Tíminn - 26.10.1991, Page 10
18 Tíminn
I
Laugardagur 26. október 1991
Austurland - Kjördæmis-
þing á Seyðisfirði
Þing KJördœmissambands framsóknarmanna á Austurlandi verður haldiö
á Seyðlsfirði dagana 1.-2. nóvember 1991.
Þingstörf hefjast kl. 20.00 fðstudaginn 1. nóvember og þeim lýkur um kl.
17.00 laugardaginn 2. nóvember.
Árshátfð K.S.F.A. veröur haldin I Heröubreiö á Seyöisfirði laugar-
daginn 2. nóvember og hefst kl. 20.00.
Ðreyttur opnunartími
skrifstofu
Framsóknarflokksins
Frá 16. september verður skrifstofa okkar f Hafnarstræti 20, III. hæö, op-
in frá kl. 9.00-17.00 alla virka daga.
Veriö velkomin.
Framsóknarflokkurlnn
Borgarnes -
Opið hús
( vetur veröur aö venju opiö hús á mánudðgum frá kl. 20.30 til 21.30 I
Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins veröa þar til
viötals ásamt ýmsum fulltrúum I nefndum á vegum bæjarfélagsins.
Heitt veröur á kðnnunni og allir velkomnir til aö ræöa bæjarmálin.
Slmi 71633.
Framsóknarfélag Borgarness.
ORI
MUNIÐ
aö sKila
tilkynningum í
flokksstarfiö
tímanlega - þ.e.
fyrír kl. 4 daginn
fyrir útkomudag.
Aðalfundur FUF
Akranesi
Aöalfundur Félags ungra framsóknarmanna á Akranesi veröur haldinn
laugardaginn 26. okt. kl. 14.00 I Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
3. Önnur mál
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur mætir á fundinn.
Stjórnln.
Aðalfundur FUF
í Keflavík
veröur haldinn mánudaginn 28. október f Félagsheimili Framsóknarflokks-
ins, Hafnargötu 62, Keflavík, og hefst kl. 20.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Allir velkomnir.
Stjórnln.
Kjördæmisþing á
Norðurlandi eystra
Kjðrdæmisþing KFNE verður haldiö dagana 1. til 2. nóvember n.k. á Hótel
Noröurljósi á Raufarhöfn.
Skrifstofa kjördæmissambandsins f Hafnarstræti 90, Akureyri, veröur
opin frá 24. október milli kl. 17-19. Sími 21180.
Stjóm KFNF.
Kjördæmisþing
framsóknar-
manna á Norð-
urlandi vestra
veröur haldiö ( Félagsheimilinu Miögaröi (Vamia-
hlfð dagana 26.-27. október n.k
Dagskrá:
Laugardagur 26. október:
Kl. 14.00 Þingsetning og kosning starfs-
manna.
Kl. 14.10 Umræöur og afgreiösla reikninga.
Kl. 15.00 Ávðrp gesta.
Kl. 15.15 Stjómmálaviöhorfið.
Framsögumenn: Steingrfmur
Hermannsson form. Framsóknar-
flokksins og Guðmundur.
Bjarnason alþingismaður.
Kl. 16.00 Kaffihlé.
Kl. 16.30 Frjálsar umræöur.
Kl. 18.00 Kosning nefnda og nefndastörf.
Kl. 20.00 Kvöldveröur f Miðgarði og kvöld
skemmtun.
Sunnudagur 27. október:
Kl. 10.00 Nefndarstörf.
Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræöur og af-
greiösla nefndarálita.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Ávarp: Egill Heiöar Gfslason
framkv. stj. Framsóknarfl.
Kl. 13.40 Sérmál þingsins, byggöamál.
Framsögumaöur Stefán Guö-
mundsson alþingismaöur.
Kl. 14.15 Frjálsar umræður.
Kl. 15.30 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Afgreiðsla nefndarálita.
Kl. 17.00 Kosningar.
Kl. 17.30 Önnur mál.
Kl. 17.50 Þingslit.
Stjóm KFNV.
Stelngrfmur
Eglll Helöar
Kjördæmissamband
framsóknarfélaganna í
Vesturlandskjördæmi
33. þing K.S.F.V., haldiö í Stykkishólmi 2. nóvember 1991
Kl. 11.00 Þingsetning
a) Þingforsetar,
b) Ritarar.
c) Kjörbréfanefnd.
d) Uppstillingarnefnd.
e) Stjórnmálanefnd.
Skýrsla stjórnar og reikningar, umræöur og af
greiösla.
Kl. 11.30 Ávarp þingmanns, Ingibjargar Pálmadóttur.
Kl. 12.15 Hádegisverðarhlé.
Kl. 13.15 Kjaramálin
Guömundur Gylfi Guömundsson hagfræöingur AS(, Jón
Agnar Eggertsson form. Launþegaráös. Framsögur og fyrir-
spurnir.
Kl. 14.30 Ávörp
Unnur Stefánsdóttir, form. LFK.
Siguröur Þórólfsson, varaþingmaöur.
Ragnar Þorgeirsson, varaform. SUF.
Kl. 15.15 Mál lögö fyrir þingiö.
Kl. 16.00 Kaffihlé í tuttugu mfnútur.
Kl. 16.20 Nefndarstörf.
Kl. 17.20 Afgreiðsla mála.
Kosningar.
Kl. 18.30 Þingslit.
Kvöldskemmtun hefst kl. 20.00 meö kvöldveröi.
Aðalfundur Framsóknar-
félags Miðneshrepps
veröur haldinn i húsnæöi félagsins aö Strandgötu 14, fimmtudaginn 31.
október 1991 kl. 20.30.
Efni fundar: 1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar.
5. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing.
6. Önnur mál.
Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnln.
Sunnlendingar
Spilavist
Hin árlega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknarfélags Árnessýslu hefst
1. nóvember kl. 21.00 aö Borg, Grímsnesi.
8. nóvember kl. 21.00 í Félagslundi, Gaulverjabæ.
Lokaumferöin veröur á Flúðum 15. nóvember kl. 21.00.
Vegleg verölaun aö vanda.
Stjómln.
MUNIÐ
að skila tilkynningum í flokksstarfið
tímanlega - þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir
útkomudag.
Kópavogsbúar—
Nágrannar
Spiluö veröur félagsvist aö Digranesvegi 12, sunnudaginn 27. okt. kl. 15.
Kaffiveitingar, góð verölaun.
Freyja, félag framsóknarkvenna.
Ðorgfirðingar —
Aðalfundur
Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjaröarsýslu veröur haldinn I Rann-
sóknarhúsinu á Hvanneyri þriðjudaginn 29. október kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Ingibjðrg Pálmadóttir alþingismaður mætir á
fundinn.
Stjómln.
Aðalfundur Framsóknar-
félags Mývatnssveitar
veröur haldinn aö Skjólborg þriðjudaginn 29. október og hefst kl. 21.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing.
3. Önnur mál.
Stjómln.
Viðtalstími L.F.K.
Fimmtudaginn 31. okt. n.k. veröur Guörún Alda
Haröardóttir, varaform. Landssambands
framsóknarkvenna til viötals á skrifstofu
Framsóknarflokksins aö Hafnarstræti 20 milli kl.
13.00 og 14.00.
Framkvæmdastjórn L.F.K.
Guörún Alda
Kjósarsýsla —
Aðalfundur
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn laugardaginn 2.
nóvember kl. 17.00 f Háholti 14 (Þverholtshúsinu).
Nánar auglýst sföar.
Stjómln.
Ingibjörg
Aðalfundur
Framsóknarfé-
lags Mýrasýslu
verður haldinn fimmtudaglnn 31. október kl. 21:00 I
húsi félagsins, Brákarbraut 1, Borgarnesi.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur kemur á fund-
inn.
Stjórnln.
FUF Hafnarfirði
Aöalfundur veröur haldinn þriöjudaginn 29. okt. kl. 20.30 aö Hverfisgötu
25.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórn FUF Hafnarflröl.
Framsóknarfélög
Snæfells- og Hnappa-
dalssýslu
halda aöalfund aö Lýsuhóli mánudaginn 28. okt. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörl.
2. Kosning á kjördæmisþing.
3. Inntaka nýrra félaga.
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur og Siguröur Þórólfsson varaþingmaö-
ur mæta á fundinn.
Vestur-
Húnvetningar
Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Guö-
mundsson verða til viðtals f Vertshúsinu á
Hvammstanga þriöjudaginn 29. október kl. 15.00-
17.00.
Austur-
Húnvetningar
Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Guð-
mundsson verða til viðtals á Hótel Blönduósi
þriöjudaginn 29. október kl. 18.00-20.00.
Skagfirðingar —
Sauðárkróks-
búar
Stjórnmálafundur veröur f Framsóknarhúsinu á Sauöárkróki þriöjudaginn
29. október kl. 21.00.
Alþingismennirnir Páil Pétursson og Stefán Guðmundsson veröa
málshefjendur á fundinum.
Framsóknarfélögln.
Stefán