Tíminn - 12.09.1991, Side 1

Tíminn - 12.09.1991, Side 1
Alþjóðlegt fyrirtæki í samvinnu við íslenskan umboðsmann sinn o.fl. hafa gengið frá kaupsamningi á jörð á Snæfellsnesi: Utlendingar reyna að kaupa land hér Alþjóðlegt snyrtivörufyrirtæki, Ar- bonne International, skrásett í Lúxemborg, hefur ásamt umboös- manni sínum hér á landi stofnað sérstakt hlutafélag um kaup á jörðinni Innri-Kóngsbakka í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Þetta hlutafélag er að 49% í eigu móðurfyrirtækisins, en 51% hluta- fjár eru í eigu íslenska umboðs- mannsins og einhverra fleiri ein- staklinga. Félagið heitir Arbonne- Kóngsbakki og hefur þegar geng- ið frá kaupsamningi vegna jarðarinnar. Raunar fæst þessum kaupum ekki þinglýst, vegna þess að þau uppfylla ekki þær kröfur sem gerðar eru til kaupa útlend- inga á íslensku landi. Hins vegar sýna þessar tilraunir að a.m.k. einhver alþjóðleg fyrirtæki eru á höttunum eftir íslensku landi. Uppkaup útlendinga á landi er orðið stórmál í Danmörku, sem er í EB. Hér eru reglur hins vegar ennþá strangar varðandi slík upp- kaup. • Baksída : - 4ón Baldvin Hannibalsson Asmundur Stefánsson forseti manna og framkv.stjóri ASl, ar Ögmundsson fyrrv. ogJónÞ Snorri Jónsson fyrrv. formaður i, voru jámlönaóar- a, Eín- Timamynd: Ám| ÐJama Sálfræðingar auglýsa valkost við „hefðbundna“ áfengismeðferð: VILJA KENNA ÍSLEND- • Blaðsíða 3 mmmœmm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.