Tíminn - 21.09.1991, Blaðsíða 10
18 Tíminn
Laugardagur21. september 1991
MINNING
Jón Hreiðar Kristófersson
frá Grafarbakka
Fæddur 15. júh' 1941
Dáinn 13. september 1991
Jvtta er allra endir vor
enginn fœr við snúið,
sífellt gengin sömu spor
sem engirm getur flúið. “
(Grímur Aðalbjömsson)
Skarð er höggvið í tíu systkina hóp.
Mágur minn, Jón Hreiðar Krist-
ófersson, er genginn á vit feðra
sinna langt fyrir aldur ffam. Andlát
hans bar að skyndilega, að kvöldi
föstudagsins 13. þessa mánaðar. Jón
var einn af Grafarbakkasystkinun-
um: elstur ellefu bama hjónanna
Kristínar Jónsdóttur og Kristófers
Ingimundarsonar.
Systkinin uxu öll úr grasi, nema
eitt er dó nýfætt. Kristín heldur enn
heimili að Grafarbakka, en Kristófer
léstárið 1975.
Þar sem ég tengdist Grafarbakka-
fjölskyldunni seint nokkuð, þá þekki
ég lítt til æskuára Jóns. Ætla má að
hann hafí snemma farið að rétta
hjálparhönd og létta undir með for-
eldrum sínum á mannmörgu heim-
ili þeirra, eftir því sem þroski hans
og geta leyfðu hverju sinni. Því hygg
ég að uppvaxtarár hans hafi lítt ver-
ið frábrugðin uppvexti flestra ann-
arra unglinga til sveita á þessum ár-
um.
Oftar en hitt, allt fram á seinustu
áratugi en gerist nú sjaldgæfara,
voru afar og ömmur á heimilum til
sveita, ásamt vinnufólki, bæði
skyldu og óskyldu. Vafalaust hefur
aldursmunurinn og þar af leiðandi
mismunandi lífsviðhorf heimilis-
fólks og skoðanaskipti þess verið
þroskandi fyrir ungdóminn og lagt
oftar en hitt grunn að heilbrigðum
og sjálfstæðum viðhorfum margra
til líðandi stundar og jafnvel haft
uppi mótandi áhrif til frambúðar.
Ætla ég að Jón hafi notið góðs af
slíku á uppvaxtarárum sínum.
Jón var látlaus maður, hár vexti
og oftast höfðinu hærri en sá er
næstur honum stóð. Hann var hæg-
ur og kurteis í allri framgöngu. mér
virtist hann fáskiptinn, en vingjarn-
Iegur og glaðlegur í öllu viðmóti.
Ekki heyrði ég hann hallmæla
nokkrum manni, en hann hafði sína
skoðun bæði á mönnum og málefn-
um. Jón stundaði þá atvinnu er gafst
á hverjum tíma, en lengstum var
hann bifreiðarstjóri.
Kona Jóns var Jóhanna Sigríður
Daníelsdóttir frá Efra-Seli í Hruna-
mannahreppi. Reistu þau sér heim-
ili að Vesturbrún 9 að Flúðum. Börn
þeirra eru tvö, Birgir Þór og Kristín
Ásta.
Jón hélt systkinum sínum og
fiölskyldum þeirra afmælisfagnað að
Álfaskeiði sl. sumar, þá hann varð
fimmtugur. Ekki átti ég beinlínis
von á að það yrði okkar seinasta
handtak er við kvöddumst um há-
degisbil sunnudaginn 14. júlí.
Ver oss huggun, vöm og hlíf,
lífí oss, svo ávallt eygjum
æðra lífið, þó að deyjum.
Hvað er allt þá endar kíf.
Eilíftlíf.
(Matthías Jochumsson)
Kristínu á Grafarbakka, Hönnu
Siggu og börnunum og systkinum
Jóns votta ég samúð mína og bið
þeim blessunar Guðs.
Jón Kristófersson var drengur
góður. Ég þakka honum góða við-
kynningu. Blessuð sé minning hans.
Gufttnundur Óli Pálsson
SJJ TIL SÖLU
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og vélar vegna Vélamið-
stöðvar Reykjavíkurborgar.
1. M. Benz 1113-6x4 m. flutningahúsi ....árg. 1974
2. M. Benz Ruthman lyftikörfubíll .......árg. 1976
3. M. Benz 307 D 6M hús-pallur ..........árg. 1979
4. M. Benz 307 D 6M hús-pallur ..........árg. 1980
5. M. Benz 307 D 6M hús-pallur ..........árg. 1980
6. Isuzu Pick Up ........................árg. 1982
7. Subaru E 10 4WD ......................árg. 1987
8. Subaru E 10 4WD ......................árg. 1987
9. Suzuki Alto ..........................árg. 1983
10. Suzuki Fox jeppi......................árg. 1983
11. Lada Sport............................árg. 1985
12. Chevrolet sendibifreið ...............árg. 1981
13. MMC L 300 sendibifreið ...............árg. 1984
14. Volkswagen DC.........................árg. 1983
15. Volkswagen DC.........................árg. 1984
16. Volkswagen DC.........................árg. 1983
17. Volkswagen DC.........................árg. 1984
18. Volkswagen DC.........................árg. 1983
19. Volkswagen Golf.......................árg. 1984
20. Volkswagen Golf.......................árg. 1984
21. Volkswagen Golf.......................árg. 1984
22. Volkswagen Golf.......................árg. 1984
23. Volkswagen Golf ......................árg. 1984
24. Volkswagen Golf ......................árg. 1984
25. Volkswagen Golf ......................árg. 1984
26. Volkswagen Golf.......................árg. 1984
27. M. Benz Kuka sorpbifreið..............árg. 1974
28. M. Benz 309 D ferðaþj. fatlaðra ......árg. 1985
29. Dráttarvél Case IH 485 ...............árg. 1985
Bifreiðarnar og vélarnar verða til sýnis í porti Vélamið-
stöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, dagana 23., 24.
og 25. september.
Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 26. september kl.
14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
\ ■nkirkjuvegi 3 - Sími 25800
ar til fjallanna í allri sinni tign og
fegurð. Jón var einmitt nýkominn
úr einni slíkri ferð þegar kallið kom.
Fyrir tuttugu árum hófu þau
sambúð Jón og Jóhanna Sigríður
Daníelsdóttir frá Efra-Seli. Þau
byggðu sér hús á Vesturbrún 9 á
Flúðum og hafa búið þar síðan.
Böm þeirra eru Birgir Þór, iðnnemi,
fæddur 20. september 1970, og
Kristín Ásta, fædd 20. nóvember
1980.
Jón var hlédrægur, en glaður í
góðra vina hópi. Hann var duglegur,
samviskusamur og öruggur í öllum
sínum störfum. Til marks um það
má nefna þegar hann var með trús-
sinn í fjallaferðum og einhver
gleymdi eða týndi einhverju í nátt-
stað, þá fann Jón yfirleitt hlutina og
kom með þá í næsta náttstað. Jón
hugsaði alla tíð vel um sitt heimili
og var hvers manns hugljúfi allra er
til hans þekktu. Nú þegar við kveðj-
um þennan öðlingsdreng, þá biðjum
við elsku Hönnu Siggu og börnum
þeirra allrar blessunar og vottum
þeim, móður hans og systkinum og
öðrum aðstandendum okkar dýpstu
samúð.
Fjölskyldumar Efra-Seli
og Hafnargötu 1, Vogum
Hann pabbi er dáinn, það var þung-
bært fýrir okkur, en vegir guðs eru
órannsakanlegir og stundum finnst
okkur þeir óskiljanlegir.
En við geymum í huga okkar all-
ar þær góðu stundir sem við áttum
með honum pabba. Við biðjum þig,
góðan guð, að vernda hann og
blessa, svo honum líði vel.
Sárt er mér í minni
sakna égþín, vinur.
Mirmist þeirra mörgu
mætu gleðistunda
sem við áttum saman
sólu fegur skína
allar þær og eiga
innsta stað í hjarta.
(J.G.S.)
Birgir Þór og Kristín Ásta
PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
UMSÝSLUSVIÐ
Útboð
Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang þjónustuhúss fyrir Póst
og síma í Stykkishólmi.
Stærð hússins er 82,4 m2 og 350 m3. Bygging-
artími verðurfrá 15.10. 1991 til 15.06. 1992.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Umsýslusviðs Pósts og
síma, Landssimahúsinu í Reykjavík, og hjá stöðvarstjóra Pósts
og síma í Stykkishólmi gegn skilatryggingu kr. 10.000.-.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslusviðs miðvikudaginn 9.
okt. kl. 11 árdegis.
Póst- og símamálastofnunin.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
UMSÝSLUSVIÐ
Útboð
Tilboð óskast í smíöi og fullnaðarfrágang viðbyggingar póst- og
simahúss í Hafnarfiröi.
Stærð hússins er 432 m2 og 1500 m3.
Byggingartími verðurfrá 15.10. 1991
til 15.09. 1992.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Umsýslusviðs, Landsslma-
húsinu í Reykjavík, gegn skilatryggingu kr. 20.000.-.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. október n.k. kl.
11 árdegis.
Póst- og símamálastofnunin.
Dáinn, horfinn — harmafregn,
hvílíkt orð mig dynur yfir.
En ég veit að látinn lifir.
Það er huggun harmi gegn.
Okkur setti hljóða þegar sú harma-
fregn barst að kvöldi 13. september
að Jón hefði orðið bráðkvaddur. En
þannig er lífið, enginn fær þar neinu
um ráðið.
Jón Hreiðar var sonur hjónanna
Kristínar Jónsdóttur frá Grafar-
bakka í Hrunamannahreppi og
Kristófers Ingimundarsonar bónda
þar, sem nú er látinn. Jón var elstur
í hópi ellefu systkina, en eitt lést á
unga aldri. Jón ólst upp á Grafar-
bakka og fór snemma að vinna hin
ýmsu sveitastörf. Einkum hneigðist
hugur hans að vélum, en þá var öld
tækninnar að ganga í garð í íslensk-
um landbúnaði. Síðar vann Jón hin
ýmsu verkamannastörf, en gerðist
svo bílstjóri hjá Landleiðum hf. og
ók í mörg ár á leiðinni Reykjavík-
Skeið-Hreppar. Einnig ók hann
mikið með ferðamenn á íumrin.
Fyrir nokkru hætti Jón akstri og fór
að vinna í Hulu hér á Flúðum.
Einn var sá þáttur í lífi Jóns sem
hann lét aldrei niður falla, en það
voru fjallaferðir. Þangað sótti hug-
urinn alltaf þegar leið að smala-
mennsku á haustin. Á afréttinn okk-
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apöteka I
Reykjavtk 20. til 26. september er I Vest-
urbæjarapótek! og Háaleitlsapótekl. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsl-
una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafilags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm-
svari 681041.
Hafnaríjöröur. Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opln á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin sklptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið i þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafrídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Oplö vlrka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö (hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandlnn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjamames og
Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar
og tímapantanir i sima 21230. Borgarspftalinn
vakt frá Id. 08-17 alla virka daga fyrir föfk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyflabúöir og læknaþjónustu erugefnar i slm-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á
þriöjudögum Id. 16.00-17.00. Fóik hafi með sér
ónæmisskírteini.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er f
slma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálffæðistööin: Ráðgjöf I
sálfræðilegum efnum. Simi 687075.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldln: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspftall Hríngsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunariæknlngadelld Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls
alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 Ul
kl. 19. - Fæölngarheimili Reykjavlkur Alla
daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftall:
Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 Ul kl.
17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgldögum. - Vífllsstaöaspftall: Heim-
sóknartlmi daglega kf. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspftali Hafnarflrðl: Alla daga kl.
15-16 00 19-19 30.
Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyr! - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardelld aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá
kl. 22.00- 8.00, siml 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavfk: Neyðarslmi lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltlamames: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og
sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401
og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan, slmi 11666,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi
11955.
Akureyrf: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222.
fsafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi
3300, brunasimi og sjúkrabrfreið slmi 3333.