Tíminn - 10.10.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
Fimmtudagur 10. október 1991
ILAUGARAS= =
SlMI 32075
Foraýning
Dauðakossinn
Forsýning á mestu spennumynd sumarsins.
Matt Dillon og Sean Young undir leikstjóm
James Dearden (höfundar Fatal Attraction)
fara á kostum I þessari spennumynd.
Foreýning fimmtudag kl. 9
BönnuA Innan 16 ára
Frumsýnir
Heillagripurinn
Box-Oflice *****
LA fimes ****
Hollywood Reporter ****
Hvað gera tveir uppar þegar peningamir
hætta að flæða um hendur þeirra og kredit-
kortiðfnosið?
I þessari frábæru spennu-gamanmynd fara
þau á kostum John Malkovich (Dangerous
Liaisons) og Andie MacDowell (Hudson
Hawk, Grnen Card og Sex, Ues and
Videotapes).
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11
Uppí hjá Madonnu
SýndlB-sal kl. 5,7.9 og 11
Eldhugar
Sýnd I C-sal kl. 8,50 og 11,15
Bönnuð Innan14ára.
Leikaralöggan
“COMICALLY PERFECT,
SmartAndFun!
'The Hakd Way’ is TME Ft nmestCop
COMEDY SlNCK 'BB EKtY HllLS C'OP: "
Frábær skemmtun frá upphafi til enda.
*** 1/2 Entertainment Magazine
Bönnuð innan 12 ára
Sýndi C-sal kl. 5,og7
1IIII
ÍSLENSKA ÓPERAN
--»HI <GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆT1
TöfrafCautan
eftir WA Mozart
4. sýning föstudaginn 11. okt. kl. 20.00
UppselL
5. sýning laugardaginn 12. okt. kl. 20
Uppselt
Ósóttar pantanir seldar i dag
6. sýning laugardag 19. okt. kl. 20
7. sýning sunnudag 20. okt. kl. 20
8. sýning föstudag 25. okt. kl. 20
9. sýning laugardag 26. okt. kl. 20
Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega
og til kl. 20.00 á sýningardögum.
Slmi 11475.
VERIÐ VELKOMIN!
/ A
P/ ,
f llar0*
le:
REYKJAT
(Dúfncweis(an
eftir Halldór Laxness
9. sýning laugard. 12. okt.
10. sýning þriðjud. 15. okt
11. sýning fimmtud. 17. okl
Á ég hvergi heima?
eftir Alexander Galln
Leikstjóri María Kristjánsdóttir
Föstud. 11. okt.
Föstud. 18. okt, Siðasta sýning
Lltlasvlð:
Þétting
eftir Svelnbjöm I. Baldvinsson
Leikmynd: Jón Þórisson
Búningar Jón Þórisson og Aðalheiður Al-
freðsdóttir
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson
Tónlist: Sveinbjöm I. Baldvinsson og Stefán
S. Stefánsson
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson
Leikaran Asa Hlin Svavarsdóttir, Jón Júlfus-
son, Kristján Franklln Magnús, Pétur Ein-
arsson, Sigrún Edda Bjömsdóttlr, Signún
Waage, Soffia Jakobsdóttir, Sverrir Om
Amaraon og Theodór Júllusson.
Frumsýning fimmtudag 10. október Uppselt
Föstud. 11. okt.
Laugard. 12. okL
Sunnud. 13. okt.
Leikhúsgestir athugió ad ekkl er hægt ad
hleypa Inn eftlr ad sýning er hafín
Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á
sýningamarálitlasviði.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i síma
alia virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680.
Nýtt Lelkhúslínan 99-1015.
Leikhúskortin, skemmtileg nýjung.
Aöeinskr. 1000,-
Gjalakortin okkar, vinsæl tækifærisgjðf.
Greiðsiukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur Borgaríeikhús
ÞJÓDLEIKHÚSID
Slml: 11200.
KÆRA
JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir
Lýsing: Asmundur Karisson
Leikmynd og búningar Messiana Tómasdótbr
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
Leikarar Anna Krístin Amgrimsdóttir, Balt-
asar Kormákur, Halldóra Bjömsdóttir, Hilm-
ar Jónsson og Ingvar E. Sigurðsson.
Fmmsýnlng laugardaginn 12. okt. kl. 20.30
Uppselt
2. sýning sunnudag 13. okt. kl. 20.30
3. sýning þriöjudag 15. okt. kl. 20.30
4. sýning fimmtudag 17. okt. kl. 20.30
5. sýning föstudag 18. okt. kl. 20.30
6. sýning laugardag 19. okt. kl. 20.30
eða Faðir vorrar
dramatísku listar
eftir Kjartan Ragnarsson
7. sýning föstudag 11. okt. kl. 20
8. sýning laugardag 12. okt. kl. 20
BUKOLLA
bamaloikrít
eftir Svein Einarsson
Laugardag 12. okt. kl. 14
Sunnudag13. okt. kl. 14
Miðasalan er opin frá kl. 13:00—18:00
alla daga nema mánudaga og fram að
sýningum sýningardagana. Auk þess
er tekið á móti pöntunum i sima frá ki. 10:00
alla virka daga.
Leslð um sýningar vetrarins I
kynningarbækllngi okkar
G rmna llnan 996150.
SlM111200
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
LEIKHÚSVEISLAN
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og
laugardagskvöld. Leikhúsveisla öll
sýningarkvöld. Borðapantanir i miðasölu.
Lelkhúskjallarínn.
I Í( I < l
SlM111384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnlr bestu grínmynd áreins
Hvað með Bob?
BILL MURRAY RICHARD DREYFUSS
„What About Bob?“—án efa besta grin-
mynd áralns.
.Whal About Bob?'—með súpersflömunum
Blll Murray og Rlchard Dreyfuss.
,What About BobT — myndin sem sló svo
rækilega I gegn I Bandaríkjunum I sumar.
„What About Bob?" — sem hinn frábæri
Frank Oz leikstýrir.
.What About Bob?'— Stórkostleg grinmynd!
Aðalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss,
Julie Hagerty, Charíie Koramo
Framleiðandi: Laura Ziskin
Leikstjóri: Frank Oz
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Nýja Alan Parker myndin:
Komdu með í sæluna
f /
n
COME SEE
The Paradise
Hinn stórgóði leikstjóri Alan Parker er hér
kominn með úrvalsmyndina
.Corne See the Paradise'.
Myndin fékk frábærar viötökur vestan hafs og
einnig viða I Evrópu.
Hinn snjalii leikari
Dennis Quald er hér I essinu sinu.
Hér er komin mynd með þelm betriíárl
Aöalhlutverk: Dennis Quald, Tamlyn Tomita,
Sab Shimono
Framleiðandi: Roberl F. Colesberry
Leikstjóri: Alan Parker
Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15
Frumsýnlr toppmyndina
Að leiðarlokum
Julla Roberts kom, sá og sigraði I topp-
myndunum Pretty Woman og Sleeping with
the Enemy. Hér er hún komin i Dying Young,
en þessi mynd hefur slegið vel i gegn vestan
hafs i sumar.
Það er hinn hressi leikstjóri Joel
Schumacher (The Lost Boys, Flatliners)
sem leikstýrir þessari stórkostlegu mynd.
Dylng Young — Mynd sem a/f/r
veróa ad sjál
Aöalhlutverk: Julia Roberts, Campbell
Scott, Vincent D’Onofrío, David Selby
Framleiðendur Sally Field, Kevin
McCormick
Leikstjóri: Joel Schumacher
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ttjftit Iroltc
Lemut Irctn ?
'CÍ'. ,!
IUMFEROAR
RÁÐ
BtÓHÖUI
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLT1
Frumsýnir toppmynd árains
Þrumugnýr
n s 100% Pwtt Imauim 1 1
Polnt Break er komln.
Myndin sem allir biöa spenntir eftir að sjá.
Point Break — myndin sem er núna ein af
toppmyndunum i Evrópu. Myndin sem James
Cameron framleiðir. Point Break — þar sem
Patrick Swayze og Keanu Reeves eru I algjöru
banastuði.
„Polnt Break“—Pottþétt skemmtunl
Aöalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu
Reeves, Gary Busey, Lori Petty
Framleiðandi: James Cameron
Leikstjóri: Kathryn Bigelow
Bönnuð bömum Innan 16 ára
Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.15
Frumsýnum grínmyndina
Brúðkaupsbasl
Toppleikaramir Alan Alda, Joe Pesci (Home
Alone), Ally Sheedy og Molly Ringwald (The
Breakfast Club) kitia hér hláturtaugamar I
skemmtilegri gamanmynd.
Framleiðandi: Martln Bregman (Sea of Love)
Leikstjóri: Alan Alda (Spitalallf- MASH)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Frumsýnlr grínmyndina
Oscar
Sylvester Stallone er hér kominn og sýnir
heldur betur á sér nýja hliö með grini og glensi
sem gangsterinn og aulabárðurinn .Snaps’.
Myndin rauk rakleiöis i toppsætiö þegar hún
var frumsýnd i Bandaríkjunum fyrr I sumar.
„Oscat" — Hreint frábær grínmynd fyrir alla!
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter
Riegert, Omella Muti, Vincent Spano
Framleiðandi: Leslie Belzberg
(Trading Ptaces)
Leikstjóri: John Landis (The Blues Brothers)
Sýnd kJ. 5,7,9 og 11.15
Fmmsýnir toppmyndina
Hörkuskyttan
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
í sálarfjötrum
Mögnuð spennumynd gerð af Adrian Lyne
(Fatal Attraction).
Aðalhlutverk: Tlm Robbins
Bönnuðinnan 16ára
Sýnd kl. 9 og 11.15
Rakettumaðurinn
Bönnuð innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 7
$
Kvikmyndahátíð
í Reykjavík
5.-15. október 1991
Fimmtudagur 10. október
Hetjudáð Daníels
(DanieloftheChampion)
Hugljúf plskyldumynd um feðga sem berjast
fyrir rétti slnum, en þeir eru leiknir af Jenemy
og Samuel Irons.
Sýnd kl. 5 og 7
Ó, Carmela
(Ay, Carmela)
Nýjasta mynd hins þekkta spænska leikstjóra
Cartos Saura. Myndin færði leikkonunni Car-
men Maura Felix-verðlaunin 1990.
Islenskur texti
Sýnd Id. 9
Sfðasta sýning
Launráð
(Hidden Agenda)
Áhrifamikil pólitlsk spennumynd
efbr Ken Loach.
fslenskur texti
Sýnd kl. 11
Sfðasta sýnlng
Bönnuð bömum innan 12 ára
Heljarþröm
(Hors la vie)
Geysilega áhrifarfk frönsk mynd um gíslatöku
I Beirút. Myndin er byggð á sannsögulegum
atburðum. Leikstjóri Maroun Bagdadi.
Enskurtexti
Bðnnuð bömum innan 16 ára
Sfðustu sýnlngar
Gluggagægirinn
(Monsieur Hire)
Áhrifamikil mynd Patrice Leconte um ein-
mana gluggagægi.
Enskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
Litli glæpamaðurinn
(Le petit criminal)
Nærgöngul frönsk verðlaunamynd Jacques
Doillon, um afbrotaungling i heljargreipum.
Myndin er útnefnd til Felix-verðlauna i ár.
Enskurtexti
Sýnd kl. 5 og 7
Siðustu sýningar
Stúlkan með eldspýturnar
(Tulitikkutehaan tyttö)
Sláandi meistaraverk eftir Ari Kaurismaki sem
var gestur Kvikmyndahátlðar 1987. Á undan
er sýnd stuttmyndin Kaffi og sígarettur eftir
Jim Jarmusch.
Sænskur texti
Sýnd Id. 9
Sfðasta sýning
Lögmál lostans
(La ley del deseo)
Ein umdeildasta mynd hins umdeilda
spænska leikstjóra Pedro Almodóvar um
skrautlegt ástariif kynhverfra.
Enskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð bömum innan 16 ára
Freisting vampírunnar
(Def by Temptation)
Gamansöm hrollvekja eftir James Bond II
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð bömum Innan 16 ára
Lóla
(Lola)
Raunsæ mexlkönsk mynd um unga móður I
uppreisnarhug. Fyrsta mynd Marlu Novaro,
sem þegar hefur vakið heimsathygli.
Enskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 11
Slðustu sýningar
Miðaverð kr. 450,-
llðsLHÁSKÓLABÍÚ
BIITHfflftHffli slMI 2 21 40
Framsýnir
Fullkomið vopn
:rm
,.,r;r:"jnr' bpi »* m»r
//_, PERFECT
^ WEÁPDH
Engar byssur, engir hnifar, enginn jafningi.
Hörkuspennandi mynd með mjög hraðri at-
burðarás. Bardagaatriði myndarinnar ero
einhver þau mögnuðustu sem sést hafa á
hvíta tjaldinu.
Leikstjóri Mark DiSalle
Aðalhlutverk Jeff Speakman, Mako, John
Dye, James Hong
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05
Bönnuð Innan 16 ára
Framsýnir
Þar til þú komst
HLLTHERE WASYOU
Mögnuð spennumynd með hinum stórgóða
leikara Mark Harmon i aðalhlutverki. Frank
Flynn (Mark Harmon) fær dularfullt kort frá
bróður sinum, sem er staddur á afskekktri
eyju I Suður-Kyrrahafi, en er Frank kemur á
staðinn er engar upplýsingar um hann að fá.
Leikstjóri John Seale
Aðalhlutverk Mark Harmon, Deborah
Unger, Jeroen Krabbe
Sýndld. 5.05,7.05,9.05 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára
Hamlet
Nýjasta og ein besta mynd snllllngslns
WoodyAllen.
Sýnd kl. 5,7 og 11,20
Beint á ská 2V?
— Lyktin af óttanum —
Umsagnir:
*** A.L Morgunblaðið
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Lömbin þagna
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Tvennir tímar
En hándfull tid
Islenskur texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Ath. Ekkert hlé á 7-sýnlngum
S;á einnig bíóauglýsingar
í DV, Þjóðviljanum og
Morgunblaðinu