Tíminn - 21.09.1991, Blaðsíða 15
Tíminn 23
Laugardagur 21. september 1991
Islenska landsliðið í knattspyrnu:
ATLIEÐVALDSSON LANDS-
LIÐSFYRIRLIÐIÚT í KULDANN
Ásgeir Elíason landsliðsþjálfari stjómar liði sínu í fyrsta skipti gegn
Spánverjum næstkomandi miðvikudag, en leikurinn er í undan-
keppni Evrópukeppninnar í knattspyrau. Ásgeir Elíasson hefur val-
ið 19 manna landsliðshóp, sem hann ætlar að skoða yfir helgina áð-
ur en hann velur 16 manna hóp fyrir leikinn.
Margt athyglisvert kemur í Ijós
þegar listinn yfir leikmennina er
skoðaður. Atli Eðvaldsson, fyrirliði
landsliðsins til margra ára, hefur
verið ýtt út í kuldann og verður það
að teljast furðuleg ráðstöfun, þar
sem Atli er og hefur verið okkar
traustasti maður í landsliðinu. Þá
vekur einnig athygli brotthvarf Ein-
Evrópukeppnin
í knattspyrnu:
Úrslit
Evrópukeppni meistaraliöa Rauða Stj-Portadown Kaisersl.-Veliko (Búlg.) Fram-Panathinaikos ..4-0 .2-0 ?-?
Gautaborg-Flamurtori(Albaníu). .0-0
Sparta Prag-Glasgow Rangers .... ..1-0
Beskitas (Týrk)-PSV Eindhov. ..1-1
Bröndby-Lzbin (Póllandi) .3-0
Honved-Dundalk ..1-1
HJK Helsinki-Dynamo Kiev ..0-1
Anderlecht-Grasshoppers ..1-1
Arsenal-AustriaWien ..6-1
Barcelona-Hansa Rostock .3-0
Hamrun (Malta)-Benfica ..0-6
Craiova(Rúmenía)-Apollon (Kýp...2-1 US Luxemburg-Marseille 0-5
Evrópukeppni bikarhafa
Valur-Sion ..0-1
Hajduk Split-Tottenham ..1-0
Glenavon-Dves (Finnl) .3-2
Swansea-Mónakó ..1-2
Bacau(Rúmenía)-Werder Breme ..0-6
Athinaikos-Man.Utd ..0-0
Katowice-Motherwell 0 Partizan Tirana-Feyenoord . 2
..0-0
OB-Ostrava ..0-2
Eisenhuttenstadt-Galatas ..1-2
Levski (Búlg.)-Ferenzvaros .2-3
CSKAMoskva-Roma ..1-2
Omonia-Brugge ..0-2
Fyllingen-Atletico Madrid ..0-1
Norrköping-Jeunesse d’esch ..4-0
Evrópukeppni f&agsliða
Ikast-Auxerre ..0-1
Hask-TYabzonspor (Týrkl.) .2-3
HSV-Gomik Zabrze(PólL) ..1-1
Xamax-Florianna (Malta) .2-0
Slavia (Búlg.)-Osasuna ..1-0
Vac Izzo (Ungv.)-Dynamo Moskv ...1-0
Cork City-Bayem Miinchen ..1-1
VllazniaShkod.(Alb.)-AEKAþena .0-1
Bangor (N-írl,)-01omouc Sigma. .0-3
Slovan Bratislava-Real Madrid.... ..1-2
Sturm Graz-Utrecht ..0-1
Swarowski TVrol-TYomsö .2-1
Lyon-Öster ..1-0
Liverpool-Kuusysi Lahd ..6-1
Salonika-Mechelen ..1-1
Stuttgart-Pecsi Munkas (Ung.)... ..4-1
Chemie Halle(Þýsk.)-Torp. Moskva 2-1
Mikkelin-Spartak Moskva .0-2
Aberdeen-BK 1903 ..0-1
Glasgow Celtíc-Ekeren .2-0
Sporting Gijon-Partizan .2-0
Groningen-RotWeissErfurt — Ajax-Örebro 3-0 ..0-1
ars Páls Tómassonar úr liðinu. As-
geir Elíasson lét hafa eftir sér f einu
dagblaðanna að stefnan væri að
byggja upp nýtt landslið á fljótum
og teknískum leikmönnum. Ef það
hefur verið ætlunin með því að taka
Atla Eðvaldsson út úr liðinu, þá
hefði mátt strika út fleiri af þeim
Iista sem Ásgeir hefur nú tilkynnt.
Breytingar eru einnig á markvarða-
parinu. Friðrik Friðriksson kemur
inn fyrir Ólaf Gottskálksson, en
Friðrik hefúr leikið afskaplega vel í
sumar. Þá sá Ásgeir Elíasson ekki
ástæðu til að velja einn af okkar
efnilegustu leikmönnum, sem er
Arnar Grétarsson úr Breiðablik.
Margt í vali landsliðsins er ágætt,
en margt annað orkar hins vegar
tvímælis, með fullri virðingu fyrir
þeim leikmönnum sem valdir voru.
Verður til dæmis að fagna endur-
komu Péturs Ormslev, sem hefur
verið einn besti leikmaðurinn á fs-
landsmótinu í sumar. Þá hefur
frammistaða Atla Einarssonar verið
slík að vart hefur verið hægt að
ganga fram hjá honum í þessu vali,
en þess ber þó að gæta að Amór
Guðjohnsen er tekur út bann í
TBR, sem tekur þátt f Evrópukeppni
félagsliða í badminton í Beigtu,
vann á fimmtudag stórsigur á
ítölsku meisturunum S.C. Meran, 7-
Frá Sigurði Boga Sœvarssyni,
fréttaritara Tímans á Selfossi
Ragnarsmótið í handknattleik hófst
í gærkvöldi í íþróttahúsinu á Sel-
fossi. Mótið, sem er haldið í minn-
ingu Ragnars Hjálmtýssonar hand-
knattleiksmann, hefur verið haldið
tvö síðustu ár, en Ragnar lést í bíl-
slysi fyrir nokkrum árum.
leiknum gegn Spánverjum.
En lítum yfir Iistann.
Markverðir
Birkir Kristinsson Fram
Friðrik Friðriksson Þór A
Aðrir leikmenn
Guðni Bergsson Tottenham
Sævar Jónsson Val
Valur Valsson UBK
Pétur Ormslev Fram
Kristján Jónsson Fram
Þorvaldur örlygsson Fram
Sigurður Grétarsson Grasshoppers
Sigurður Jónsson Arsenal
Ólafur Þórðarson Lyn
Atli Helgason Víkingur
Baldur Bjamason Fram
Andri Marteinsson FH
Atli Einarsson Víkingur
Hörður Magnússon FH
Eyjólfur Sverrisson Stuttgart
Grétar Einarsson Víðir
Hlynur Stefánsson ÍBV
Liðið Ieikur æfingaleik í dag gegn
leikmönnum liðs 21 árs og yngri, og
eftir þann leik verður liðið endan-
lega valið. Líklegt verður að teljast
að þeir Grétar Einarsson og Andri
Marteinsson fari fyrstir, en erfitt er
að segja um hver sá þriðji verður, en
líklegt verður að teljast að baráttan
verði á milli Baldurs Bjarnason og
Hlyns Stefánssonar. -PS
0. Sigur vannst í öllum viðureign-
unum sjö. Frábær árangur hjá TBR-
liðinu.
Fjögur lið taka þátt í mótinu, þ.e.
Selfoss, Haukar, Grótta og UBK.
Mótinu lýkur klukkan 19 í kvöld. Á
mótinu er keppt um veglegan far-
andbikar og þrjú efstu liðin fá verð-
launapeninga. Þá em veittar viður-
kenningar fyrir markahæsta leik-
manninn, besta varnarmanninn og
besta markmanninn.
Badminton:
TBR SIGR-
AÐI ÍTALI
Handknattleikur:
RAGNARSMOTIÐ
HÓFST í GÆR
ORÐSENDING
ORÐSENDING TIL SVEITARSTJÓRNA,
FÉLAGASAMTAKA OG FYRIRTÆKJA,
VEGNA UMSÓKNA UM LÁN TIL
BYGGINGAR/KAUPAÁ FÉLAGSLEGUM
ÍBÚÐUMÁÁRINU 1992
Lánsumsóknir þurfa, lögum samkvæmt (nr. 70/1990),
að berast Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 1. október
ár hvert, vegna framkvæmda næsta ár á eftir.
LÁNAFLOKKAR í BYGGINGARSJÓÐIVERKAMANNA ERU:
1. Lán til félagslegra kaupleiguíbúða.
2. Lán til félagslegra eignaríbúða.
3. Lán til félagslegra leiguíbúða.
4. Lán til almennra kaupleiguíbúða.
UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNAREYÐUBLÖÐ FÁST HJÁ FÉLAGSÍBÚÐA-
DEILD HÚSNÆÐISSTOFNUNAR RÍKISINS.
cSo HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK 'SÍMI 696900
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Auglýsing
um viðtalstíma félagsmálaráðherra í Norðurlandi vestra
Félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, verður með við-
talstfma á eftirtöldum stöðum sem hér segir:
Siglufjörður
Hofsós
Sauðárkrókur
Skagaströnd
Blönduós
Hvammstangi
24. september
25. september
25. september
26. september
26. september
27. september
kl. 16.00-17.00
-11.00-12.00
-16.30-17.30
-11.00-12.00
-16.30-17.30
-10.00-11.00
Viðtölin verða á skrifstofum sveitarfélaganna.
Félagsmálaráðuneytið.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIb ÓDÝRU
HELG ARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BfLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Landsbyeeðar-
ÞJÓNUSTA
fyrirfólk, stofnanir og
fyrirtæki á landsbyggðinnú
Pöntum varahluti og vörur.
Samningsgerð, tilboð í
flutninga.
Lögfræðiþjónusta, kaup og
sala bifreiða og húsnæðis.
Okkur er ekkert áviðkomandi,
sem getur léttfólki störfin.
LANDSBYGGÐ HF
Ármúla 5 -108 Reykjavik
Símar 91-677585 & 91-677586
Box8285
Fax 91-677568 • 128 Reykjavík
Látum bíla ekki
ganga að óþörfu!
verst á börnum ...
PÓSTFAX TÍMANS