inni og em þeir báðir sannkallaðir úrslitaleikir. Öll fjögur liðin, sem leika á morgun, eiga möguleika á að hreppa íslandsmeistaratitilinn, en möguleikar Skagastúlkna em hvað mestir, þar sem markatala þeir er hagstæðust. ÍA, KR og UBK hafa öll íslenska landsliðið U21 árs Ieikur í dag við Sovétmenn á heimsmeist- aramótinu í Aþenu. íslenska liðið vann á fimmtudaginn lið Dana með 20 mörkum gegn 19. Sigurinn vannst þegar leiktíminn var liðinn. Var sigurmarkið gert úr víti og var það Gústaf Bjamason sem gerði markið úr víti. Leikurinn í dag slæmum málum. Hins vegar Ieika FH-ingar við fallna Víðismenn. Á sunnudag Ieika síðan Valsmenn við Blika á Kópavogsvelli. Þess má geta að í hálfleik á þeim leik verður Gróttu afhentur 4. deildarbikarinn. 29 stig, en Valur hefur 28 stig. Að Hlfðarenda leika Valsstúlkur við Skagastúlkur og á KR-velli leikur KR við íslandsmeistara Breiðabliks. Leikimir verða báðir í dag klukkan 14 og það verður ekki fyrr en um fjögurleytið sem ljóst verður hvort íslandsmeistarabilárinn verður af- hentur að Hlíðarenda eða á KR- velli. er síðasti leikurinn í riðlakeppninni, milliriðlar hefjast á mánudag og eru íslendingar búnir að tryggja sér þátttöku í þeim. Það er aðeins spuming hversu mörg stig þeir taka með sér. f milliriðlum mæta ís- lensku drengimir Svíum, Kóreu- mönnum og Þjóðverjum. -PS Knattspyma — 1. deild kvenna: Tveir úrslitaleikir í kvennafótboltanum Handknattleikur: Leikið í dag við Sovétmenn Timamynd Aml BJama Fatlaöir vígja íþróttahús Nýlega vígði íþróttafélag fatlaðra nýtt íþróttahús við Hátún í Reykja- vík. Hafist var handa við byggingu hússins árið 1982, en árið 1984 var gert hlé á framkvæmdum vegna fjárskorts. Það var síðan í apríl 1989 sem hafist var handa að nýju, en það var í kjölfar fjársöfnunar Rásar 2. Rás 2 gekkst fýrir annarri söfnun í september 1990 og í framhaldi af henni var byggingin kláruð og vígð þann 1. september 1991. Byggingar- kostnaðurinn er um 100 milljónir króna og eru skuldir félagsins vegna hennar um 20 milljónir króna. -PS Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eigin- manns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og langáfa JóhannesarJónssonar Blelkargróf 7, Reykjavík Slgurbjörg Þorlelfsdóttlr Sigmar N. Jóhannesson Áslaug Guðjónsdóttlr Þorielfur G. Jóhannesson Jón Þ. Jóhannesson Hólmfríður Þórarlnsdóttlr Slgrún H. Jóhannesdóttlr Guðjón V. Slgurgelrsson Anna B. Jóhannesdóttlr Friðþjófur Ö. Engllbertsson Jóhanna K. Jóhannesdóttir Jón E. Welllngs Óli S. Jóhannesson Þorbjörg H. Baldursdóttlr bamaböm og bamabamaböm ------------------------------------------------------“N Öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vináttu vegna fráfalls eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Gísla Vilhjálms Gunnarssonar frá Tungu í Fáskrúðsflrðl Víðlvöllum 12, Selfossl sendum við þakkir og biðjum þeim Guðs blessunar. Stelnunn Sigurbjörg Úlfarsdóttlr Úlfar Vllhjálmsson Guðbjörg Dóra Sverrisdóttlr Slgdór Vilhjálmsson Guðbjörg Jóhannsdóttir Konráð Sigþór Vllhjálmsson Margrét Guðmundsdóttir Ragnar Svanur Vllhjálmsson Gunnhlldur Anna Vllhjálmsdóttir og bamaböm -------------------------------------------------'N í Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför Péturs Teitssonar fyrrverandl bónda á Bergsstöðum Vilborg Ámadóttlr Ólöf H. Pétursdóttlr Danlel B. Pétursson Sigrfður Eðvaldsdóttlr Vllborg Pétursdóttlr Guðnl Stelngrímsson Páll V. Danfelsson Guðrún Jónsdóttlr Guðnl Danfelsson Svava Guðjónsdóttlr Inglbjörg Danfelsdóttir Pálmi Jónsson Pétur B. Ólason og Qölskyldur Minningarathöfn um frænku okkar Helgu Sigurðardóttur f.v. póstvarðstjóra Múlavegi 20, Seyðisflrðl fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 10. september kl. 15.00. Útförin fer fram frá Seyðisfjarðarkirkju fimmtudaginn 12. september kl. 14.00. Frændfólk ---------------------------------- Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför Ólafs Magnússonar bónda, Sveinsstöðum Au stu r-H ú navatn ssýsl u Guð blessi ykkur öll. Gyða Ólafsdóttir Grétar Vésteinsson Magnús Ólafsson Björg Þorgilsdóttir Ásrún G. Ólafsdóttlr Gunnar Richardsson Þórdfs Ólafsdóttir Oddur R. Vilhjálmsson Jónsfna Ólafsdóttir Elís Þór Sigurðsson Elríkur Ólafsson Júlfana Jónsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.