Tíminn - 09.10.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.10.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. október 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Árbæjarkirfcja Fyrirbænaguðsþjónusta ( dag kl. 16.30 í Árbæjarkirkju. Áskirkja Starf 10-12 ára bama í safnaðarheimil- inu f dag kl. 17. Dómkirfcjan Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu í dag, kl. 13.30-16.30. Fella- og Hólakirfcja Sögustund ( Gerðubergi í dag kl. 15.30. Helgistund á morgun kl. 10. Háteigskirfcja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Heskirfcja Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. Æfing kórs aldraðra f dag kl. 16.30. Aóstoóarmaóur ivantsjúks gestur MÍR á Vatnsstígnum Á morgun, fimmtudaginn 10. október, kl. 18 — klukkan 6 sfðdegis — verður sovéski sálfræðingurinn Mikhaíl Nikr- asov gestur MÍR (húsakynnum félagsins að Vatnsstíg 10. Nikrasov, sem hefur sér- hæft sig (því sem kalla mætti íþróttasál- fræði, er nú staddur hér á landi í tengsl- um við heimsbikarmótið í skák, en hann hefur um skeið verið aðstoðarmaður Iv- antsjúks stórmeistara og eins af þátttak- endum f mótinu, annars stigahæsta skákmeistara heims. Mikhaíl Nikrasov hefur einnig aðstoðað sem sálfræðingur fleiri sovéska skákmeistara, m.a. Leoníd Júdashin, og fyrirlesari hefur hann verið við þann háskóla í Moskvu sem kenndur er við Patrice Lúmúmba. Á fimmtudag- inn mun Nikrasov spjalla um sitthvað f sinni sérgrein, segja frá störfum sínum með skákmeisturunum o.s.frv. Allt áhugafólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Almanak Háskólans komiA út Út er komið Almanak fyrir fsland 1992, sem Háskóli íslands gefur úL Þetta er 156. árgangur ritsins, sem komið hefúr út samfleytt síðan 1837. Dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjamfræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans, hefur reiknað almanakið og búið það til prent- unar. Ritið er 96 bls. að stærð. Auk dagatals með upplýsingum um flóð og gang himintungla flytur almanakið margvíslegan fróðleik, s.s. yfirlit um hnetti himingeimsins, mælieiningar, skrá um veðurmet og töflu sem sýnir stærð ríkja, mannfjölda þeirra og höfuð- borgir. Þá er þar að finna stjömukort, kort sem sýnir áttavitastefnur á íslandi og litprentað kort sem sýnir hvað klukk- an er hvar sem er á jörðinni. Af nýju efni má nefha grein um stærð og áhrif jarð- skjálfta og yfirlit um tungl reikistjam- anna. Háskólinn annast sölu almanaksins og dreifingu þess til bóksala. Almanakið kemur út í 7000 eintökum, en auk þess em prentuð 2500 eintök sem Þjóðvinafé- lagið gefur út sem hluta af sfnu almanaki með leyfi Háskólans. Fyrirlestur í Háskóla íslands: Afstæóiskenning, rúmfræói og alheimskenning Fimmtudaginn 10. október mun Skúli Sigurðsson flytja fyrirlestur á vegum fs- lenska stærðfræðafélagsins og Eðlis- fræðifélags íslands, sem nefnist Afstæð- iskenning, rúmfræði og alheimskenn- ing: Einstein, Weyl og vísindin í Götting- en. Þegar Albert Einstein setti fram al- mennu afstæðiskenninguna á árunum 1915-16, var hún gripin á lofti af fá- mennum hópi þýskra stærðfræðinga. Þeim gafst kærkomið tækifæri annars vegar til að sýna fram á náið samband milli rúmfræði og eðlisfræði og hins vegar til að finna kenningu, sem samein- aði bæði rafsegulsvið og þyngdarsvið. Með slíka kenningu að vopni átti að vera unnt að útskýra gerð efnisheimsins. Við lok fyrri heimsstyrjaldar þróaði Her- mann Weyi afstæðiskenninguna með hugmyndaríkri nýsköpun f rúmfræði og taldi, að alheimskenning væri jafnvel f sjónmáli. Einstein og aðrir eðlisfræðing- ar töldu hins vegar, að slfk kenning stæðist ekki dóm reynslunnar. í fyrirlestrinum verður rætt um hin nánu tengsl í Göttingen milli eðlisfræði og stærðfræði. Fjallað verður um rann- sóknir Weyls á mörkum þessara fræði- greina og kenningu hans, sem þá þótti nýstárleg, og rætt um, hvemig hún hlaut uppreisn með skammtafræðinni á árunum 1925-27. Fyrirlesarinn, Skúli Sigurðsson, stund- aði háskólanám í stæröfræði og eðlis- Inga Ragnarsdóttir sýnir í Nýlistasafninu Um síðustu helgi opnaði Inga Ragnarsdóttir sína fyrstu einkasýningu hérlendis, í Ný- listasafninu við Vatnsstíg. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann frá 1973-77 og lauk þaðan prófi úr keramikdeild. 1979-81 nam hún við keramikdeildina í Listaháskólanum í Múnchen, en fór síðan 1984 í myndhöggvaradeild til prófessorsins Paolozzi í sama listaháskóla og lauk þaðan prófi 1987. Síðan tók hún þátt í fjölda samsýninga víða um Þýskaland, en sína fyrstu einkasýn- ingu hélt hún 1986 í Menningarmiðstöð Gúterslohborgar í N-Þýskalandi. Hún vann 1988 fyrstu verðlaun í samkeppni um skipulagningu á torgi með útiverki, gosbrunni sem vígður var 1990 og stendur á torgi í Schwabinghverfi sem er í miðborg Múnchen. í sumar sýndi hún með þrettán myndlistarmönnum í boði borgarsafnsins í Kempten í S- Þýskalandi, en flestir þeirra eru mjög þekktir í Þýskalandi og víðar. Þar var hún með tvö stór útiverk í hallargarði borgarinnar. Inga er nú búsett í Þýskalandi, en hefur alltaf starfað hér nokkra mánuði á ári við hin ýmsu verkefni; þar á meðal vann hún minnispening Forseta fslands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur. Auk þess hefúr hún verið gestakennari við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands síðastliðin tvö ár. Opnunartími sýningarinnar er daglega frá kl. 16 til 20 og um helgar frá kl. 14 til 20. Sýningin stendur til 20. okL ■iintvtV4M Miðvikudagur 9. október MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnlr Bæn, séra Haraldur M. Krisíánsson ftytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurflardóttir og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayflrlit Gluggað i blóðin. 7.45 Krftik 8.00 Fréttlr. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veéurfregnlr ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr 9.03 Lauftkéllnn Afþreying með morgunkaffinu og gestur lítur irm. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Frá Akureyri). 9.45 Seg6u mér eögu .Litli lávaröurinn' eftir Frances Hodgson Bumett. Friðrik Friðriks- son þýddi. Sigurþór Heimisson les (31). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veéurfregnlr. 10.20 Samfélaglö og vlð Umsjón: Asgeir Eggerlsson. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist miðalda, endurreisnar- og þarrokktlm- ans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 1Z01 A6 utan (Aður útvarpaö í Morgunþætti). 12.20 Hádeglefréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýeingar. MWDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 í dageine örm Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Eirmig út- varpað I nasturútvarpi Id. 3.00). 13.30 Létt tónllst 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvaipesagan: .Fleyg og ferðbúin' eftir Chariottu Blay Briet Héöinsdóttir les þýðingu slna (4). 14.30 Strengjakvartett I F-dúr eftir Maurice Ravel Melos strengjakvar- tettinn leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum Brot úr llfi og starti Siguröar Guðmundssonar myndlistarmanns. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Vöhaskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og þamasögur. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Tönllst á sfödegl Konserl fyrir fagott og Njómsveit eftir Pál P. Pálsson. Bjöm Th. Amason leikur með Sinfóníu- hijómsveit Islapds; höfundur sþómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vtta skaltu lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréltaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 Lög frá ýmsian löndum 18.00 Fréttlr 18.03 Af.ööm fólkl Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Kvlksjá 20.00 Framvaröasvettln Konserl fyrir fiðlu, selló og hljómsveit effir Aribert Reimann. Ulf Hoelscher leikur á fiðlu og Wotf- gang Boettcher á selló með Sirrfóniuhljómsvelt- innl I Saarbrúcken; Hartmut Haenchen stjómar. (Frá tónleikum I Saarbriicken 2. desember 1990) .Naama' effir lannis Xenakis. Verk fyrir sembal og segulband effir Luc Ferrari. Elisabeth Chojn- acka leikur á sembal. (Frá tónleikum á Myrkum músikdögum 16. febniar sl.) .Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Útlendlngar og ísland fyrrum Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 6. sept- ember). 21.30 Sfglld stofutónllst Strengjakvartett númer 1 I Es-dúr effir Luigi Cherubini. Melos kvartettinn leikur. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnlr 22.20 Orö kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: .Drekar og smáfuglart effir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunn- arsson les. (26). 23.00 í fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Páls Skúlasonar heimspek- ings. Umsjón: Fiðrika Benónýsdóttir. (Endurtek- inn þáttur Itá liðnu sumri). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tönmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Naturútvaip á báöum rásum W morguns. 7.03 Morgunútvaiplö • Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Inga DagOnnsdóWr tak ar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og veöur 12.20 HádeglsfrétUr 12.45 9 ■ fjðgur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagekrá: Dægurniálaútvarp og fréWr Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Anna Kristfne MagnúsdóWr, Bergljót BaldursdóWr, Katrin BaldursdóWr, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erfendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Útvarp Manhattan. Þulur I dag er Hallgrímur Helgason. 17.30 Hér ognú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1). - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálln Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö sfmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Hljómfall guöanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Asmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07). 20.30 Mlslétt mllli llóa Andrea JónsdóWr við spllarann. 21.00 GullskHan: .Family spirif með Womack og Womack frá 1991 22.07 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur fl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 i háttlnn Umsjón: Gyða Dröfn TryggvadóWr. 01.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttlr. 02.05 Naturtónar hljóma áfram. 03.00 í dagslns önn Umsjón: Valgerður BenediktsdóWr. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hlustendur 6I sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland . kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvaip Austuriand kl. 18.3519.00 Svmölsútvarp Vestfjaröa kl. 18.3519.00 Mi6vikudagur 9. október 18.00 Sólargelslar (24) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Endur- sýndur frá sunnudegi með skjátextum. Umsjón Bryndis Hólm. 18.30 Töfraglugglnn (23) Blandaö erient bamaefni. Umsjón Sigrún Half- dórsdóWr. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Fbnm á fleklngl (3) (The Winjin Pom) Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Sveinbjörg SveinbjömsdóWr. 19.30 Staupastelnn (2) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Kvlkmyndahátföln 20.40 Skuggsjá Agúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmynd- um. 21.00 Kaffl, spjall, I vagnl Helgi Már Arthursson fréttamaður ræðir við dr. Gfsla Pálsson mannfræöing um kvótakerflð, þjóðarsálina og þær þreytingar sem orðið hafa á stjóm fiskveiða. 21.20 Fégraögl(The Magic Christian) Bresk blómynd fré 1970. Imyndinni segir frá þvl er rikasti maður I heimi reynir að sanna að hægt sé að kaupa fólk til alls. 23.00 Ellefufréttlr og skákskýring 23.20 Dagskrártok STÖÐ IE3 Miövikudagur 9. október 16:45 Nágrannar 17:30 Sfglld svlntýri Teiknimynd. 17:40 Töfraferöln Teiknimynd. 18:00 Tlnna Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 18:30 Nýmetl Nýtónlistamnyndbönd. 19:1919:19 Fréttamenn Stöðvar 2 flytja vandaðar fréWr ásamt veðri og hæfilegu magni af Iþróttum. 20:10 Á graennl giund Ahugaverður þáttur um garðyrkju. Umsjón: Haf- steinn Hafliöason. Framleiöandi: Baldur Hrafn- kell Jónsson. Stöð 21991. 20:15 Matur er mannslns megln (The Medidne Men) Annar þáttur af átta þar sem fjallað er um hinar ýmsu læknlngaraðferðir, við- urkenndar og óviðurkenndar. I þessum þæW verður fjallað um mataræði og hvemig megi koma I veg fyrir sjúkdóma með ákveðnu mata- rsBði 20:50 Helmsblkarmót Fluglelöa '91 Bein útsending frá Hótel Loftieiðum þar sem fram fer heimsbikarmót Flugleiða I skák. 21:00 FJölmlölafrelsl 15 ár Fortlð - nútið - framtlð. Sjónvarðsmaðurinn góð- kuml Magnús Bjamfreðsson stjómar umræðum I sjónvarpssal. Stjóm upptöku: Ema KeWer. Stöð 21991. 21:40 Bangkok-Hllton Annar hlutí af þramur vandaðrar ástralskrar framhaldsmyndar um Katrinu sem lendir, sak- laus, I thailensku fangelsl. Þriðjl og sföastí hluti er á dagsktá á morgun. 23:10 Helmsblkarmót Fluglelöa *91 Bein útsending frá Hótel Loftleiöum en þar fer fram Heimsbikarmót Flugleiða I skák. 23:25 Bflasport Frábær þáttur fyrir alla þá sem einhvem áhuga hafa á bllum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 21991. 00:00 Hundalff (K-9) Gamanmynd um lögreglumann sem fær óvenju- legan félaga. Aöalhlutverk: James Belushi og Jeny Lee. Leikstjóri: Rod Daniel. Framleiðandi: Donna Smith. Bönnuð bömum. 1989. 01:30 Dagskráriok fræði áður en hann hóf nám f vfsinda- sögu við Harvard-háskóla í Bandarfkjun- um, þar sem hann lauk doktorsprófi sl. vetur. í fyrirlestrinum byggir hann á doktorsritgerð sinni og frekari rann- sóknum, sem hann hefúr stundað sem styrkþegi Samtaka um vísindasögu í Berlín. FVrirlesturinn á morgun, sem er öllum opinn, verður haldinn í stofú 157 í húsi verkfræði- og raunvfsindadeilda Háskól- ans, Hjarðarhaga 6, og hefst kl. 17.15. Baðstofa iönaöarmanna opin almenningi Baðstofa iðnaðarmanna í Gamla iðnskól- anum, Lækjargötu 14a, verður opin á miðvikudögum milli kl. 15-16 almenn- ingi til sýnis. Látum bíla ekki ganga að óþðrfu! Útbástur bitnar verst á börnum... 6368. Lárétt 1) Fylkingar. 6) Frostsár. 7) Silfur. 9) Sund. 10) Stúlka. 11) Eins. 12) Tónn. 13) Kona. 15) Virki. Lóðrétt 1) Athafnasemi. 2) Jökull. 3) Sval- ast. 4) Klukkan. 5) Velti. 8) Op. 9) Fiskur. 13) Spil. 14) Samtök. Ráðning á gátu no. 6367 Lárétt 1) England. 6) Áar. 7) Dá. 9) Án. 10) Indland. 11) Na. 12) Ár. 13) Aum. 15) Akasíur. Lóðrétt 1) Elding. 2) Gá. 3) Laglaus. 4) Ar. 5) Dindill. 8) Ána. 9) Kná. 13) EE. 14) Mí. Ef bllar rafmagn, hitavetta eða vatnsvetta mi hrlngja I þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Httavetta: Reykjavfk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slml 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tíl- kynnist I slma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. 8. október 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ...59,480 59,640 Sterlingspund .103,010 103,288 Kanadadollar 52,828 Dönsk króna ....9,1911 9,2158 Norsk króna 9,0519 9,0762 Sœnsk króna ....9>063 9,7324 Flnnskt mark .14,5304 14,5694 Franskur frankl ..10,3950 10,4229 Belglskur frankl ....1,7181 1,7227 Svlssneskur frank!.. ..40,3377 40,4462 Hollenskt gylllnl ..31,4086 31,4931 Þýskt mark .35,3826 35,4778 ftölsk lira 0,04753 Austurrískur sch ....5,0277 5,0412 Porfúg. escudo ....1.1119 0,4130 Spánskur pesetl ....0,5605 0,5620 Japanskt yen ..0,45784 0,45907 ....94,612 94,866 Sérst. dráttarr. ..81,2907 81,5094 ECU-Evrópum ..72,4972 72,6922

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.