Tíminn - 21.09.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. september 1991
Tíminn 19
Róbert Amflnnsson og Herdís Þorvaldsdóttir lelkarar.
Herdís og Róbert 40 ár í Þjóó-
leikhúsinu
Sunnudaginn 15. september eftir frum-
sýninguna á bamaleikritinu Búkollu var
opnuð í hinum nýja sal Þjóðleikhússins,
Leikhúsloftinu, sýning á myndum,
handritum og munum sem tengjast leik-
ferli hinna merku leikara Herdísar Þor-
valdsdóttur og Róberts Amfinnssonar. Af
því tileftii ávarpaði þjóðleikhússtjóri
Stefán Baldursson þau Herdísi og Róbert
og faerði þeim þakkir.
Þau Herdís og Róbert hófu baeði störf
hjá Þjóðleikhúsinu sem fastráðnir leik-
arar árið 1949, þ.e. þegar Þjóðleikhúsið
tók til starfa. Róbert hefur leikið nálaegt
160 hlutverk í Þjóðleikhúsinu, auk fjölda
hlutverka f útvarpi, sjónvarpi og kvik-
myndum, og gestaleiks í nokkmm leik-
húsum í Þýskalandi. Herdís hefur leikið
u.þ.b. 120 hlutverk í Þjóðleikhúsinu auk
mikils fjölda hlutverka f útvarpi, sjón-
varpi og kvikmyndum.
Um þessar mundir leika þau Herdfs og
Róbert karl og kerlingu í bamaleikritinu
Búkollu eftir Svein Einarsson, sem sýnt
er í Þjóðleikhúsinu.
Sýningin á Leikhúsloftinu verður opin
fram eftir hausti.
Náttúruveradarfélag Suðvesturlands:
Vettvangsferöir um Seltjarnar-
nes
f samvinnu við Náttúmgripasafn Sel-
tjamamess fer Náttúmvemdarfélag Suð-
vesturlands tvaer vettvangsferðir um Sel-
tjamames á laugardaginn 21. sepL
Fuglaskoðunarferð. f fyrri ferðina, sem
er fuglaskoðunarferð, verður gengið frá
Valhúsaskóla kl. 10 út á Suðumes og
þaðan um Eiðið framhjá Bakkatjöm og
út í Gróttu ef tími verður til. Til baka
verður farið um Nesstofu að Valhúsa-
skóla. Á þessum tíma árs em ýmsar teg-
undir farfugla og fargesta að sjá, t.d.
rauðbrysting, tildm og ýmsar andateg-
undir. Æskilegt er að hafa með sér sjón-
auka, fjarsjár og fuglabækur.Ævar Peter-
sen fuglafræðingur verður leiðsögumað-
ur.
Jarðfræðiferö. Seinni ferðin verður far-
in kl. 13.30, einnig frá Valhúsaskóla.
Gengið verður um Norðurströnd að Sel-
tjöm og út á Suðumes, síðan með Suð-
urströnd að Sandvík og til baka að Val-
húsaskóla.
Sagt verður frá jarðsögu Seltjamamess
og jarðhitavirkni, grágrýtis- og jökul-
myndanir vera skoðaðar, svo og setlög
með skeljum. Tjamir á Seltjamamesi
em til vitnis um hækkað sjávarborð og
afleiðingar landbrots verða athugaðar.
Leiðsögumaður verður Sveinn Jakobs-
son jarðfræðingur.
Ferðimar em famar f tilefni þess að út
er að koma ftarleg úttekt á einkennum
náttúmfars á Seltjamamesi, jarðfræði,
gróðri og dýralífi. Höfundar jarðfræði-
og dýralífskaflanna verða leiðsögumenn í
vettvangsferðunum.
Kvenfélag Kópavogs
Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtu-
daginn 26. september kl. 20.30 f félags-
heimilinu.
Neskírkja
Árleg haustferð Nessafnaðar við upphaf
vetrarstarfs aldraðra verður farin f dag.
Lagt af stað ffá kirkjunni kl. 12 á hádegi.
Rúna Gísladóttir sýnir
á Hótel Lind
Um þessar mundir stendur yfir sýning á
myndverkum Rúnu Gfsladóttur í veit-
ingasal Hótel Lindar við Rauðarárstíg,
„Lindinni".
Rúna sýnir collage, akrýl- og olíumál-
verk og mun sýningin standa yfir næstu
vikur.
Rúna Gísladóttir er fædd í Kaupmanna-
höfn 3. sept. 1940. Hún stundaði nám
við Kvennaskólann f Reykjavfk 1953-’57
og Kennaraskóla íslands 1959-’62. Mál-
unar- og vefhaðamám í Noregi 1974-76.
Námskeið við Myndlista- og handfða-
skóla íslands 1976-77 og nám í málara-
deild MHÍ 1978-’82.
Hún hefur stundað kennslu við gmnn-
skóla 1962-73 og sérkennslu 1977-78.
Myndlistarkennslu frá 1983, m.a. við
Tómstundaskólann og myndlistar-
kennslu á eigin vinnustofú, Selbraut 11,
Seltjamamesi, frá 1985.
Rúna hefur haldið 5 einkasýningar, og
tekið þátt í 7 samsýningum.
Haustsýningar í Gunnarssal
Á haustin lifnar oft yfir sýningarhaldi.
Nú em fyrirhugaðar tvær myndlistar-
sýningar í Gunnarssal, litlum sýningar-
sal á Amamesi. Gunnarssalur er tileink-
aður minningu Gunnars Sigurðssonar í
Geysi, sem rak Listvinasalinn forðum
daga við Freyjugötu, þar sem nú er Ás-
mundarsalur.
Sá, sem ríður á vaðið að þessu sinni, er
Torfi Jónsson, myndlistarmaður, kennari
og hönnuður, fyrrverandi skólastjóri
Myndlista- og handíðaskóla íslands. Torfi
sýnir 24 vatnslitamyndir, m.a. myndir
gerðar á Ítalíu og Vestfjörðum. Torfi hef-
ur sýnt myndir sínar innanlands og utan,
sfðast í Gallerí Borg 1989. Svo skemmti-
Iega vill til að myndir Torfa prýða veggi
annars sýningarsalar um þessar mundir,
þ.e. í útibúi SPRON að Álfabakka í
Mjódd, en sú sýning opnaði 8. sepL og
stendur til 15. nóv. Nú gefst því kjörið
tækifæri að skoða myndverk Torfa og fá
þannig nokkra heildarsýn af vatnslita-
myndasköpun hans í dag.
Sýning Torfa í Gunnarssal, Þemunesi 4,
Amamesi, opnar laugard. 14. sepL kl. 15
og stendur þá helgi og hina næstu og
verður opin á föstud. kl. 17-22, laugard.
og súnnud. kl. 14-18.
Á eftir Torfa mun Ingiberg Magnússon
verameð sýningu á pastelmyndum o.fl. í
Gunnarssal.
Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona og
Jónína Gísladóttir flytja ýmsar aríur,
sunnudaginn 22. september 1991 kl. 15.
[rúvI ■ 13 a
Laugardagur 21. september
HELGARÚTVARPW
6.45 Veóurfreflnlr.
Bæn, séra Jakob Agúst Hjálmaisson ftytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Músfk afi morgnl daga
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
7.30 Fréttlr á ensku.
8.00 Fréttlr.
8.15 Vefiurfregnlr.
8.20 Sðngvaþlng
Jón Sigurbjömsson, Ólafur Vignir Albertsson,
Guðrún A Símonar, Þurióur Pálsdóttir, Guórún
Kristinsdóttir, Siguróur Ólafsson, Hljómsveit
Bjama Böóvarssonar, Cari Billich, leikkonur hjá
Leikfélagi Reykjvavíkur, Valgeir Guðjónsson,
Sigrún Hjálmtýsdóttir og Örvar Kristjánsson
flytja lög af ýmsu tagi.
9.00 Fréttir.
9.03 Funl Sumarþáttur bama.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferfiarpunktar
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Fégctl
Richard Bumett leikur á 18. og 19. aldar hljóð-
færi verk eftir Ame, Haydn, Mozart, Clementi,
Chopin og fleiri.
11.00 f vlkulokln
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókln
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglafréttlr
12.45 Vefiurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Sumarauki
Tónlist með suðrænum blæ. Ellý Vilhjálms, He-
lena Eyjólfsdóttir, Svanhildur Jakobsdóttir, Jón-
asJónasson og fleiri syngja og leika.
13.30 Sinna Menningamrál I vikulok.
Umsjón: Jón Kari Helgason.
14.30 Átyllan
Staldraö við á kafflhúsi, að þessu sinni á Hawaii.
15.00 Tónmenntlr
Stiklað á stóru I sögu og þróun islenskrar pianó-
tónlistar. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Nlna
Margrél Grimsdótör. (Einnig útvarpað þriöjudag
kl. 20.00).
16.00 Fréttlr.
16.15 VefiuHregnlr.
16.20 Mál tll umræfiu
Sljómandi: Ema IndriOadóttir.
17.10 Sffideglstónllet
Frá tónleikum I Saarbrúcken 9.desember 1990.
.Hugleiðingar og hefndardans Medeu"
eftir Samuel Barber.
Pianókonsert i F-dúr eftir Geotge Gershwin.
Cédle Ousset leikur með
Sinfónluhljómsveitinni I Saarbrúcken;
Stanislav Skrovaczevski stjómar.
18.00 Af ekáldum
Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Frá Akureyri).
18.35 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
18.45 Vefiurfregnlr. Augtýslngar.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Diasaþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi).
20.10 Viklngar á friandl Seinni þáttur.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Aöur á
dagskrá I nóvember 1990).
21.00 Satanaatofuglefil
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Orð kvfildslna.
22.15 Vefiurfregnlr.
22.20 Dagakrá morgundagslna.
22.30 Sfigur af dýnan
Umsjón: Jóhanna A. Steingrimsdóttir. (Frá Akur-
eyri). (Endurtekinn þátturfrá mánudegi).
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með
Ijúfum tónum, aö þessu sinni Stefán Jónsson
söngvara.
24.00 Fréttlr.
00.10 Svelflur Létt lög I dagskráriok.
01.00 Vefiurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
8.05 Sóngur vllllandarinnar
Þórður Amason leikur dægurlög frá fyrri flð.
(Endurtekinn þáttur frá slöasta laugardegi).
9.03 Helgarútgáfan
Umsjón: Sigurður Valgeirsson og Lisa Páls.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.40 Helgarútgáfan heldur áfram.
Umsjón: Sigurður Valgeirsson og Llsa Páls.
16.05 Rokktiðlndl Umsjón: Skúli Helgason.
17.00 Mefi grátt (vfingum
Gestur Einar Jónasson sér um þálflnn. (Einnig
útvarpað I næturútvarpi aðfaranótl miövikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvðldfréttlr
19.32 Á tónlelkum með Status quo
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi).
20.30 Lfig úr kvlkmyndum Buddýs song
Chesney Hawkes syngur lög úr þessari bresku
kvikmynd sem hann leikur aðalhlutverk I ásamt
gamla Who-söngvaranum Roger Daltrey The
ulömate collecflon með Tremeloes Kvöldtónar
22.07 Cramm á ffinlnn
Umsjón: Margrét Blöndal.
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
Id. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPW
02.00 Fréttlr.
02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttlr ef vefiri,
færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Krislján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekiö úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttir af vefiri,
fætð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45).
Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja
Laugardagur 21. september
15.00 Iþróttaþátturinn
15.00 Enska knattspyman
Mörk siöustu umferöar.
16.00 Flmlelkahátið (Amsterdam
Nlunda heimsfimleikasýningin þar sem
þúsundir flmleikamanna og -kvenna sýndu
lisflr slnar, þar á meðal stór hópur
Islendinga.
17.50 Úrsllt dagsins
18.00 Aifrefi find (49)
Hollenskurteiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari
Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vlnlr hans (22)
(Casper & Friends) Bandariskur myndaflokkur
um vofukrilið Kasper. Þýöandi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasia.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Úr rikl náttúnmnar
(Wildlife on One — The Haunted Huntress)
Drottning rándýranna. Bresk fræðslumynd um
lifsbaráttu blettatigursins I Afriku. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
19.25 Magnl mús (Mighty Mouse)
Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Reynir Haiðaison.
20.00 Fréttlr og vefiur
20.35 Lottó
20.40 Ökuþór (4) (Home James)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pél-
ursdótflr.
21.05 Fólklð I landlnu I fótspor feðrpnna
Sigurður Einarsson ræðir við Harald Matthlas-
son, kennara og feröagarp á Laugarvatni. Dag-
skrárgerð Piús film.
21.30 Bóndlnn búverkar (Mr. Mom)
Bandarísk biómynd frá 1983.1 myndinni segir frá
manni sem missir vinnuna og tekur að sér heim-
ilishaldiö, en frúin gerist fyrirvinna I staöinn.
Leiksflóri Stan Dragofi. Aðalhlutverk Michael
Keaton og Teri Garr. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
23.00 Glæpur (gufishúsl
(Inspector Morse — Fat Chance) Bresk saka-
málamynd frá 19S0. Morse rannsakar morð á
ungum djákna úr hópi kvenna sem rær að þvl öll-
um ánim að koma fulttrúa sinum I prestsembætfi
I trássi við vilja Ihaldsmanna I klerkastétt.
Leiksflóri Roy Battersby. Aðalhlutverk John
Thaw, Kevin Whately, Zoe Wanamaker og
Maggje O'Neill. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson.
00.45 Útvarpsfréttlr i dagskráriok
STÖÐ
Laugardagur 21. september
09:00 Bfim eru besta fólk
Fjölbreyttur þáttur fyrir böm og unglinga. Um-
sjón: Agnes Johansen. Sflóm upptöku: Maria
Mariusdótfir. Stöð 2 1991.10:30 I sumarbúöum
Fjönig teiknimynd.
10:55 Bamadraumar Fræðandi myndaflokkur.
11K)0 Flmm og furfiudýrið
11:25 Áferfi mefi New Klds on the
Block Hress teiknimynd.
12KK) Á framandl slóðum
(Redlscovery of the Wortd) Framandi staðir vlða
um veröidina heimsóttir.
12:50 Á grænnt grund
Endurtekinn þátturfrá slðasfiiðnum miðvikudegi.
12:55 Blues-bræður (The Blues Brothers)
Frábær grinmynd sem englnn ætfl að missa af.
Topp|eikarar og frábær tónllst. AðalNutverk:
John Belushi og Dan Aykroyd. Leiksflóri: John
Landis. Framleiðandi: John Uoyd. 1980.
15:00 Sagan um Ryan Whlte
(The' Ryan White Story) Átakanleg mynd um
ungan strák sem smitast af eyðni og er meinað
að sækja skóla. Aöalhlutverk: Judith Light, Luk-
as Haas og George C. Scott. Leiksflóri: John
Hezseld. Framleiðandi: Unda Otto. 1988.
16:30 SJónauklnn
Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún brá sér
I sund með litlum bömum, allt niöur 13ja mánaða
gömlum. Þessi þátturvakfl glfuriega athygli þegar
hann var fyrst sýndur og ætti enginn, sem missfi
af honum þá, aö láta hann fram hjá sér fara.
17:00 Falcon Creat
18KM Popp og kók Hress tónlistarþáttur.
18:30 Bilaaport
Endurtekinn þátturfrá slðastliðnum mlðvikudegl.
Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 21991.
19:1919:19
Frétflr, Itariegar fréttaskýringar, veðrið um helg-
ina og iþróttimar. Stöð 21991.
20:00 Morfigáta
Spennandi þáttur þar sem ekkjan Jessica Fleto-
her levsir sakamál.
20:50 Á norðurelófium (Northem Exposure)
Þriðji þáttur gamanþáttaflokks um lækninn Joel
sem stundar lækningar I Alaska.
21 :40 Janúarmafiurinn (The January Man)
Þetta er gaman-, spennu- og rómantlsk mynd
allt I senn og segir frá sén/itum löggu sem er á
slóð flöidamoröingja. Fjöldi þekktra leikara koma
fram I myndinni. AðalNutverk: Kevin Kline, Mary
Elizabeth Mastrantonio, Danny Aiello og Rod
Steiger. Leikstjóri: Pat O'Connor. 1989. Strang-
lega bönnuð bömum.
23:20 Dýragrafrelturiim (Pet Semetary)
Magnþmngin hrollvekja gerð eftir samnefndri
bók Stephens King. AðalNutverk: Dale Midkiff,
Fred Gwynne, Denise Crosby og Mike Hughes.
Leiksflóri: Mary Lambert 1989. Stranglega
bönnuð bömum.
00:55 Töframennlmlr
(Wizard of Ihe Lost Kingdom) Ævintýramynd þar
semsegirfráprinsinumSimon sem er naumlega
bjargað undan gaidrakariinum Mulfrick. En
Mulfrick þessi er að reyna að komast yfir hring
sem hefur yfimáttúrieg öfl. Simon leynist I skóg-
inum, en Mulfrick og kynjaverur hans em aldrei
langt undan og Simon er þvi ávallt I hættu. AðaL
hlutverk: Bo Svenson, Vidal Peterson og Thom
Christopher. Leikstjóri: Hector Olivera. 1986.
Bönnuö bömum.
02:25 Eltur á rfindum (American Roulette)
Þetta er hörkugóð bresk-áströlsk spennumynd
um forseta frá Rómönsku Ameriku, sem hefur
verið steypt af stóli af her landsins. Hann kemst
undan fil Breflands, en er ekki sloppinn, þvl her-
inn hefur ákveðið aö ráða hann af dögum og
upphefst nú mikill elflngalelkur upp á lif og
dauða. Aðalhlutverk: Andy Garda og Kitty Aldr-
idge. Leiksflóri: Maurice Hatton. Framleiðandi:
Verity Lambert 1988. Bönnuð bömum. Loka-
sýning.
04:05 Dagakrárlok
Pétur Friðrik sýnir í
Hafnarborg
Laugardaginn 21. september opnar Pét-
ur Friðrik sýningu í Hafnarborg, menn-
ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
Hann hélt sína fyrstu málverkasýningu
vorið 1946, þá 17 ára gamall, áður en
hann hélt til 3ja ára náms á listaháskól-
anum í Kaupmannahöfn.
Pétur Friðrik hefur haldið tugi einka-
sýninga, aðallega hér á landi, en einnig
erlendis. Hann sýndi fyrir nokkrum ár-
um í New York, og á síðasta ári hélt hann
tvær málverkasýningar erlendis, í Lúx-
emborg og í Köln. Sýningin í Köln var
haldin að tilstuðlan íslandsvinafélagsins
þar í borg.
Auk einkasýninga hefur Pétur Friðrik
tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér á
landi, í Danmörku, Finnlandi, Þýska-
landi, Frakklandi og Bandaríkjunum.
Á sýningunni í Haftiarborg verða olíu-
málverk, akryl- og vatnslitamyndir, flest
ný, en einnig eldri myndir, allt frá árinu
1951. Gömlu myndimar eiga það sam-
eiginlegt með þeim nýrri, að þær hafa
aldrei verið sýndar áður.
Sýningin verður opnuð, eins og áður
sagði, laugardaginn 21. september kl. 14
og verður opin daglega frá kl. 14-19,
nema þriðjudaga, fram til 6. október.
Lárétt
1) Vel þjálfaður. 6) Aftur. 7) Röð. 9)
Spil. 10) Dauða. 11) Skáld. 12)
Tveir. 13) Óhreinka. 15) Uppsátrin.
Lóðrétt
1) Líflátið. 2) Hætta. 3) Ásjónu. 4)
Fersk. 5) Dausinn. 8) Bára. 9) Borð-
haldi. 13) Tvíhljóði. 14) Hasar.
Ráðning á gátu no. 6355
Lárétt
1) Illverk. 6) Vað. 7) Mó. 9) Gá. 10)
Grandar. 11) Ró. 12) La. 13) Æða.
15) Skrifli.
Lóðrétt
1) Ilmgras. 2) LV. 3) Vaknaði. 4) Eð.
5) Kláraði. 8) Óró. 9) Gal. 13) Ær.
14) Af.
Ef bilar rafmagn, hltavelta ofia vatnsveita
má hrlngja I þessi sfmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vfk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Kefiavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
20. september 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarfkjadollar... 59,990 60,150
Storllngspund ....103,498 103,774
Kanadadollar 52,852 52,993
Dönsk króna 9,1651 9,1895
Norsk króna 9,0401 9’0642
Sænsk króna 9,7181 9,7440
Flnnskt mark ....14,5766 14,6155
Franskur frankl ....10,3915 10,4192
Belgiskur franki.... 1,7177 1,7223
Svlssneskur franki ....40,5393 40,6474
Hollenskt gyllinl... ....31,4043 31,4880
Þýskt mark ....35,3955 35,4899
Itöisk Ifra ....0,04730 0,04743
Austunrfskur sch.. 5,0296 0,0430
Portúg. escudo 0,4122 0,4133
Spánskur peseti... 0,5636 0,5651
Japansktyen ....0,44521 0,44640
(rskt pund 94,643 94,896
Sérst. dráttarr. 81,2235 81,4401
ECU-Evrópum 72,5309 72,7244