Tíminn - 21.09.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.09.1991, Blaðsíða 4
4 Tíminn Laugardagur 21. september 1991 — ÚTLÖND Gorbatsjov neitar öllum ásökunum um aðild sína að valdaránstilrauninni: Ekki veröur snúið frá lýðræðisþróun Mikhaíl Gorbatsjov, forseti Sovétríkjanna, segir að farsælar málalyktir valdaránstilraunarínnar í síðustu viku sýndu Vest- urlöndum fram á að það yrði ekki snúið aftur frá þeirrí þróun sem nú á sér stað í Sovétríkjunum. í viðtali við ítalska sjónvarpið í gær vísaði hann á bug öllum ásökunum um að hafa sjálfur átt þátt í valdaráninu. „Ásakanir af þessu tagi eru til að sá efa í huga fólks og eyðileggja þar með traust almennings á ráðamönnum," sagði Gorbatsjov. Hann sagði að valdaránstilraun- in hefði verið gerð að undirlagi harðlínuafla. „Eg held að harð- línumenn hafi ekki verið brotnir á bak aftur og við verðum að hafa gát á þeim. Það eru ennþá margir háttsettir menn í embættum sem studdu valdaránið," segir Gorbat- sjov. „Þrátt fyrir að valdaránið hafi mistekist eru líkur á að aðrar leiðir verði fundnar til að völd komist í hendur harðlínumanna.“ Gorbatsjov segir að land, sem var þess megnugt að koma í veg fyrir valdarán, sýndi umheiminum skýrlega að þar verður haldið áfram með lýðræðislegar umbæt- ur „rétt eins og var ætlast til af okkur,“ segir hann. „Það er ekki um neitt annað að ræða en að hraða umbótum. Ég tel að við ættum að halda ró okk- ar. Mikilvægustu breytingarnar eru breytingar á sovéska ríkja- sambandinu og efnahagskerfinu," segir Gorbatsjov. Aðspurður um hvort hann teldi sig kommúnista, sósíalista eða jafnaðarmann svaraði hann: „Ég er trúr mínum sósíalísku hug- sjónum." Að lokum sagði hann: „Ég er sannfærður um að samfélaginu verði að breyta og gefa því nýtt andlit. Það verður að vera mann- legt og tryggja mannréttindi og frelsi.“ Reuter-SIS Gorbatsjov segist enn vera trúr sinni sósíalísku hugsjón. Kinverjar viröast fara iila út úr snyrtivörunotkun: Snyrtivörur Kínverja virka ekki rétt .Jíínverskur maður, sem ætlaði að lita grátt hár sitt svart, varð alls ekki svarthærður heldur Ijóshærður, eftir að hafa notað vSrur frá einni af þeim fjölmörgu snyrtivöruverksmiðjuni í Kma sem starfa án leyfis." Þetta kemurframígreiníChinaDaifysem komútfgær. Þar kemur einnig fram að tvítug stúlka, scm notaði krem sem átti að fjarlægja freknur, bólgnaði ötl í fram- an og varð húð hennar þakin blöðr- um. Vegna þessa varð hún að dvejja fjóra dafla á sjúkrahúsi. Búið er að ákveða að frá og með janúar verði snyrtivöruverks miðjum, sem eldd uppfýila kröfúr um hrein- læti og hafa ófullnægjandi útbúnað, bönnuð starfsemL I*etta var ákveðið á þeim forsendum að mðdO fjöldi fólks hefúr liðið lík- amlegan sársauka og sáiræn áföll vegna gaUaðra snyrtívara sem það hefur notað. Blaðið hefúr eftir sjúkrahúsi í Gufa- hou að á þremur mánuðum árið 1988 hafi 220 manns kornið þangað með bruna í andliti eftir snyrtivönu; f athugun, sera gerð var í Kúia, kem- ur í (jós að aðeins 61% snyrtívöru- verksmiðja þar í landi uppfyfla þær kröfúr sem gerðar eru til fnunkiðsl- nnnar. í Kma eru meira en 2.000 snyrti- vöruverksmiðjuroghefurþeim fjölg- aö mjög ört undanfarin ár. Ráðuneytí um heðsu almennings hefur ákveðið að frá og með janúar verði innflutningur á snyrtivörum einnig bannaður. Reuter-SIS Forsætisráðherra Júgóslavíu gagnrýnir varnarmálaráðherrann: Segir hann heyja sitt einkastríð Sambandsherinn í Júgósiavíu stefndi inn í Króatíu frá þremur stöð- um í gær. Herinn hefur yfir að ráða 700 skriðdrekum, brynvörðum vögnum og stórskotaliði. Ante Markovic, forsætisráðherra Júgóslavíu, hefur beðið varnarmála- ráðherra landsins að segja af sér og sakar hann um að heyja sitt einka- stríð í Króatíu. Vestrænir diplómatar segja að Veljko Kadijevic varnarmálaráð- herra hafi neitað að láta af störfum. Þeir segja einnig að þetta sýni ber- laga hversu litla stjórn ráðamenn landsins hafi á hernum og að þetta séu endalok borgaralegrar ríkis- stjórnar í landinu. Króatar segja að herinn hafi byrjað árásir í austurhluta lýðveldisins í gær, eftir að mikill fjöldi skriðdreka og brynvarðra bfla var fluttur þang- að frá Belgrad. Tilkynnt hefur verið um bardaga í bæjunum Tovarnik, Nijemci og Lipovac, sem eru skammt frá landa- mærum Serbíu. Dagblaðið Borga hefur eftir hátt- settum ráðamönnum að Markovic forsætisráðherra hafi krafist afsagn- ar Kadijevics og einnig að Stane Brovet, sem er aðstoðarmaður hans, segði af sér. Blaðið segir að ríkis- stjórnin hafi fundað í gær, eftir að sambandsherinn sendi 700 skrið- dreka, hervagna og hergögn til Króatíu. Heimildir herma að Markovic hafi gagnrýnt Kadijevic fyrir stjórn hans á hernum í átökunum í Króatíu. Herinn var sendur til Króatíu til að ganga á milli Króata og Serba, en hefur legið undir stöðugum ásökun- um um að aðstoða serbneska skæru- liða í bardögunum. Dagblaðið Borba segir að Markovic hafi sagt að ábyrgð varnarmálaráðu- neytisins á því, sem væri að gerast í Króatíu, væri mikil. Þá hefur Markovic sagt að Kadijevic hafi átt leynilegan fund með Dmitry Jazov þegar hann var á ferð í Moskvu í mars. Jazov er einn áttmenninganna sem áttu stærstan þátt í valdaráns- tilrauninni í ágúst sl. Markovic segir að þeir hafi gert með sér samning um leynilegan vopnastuðning Sov- étmanna við júgóslavneska herinn, t.d. átti að láta hernum í té þyrlur og flugvélar. Ekki hafa áður birst á prenti slíkar árásir á herinn síðan átökin í Króa- tíu byrjuðu, þann 25. júní sl. Barnaútflutningur fer minnkandi í Suður-Kóreu: Börn verða ekki ættleidd til útlanda eftir 1996 Suður-Kórea, sem einu sinni flutti mest allra landa út börn, hefur sagt að ættleiðingar barna til útlanda hefðu minnkað mjög mikið og yrði alveg hætt árið 1996. í skýrslum heilbrigðismálaráðu- neytisins þarlendis kemur fram að árið 1990 voru 2.962 börn ættleidd til útlanda, en árið 1985 var þessi tala mun hærri eða 8.837 börn. Talsmaður ráðuneytisins segir að æ fleiri ógiftar konur, sem verði ófrísk- ar, láti binda enda á þungunina í stað þess að láta börnin af hendi til útlendinga. Fóstureyðingar eru lög- legar í Suður- Kóreu. Meira en 70% af þeim ættleiðing- um, þar sem börnin fara út landi, eru ólöglegar. Stjórnvöld hafa hvatt til þess að börn verði frekar ættleidd innan- lands. í því augnamiði hafa stjórn- völd m.a. lækkað skatta hjá þeim sem ættleiða barn og öll skriffinnska í kringum ættleiðingu hefur verið einfölduð. Fjölskyldur í Suður- Völd Markovics hafa verið takm- körkuð eftir því sem átökin hafa harðnað. Jafnvel áður en Króatía lýsti yfir sjálfstæði sínu, var vald hans takmarkað vegna innbyrðis deilna á milli Ieiðtoga lýðveldanna sex í Júgóslavíu og þeirra, sem sitja í rikisstjórninni, um fyrirhugaðar efnahagsaðgerðir forsætisráðherr- ans. Hersérfræðingar sögðu í gær að sambandsherinn hefði að engu til- skipanir stjórnvalda og segja að greinilegt sé að herinn hafi tekið völdin í sínar hendur. Alþjóðlegi Rauði krossinn hefur til- kynnt að starfsemi hans verði auk- inn til muna í Júgóslavíu vegna ástandsins þar. Talsmaður Rauða krossins segir að 15-25 manns verði send til Júgóslavíu á næstu dögum, til að kanna hversu margir stríðs- fangar eru hafðir í haldi og fjölda flóttamanna. Samkvæmt tölum Rauða krossins eru núna 218.000 flóttamenn í Júgóslavíu. Meira en 80.000 þeirra eru í Króatíu, en um 100.000 í Serb- íu og nálægum héruðum. Maður, sem kveiktí í skemmti- staðnum Hamingjuland í New York með þelm afleiðingum að 87 manns brunnu inní, var í gær dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir verknaðinn. Þeir, sem komust lífs af úr eldsvoðanum og ætt- ingjar þeirra sem létust, fögn- uðu ákaft þegar dómurinn var kveðinn upp. Tálið er að þetta hafi verið mesta fjöldamoró í bandariskri sögu, en 61 menn og 26 konur íétust í eldsvoðanum. Gonzalez, en svo heitír brennu- vargurinn, brostí breitt þegar hann var leiddur út úr réttar- salnum. Hann sagði ekki neitt þegar dómarinn sakaði hann um siðspillta framkomu við fúik. Gonzalez kveiktí I Hamingju- iandi eflir að honum hafði verið hent þaðan út eftír að hafa reynt að hitta fyrrverandi kærustu sína. Á skemmtístaönum voru aðeins einar útgöngudyr. Fjöidi fóiks dó úr reykeitrun, því það komst ekki út. Kærastan fyrr- verandi var ein af þeim sem komust lífs af. Reuter-SIS Kóreu ættleiddu 1.647 börn á síð- asta ári. Frá árinu 1958, þegar ameríski bóndinn Harry Holt ættleiddi átta börn eftir Kóreustríðið, upphófst mikíll útflutningur barna frá Suður- Kóreu til annarra landa. Meirihluti þeirra fer til Bandaríkjanna. Á þessu ári fóru 1.079 börn þangað af þeim 1.317 börnum sem þegar hafa verið ættleidd til annarra landa. Reuter-SIS FRETTAYFIRLIT DAMASKUS - James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, kom til Sýrlands í gær til að ræða friðarráðslefnu um mál- efni Mlöausturianda. Áður hafðí Baker átt árangurslausan fund með Hanan Ashrawi í Jórdanlu, en hann er leiðtogi Palestínu- manna á vesturbakkanum. BEIRÚT - Mannræningjar í Ubanon segja aö ísraelar verði að láta 20 fanga til viðbótar lausa, til aö þeir séu tilbúnir til aö láta vestrænan glsl lausan. Pessi krafa gerir bjartsýni manna á lausn gíslamálsins að litlu. BEIJING - Yang Shangkun, forseti Kfna, hefur verið veikur undanfarið. Hann er 84 ára að aldri. Hann kom opinberlega fram í gær tíl að heilsa upp á er- lenda gesti, sem eru í heimsókn í Kína. Vitni segja að Yang hafi gengið án hjáipar inn í herbergið f Diaoyutai til aö hitta fórseta Botswana, Quett Masira, og bjóða hann velkominn. GENF - Samkvæmt skýrsiu Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, WHO, eru meira en 100.000 Afríkubúar, þaraf heim- ingurinn Nígeríumenn, smitaöir af kóleru. Á þessu ári hafa þegar 10.000 manns látist úr sjúk- dómnum. PARÍS - Vínuppskera í Frakk- tandi þetta árið er með minnsta móti. Vínið, sem framleitt er í ár, segja sérfræöingar að verði það besta síðan vfnárgangamir frá seinni heimsstyrjöidinní.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.