Tíminn - 10.10.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.10.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 10. október 1991 1ÚTVARP/S JÓN VARP1 FJölþióflteg mynd frá 1990 um feril Augusto Sandino leiðtoga sandinista I Nlkaragva. Leik- s^óri Miguel Littin. Aðalhlutverk Kris Kristoffer- son, Joaquim de Almeida, Dean Stockwell og Angela Molina. Þýðandi Ömólfur Amason. 02.05 Útvaipsfréttlr f dagikririok STOÐ Laugardagur 12. október 09:00 Meö Afa Harm Afi er I ákaflega góðu skapi I dag. Hann mun segja ykkur skemmtilegar sögur og sýna ykkurfrábærarteikni-myndir. Handrit: Öm Ama- son. Umsjón: Agnes Johansen. S^óm upptöku: Maria Marlusdöttir. 10:30 Á skotskónian (Kickers) Teiknimynd um stráka sem vita ekkert skemmff- legra en að spila fótbolta. 10:55 Al hverju er hlmlnnlnn blár? (I Want To Know) Fræðandi þáttur fyrir böm og unglinga. 11:00 Flmm og furóudýrlð (F'ive Children and It) Skemmtilegur framhalds- þáttur fýrir böm og unglinga. Fimmti þáttur af sex. 11:25 Áferó meó New Klds on the Block Skemmöleg teiknimynd þar sem tónlisön ræður rikjum. 12:00 Á framandl slóóum (Rediscovery of the Worid) Framandi staðir I ver- öldinni heimsótffr. 12:50 Á graennl grund Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum miðvikudegi. 12:55 Annar kafll (ChapterTwo) Þessi mynd er byggö á leikriti Neil Simon og seg- ir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbúinn til að lenda I öðru ástarsambandi. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason og Joseph Bdogna. Leikstjóri: Robert Moor. Framleiðandi: Roger M. Rothstein. 1980. 15:00 Þrjfrbíó Usa I Undralandi (Alice’s Adventures in Wonderiand) Llsa er úö I garði þegar hún sér hvlta kaninu á haröa- hlaup- um. Hún stekkur á fætur og hleypur á eftir kanin- unni sem fer ofan I holu. Þaö skiptir engum tog- um, Usa fer á eflir kanlnunni ofan I holuna. Hún hrapar lengi, lengi en lendir að endingu mjúklega I hnjgu af lautblööum... og þá hetjast ævintýri Lisu I Undralandi. 16:30 SJónaukinn Endurtekinn báttur þar sem félagsmenn I Sport- kafarafélagi Islands enr heimsóttir og farið með þeim I leiöangur um undirdjúpin. 17:00 Falcon Creat Bandariskur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Skemmtilegur og hress tónlistarþáttur þar sem öll nýjustu myndböndin enj kynnt og einnig er kikt I kvikmyndahúsin. Umsjón: Ólöf Marin Úlfarsdóttir og Sigurður Ragrrarsson. Framleiðandi: Saga film. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Stöð 2, Stjaman og Coca Cda. 1991. 18:30 Bilasport Endurtekinn þátturfrá slðasffiflnum miðvikudegi. 19:1919:19 Allar nýjustu fféttir dagsins I dag og veðriö á morgun. 20:00 Morðgáta Alltaf jafn góður og spennandi. 20:50 Helmiblkarmót Fluglelóa *91 Lokaumferð Heimsbikamóts Flugleiða i skák. 21:00 Á noróurslóóum (Northem Exposure) Bandariskur gamanþáttur. 21:50 Helmsblkarmót Fluglelóa ‘91 Úrslitin ráðast nú i skákmóri Flugleiða. Hver stendur upp sem sigurvegari? 22:05 Leyfló afturkallaó (Licence to Kill) Fáar myndir njóta eins mikilla vinsælda og James Bond myndimar. Þessi er engin undantekning. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Ro- bert Davi og Talisa Soto. Leikstjóri: John Glen. 1989. Bönnuð bömum. 00:15 Launmál (Secret Ceremony) Vönduð bresk mynd fráárinu1968cg gefur kvik- myndahandbók Maltins myndinni þrjár og hálfa stjömu af Ijórum mögulegum. Fjöldi þekktra leik- ara koma fram i myndinni og þykir leikur Miu Farrow og Elizabeth Taylor frábær. Aöalhlutverk: Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pamela Brown. Leikstjóri: Joseph Losey. 1968. Bönnuð bömum. 01:55 Talnabandsmoróinginn (The Rosary Murders) Hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurum. Myndin greinir frá kaþólsk- um presti sem reynir að tinna morðingja sem drepur kaþólska presta og nunnur og skilur ávallt eftir sig svart talnaband. Myndin er hlaðin spennu. Aðalhlutverk: Donald Suthertand, Be- linda Bauer, Charies Duming og Jesef Sommer. Leikstjóri: Fred Walton. 1988. Stranglega bönn- uð bömum. 03:35 Hasar I háloftunum (Steal the Sky) Bandariskur njósnari er ráöinn til þess að fá Iraskan flugmann til að svikjast undan merkjum og tljúga MIG onustuþotu til Israel. Aðalhlutverk: Mariel Hemmingway og Ben Cross. Leikstjóri: John Hancock. 1988. Bönnuð bömum. Lokasýn- ing. 05:10 Dagskrárlok RÚV ■ 3 a Sunnudagur 13. október HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Birgir Snæbjömsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnlr. 8.20 KlrkJutónllst Introducion og Passacaglia eftir Páll isólfsson. Ragnar Bjömsson leikur á orgel. Inngangur og Aria úr .Stabat Mater" eftir Gioacchino Rossini. Katia Ricdarelli, Luda Valentini Terrani, Dal- mado Gonzalez og Ruggero Raimondi syngja með Fílharmónlukómum og hljómsveiffnni Fíl- harmóniu I Lundúnum; Cario Maria Giulini stjóm- ar. Forspil að sálmi sem aldrei var sunginn efffr Jón Nordal. Ragnar Bjömsson leikurá orgel. 9.00 Fréttlr 9.03 Morgunspjall á sunnudegl Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson i Laugási. 9.30 Kamlval ópus 9 eftir Robert Schumann. Aleck Karis leikur á pl- anó. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Uglan hennar Minervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarp- að mlðvikudag kl. 22.30). 11.00 JEskulýósmessa aó Laugum I Suður-Þingeyjarsýslu. Prestur séra Kristján Val- ur Ingólfsson. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góövinafundur I Geróubergl Umsjón: Jónas Jónasson og Jónas Ingimundar- son. 14.00 ,Þennan mann hefur englnn «nert“ Frá dagskrá Snonaháffðar I Háskólabiói 29. september. Umsjón: Jón Kari Helgason. 15.00 Upphaf frönsku óperunnar Seinni þáttur. Umsjón: Anna Júliana Sveinsdóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr 16.30 Elnar Benedlktsson og Hender sonvélln Thor Vilhjálmsson flytur erindi. 17.00 Slódegistónlelkar Le Corsaire-forieikur ópus 21 eftir Hector Beriioz. Sinfönluhljómsveit Islands leikun Páll P. Pálsson sþómar. Sinfónlsk tilbrigði fyrir píanó og hljóm- sveit eflir César Franck. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur með Sinfóniuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. Sinfónia númer 4 í A-dúr ópus 90, .Italska sinfönian" eftir Felix Mendelssohn. Sinfónluhljómsveit Beriínarútvarpsins leikur; Yakov Kreizberg s^ómar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 ,Hungurllstamaóuiinn,< smásaga eftir Franz Kafka. Eysteinn Þorvalds- son les þýðingu sina og Astráðs Eysteinssonar. 18.30 Tónllst Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laug- ardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessorrar. 21.10 Langt I burtu og þá Mannllfsmyndir og hugsjónaátök frá siðasffiflin- um hundrað ámm. Gestur Pálsson og hlutur hans I landsmálabaráttunni á siöasta hluta 19. aldar- innar. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Aður út- varpað sl. þriöjudag). 22.00 Fréttlr. Oró kvöldslns. 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum • lelkhústónllst Lög úr sýningum Leikfélags Reykjavlkur á .Saumastofunni' eför Kjartan Ragnarsson I út- setningu Magnúsar Péturssonar. Leikarar Leikfé- lags Reykjavikur syngja meö hljómsveit Magnús- ar Péturssonar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guöanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests Slgild dæguriög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriöjudags). 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Llsa Pálsdótffr. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn Umsjón: Lisa Páls. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32). 16.05 Söngur villiandarlnnar Þóröur Amason leikur dæguriög frá fyrri tlð. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akuneyri). (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. Kvötdtónar 21.00 Rokktlólndl Umsjón: Skúli Helgason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 Landló og mlóln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn Umsjón: Gyða Drófn Tryggvadótír. 01.00 Neturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Neturtónar 02.00 Fréttlr Næturtónar - hljóma áfram. 04.30 Veóurfregnlr. 04.40 Neturtónar 05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. nnk-MHkV/tvn Sunnudagur 13. október 14.40 Dóttlr kölska Blancaflor - Die Tochter des Zauberers) Fjölþjóð- leg kvikmynd byggö á spænskum þjóösögum og ævintýri Grimmsbræöra. Ungur maöur vinnur kölska I spilum. Undirheimahöföinginn hyggur á hefndir og leggur þrjár þrautir fyrir piltinn, hverja annarri erfiöari. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 16.10 Fransklr tónar Þáttur um nýbylgjuna í franskri dægurtónlist. Um- sjón Egill Helgason. Dagskrárgerö Þiðrik Ch. Em- ilsson. Aður á dagskrá 11. september sl. 16.40 Ritun Annar þáttur. Hnitmiðun máls. Fjallað er um ýms- ar geröir stuttra texta: greinargeröir, endursagnir og úrdrætti, skýrslur, fréttir, auglýsingar og fleira, þar sem markmiöið er að segja sem mest i sem fæstum otöum. Umsjón Ólína Þorvaröardóttir. Aöur á dagskrá i Fræðsluvarpi 9.11.1989. 16.50 Nlppon - Japan slóan 1945 Annar þáttur Tapiö unnið upp. Breskur heimilda- myndaflokkur I átta þáttum um sögu Japans frá seinna striði. I þessum þætti er fjallaö um þær breytingar sem urðu á efnahagsmálum landsins og baráttu stjómvalda við veröbólgu og verka- lýösfélög á árunum eftir striö. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson. Þulur Helgi H. Jónsson. 17.50 Sunnudagshugvekja Séra Pétur Þórarinsson flytur. 18.00 Sólargelslar (25) Blandaö innlent efni fyrir böm og unglinga. Um- sjón Bryndls Hólm. Dagskrárgerö Krisffn Björg Þorsteinsdótffr. 18.30 Babar (3) Frönsk/kanadísk teiknimynd um fílakonunginn Babar. Þýöandi Asthildur Sveinsdótör. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vlstasklptl (6) (A Different Worid) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (9) (Fest im Sattel) Þýskur myndaflokkur. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 KvHunyndahátióln 20.40 Gull I grelpar Ægls (1) Fyrsti þáttur af þremur sem gerðir hafa verið um sokkin skip við strendur landsins og lífríkið I kringum þau. Að þessu sinni er kafað niflur aö grænlenska togaranum Sermelik, sem sökk I Patreksfirði I mars 1981, og liggur tiltölulega litið skemmdur suðvestur af Tálkna I mynni fjaröarins. Umsjón Sveinn Sæmundsson. Dagskrárgerð Bjöm Emilsson. 21.15 Ástlr og alþjóóamál (6) (Le Mari de l'Ambassadeur) Franskur mynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdótffr. 22.10 Morfín og lakkrfsmolar (Morphine and Dolly Mixtures) Bresk sjónvarps- mynd byggð á sjálfsævisögulegri skáldsögu eflir Carol Ann Courtney. I myndinni segir frá raunum ungrar stúlku i Cardiff á sjötta áratugnum. Þegar móðir hennar deyr lendir þaö á henni að annast fjögur yngri systkini sin en faðir hennar er dryidtjusjúklingur og beiffr hana bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi. Leikstjóri Kari Frands. Aðaþ hlutverk Patrick Bergin, Sue Jones Davies, Sue Roderick og Joanna Grifftths. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.45 Úr Ustasafnl fslands Þorgeir Ólafsson fjallarum vetkið Sólvagninn eft- ir Jón Gunnar Amason. Dagskrárgerö Hildur Broun. 23.55 Útvarpsfréttlr (dagskrárlok STÖÐ E3 Sunnudagur 13. október 09KI0 Utla hafmeyjan Teiknimynd. 09:25 Hvuttl og Klsl Fjörog teiknimynd. 09:30 Túlll Teiknimynd. 09:35 Fúsl fJórfcáHur Myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 09:40 Stelni og 0111 Þeir ero alltaf jafn skemmtilegir. 09:45 Pétur Pan Ævintýraleg teiknimynd. 10:10 Ævlntýrahelmur NINTENDO Hvaða ævintýrom ætli Ketill lendi i i dag? 10:35 Ævlntýrin I Elkarstrætl (Oak Street Chronicles) Framhaldsþáttur fyrir böm og unglinga. 10:50 Blaðasnápamlr (Press Gang) Vönduð teiknimynd með islensku tali. 11:20 Traustl hraustl Spennandi teiknimynd. 11:45 Trýnl og Gosl Teiknimynd. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. 12:30 ftalskl boltlnn Möik vikunnar Endurtekinn þáttur frá siöastliðnum mánudegi. 12:50 Gandhl Mörg þekktustu nöfn kvikmyndaheimsins koma viö sögu í þessari einstæöu kvikmynd sem er leikstýrt af Richard Attenborough. Myndin lýsir viðburöaríku lífi og starfi Mohandas K. Gandhi sem hóf sig upp úr óbreyttu lögfræðistarfi og varð þjóðarteiðtogi og boðberi friðar og sátta um heim allan. Myndin hlaut á sfnum tíma átta Óskars- verölaun. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Edward Fox, John Mills, John Gielgud, Trevor Howard og Martin Sheen. Leikstjóri og framleiðandi: Richard Attenborough. 1982. 16:00 Leynlskjöl og persónunjósnlr (The Secret Files of J. Edgar Hoover) Seinni hlufl athyglisverörar myndar um J. Edgar Hoover. 16:45 Þrselastrlóló (The Civil War-Forever Free) Margverðlaunaöur heimildarmyndafiokkur um þrælastriöiö i Banda- ríkjunum. 18:00 60 mlnútur Vandaöur fréttaskýringaþáttur. 18:40 Maja býfluga Teiknimynd. 19:19 19:19 Fréttamenn Stöövar 2 færa áhorfendum allar nýj- ustu frétt- imar auk veöurspár. 20:00 Elvls rokkari Leikinn framhaldsþáttur um goöið Elvis Presley. 20:25 Hercule Poirot Vandaöur breskur sakamálaþáttur. 21:20 Banvsnn skammtur (Fatal Judgement) Atakanleg mynd sem segir frá starfandi hjúkronarkonu sem er ákærð fyrir morö þegar einn af sjúklingum hennar lætur lifið. Aðal- hlutverk: Patty Duke, Joe Regalbuto og Tom Conti. Leikstjóri: Gilbert Gates. Bönnufl bömum. 22:55 Flóttlnn úr fangabúóunum (Cowra Breakout) Vandaöur framhaldsþáttur þar sem rakin er saga japanskra hermanna sem reyndu að fiýja úr áströlsku fangelsi. 23:50 Övsent hlutverk (Moon Over Parador) Það er ekki alltaf tekiö út mefl sældinni að vera leikari. Hvað gerist þegar misheppnaður leikari frá New York er fenginn til að fara til landsins Parador og taka þar við hlutverki látins einræðis- hena? Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul Julia. Leikstjóri og framleiöandi: Paul Mazursky. 01:30 Dagskrárlok [Rúvimni Mánudagur 14. október MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Þórsteinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausff Þór Svetris- son. 7.30 Fréttayflrllt Gluggað I blööin. 7.45 Krftfk 8.00 Fréttlr 8.10 Aó utan (Einnig utvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-2.00 9.00 Fréttlr 9.03 Út I náttúruna Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 22.30). 9.45 Segóu mér sógu .Litli lávarðurinn* eftir Frances Hodgson Bumett. Friðrik Friðriks- son þýddi. Sigurþór Heimisson les (34). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml meö Halldóro Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Fólklð (Þingholtunum Höfundar handrits: Ingibjörg Haraldsdóttir og Sig- rún Óskarsdóttir Leiks^óri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur Anna Kristín Amgrímsdótör, Amar Jónsson, Halldór Bjömsson, Edda Amljóts- dóttir, Eriingur Gfslason og Briet Héðinsdóttir. (Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 18.03). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist frá klassiska tlmabilinu. Umsjón: Una Margnét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætff). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 A6 utan (Aður útvarpaö i Morgunþætff). 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurlregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 í dagslns önn Er leikur að læra islensku? Umsjón: Asgeir Egg- ertsson. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónllst 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Fleyg og feröbúin' eför Chariottu Blay. Briet Héflinsdóttir les þýðingu sina (7). 14.30 Mlðdeglstónllst Sónata f G-dúr efffr Dietrich Buxtehude. Partita I G-dúr og Arla með Ulbrigöum efffr Johann Pac- helbel. Musica Antiqua kammersveiffn i Köln leik- ur á upprunaleg hljóðfæri; Reinhard Goebel stjómar. 15.00 Fréttlr 15.03 ,Helmum má alttaf breyta*1 Seinni þáttur Um skáldskap Gyrðis Ellassonar ( lausu máli. Umsjón: Einar Falur Ingólfsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadótffr les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Pianókonsert (a-moll ópus 16 eftir Edvard Grieg. Dmitri Aleksejev leikur með Konunglegu bresku filharmóniusveitínni; Júri Temlrkanov stjómar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlnabaejasamstarf Noróurland anna Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdótffr. 18.30 Auglýsbígar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýslngar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Um daglnn og veglnn Sigurður Jónsson talar. 19.50 íslenskt mál Umsjón: Guðrún Kvaran. (Aður útvarpaö laugardag). 20.00 Hljóóritasafnlö Frá tónleikum i Háteigskirkju 14. október I fyrra. Dönsk ungmenni spila undir stjóm Béla Detreköy, Ann-Brithe Hansen leikur meö á sembal og pl- anó. 21.00 Kvöldvaka a. I brúarvinnu i Eyjafiröi sumariö 1913. Frásögu- þáttur eftir sr. Svein Víking. b. Erfiðasta gangan min. Frásöguþáttur úr .Göngum og réttum. eftir Glsla Helgason frá Skógargerði c. ,Óður fil vinn- unnar”. Eftir Herdísi Andrésdóttur. Umsjón: Am- dls Þorvaldsdóttir. Lesarar meö umsjónamranni: Pétur Eiðssonog Kristrún Jónsdóttír. (Frá Egils- stöðum). 22.00 Fréttlr. 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá (slenska lýóveldls Ins Umsjón: Agúst Þór Amason. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló • Vaknaó tll Iffslns Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. Fjámiálapisfill Pét- urs Blondals. 9.03 9-fJögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjóri: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9-fJögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóóarsálln Þjóðfundur f beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvaqjað aðfaranótt laugardags kl. 02.00). 21.00 Gullskdan: .Abacab' með Genesis frá 1981 - Kvöldtónar 22.07 Landló og mlóin Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvaip á báðum rásum tíl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ RUV 01.00 Swnudagsmorgiain meó Svavarl Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 (dagslns önn Er leikur að læra islensku? Umsjón: Asgelr Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálautvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færfl og flugsamgöngum. 05.05 Landló og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 14. október 18.00 Töfraglugglnn (23) Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttír. Endursýndur þáttur. 18.25 Drengurlnn frá Andrómedu (5) (The Boy From Andromeda) Fimmff þáttur af sex um þtjá unglinga sem ganga í liö með geimvero i örvæntingarfullri tilraun hennar til aö bjarga heim- inum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttír. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Á mörkunum (41J (Bordertown) Frönsk/kanadlsk þáttaröð. Þýöandi Reyriir Harð- arson. 19.30 Roseanne (9) Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glað- beittu og þéttholda Roseanne. Þýðandl Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Kvlkmyndahát(óln 20.40 Fólklð I Forsælu (5) (Evening Shade) Bandartskur framhaldsmyndaflokkur um roðn- Ingsþiálfara i smábæ og fjölskyldu hans. Þýö- andi Olafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahomló Fjallað um fþróttaviðburði helgarinnar innan lands sem utan og sýndar svipmyndir frá knatt- spymuleikjum vlðs vegar i Evrópu. Umsjón Logi Bergmann Eiðsson. 21.25 Nöfnin okkar Þáttaröð um Islensk mannanöfn, merkingu þelrra og upprona. Að þessu sinni verður fjallaö um nafnið Þór. Umsjón Glsli Jónsson. 21.30 Hugsaö helm tll Islands Fyrri þáttur. Þáttur um Vestur-lslendinga. Rætt er við Helgu Stephenson framkvæmdastjóra kvik- myndaháfföarinnar I Toronto og kvikmyndaleik- stjórana Sturtu Gunnarsson og Guy Maddin auk þess sem sýnt verður úr myndum þeirra. Dag- skrárgerð Marteinn St. Þórsson. 22.00 HJónabandssaga (1) Fyrsff þáttur (Portrait of a Marriage) Breskur myndaflokkur ( 5óram þáttum. Þættimir gerast I bytjun aldarinnar og segja frá stormasömu hjónabandi Vitu Sao- kville-West og Harolds Nicolsons og hliðarspor- unum sem þau tóku. Aðalhlutverk Janet McTeer og David Haig. Þýðandi Jóhanrra Þráinsdóttir. 23.00 EllefufréHlr 23.10 Mngsjá 23.30 Dagskrárlok Þriöjudagur 15. október 18.00 Lff (nýju Ijósl (2) Franskur teiknimyndafiokkur með Fróða og félög- um þar sem mannslíkaminn er tekinn ffl skoðun- ar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Hall- dór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttír. 18.30 Iþróttaspegilllnn (3) I þættinum veröur fjallaö um gllmukennslu I gronnskólum, fimleika og fieira. Umsjón Adolf Ingi Ertingsson. 18.55 TáknmálsfréKir 19.00 Á mörkunum (42) (Bordertown) Frönsk/kanadísk þáttaröó. Þýðandi Reynir Harð- arson. 19.20 Hveráaö ráöa?(10) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðarrdi Ýrr Bertelsdóttír. 20.00 FréHlr og veóur 20.35 SJónvarpsdagskráin 20.40 Landsleikur I handknaKleik Bein útsending frá seinni hálfieik i leik Islendinga og Tékka (Laugardalshöll. 21.15 Bamarán (4) Breskur spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk Mir- anda Richardson og Frederic Forrest. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.10 Tvær konur, tvelr forsetar Svipmyndir úr opinberri heimsókn Vigdísar Finn- bogadóttur forseta Islands til Iriands. Meðal ann- ars er komið við I leikhúsi, við frægar fomminjar og I Newgrangegrafhýsinu sem þykir einstakt. Þá er rætt við Mary Robinson forseta Iriands. Um- sjón Ólöf Rún Skúladóttír. 23.00 EllefufréKlr og dagskrárlok STOÐ Mánudagur 14. október 16:45 Nágrannar 17:30 Skjaldbökumar Spennandi teiknimynd. 17:50 Litll Follnn og félagar Falleg teiknimynd. 18:00 Hetjur hlmingelmslns Spenrrandi teiknimynd. 18:30 KJallarlnnTónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:10 Dallas Það er alltaf nóg að gerast á Southfork búgaröirv um. 21:00 Ættarsetrló (Chelworth) Breskur framhaldsþáttur í átta hlutum um kaup- sýslumann sem óvænt erfir ættarsetur. Þetta er næstsiðasff þáttur. 21:50 Hestaferó um hálendló I ágústmánuöi síðastliðnum fóro nokkrir hesta- menn i ferð um hálendiö. Sigurveig Jónsdótfir slóst i för með þeim ásamt kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 og fá áhotfendur að njóta afrakstursins I kvöld. 22:30 Booker Hraður og spennandi þáttur. 23:20 FJalakðtturlnn Dauðinn I garðinum (La Mort en ce Jardin) Yfirmaóur heriiðs ( af- skekktum bæ Mexlkó situr yfir hlut héraösbúa og kemur fil óeirða. Hópur fólks með misjafnlega hreinan skjöld ftýr undan refsiaðgerðum hersins og lendir i miklum mannraunum i framskóginum. Aöalhlutverk: Simone Signoret, Charies Vanel og Georges Marchal. Leikstjórí: Luis Bunuel. 01:00 Dagskrárlok Stöóvar 2 En við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.