Tíminn - 07.11.1991, Page 14

Tíminn - 07.11.1991, Page 14
14 Tíminn Fimmtudagur 7. nóvember 1991 mynd um fuglalíf á eyjum vlð strönd Idands. Þýð- andl og þulun Jón 0. Edwald. 20.00 Fréttlr og veOur 20.35 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? Rmmti þáttur Frumherjamir Gestir þáttarins eru þeir Skapti Ólafsson, Eriing Ágústsson, Óðinn Valdimarsson, Ragnar Bjamason og Sigurdór Sigurdórsson og einnig er rætt við Svavar Lá- russon og Jóhann G. Möller, sem geröu garðinn frægan á árunum 1950-1970. Umsjónarmenn eru þeir Jónatan Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Hljómsveitaisljóri er Jón Ólafsson. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.30 Fyrirmyndarfaólr (5:22) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og Ijölskyldu hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.55 Þlállarlnn (Hoosiers) Bandarisk biómynd frá 1986. Myndin gerist I smábæ I Bandarikjunum i byrjun sjötta áratugar- ins og segir frá körjuboltaþjálfara sem beitir óvenjulegum aðferðum til þœs að ná árangri með lið sitt. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðalhlut- verk: Gerre Hackman, Barbara Hershey og Dennis Hopper. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.45 Sfðasta bænin (A Prayer For the Dying) Bresk biómynd frá 1987. Myndin flallar um vlga- mann i IRA, Irska lýðveldishemum, sem ætiar að snúa baki við fortið sinni og flýja land þegar hann veröur fyrir þvi óláni að drepa saklaus skólaböm. Leikstjóri: Mike Hodges. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Bob Hoskins, Alan Bates og Liam Nee- son. Þýðandi: Gaub Kristmannsson. Atriði I myndinni enr ekki við hæfi bama. 01.30 Útvaipslréttlr I dagskrártok STÖÐ E3 Laugardagur 9. nóvember 09:00 Með Afa Afi segir ykkur skemmtilegar sögur og sýnir að sjálfsögöu teiknimyndir. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Sí'óm upptöku: Ema KetUer. Stöð 21991. 10:30 Á skotskóman Teiknimynd um stráka sem hafa gaman af því afl spila fötbotta. 10:55 Af hverju er hlmlnnlnn blár? (I Want to Know) Fræöandi þáttur fyrir böm og unglinga. 11:00 Lási lögga Teiknimynd. 11:25 Áferó meó New Klds on the Btock Teiknimynd um þessa feikivinsælu hljómsveil 11:50 Bamadraianar Skemmtilegur og fræðandi þáttur fyrir böm á ÖIF um aldri. 12:00 A framandl slóóum (Rediscovery of the Wortd) Framandi staöir i veröldinni heimsóttir. 12:50 í djörfum dansl (Dirty Dandng) Þetta er mynd sem margir hafa beðið ehir, enda er hér um að ræða eina af vinsælustu myndum siðasta áratugar. Myndin segirfrá ungu stúlkunni Baby. Hún kynnist danskennara sem vantar dansfélaga. Þau fella hugi saman og lif Baby gjörbreytist. Dansatriði myndarinnar eru frábær og náin. Aðalhlutverk: Patrick Swayze og Jenni- fer Grey. Leikstjóri: Emile Ardolino. Framleiðandi: Mitchell Cannold. 1988. Lokasýning. 14:30 Annariegar raddlr (Strange Voices) Vönduð bandarisk sjónvarpsmynd er segir frá ungri slúlku og baráttu hennar við sjúkdóminn geðkiofa sem mætir ekki miklum skilningi i okkar þjóðfélagi. Aðalhlutverk: Nancy McKeon og VaF erie Harper. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1987. 16:05 Helmsfrægar ástarsögur (Legends in Love) Elizabeth Taylor, Diana prinsessa, Jacqueline Kennedy Onassis, Grace Kelly og Evila Peron. Fimm heimsfrægar konur og ástarsambönd þeina sem sum, þó ekki öll, hafa verið sannkalF aður dans á rósum. Eða hvaö? 17:00 Falcon Crest 18:00Popp og kók Hress og skemmbiegur þáttur. Framleiðandi: Saga film. Umsjón: Ólöf Marin Útfarsdóttir og Sig- urður Ragnarsson. Stöð 2, Saga film og Coca Cola.1991. 18:30 Glllette sportpakklnn Fjölbreyttur iþróttaþáttur. 19:1919:19 20:00 Morógáta Jessica Flelcher er engri lik þegar kemur að lausn sakamála. 20:50 Á noróurslóóum (Northem Exposure) Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar i smábæ I Alaska. 21:40 Af brotastað (Scene of the Crime) Bandariskur sakamálaþáttur. 22:30 Aftur tll framtfóar II (Back to the Future, Part 2) Bráöskemmtileg kvik- mynd úr smiðju Stevens Spielberg. Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thomp- son. Framleiðandi: Steven Spielberg. Leikstjóri: Robert Zemeckis. 1989. 00:10 39 þrep (The 39 Steps) Ein besta spennumynd allra tima. Aöalhlut- verk:Robert Donat, Madeleine Carroll og Peggy Ashcroft. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. 1935. Bönnuð bömum. 01:35 Elenl Spennandi mynd sem greinir frá fréttamanni Tlme Magazine sem fær sig fluttan á skrifstofu tlmaritsins I Aþenu I Grikklandi. Stranglega bönnuð bömum. 03:25 Dagskráriok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10. nóvember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séta Birgir Snæbjömsson pröfastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnlr. 8.20 Klrfcjutónllst Prelúdía fyrir otgel eftir Friðrik Bjamason. Páll Kr. Pálsson leikur. Messa fyrir tvær sópranraddir, kontraalt, telpnakór og hljómsveit eftir Michael Haydn. Eva Marton, Katalin Szökefalvy-Nagy og Zsuza Németh syngja með telpnakór og FIF harmóníusveitinni I Györ, Miklós Szabó stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunsp|all á sunnudegl Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson I Laugási. 9.30 Tónlist á sunnudagsmotgni eftir Antonio Vivaldi Konserl I C-dúr týrir mandólin, strengi og fylgi- rödd, Trió I C-dúr fyrir lútu, fiðlu, selló og fylgirödd og Konsert I D-dúr fyrir lútu, strengl og fylgtrödd. .Pariey of Instruments - flokkurinn' leikur. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu Rætt við Eyjólf Kjalar Emilsson um .Rlkl" Platóns. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarp- að mlðvikudag kl. 22.30). 11.00 Messa I Neskirkju á kristniboösdaginn Prestur séra Skúli Svavars- son. 12.10 Dagskrá surnnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnir. Auglýslngar.Tónllst. 13.00 Góóvlnafundur f Geróubergl Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimund- arson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 Aftökur f Vatnsdalshólum Fyrsti þáttur af þremur. Höfundur handrits og leik- stjóm: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik Haralds- son, Siguröur Skúlason, Kristbjórg Kjeld, Ragn- heiöur Steindórsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteins- dóttir og kvæðamenn úr Kvæðamannafélaginu löunni. 15.00 Kontrapunktur Múslkþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands I tónlist- arkeppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valde- mar Pálsson, Gylfa Baldursson og Ríkarö Öm Pálsson. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veóurfregnlr. 16.25 Oróasmfó Seinni hluti erindis Þorsteins Gylfasonar. 17.10 Sfódeglatónlelkar .Einer wird kommen" úr .Keisarasyninum’ eftir Franz Lehár og .Dove sono' úr þriðja þætti .Brúð- kaups Fígarós’ eftir Wolfgang Amadeus Mozarl. Sólrún Bragadóttir syngur með Sinfónluhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. Sinfónia nr. 9 i e-moll ópus 95 eftir Antonin Dvoták. 18.10 „Flmmta þ)óósagan“, smásaga eftir Torgny Lindgren Guölaug Marla Bjamadóttir les þýðingu Guðrúnar Þórarinsdóttur. 18.30 Tónlist. Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnb. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Endurteklnn frá laug- ardagsmorgni). 20.30 Hljómplðturabb Þorstelns Hannessonar. 21.10 Langt f burtu og þá Mannlifsmyndir og hugsjórraátök fyrr á árum. Lífselexlr, bitter og voltakross. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag). 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veóuriregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.25 Á fjölunum - lelkhústónllst .Siguröur Fáfnisbani', óperuforleikur eflir Sigurö Þóröarson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikun Páll P. Pálsson stjómar. Tónlist viö leikritiö ,Dó- mínó* eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Höf- undur leikur á píanó. „Rómeó og Júlía', svíta í sjö þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hljóó- færaleikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika; höfundur stjómar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guAanna Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturlönd. Um- sjón: Asmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Sigild dæguriög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (- Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 01.00 aöfara- nótt þriöjudags). 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úr- val dægurmálaútvarps liðinnar viku 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 HringborAIA Gestir ræöa fréttir og þjóömál vikunnar. 14.00 Hvemlg var á frumsýningunnl? Helgarútgáfan talar viö frumsýningargesti um nýjustu sýningamar. 15.00 Mauraþúfan Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. (Einnig út- varpaö laugardagskvöld kl. 19.32). 16.05 Söngur vllliandarinnar Þóröur Ámason leikur dæguriög frá fyrri tiö. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturútvarpi aöfara- nótt fimmtudags kl. 1.01). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Djass - Ungir sænskir saxófónmeistarar Umsjón: Vemharöur Linnet. 20.30 PlötusýniA: .Don’t get weird on my baby* ný skifa meö Lloyd Cole 21.00 RokktíAlndi Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af eriendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 LandiA og miAin Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóin Sígurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvóldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. [rúv] he k f/i 1 • j M 1 J Sunnudagur 10. nóvember 13.20 Vetrarævlntýri (The Winter’s Tale) Leikrit eftir William Shakespeare i sjónvarpsgerð BBC. Shakespeare skrifaði verkiö árið 1611, upp úr skáldsögunni Pandosto eftir Robert Green. I leikritinu segir frá þvl er Pólixenes konungur I Bæheimi heimsækir konungshjónin Leontes og Hermíónu á Sikiley, en heimsóknin á eftir að hafa afdrrfaríkar afleiðingar. Leikstjóri: Jane Howell. Aðalhlutverk: Jeremy Kemp, Robert Stephens, Anna Calder-Marshall, Margaret Tyzack, David Burke, John Welsh og fleiri. Skjátextar Jóhanna Þráinsdóttir. 16.15 Elnnota Jðró? Sorp Annar þáttur af þremur sem kvikmyndafélagiö Útl hött — innl mynd hefur gert um viðhorf fólks til umhverfisins og umgengni við náttúruna. Áður á dagskrá 24. október. 16.35 Nlppon - Japan líóan 1945 Sjötti þáttur Áratugur breytinga. Breskur heim- ildamyndaflokkur I átla þáttum um sögu Japans frá seinna slriði. I þessum þætti erfjallaö um iðn- aðarveldið Japan, en vegna þess hve auölindir landsins eru takmarkaöar leggja Japanir áherslu á hátækniiðnaö þar sem hugvitið nýtist sem best. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Helgi H. Jónsson. 17.35 í uppnáml (2:12) Skákkennsla I tólf þáttum sem fyrirtækið Amar- son og Hjörvar hafa látiö gera fyrir Sjónvarpiö. Höfundar og leiðbeinerrdur eru stómneistaramir Helgi Ólafsson og Jón L. Ámason og I þessum þætti verður fjallaö um mannganginn, hvemig peð breytast I annan mann og hvemig drepiö er með peðum. Stjóm upptöku: Bjami Þór Sigurðs- son. 17.50 Sunnudagshugvekja á kristnlboósdegl Ragnar Gunnarsson kristniboði flytur. 18.00 Stundin okkar (3) I þættinum veröur m.a. annar þáttur I framhalds- leikritinu um blaöburðardrenginn Hjálmar og sýnt frá sprangi bama i Vestmannaeyjum. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristln Páls- dóttir. 18.30 Svona veróa brúóur tll (2:7) (Hvor kommer tingene fra?) Annar þáttur af sjö þar sem fylgst er með þvi hvemig ýmiss konar vamingur verður til I verksmiðjum. Þýöandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vlitaiklptl (11:25) (A Different Wodd) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbelnsson. 19.30 Fákar (13:26) (Fest im Sattel) Þýskur myndaflokkur. Þýðandi: Krislrún Þórðar- dóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.40 Stjómmálamenn horfa um ðxl (1:4) Þáttaröð sem Sjónvarpið hefur látið gera með viðtölum við nokkra af helstu stjómmálamönnum aldarinnar. I þessum fyrsta þætti ræðir Magnús Bjamfreðsson við Eystein Jónsson, fyrrverandi ráðherra. Dagskrárgerð: Saga film. 21.25 Ástir og alþjóóamál (10:13) (Le Mari de l'Ambassadeur) Franskur mynda- flokkur. Þýöandi: Pálmi Jóhannesson. 22.20 ÁnsgAa konan (La mujer de feliz) Nýleg spánsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Mynd- in er úr syrpu sem ber yfirskriftina Konan í lífi þínu. Ungur maöur er ranglega grunaöur um morö. Hann felur sig í tómri íbúö og tekur til viö aö skrifa skáldsögur. Húseigandinn, sem er kona, tekur aö sér aö koma sögunum á framfæri undir dulnefni. Leikstjóri: José Miguel Ganga. Aöalhlut- verk: Antonio Banderas og Camien Maura. Þýö- andi: Ömólfur Ámason. 23.20 LJóOiA mitt Aö þessu sinni velur sér Ijóö Páll Valsson bók- menntafræöingur. Umsjón: Pétur Gunnarsson. Dagskrárgerö: Þór Elís Pálsson. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ E3 Sunnudagur10. nóvember 09:00 Túlli Teiknimynd. 09:05 Snorkamlr Teiknimynd. 09:15 Fúsl IJðrkálfur Myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 09:20 Utla hafmeyjan Falleg teiknimynd. 09:45 Pétur Pan Ævintýraleg teiknimynd. 10:10 Ævlntýrahelmur NINTENDO Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda I nýjum ævintýrum. 10:35 Ævlntýrin f Eikarstrætl Framhaldsþáttur fyrir böm og unglinga. 10:50 Blaðasnápamlr (Press Gang) Vönduð og skemmtileg teiknimynd. 11:20 Gelmrlddarar Brúðumyndaflokkur. 11:45 Trýni og Goil Teiknimynd. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. 12:30 Forimáóar elginkonur (Throwaway Wifes) Það er Stefanie Powers sem fer með aðalhlut- verkið i þessari bandarisku sjónvarpsmynd sem fjallar um eftirmála skilnaöar. Aðalhlutverk: Stef- anie Powers, David Bimey og Fran Dnescher. Leikstjóri: Richard Michaels. 1989. 14:05 Á rangri hillu (Desert Rats) Hér segir frá uppreisnargjömum bæjarbúa sem er gerður að lögreglustjóra eftir að hann kemur óvart I veg fyrir bankarán. Aðalhlutverk: Scott Plank, Dietrich Bader og Matk Thomas Miller. Leikstjóri: Tony Wharmby. 1988. 15:15 NBA-kðrfuboltinn Fylgst með leikjum I bandarísku úrvalsdeildinni I körfubolta. 16:25 ftalakl boltlnn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum mánudegi. 16:45 Þrælaitriðió (The Civil War — Most Hallowed Ground) Forsetakosningamar gætu skipt sköpum I stríð- inu. Almenningsálitið hefur að vissu leyti snúist gegn stríðinu, vegna þess að hvorki gengur né rekur hjá Shennan og Granl. Búgarður Lee, hers- höfðingja Sunnanmanna, er gerður að sjúkrahúsi fyrir Norðumkjahermenn og landið að hinum fræga Ariinglon- kirkjugarði, þar sem hetjur striösins eru grafnar. 18:00 60 mfnútur Bandariskur fréttaþáttur, einn sá vandaðasli I heimi. 18:50 Skjaldbökumar Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur úr holræs- unum. 19:19 19:19 20:00 Ehrii rokkari Leikinn myndaflokkur um goðið ENis Presley. Lokaþáttur. 20:25 Hercule Polrot Einkaspæjarinn frægi gllmir við erfitt sakamál. 21:20 Halelúja! (Gloryl Gloryl) Fyrri hluti framhaldsmyndar þar sem gerð er að- för að óprúttnum gróðaöflum sem misnota sér trú almennings með því að nota pmiðla I þeim til- gangi aö koma boðskapnum til skila. Annar hluti er á dagskrá annaö kvöid. Aöalhlutverk: Richard Thomas, Ellen Greene, James Whitmore og Bany Morse. Leikstjóri: Lindsay Anderson. 1989. 22:45 Flóttlnn úr fangabúóunum (Cowra Breakout) Framhaldsmyndaflokkur byggður á sönnum at- burðum. Þetta er áttundi þáttur af tlu. 23:40 Skrúógangan (The Parade) Matt Kirby snýr heim eftir að hafa verið Ifangelsi I sjö ár fyrir glæp sem hann ekkl framdi. Þegar hann kemur heim er sundmng innan plskyld- unnar. Ekki nóg með þaö heldur á hann erfltt með að fóta sig á ný I samfélagi sem vill litið með hann hafa. Aðalhlutverk: Michael Leamed, Frederic Forrest, Rosanna Arquette og Geraldine Page. Leikstjóri: Peler H. HunL Framleiöandi: Leonard Hill. 1985. Bönnuð bömum. 01:15 Dagikrárlok Stöóvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. MANUDAGUR 11. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Sigriöur Guðmarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Ráiar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Svenisson. 7.30 Fréttayflritt. Gluggað I blóðin. 7.45 Krftfk 8.00 Fréttlr. 8.10 Aó utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnlr. 8.31 Gettur á mánudegl. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Út f náttúrana Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 9.45 Segóu mér iðgu ,Emil og Skundl" eftir Guömund Ólafsson. Höf- undur les (9). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 Fólkló f Þingholtunum Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sig- rún Óskarsdóttir.Leikstjóri: Jórras Jónasson. Helstu leikendur. Anna Kristín Amgrímsdóttir, Amar Jórrsson, Halldór Bjömsson, Edda Amljóts- dóttir, Eriingur Gislason og Brlet Héðinsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 18.03). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlistfrá klassíska tlmabilinu. Meðal annars verður leikin tónlist eftir Joseph Haydn. Umsjón: Una Margnét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 1Z00 Fréttayfirlit á hádegl 12.01 Aó utan (Áður útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Hádeglifréttlr 12.45 Veóurfregnlr. 1Z48 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýiingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 í daqilni önn Islenskukennsla eriendis Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónllit Meðal flytjenda eni Frank Sinatra og The Sin- gers Unlimited 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpuagan: .Myllan á Barði' eftir Kazys Bonita Þráinn Karisson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (6). 14.30 Mlódeglitónliit .Burtflognir pappirsfuglar* eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blásarakvintettinn I Reykjavík leikur. .Svartþrösturinn' eftir Olivier Messiaen. ,Sopi- ana' fyrir flautu, planó og segulband eftir Franco- is-Bernhard Mache. Lise Daust leikur á flautu og Louise Bessette á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkur aó moróum Fjórði og siðasti þáttur I tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Öm Jós- epsson. Lesari með umsjónannanni er Hörður Torfason. (Einnig útvarpað flmmtudagskvöld kl. 22.30). SlÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuikrin Kristln Helgadóltir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Tónllit á ifódegi Fantasía um klnverskt Ijóð fyrir handtrommur og klarinettu eftir Áskel Másson. Einar Jóhann- esson leikur á klariinettu og höfundur á hand- trommur. Svituþættir úr ópemnni .Hippolyte et Ar- icie' eftir Jean Philippe Rameau. Le petit band' leikur á upprunaleg hljóðfæri; Sigiswald Kuijken sljómar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggóalfnan Landsútvarp svæðisstöðva I umsjá Áma Magrt- ússonar. Meðal annars verður fjallaö um málefni framhaldsskóla á landsbyggðinni. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýtingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýiingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Um daglnn og veglnn Friðrik Brekkan talar. 19.50 filenikt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Áður útvarpað laugardag). 20.00 Hljóóritaiafnló Leiknar verða þrjár hljóðritanir úr safni Rikrsút- vaqisins. Sólrún Bragadóttir syngur lög eftir Franz Schubert, Jónas Ingimundarsson leikur með á pianó. (Frá Ijóöatónleikum Gerðubergs 19. nóvember). á siðasta ári. Pianósónata i D- dúr K284 eftir Wolfgang Amadeus Mozarl. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó, (Upp- takan er frá I maí 1950). 21.00 Kvöldvaka a. Sögur af Hafnarbræðmm, Hjörieifi og Jóni Ámasonum. b .Dimmir I dölum', smásaga eftir Guðrúnu Sveinsdótlur frá Ormarsstööum I FelF um. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttlr. Oró kvöldilni. 22.15 Veóurlregnlr. 22.20 Dagikrá morgundagilm. 22.30 Stjómarikrá islenska lýðveldisins Meðal annars verður ræll við Halldór Guðjónsson dósent við Háskóla Islands og Þórð Kristirrsson framkvæmdastjóra kennslusviös Háskóla islands um greinar um stjómarskrámnál sem birtust I DV vorið 1983 undir höfundamafninu Lýður. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 23.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvaipló Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Fjármálapistill Péture Blöndals. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson I starfl og leik. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirepil I amstri dagsins. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak vló lagló. 10.15 Furóufregnlr utan úr hinum stóra heiml. 11.15 Afmællikveójur. Siminn er91 687 123. 12.00 Fréttayflrilt og veóur. 12.20 Hádeglifréttir 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einareson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagtlni spurður út úr. 13.20 ,Elglnkonur f Hollywood" Pere Verl les framhaldssöguna um fræga fólkið I Hollywood I starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Slminn er91 687 123. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagikrá: Dægunnálaútvaq) og fnéttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Ðaldursdóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, og fréltaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál Kristlnn R. Ólafs- son talarfráSpáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annare meö máli dagsins og larrdshomafréttum. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóóariálln Þjóðfundur I beinni útsendingu Siguröur G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Ekki fréttlr Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvl fyn um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00). 21.00 Gullikffan: .Sweet baby James' frá 1970 með James Taylor Kvöldlónar 22.07 Landlö og mlóln Siguröur Pétur Haróarson spjallar vlö hlustendur tll sjávar og sveita. (Úrvali útvaqraö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samleanar auglýalngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagamorgunn með Svavari Gests (Endurteklnn þáttur). 02-00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 I dagsins önn - Islenskukennsla edendis Umsjón: Ásgeir Eggerlsson. (Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefiur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veóurfregnlr. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veóri, færó og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlðln Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og svelta. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 11. nóvember 18.00 Töfraglugglnn (27) Blandað erlent bamaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dóredóttir. Endureýndur þáttur. 18.55 Táknmálifréttlr 19.00 Á mörkunum (53:78) (Borderlown) Frörrsk/kanadísk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 19.30 Roieanne (13:22) Barrdariskur gamanmyndaflokkur um hirra glað- beittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Fólkló f Fonælu (9:22) (Evening Shade) Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um ruðningsþjálfara I smábæ og fjöl- skyldu hans. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahomló Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar inrran lands sem utan og sýndar svipmyndir frá knatt- spymuleikjum viðs vegar I Evrópu. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson. 21.30 Lftróf (3) Þáttur um listir og menningarmál. Bandarísku blúskempumar Chicago Beau og Pinetop Perkirv son leika á munnhöqru og gltar, Guðný Halldóre- dóttir lætur gamminn geisa I Málhominu, fjallað verður um ballett og ungar stúlkur úr Listdans- skóla Þjóóleikhússins koma fram. Rætt verður við skáldið Jón úr Vör sem einnig flytur Ijóð og Auöur Ólafsdóttir rýnir i myndir eftir Gunnar Öm á Kjarvalsstöðum. 22.00 Spllaborg (1:4) Fyrefi þáttur (House of Cards) Breskur myndaftokkur I fjórum þáttum, byggöur á metsólubók eftir Michael Dobbs sem hefur langa reynslu af sþómmála- vafstri og var áður aóstoðarmaður Margaretar Thatcher. Þættimir fjalla um valdabaráttu og spilF ingu i innsta hring sljómmálanna á Bretlandi. 23.00 Eliefuiréttlr 23.10 Þlngijá 23.30 Dagikráriok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.