Tíminn - 12.09.1991, Qupperneq 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 12. september 1991
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavík 6. til 12. september er I Lyfjabergl
og Ingólfs Apótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyQaþJónustu eru gofnar I slma
18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands
er slarfrækt um helgar og á stórhátíöum. Sírrv
svari 681041.
Hafnarfjöróur: Hafnarfjaröar apótek og Norö-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opln virka daga á opnunartlma búöa. Apó-
tekin sklptast á slna vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12 00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja-
fraiöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Koflavíkur: Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vostmannaoyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamamos og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 6108.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum.
Vitjanabeiönir, slmaráöleggingar og timapant-
anir I slma 21230. Borgarspltallnn vakt frá Id.
08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyrvdiveikum allan sólar-
hringinn (síml 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I sim-
svara 18888.
Ónæmlsaögerðirfyrirfulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni
Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi
612070.
Garöabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er ooin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I
sima 51100.
H.-fnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavlk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suöumesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráögjöf I
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldln: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunaríækningadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitalinn I Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvorndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspftali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspftal! Hafnarfiröi: Alla daga kl.
15-16 00 19-19.30._______________________
Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjukrahús Koflavfkurlæknishéraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Sfmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsió:
Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Roykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 1IH>r>
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjöröun Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö slml 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll
slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar. Lögreglan, sími 11666, slökkvilið
slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222.
(safjörður Lögreglan sfmi 4222, slökkvllið sfmi
3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö simi 3333.
Gallerí Borg
í tilefni af opnun yfirlitssýningar á verkum Guðmundar Thorsteinssonar (Muggs) f
Listasafni íslands verða sýndar í Gallerí Borg við Austurvöll um 16 myndir eftir Mugg.
Myndimar verða aðeins til sýnis laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. september frá kl.
14 til 18 báða dagana.
Fæstar myndanna hafa verið sýndar áður, en þær eru allar til sölu.
Kristín G. Gunnlaugsdóttir
sýnir í Listasalnum Nýhöfn
Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir opnar
málverkasýningu í Listasalnum Nýhöfn,
Hafnarstræti 18, laugardaginn 14. sept-
ember kl. 14.
Kristín er fædd á Akureyri 1963. Hún
tók þátt í námskeiðum á vegum Mynd-
listarskólans á Akureyri frá 12 ára aidri
og hóf þar hefðbundið myndlistamám
veturinn 1983-84. Að því loknu var hún
við nám í Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands 1984- 87.
Kristín hafði vetursetu í Róm 1987-88
og nam helgimyndamálun (íkonagerð)
og hefur hún stundað hana samhliða
málverkinu síðan.
Árið 1988 innritaðist Kristín í Ríkisaka-
demíið í Flórens og leggur þar stund á
freskumálun.
Á sumrin dvelur Kristín í heimabæ sín-
um Akureyri og málar.
Á sýningunni í Nýhöfn verða tólf olíu-
málverk, máluð á árunum 1988-91.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-
18, um helgar frá kl. 14-18, lokað á
mánudögum. Sýningunni lýkur 2. októ-
ber.
Frá Norræna húsinu
Fyrirlestur um kímni.
Hefur húmorinn sögulegan bakgrunn?
Laugardaginn 14. september kl. 16 held-
ur Jens Hovgaard lektor við Árósaháskól-
ann fyrirlestur í Norræna húsinu og ætl-
ar að tala um kómík og húmor. Hann
leitar fanga hjá danska rithöfundinum
Ludvig Holberg og tekur fyrir hið
spaugilega í leikritum hans og veltir
vöngum yfir hvort skopið breytist frá
einum tíma til annars eftir tíðarandan-
um. Á húmorinn sögu að baki sér og
hvemig er kímni Holbergs metin nú á
tímum? Höfúm við sama skopskyn og
fólk á 18. öld?
Jens Hovgaard er fæddur 1945 og er
lektor við Árósaháskóla. Hann hefur
skrifað um danskar bókmenntir á 17. og
18. öld f bókmenntasögu Gyldendal-
bókaútgáfunnar, en einnig hefúr hann
skrifað bók um Holberg sem nefnist The
Happy Madness auk greina um rómantík
í dönskum bókmenntum.
Kosningavaka í Norræna húsinu
Kosningar verða í Svíþjóð á sunnudag
15. september. Þá verða kosnir fulltrúar
til þings, landsþings og bæjarstjóma.
Af því tilefni verður kosningavaka í Nor-
ræna húsinu, en fylgst verður með taln-
ingu atkvæða símleiðis og með mynd-
sendi (sfmbréfi). Sænska sendiráðið
leggur fram tækjakost sinn, svo að unnt
verði að fylgjast með framvindu kosning-
anna.
Fyrstu tölur verða væntanlega birtar
fyrir kl. 19 á sunnudagskvöld og verður
kaffistofa Norræna hússins opin fram
eftir kvöldi af þessu tilefni.
Hafnarborg, Hafnarfirói
Nú stendur yfir f Hafnarborg, menning-
ar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sýning
Guðrúnar H. Jónsdóttur (Gígju). Sýn-
ingin er opin frá kl. 14-19 alla daga nema
þriðjudaga.
Henni lýkur um helgina.
í Kaffistofu em sýnd verk eftir Elínu
Guðmundsdóttur, Gunnlaug Stefán
Gíslason, Sigrúnu Guðjónsdóttur
(Rúnu) og Gest Þorgrímsson. Opnunar-
tími er frá kl. 11-19 virka daga, en 14-19
um helgar.
Flóamarkaóur Félags
foreldra
í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardaginn
14. september. Góður bamafatnaður,
bamavagn, bamastólar, burðarrúm, leik-
grind, bækur og tímarit, myndir og hús-
gögn, m.a. sófasett o.fl. o.fl. Opið kl. 14-
17. Leið 5 kemur að húsinu.
Handbók lóntæknistofnunar:
„f mörg hom að h'ta“ — ný útgáfa
Út er komin á vegum Iðntæknistofnun-
ar ný og endurbætt útgáfa af handbók-
inni „f mörg hom að líta“. Fyrri útgáfa,
sem kom út fyrir tæpum tveimur ámm,
er uppseld.
Bókin er safn vandaðra greina um
stjómun og rekstur fyrirtækja. Túttugu
höfundar em að henni, sem allir hafa
viðamikla reynslu af fyrirtækjarekstri,
Látum bíla ekki
vera í gangi að óþörfu!
Utblástur bitnar verst
á börnunum
||UMFERÐAR
hver á sínu sviði. í nýju útgáfunni hefur
verið tekin út dagbók og ýmsar upplýs-
ingar sem vom í fyrstu útgáfunni.
Ætlunin er að bókin verði endurskoðuð
með reglulegu millibili framvegis.
Eitt af meginmarkmiðum útgáfunnar
er að fjalla um mjög yfirgripsmikið efni á
stuttan, en hnitmiðaðan hátt. Kaflamir
em skrifaðir á auðskildu máli. Sumir
munu eflaust lesa bókina spjaldanna á
milli, en reynslan hefur sýnt, að margir
nota bókina fyrst og fremst til að fletta
upp í þegar þörf krefur. Þannig getur, svo
dæmi sé tekið, verið gott að renna yfir
kaflann um markaðsmál áður en ráðist
er út í auglýsingaherferð og kaflann um
tölvuvæðingu fyrirtækja þegar tölvu-
væðing er á döfinni.
Bókin skiptist í eftirfarandi kafla:
Stefnumótun og stjómun fyrirtækja
eftir Reyni Kristinsson. Verkefnisstjóm-
un eftir þá Karl Friðriksson og Guð-
mund Guðmundsson. Markaðsmál eftir
Magnús Pálsson. Hönnun og vömþróun
eftir þá Pál Kr. Pálsson og Karl Friðriks-
son. Framleiðslustýring eftir Ingvar
Kristinsson. Vömstjómun eftir Thomas
Möller. Gæðastjómun eftir Pétur K. Ma-
ack. Framleiðni eftir Jón Steingrímsson.
Hagsbót eftir Smára S. Sigurðsson. Fjár-
mál fyrirtækja eftir þau Huldu Styrmis-
dóttur, Bjöm Jónsson og Agnar Kofoed-
Hansen. Tölvuvæðing fyrirtækja eftir
Sýning Sigrúnar Sverrisdóttur
Sigrún Sverrisdóttir sýnir myndvefnað
og einþrykk f Gallerí Borg. Sýningin
stendur til þriðjudagsins 24. september,
hún er opin um helgina frá kl. 14-18.
Alda Ármanna Sveinsdóttir
sýnir í Hafnarborg
Alda Ármanna Sveinsdóttir sýnir mál-
verk og vatnslitamyndir í kaffistofu
Hafnarborgar, menningar- og listastofn-
unar Hafnarfjarðar, dagana 14. til 29.
september.
Álda Ármanna sækir efnivið sinn beint í
manneskjuna sjálfa á myndunum á þess-
ari sýningu. Flestar myndanna em af
konum, þó að karlar komi einnig við
sögu. Myndirnar em málaðar á síðustu
tólf mánuðum.
Alda Ármanna fæddist á Norðfirði 2.
aprfi 1936. Hún stundaði nám við Mynd-
listaskólann í Reykjavík 1954 og var virk-
ur þátttakandi í Myndlistafélagi Nes-
kaupstaðar á ámnum 1965 til 1972. Árið
1984 lauk Alda Ármanna stúdentsprófi
frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og
lokaprófi úr kennaradeild Myndlista- og
handfðaskóla fslands 1987. Síðastliðinn
vetur lagði Alda Ármanna stund á nám í
lokaáfanga í olíumálun í Myndlistaskóla
Reykjavíkur.
Sýningin í Hafnarborg er 8. einkasýn-
ing Öldu Ármönnu. Auk þess hefur hún
tekið þátt i nokkmm samsýningum og
unnið mikið að sýningum og kynning-
um á list fatlaðra, meðal annars setti hún
upp sýninguna Úr hugarheimi í Lista-
safni ÁSÍ árið 1990.
Eftirtaldir opinberir aðilar eiga verk eft-
ir Öldu Ármönnu: Listskreytingasjóður
Ríkisins, Reykjavíkurborg, Neskaupstað-
ur, Ólafsvíkurkaupstaður og Vestmanna-
eyjabær.
Halldór Kristjánsson. Form fyrirtækja
eftir Bjama Ásgeirsson. Vemd eignar-
réttar á sviði iðnaðar eftir Gunnar Öm
Harðarson. EFTA og EB eftir þá Jón S.
Valdimarsson og Kristján Jóhannsson.
Viðskiptaáætlanir eftir Þráin Þorvalds-
son. Tímastjómun eftir G. Ágúst Péturs-
son.
Bókina er hægt að panta hjá Iðntækni-
stofnun. Hún er bæði til f kilju og í
hörðu bandi. Bókin er 208 blaðsíður og
prentuð í Prentsmiðju Guðjóns Ó.
Háskólafyrirlestur
Dr. Berys Gaut, kennari í heimspeki við
SL Andrews háskóla í Skotlandi, flytur
opinberan fyrirlestur í boði heimspeki-
deildar Háskóla íslands og Félags áhuga-
manna um heimspeki sunnudaginn 15.
september 1991 kl. 14.30 í stofu 101 í
Lögbergi.
Fyrirlesturinn nefnist ,Art and Ethics"
og verður fluttur á ensku.
Berys Gaut lauk doktorsprófi frá Prince-
ton-háskóla á þessu ári. Hann hóf
kennslu við St Andrews háskóla á síð-
asta ári og er sérfræðingur í siðfræði og
fagurfræði.
6349.
Lárétt
1) Bögglana. 6) Sund. 7) Borðaði. 9)
Mynni. 10) Dræmast. 11) Röð. 12)
Kom. 13) Álpast. 15) Ritað.
Lóðrétt
1) Málms. 2) Bókstafur. 3) Kærði. 4)
Nafar. 5) Vafstur. 8) Islam. 9)
Reykja. 13) Kind. 14) Frá.
Ráðning á gátu no. 6348
Lárétt
1) Myrkur. 6) Áum. 7) GG. 9) Há.
10) Galdrar. 11) Al. 12) Fæ. 13) Ana.
15) Sýknaði.
Lóðrétt
1) Moggans. 2) Rá. 3) Kuldinn. 4)
Um. 5) Smáræði. 8) Gat. 9) Haf. 13)
Ak. 14) AA.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta
má hringja f þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnaríjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hltavelta: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arijörður 53445.
Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjð borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er (slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þuría aö fá aöstoð borgarstofnana.
txengissKr ánind 1
11. september 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....59,970 60,130
Steríingspund ..103,625 103,902
Kanadadollar ....52,631 52,771
Dönsk króna ....9,1592 9,1837
Norsk króna ....9,0412 9,0653
Sænsk króna ....9,7291 9,7550
Finnskt mark ..14,5048 14,5435
Franskur franki ..10,3970 10,4248
Belgískur frankl ....1,7156 1,7202
Svissnesku r frankl.. ..40,4792 40,5872
Hollenskt gyllini ..31,3897 31,4734
Þýskt mark ..35,3649 35,4592
..0,04728 0,04740
Austurrískur sch ....5,0245 5,0379
Portúg. escudo ....0,4129 0,4140
Spánskur peseti ....0,5643 0,5658
Japanskt yen ..0,44487 0,44605
....94,510 94,762
Sérst. dráttarr. ..81,2024 81,4190
ECU-Evrópum ...72,5187 72,7122