Tíminn - 26.10.1991, Qupperneq 2

Tíminn - 26.10.1991, Qupperneq 2
2 Tíminn Laugardagur 26. október 1991 Samgönguráðherra segir að ef Austfirðíngar komi sér ekki saman um hvar jarð- göng á Austurlandi eigí að vera, sé hætta á að ekkert verði af framkvæmdum: Ekki sjálfgefið að jarðgöng verði gerð á Austurlandi Halldór Blöndal samgönguráðherra telur að það sé ekki sjálfgeflð að næsta stórverkefni í vegagerð á Austurfandi verði gerð jarð- ganga. Hann segir að ef ágreiningur verði um það meðal Austflrð- inga í hvaöa röð eigi að ráðast í gerð jarðganga á Austfjörðum, muni það setja málið alit í mikla tvísýnu. Einar Már Siguröarson, varaþing- maöur á Austuriandi, spuröi sam- gönguráðherra hvort hann stli aö framfylfíja þeirri stefnu, sem mörk- uö var á síöasta kjiirtímabili, aö framkvæmdir við jarögöng á Aust- urlandi heflist strax að ioknum framkvæmdum viö jarögöng á Vest- fjöröum. Ráðhern vildi ekki svara spum- ingunni beint, en sagði aö það yröl verkefni Alþinfíis þegar þar að kæmi aö kveöa á um hvort og hvenær ráö- Lst yröi í gerð jaröganga á Austfjörö- um. í langtímavegaáætlun er gert ráö fyrir aö framkvæmdir við jarÖ- gðng á Austfjöröum heíjist 1997- 1998. Samgönguráöherra sagði aiveg ljóst að eldd yröi ráðist í gerð jarð- ganga á Austfjörðum fyrr en þau lán, sem tekin verða vegna Vest- fjaröafíanga, eni að fullu greidd. .JÉgvilvekjaathyfíliáþvíaöáAust- urfandi era ýmis fletrf verfœfni brýn en jarðgöng. Ég víl minna á sam- gönguerfiöleika Vopnaíjaröar, sem má segja aö sé einangruð byggö firá Austurfandi. Þaö var satt aö segja mjög vafasamt að fara þá lcið, sem Austfiröingar kusu aö leggja milda peninga í að reyna aö laga Heilis- heiöina, þannig aö hún verði í góöri tíö kannski fær hálfum mánuöinum lengur aö sumariagL Ég vil fika minna á aö þaö er töhi- vert langt í að búið sé aö Ijúka teng- ingu Noröurlands og Austuriands með fulinægjandi hætti yfir Möðra- dalsöræfi og Neðratjall. Ég vil láta þess getíö aö margir Austfiröingar, sem tengjast þjónustu og feröamál- um, gera sér fulla grein fyrir mikil- vægi þess aö hægt sé að ljúka þess- um þætti hringvegarins eins og öör- uni. Af þeim sökum er alls ekki ein- boöiö að næsta stórverkefni ( þessum landsfjóröungi hljóti aö veröajarögöng. Það mun aö sjálfsögöu geta sett allt málið í milda tvísýnu ef mjög skipt- ar skoöanlr eru heima í héraöi um það hvar rétt og vænlegt sé aö raöast í næstu jarögöng,“ sagöi sam- gönguráðherra. Ýmsir þingmenn bentu ráöherran- um á aö það væri óþarfi af hans hálfú að spá því aö Austfirðingar komisérekkisamanum hvareigiað ráöast í gerö jaröganga á Austur- landi. Austfiröingar hafi tíl þessa staöið saman um þetta mál. Minnt var á að Austfirðingar hefðu á sín- um tíma samþykkt að jarðgöng yrðu gerÖ á Vestfjörðum áður en kæmí að Austfjiiröurn. Einar Már Sigurðar- son varaði sfjómvöld við að rjúfa þá sátt, sem teldst hefur um jarðgöng á íslandi, með því aö standa etíd við vegaáætlun og Gunnlaugur Stefáns- son sagði að ef byggöastefna rílds- stjómarinnar eigi að standa undir nafni, veröi ríkisstjómin aö standa viö tímaáætlun um jarögöng á Aust- urfandL -EÓ Viöskiptaráöuneytiö setur reglur um útreikninga á inn- lausnarvirði hlutdeildarskír- teina verðbréfasjóöa: Samræmd- ar reglur Viöskiptaráðuneytið hefur staðfest reglugerð um framkvæmd útreikn- ings á innlausnarvirði hlutdeildar- sktrteina verðbréfasjóða. Hún hefur stoö í 23. grein laga nr. 20/1989 um verðbréfaviðskipti og veröbréfa- sjóði. Tilgangurinn er að tryggja að sam- ræmdar reglur gildi um útreikninga á gengi hlutdeildarskírteina við inn- lausn, og auka þannig öryggi eig- enda hlutdeildarskírteina hjá verð- bréfasjóðum. í reglugerðinni er kveðið á um að verðbréfafyrirtækj- um sé rétt og skylt að taka reglulega tillit til afskrifta og breytinga á markaðsverði verðbréfa í verðbréfa- sjóðum sem í þeirra vörslu eru. f þessu skyni er verðbréfafyrirtækjum gert skylt að mynda niðurfærslu- reikninga eigna og leggja þar al- menn og sérstök tildrög, vegna þeirrar taphættu sem fyrir hendi er f verðbréfasjóðunum. Reglugerðin skapar að mati ráðuneytisins nauð- synlegt samræmi í störfum þeirra, sem annast rekstur verðbréfasjóða, og auðveldar eftirlit með starfsemi verðbréfafyrirtækja. -aá. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar: Hafnar samning- um um ekki neitt Edda Erlendsdóttir píanóleikari. Edda Erlendsdóttir píanóleikari á ferö um landið: Diskur með verkum eftir C.P.E. Bach Fundur stjómar Starfsmannafé- lagsins Sóknar, haldinn 22. október 1991, mótmælir harðlega fyrirhug- uðum skattahækkunum ríkis- stjómarinnar í formi þjónustu- gjalda á sjúklinga og nemendur. í ályktun fundarins segir m.a. „Fundurinn lýsir furðu sinni á þeirri staðhæfingu ráðamanna að fólk eigi Landssamtök heimavinnandi fólks halda ráðstefnu í Gerðubergi laugar- daginn 26. október klukkan 10.00 til 16.30. Á ráðstefnunni verður fjallað um stöðu fjölskyldunnar og heima- vinnandi fólks á íslandi í dag. Að þessari ráðstefnu standa, auk samtakanna, Biskupsembættið, Landlæknisembættið, Slysavamafé- lagið, Farmanna- og fiskimannasam- bandið, Sjómannasambandið, Sjó- mannafélag Reykjavíkur, Vélstjórafé- lag íslands og Reykjavíkurborg. Fjölmörg erindi verða flutt á ráð- stefriunni um skattamál, félags- og tryggingamál og viðurkenningu á heimilisstörfum, svo eitthvað sé nefnt, en baráttumál samtakanna hafa verið og eru: 1.100% persónuafsláttur: Millifærsla ekki að hafa sjálfvirkan rétt á ókeyp- is sjúkraþjónustu eða skólagöngu af hálfu ríkisvaldsins, og bendir ráða- mönnum á að hér eftir sem hingað til hefur slík þjónusta verið greidd af þegnum landsins með beinum skattaálögum. Hvers konar óbeinir skattar eða þjónustugjöld af því tæi, er ríkis- ónýtts persónuafsláttar verði hækk- aður úr 80% í 100%. 2. Fullar tryggingabætur: Sjúkradag- peningar verði þeir sömu fyrir heima- og útivinnandi fólk og réttur til bóta vegna slysa við heimilisstörf verði al- mennur réttur. Heimavinnandi mæð- ur fái sama rétt til fæðingarorlofs- greiðslna og útivinnandi mæður. 3. Full lífeyrisréttindi: Hjón njóti sama réttar og tveir einstaklingar gagnvart lífeyrisgreiðslum og tekju- tryggingu. 4. Laun fyrir umönnunarstörf á heimilum: Fólk sem annast veik böm, fatlaða eða aldraða á heimilum fái laun fyrir þau störf, sem mótvægi við þá fjármuni, sem sparast í upp- byggingu og rekstri færri stofnana fyrir þá einstaklinga. -js stjórnin hyggst koma á, auka ójöfn- uð þegnanna og bitnar mest á þeim er minnst mega sín, þ.e. láglauna- fólki, sjúklingum, öldruðum og börnum, og er bein árás á velferðar- kerfi það sem íslendingar hafa hing- að til getað verið stoltir af. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar telur að aðrar leiðir séu vænlegri og rétt- látari til að auka tekjur ríkissjóðs, svo sem skattlagning fjármagns- tekna, hærri skattaálögur á þá tekju- hærri í formi fleiri skattþrepa, tekju- tenging ýmissa bóta almenna trygg- ingakerfisins, svo eitthvað sé nefnt... Framundan eru kjarasamningar. Þjóðarsáttarsamningurinn, sem gerður var í febrúar 1990, var sam- þykktur af félögunum í verkalýðs- hreyfmgunni gegn því að næsti kjarasamningur gæfi aukinn kaup- mátt. Almennir launþegar lögðu sitt af mörkum til að ná niður verð- bólgu, halda verði á vörum og þjón- ustu niðri, og lækka raunvexti, með því að samþykkja kjarasamninginn. Almennt launafólk stóð eitt við alla þætti samningsins, og færði eitt alla fórnina... Stjórn Starfsmannafélagsins Sókn- ar vísar á bug þjóðarsáttarsamning- um um minna en ekkert, sem ríkis- vald og atvinnurekendur hafa viðrað við verkalýðshreyfmguna, og krefst kjarasamninga er tryggja aukinn kaupmátt til hinna lægstlaunuðu og réttlátari skiptingar þjóðartekn- anna.“ -aá. Edda Erlendsdóttir píanóleikari leggur nú upp í ferð um landiö. í dag kl. 16:00 spilar hún í Tónlistar- skólanum á Sauðárkróki á vegum Tónlistarfélagsins þar. Á sunnudag- inn kl. 17:00 leikur hún í Safnaðar- heimili Akureyringa á vegum Tón- listarfélags Akureyrar. Á mánudaginn kl. 20:30 leikur hún í Óperunni á út- gáfutónleikum EPTA- ísland. Mið- vikudaginn 30. október kl. 20:30 verður hún í Vinaminni á Akranesi á vegum Tónlistarfélagsins þar í bæ. Og laugardaginn 2. nóvember kl. 17:00 verður hún enn á vegum EPTA-Ísland, nú í Kirkjuhvoli í Garðabæ. Efni tónleikanna eru sónata og fant- asía eftir Carl Phiiipp Emmanuel Bach og valsar og sónata eftir Franz Schubert. Edda er fædd í Reykjavík. Hún nam við Tónlistarskólann þar og lauk ein- leikaraprófi árið 1973. Árið 1978 lauk hún prófi frá Tónlistarháskólanum í París. Edda hefur haldið fjölmarga tónleika, tekið þátt í tónlistarhátíð- um, farið í tón'.eikaferðir til Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna. Hún hef- ur gert margar upptökur fyrir útvarp og sjónvarp og leikið inn á plötur verk Schuberts, Schönbergs og Al- bans Berg. Árið 1990 var hún kosinn fúlltrúi fyrir Yehudi Menuhin- stofn- unina í París þar sem hún er búsett. Nú í október gaf Skífan út geisladisk þar sem Edda leikur verk eftir C.P.E. Bach. Flest verkanna hafa aldrei áður verið gefin út á plötu og þetta er jafn- framt fýrsti diskurinn með verkum eftir höfundinn leiknum á nútímapí- anó. Edda er kennari við Tónlistarhá- skólann í Lyon. -aá. Aðalfundur Leigjendasamtakanna: Leigutekjur veröi skattfrjálsar .Aðalfundur Leigjcndasamtakanna, haldinn í Reykjavík 19. október 1991, fagnar því að félagsmálaráð- herra hefur sMpað nefnd tíl þess að gera tíllögur um lækkun á húsnæð- iskostnaði leigjenda. Fundurinn væntir þess að sá árangur veröi af störfúm nefndarfnnar, að loks verði viöurkennt af yfurvöldum að leigj- endur þurfa aö greiöa sinn húsnæð- iskostnaö eins og aðrir. Þeir hljóta því að eiga sama rétt og íbúðareig- endur á þehni aðstoð sem fólki er veitttil þess að greiða þann kostnað, því það fé, sem tíl þessa er varið, er ekkert síður frá leigjendum komiö. Þávekur fúndurinn athygli áþvíað húsnæðisbætur til leigjenda, greiddar eftir efnum og ástæðum, munu hafa í för með sér kröfu um að húsaleíga verði talln fram tíl skatts, en nú em leigutekjur oftast faldar. Til þess að koma í veg fyrir hækkun leigunnar vegna skattlagn- ingar, og einnig til að auðvelda frek- ari opnun leigumarkaðar, leggur fúndurinn tQ að húsaleigutekjur verði skattfijálsar." Jón Kjartansson var endurkjörinn formaður Leigj endasamtakanna á þeim sama aðalfundi og áiykbm þess var samþykkt -aá. Ráöstefna Landssamtaka heimavinnandi fólks haldin í dag: Hagsmunamál hinna heimavinnandi rædd

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.