Tíminn - 12.10.1991, Side 12

Tíminn - 12.10.1991, Side 12
20 Tíminn Laugardagur 12. október 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHUS 'laugaras= = SlMI 32075 Föstudaginn 11. október 1991 fiumsýnlr Laugarárbió Dauðakossinn $ X* Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar aö moröingja tviburasystur sinnar. Aöalhlutverk Matt Dlllon, Sean Young og Max Von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Falal Attraction) Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö Innan 16 ára Frumsýnlr Heillagrípurínn Box-Office ★★★★★ LA Times **** Hollywood Reporter **** Hvaö gera tveir uppar þegar peningamir hætta að ftæða um hendur þcirra og kredit- kortiö frosið? I þessari trábæra spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangemus Liaisons) og Andie MacDowell (Hudson Hawfr, Green Card og Sex, Lies and Videotapes). Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 Uppí hjá Madonnu Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 Eldhugar Sýnd i C-sal kl. 8,55 Bönnuóinnan14ára. Leikaralöggan “COMICALLY PERFECi; SmartAndFun! 'THE HAKD WAV’ Ls Ttlf FlNMEffl C()P COMEÐY SlNCE ‘BEVERLY HiU-S COI'’" mrnum tiAMÍS WIISS Frábær skemmtun frá upphafi til enda. *** 1/2 Entertainment Magazine Bönnuð Innan 12 ára Sýndi C-sal kl. 5, og 11.10 Fjölskyldumyndir á sunnudögum kl. 3 Miðaverö kr. 250.- Tilboð á poppkomi og Coca Cola SalurA: Leikskólalöggan meö Schwarzenegger Leyfö fyrir alla. stórgóö fyrir eldri en 6 ára. Salur B: Prakkarinn Fjörag og skemmtileg teiknimynd. IsLENSKA ÓPERAN ---1*111 ‘GAMLA Bló INGÓLFSSTRÆTI 'TöfrafCautan eftir W.A. Mozart 5. sýning laugardaginn 12. okt. kl. 20 UppselL Ósóttar pantanir seldar í dag 6. sýning laugardag 19. okt. kl. 20 7. sýning sunnudag 20. okt. kl. 20 8. sýning föstudag 25. okt. kl. 20 9. sýning laugardag 26. okt. kl. 20 Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og 6I kl. 20.00 á sýningardögum. Simi11475. VERID VELKOMIN! le: REYKJAJ ‘Dúfnaveistan eftir Halldór Laxness 9. sýning laugard. 12. okt. 10. sýning þriöjud. 15. okt. 11. sýning fimmtud. 17. okt. 12. sýning laugard. 19. okt. 13. sýning sunnud. 20. okt. Á ég hvergi heima? eftir Alexander Galin Leikstjóri Maria Krístjánsdóttir Fóstud. 18. okt, Allra siðasta sýning Litla svið: Þétting eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Leikmynd: Jón Þórlsson Búningar: Jón Þórisson og Aóalhelóur Alfreósdóttlr Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Tónlisl: Svelnbjöm I. Baldvlnsson og Stefán S. Stefánsson Leikstjórí: Hallmar Slgurósson Leikarar Asa Hlln Svavarsdóttlr, Jón Júllusson, Krístjón Franklín Magnús, Pótur Elnarsson, Slgrún Edda Bjömsdóttlr, Slgrún Waage, Soffia Jakobs- dóttlr, Sverrir Öm Amarson og Theodór Júllusson. Frumsýning fimmtudag 10. október Uppselt Laugard. 12. okt Sunnud. 13. okt. Fimmtud. 17. okt. Föstud. 18. okt. Laugand. 19. okt. Sunnud. 20. okt. Leikhúsgestir athugid ad ekki er hægt ai hleypa Inn eftir ad sýning er hafin Kortagesör ath. að panta þarf sérstaklega á sýningamarálitlasviði. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Nýtt Leikhúslínan 99-1015. Leikhúskortin, skemmfleg nýjung. Aöeins kr. 1000,- Gjaíakordn okkar, vinsæl tækifærisgjðf. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús ÞJÓDLEIKHUSID Simi: 11200 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Þýöandi: Ingibjörg Haraldsdóttír Lýsing: Ásmundur Karisson Leikmynd og búningar Messiana Tómasdóttír Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikarar: Anna Kristin Amgrimsdóttir, Balt- asar Kormákur, Halldóra Bjömsdóttir, Hilm- ar Jónsson og Ingvar E. Sigurðsson. Frumsýning laugardaginn 12. okt. kl. 20.30 Uppselt Sýning sunnudag 13. okt. kl. 20.30 Sýning þriöjudag 15. okt. kl. 20.30 Sýning fimmtudag 17. okt. kl. 20.30 Sýning föstudag 18. okt. kl. 20.30 Sýning laugardag 19. okt. kl. 20.30 eöa Faðir vorrar dramatísku listar cftir Kjartan Ragnarsson 8. sýning laugardag 12. okt. kl. 20 9. sýning fimmtudag 17. okt. kl. 20 BUKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson Laugardag 12. okt. kl. 14 Sunnudag 13. okt. kl. 14 Laugardag 19. okt. kl. 14 Miðasalan eropin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekiö á móti pöntunum i sima frá kl. 10:00 alla virka daga. Lesió um sýningar vetrarins í kynningarbæklingi okkar Græna llnan 996160. SlM111200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvóld. Boröapantanir I miöasölu. Lelkhúskjallarínn. UÍCECCt SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir bestu grinmynd ársins Hvað með Bob? BILL MUHRAY RICHARD DREYFUSS .WhatAbout Bob?“— án efa besta grin- mynd ársins. .WhatAbout Bob?'— með súperstjömunum Bill Murray og Rlchard Dreyfuss. .WhatAbout Bo b?'— myndin sem sló svo rækilega i gegn i Bandaríkjunum I sumar. „What About Bob?" — sem hinn frábæri Frank Oz leikstýrir. . Whaf About Bob?'—Stórkostleg grinmynd! Aðalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerty, Chariie Korsmo Framleiðandi: Laura Ziskin Leikstjóri: Frank Oz Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nýja Alan Parker myndin: Komdu með í sæluna \t / 1 ' \ i 1 COME Seí 1 The Paradise | Hinn stórgóði leikstjóri Alan Parker er hér kominn meö úrvalsmyndina .Come See the Paradise'. Myndin fékk frábærar viðtökur vestan hafs og einnig viöa i Evrópu. Hinn snjalli leikari Dennis Quaid er hér i essinu sinu. Hér er komin mynd meó þeim betri I ári Aöalhlutverk: Dennis Quaid, Tamlyn Tomita, Sab Shimono Framleiöandi: Robert F. Colesbenry Leikstjóri: Alan Parker Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 Frumsýnlr toppmyndina Að leiðarlokum Julla Roberts kom, sá og sigraöi i topp- myndunum Pætty Woman og Sleeping with the Enemy. Hér er hún komin í Dying Young, en þessi mynd hefur slegið vel i gegn vestan hafs I sumar. Það er hinn hressi leikstjóri Joel Schumacher (The Lost Boys, Flatliners) sem leikstýrir þessari stórkostlegu mynd. Dying Young — Uynd sem allir verða ai sjit Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campbell Scott, Vincent D’Onofrio, David Selby Framleiöendur Sally Field, Kevin McCormick Leikstjóri: Joel Schumacher Sýnd kl. 5,7,9 og 11 BARNASÝNINGAR KL. 3 Laugardag og sunnudag: Skjaldbökurnar 2 Mlðaverð kr. 300 Leitin að týnda lampanum Miðaverð kr. 300 Hundarfara til himna Miðaverð kr. 300 ■HÓHOU] SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir toppmynd ársins Þrumugnýr louníi Imy lu; krnnrM Fui Un rtwt a No fcom Polnt Break er komin. Myndin sem allir biöa spenntir effir aö sjá. Point Break — myndin sem er núna ein af toppmyndunum i Evrópu. Myndin sem James Cameron framleiöir. Point Break — þar sem Patrick Swayze og Keanu Reeves era I algjöru banastuði. .Point Break“ — Pottþétt skemmtunl Aðalhlutveric Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busey, Lori Petty Framleiðandi: James Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.15 Frumsýnum grínmyndlna Brúðkaupsbasl Toppleikaramir Alan Alda, Joe Pesci (Home Alone), Ally Sheedy og Molly Ringwald (The BreakTast Club) kitla hér hláturtaugamar i skemmtilegri gamanmynd. Framleiöandi: Martin Bregman (Sea of Love) Leikstjóri: Aian Alda (Spltalallf- MASH) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir grinmyndina Oscar Sylvester Stallone er hér kominn og sýnir heldur betur á sér nýja hliö með gríni og glensi sem gangsterinn og aulabárðurinn .Snaps’. Myndin rauk rakleiöis i toppsætiö þegar hún var framsýnd i Bandarikjunum fyrr i sumar. „Oscar" — Hreint frábær grinmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter Riegert, Omella Muti, Vincent Spano Framleiðandi: Leslie Belzberg (Trading Places) Leikstjóri: John Landis (The Blues Brothers) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir toppmyndina Hörkuskyttan Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 í sálarfjötrum Mögnuö spennumynd gerö af Adrian Lyne (Fatal Attracb'on). Aöalhlutverk: Tim Robbins Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Rakettumaðurinn Bönnuð innanlOára Sýnd kl. 5 og 7 BARNASÝNINGAR KL. 3 laugardag og sunnudag: Aleinn heima Afmælistttboi kr. 150 Sýnd í sal 1 kl. 2.45 Leitin að týnda lampanum Miðaveró kr. 300 Skjaldbökumar Miðaverð kr. 300 Litla hafmeyjan Miðaverð kr. 300 Rakettumaðurinn Miðaverð kr. 300 Merki Kvikmyndahátíð í Reykjavík 5.-15. október 1991 Laugardagur 12. og surmudagur 13. október Heimkoman (Die Rúckkehr) Nýjasta mynd Margarethe von Trotta, sem er gestur hátiöarinnar. Frankt tai/Þýskur texti Sýnd laugardag kl. 5 Aöeins þessi eina sýning Friðhelgi (Diplomah'c Immunity) Evrópuframsýníng á nýjustu mynd Vestur-lslendingsins Sturiu Gunnarssonar, sem er gestur hátíöarinnar. Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11 Vegur vonar (Reise derHoffnung) Óskarsverðlaunamyndin frá 1991 umferö tyrkneskrar flölskyldu I leit aö sælurikinu. fslenskur texti Sýnd sunnudag kl. 9 Homo Faber (Homo Faber) Áhrifamikil mynd eftir einn fremsta leikstjóra Þjóöverja, Volker Schlöndorff, sem keppir um Feiix- verðlaunin sem besta mynd Evrópu I ár. Aöalhlutverk: Sam Shepard Islenskur texti Sýnd sunnudag kl. 9 Á útopnu (How to Survive a Bnoken Heart) Svört kómedia um ungt fólk sem lifir fyrir liðandi stund, eftir hollenska leikstjórann Paul Ruven. (Frá 1990). Enskur texti Sýnd sunnudag kl. 9 Henry: Nærmynd af fjöldamorðingja (Henry: Portra’it ofa Serial Killer) Miskunnariaus lýsing á kyrrferöislegri brengF un og stórborgarfirringu. Myndin er ekki fyrir viðkvæmt fólk. Islenskur texti Sýnd laugardag kl. 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 11 Siöasta sýning Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Hetjudáð Daníels (Daniel of the Champion) Hugljúf flölskyldumynd um feöga sem berjast fyrir rétti sinum, en þeir era leiknir af Jeremy og Samuel Irons. Islenskur texti Sýnd laugardag kl. 7 Síðasta sýning Taxablús (Taxi Blues) Vægöarlaus lýsing á undirtieimum Moskvu- borgar. Leikstjórinn Pavel Longuine fékk verð- laun fyrir besta leikstjóm á Kvikmyndahátíö- inni I Cannes 1990, fyrir þessa mynd. Enskur texti Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5,7 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Lögmál lostans (La ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvars um skrautlegt ástarlíf kynhverfra. Enskur texti Sýnd laugardag kl. 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Gluggagægirinn (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Leconte um ein- mana gluggagægi. Enskur texti Sýnd iaugardag kl. 5 og 7 Sýnd sunnudag kl. 5 og 7 Freisting vampírunnar (Defby Temptation) Gamansöm hrollvekja effir James Bond III. Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5,7 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Erkiengill (Archangel) Angurvær frásögn af draumkenndri veröld löngu glataörar ástar eftir Vestur-lslendinginn Guy Maddin. Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 450,- Helmsfrumsýning á dönsk-fslensku kvlkmyndinni Drengirnir frá Sankt Petri DRENCENE Það hófst með strákapöram en skyndilega blasti alvaran við. Þeir fóra aö beijast viö þýska herinn einir og án nokkurrar hjálpar. Barittaþarsem Irfii var lagt að veil. Leikstjóri er hinn þekkti danski kvikmyndaleikstjóri Sören Kragh-Jacobsen. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 Frumsýnlr Fullkomið vopn Engar byssur, engir hnlfar, enginn jafningi. Hörkuspennandi mynd með mjög hraðri at- buröarás. Bardagaatriöi myndarinnar era einhver þau mögnuöustu sem sést hafa á hvita tjaldinu. Leikstjóri Mark DiSalle Aöalhlutverk Jeff Speakman, Mako, John Dye, James Hong Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16 ára Frumsýnir Þar til þú komst Mögnuö spennumynd meö hinum stórgóða leikara Mark Harmon I aöalhlutverki. Frank Flynn (Mark Harmon) fær dularfullt kort frá bróöur sínum, sem er staddur á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi, en er Frank kemur á staðinn er engar uppiýsingar um hann að fá. Leikstjóri John Seale Aöalhlutverk Mark Harmon, Deborah Unger, Jeroen Krabbe Sýndkl. 5,7 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Hamlet Sýnd kl. 9 Alice Nýjasta og ein besta mynd snillingsins WoodyAllen. Sýnd kl. 5 og 7 Beint á ská 21/z — Lyktín af óttanum — Umsagnir: *** A.I. Morgunblaðið Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Lömbin þagna Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Tvennir tímar En hindfull tid Islenskur textt Sýnd kl. 7 BARNASÝNINGAR KL. 3 Miðaverð kr. 300 Superman IV Smáfólkið Ég er mestur Skjaldbökurnar Ath. Ekkert hlé i 7-sýningum Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.