Tíminn - 12.10.1991, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
8ÍKISSKIP
NÚTIMA FLUTNINGAR
Hatnarhusinu v TryggvGgotu
S 28822
AUÐVITAÐ
Suðurlandsbraut 12
Öðruvísi bílasala
BlLAR • HJÓL •
BÁTAR • VARA-
HLUTIR.
MYND HJÁ OKKUR - BÍLL HJÁ ÞÉR
SÍMI 679225
Áskriftarsími
Tímans er
686300
TVÖFALDUR1. vinningur | X111111111
LAUGARDAGUR 12. OKT. 1991
Ríkisendurskoðun telur ákvörðun um gjaldtöku af Pósti c )g síma ómarkvissa:
Símaskattur í Qj ) millj.
með „skoti út í loftið“?
,Á árínu (1989) var 250 milljóna króna framlagi skilað í ríkis-
sjóð. Rfldsendurskoðun telur ákvörðun þá, sem tekin er um
framlag Póst- og símamálastofnunarínnar til greiðslu í rfldssjóð
ómarkvissa.
Gjaldtaka sem þessi á að grund-
vallast á ákveðnum reglum og er
eðlilegt að framlagið væri miðað
t.d. við ákveðna prósentutölu af
hreinni eign eða hlutfall af hagn-
aði,“ segir m.a. í nýrri skýrslu Rík-
isendurskoðunar. í nýju fjárlaga-
frumvarpi er gert ráð fýrir hækk-
mmmmm
un símagjalda til þess að Póstur og
sími geti skilað 940 milljóna kr.
arði í rfkissjóð á næsta ári, sem
væri þá nær fjórföldun á þrem ár-
um. „Afkoma og fjárhagsstaða
Póst- og símamálastofnunar hefur
batnað verulega undanfarin ár.
Eigið fé er 88% af heildarfjár-
magni og nemur það 9.100 millj-
ónum króna," segir í skýrslu Rík-
isendurskoðunar. Þetta dugar þó
kannski ekki til þess að uppfýlla
kröfur um að arðgreiðslur tvöfald-
ist á hverju ári.
Enda segir í fjárlagafrumvarpi:
„Tekjuáætlunin byggist á þeirri
forsendu að gjaldskrár fýrirtækis-
ins hækki um 1-2% í febrúar á
næsta ári til viðbótar þeim gjald-
skrárbreytingum sem þegar hafa
verið heimilaðar og taka gildi nú í
október." Til að standa undir þess-
um miklu arðgreiðslum, er sím-
notendum þannig ætlað að taka á
sig tvöfalda hækkun símakostnað-
ar af sínum óbreyttu (ef ekki
lægri) Iaunum — því ein af höfuð-
forsendum sama fjárlagafrum-
varps er sú að ekki verði um nein-
ar launahækkanir að ræða í land-
inu það sem eftir er þessa árs og á
næsta ári, eins og menn muna.
Krafa ríkissjóðs um 940 milljóna
króna arð af þessu þjónustufýrir-
tæki sínu (hækkun úr 250 m.kr.
árið 1989 og 500 m.kr. árið 1990)
er orðin það há, að það virðist
a.m.k. spurning hvort ekki sé
þarna um dulbúinn „símaskatt" að
ræða.
Heildartekjur stofnunarinnar
voru um 6 milljarðar árið 1989,
um 6,6 milljarðar árið 1990 og eru
áætlaðar um 8 milljarðar á næsta
ári. Fyrirtækið þarf því 11,75%
hreinan hagnað til að greiða arð-
inn. - HEI
m
--------------------------
SUBARU STATION 1.8DL4WD
Valkvætt fjórhjóladrif
Hátt og lágt drif
Vökvastýri
Samlæstar hurðir
Rafstillanlegir speglar
Þriggja ára ábyrgð
Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 1400-1700.