Tíminn - 09.11.1991, Blaðsíða 14
30 Tíminn
Laugardagur 9. nóvember 1991
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIl) ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍI.A ERLENDIS
interRent
__
I V é ÍH’~ ,
'ám.sKtiiiAí- nraniwtm
Landsbyeeðar-
ÞJÓNUSTA
fyrirfólk, stofnanir og
fyrirtæki á landsbyggðinni.
Pöntum varahluti og vörur.
Samningsgerð, tilboð í
flutninga.
Lögfræðiþjónusta, kaup og
sala bifreiða og húsnæðis.
Okkur er ekkert óviðkomandi,
sem getur létt fólki störfin.
LANDSBYGGÐ HF
Ármúla 5 -108 Reykjavík
Símar 91-677585 & 91-677586
Box 8285
Fax 91-677568 ■ 128 Reykjavík
Rafstöðvar
OG
dælur
FRÁ
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjög gott verð
Rafst.: 600-5000 w
Dælur: 130-1800 l/mín
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Sími 91-674000
NOTAÐU
PENINGANA ÞÍNA
í EITTHVAÐ ÁNÆGJULEGRA EN
DRÁTTARVEXTI
Við minnum á gjalddaga
húsnæðislána sem var
1. NÓVEMBER
16. NÓVEMBER
leggjast dráttarvextir á
lán með lánskjaravísitölu.
1. DESEMBER_______
leggjast dráttarvextir á
lán með byggingavísvtölu.
cR: HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI696900
Kjördæmisþing
framsóknarfélaganna á
Reykjanesi
verður haldið i Hlégarði, Mosfellsbæ, sunnudaginn 10. nóvember n.k.
kl. 10.00.
Stjórn KFR.
Aðalfundur miðstjórnar
Framsóknarflokksins
Aöalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn í
Borgartúni 6 Reykjavik, laugardaginn 16. nóvember n.k.
Dagskrá nánar auglýst siðar.
Framsóknarflokkurinn
Miðstjórnarmenn SUF
Fjóröi miðstjórnarfundur SUF
verður haldinn föstudaginn
15. nóvember kl. 19.00 að
Hafnarstræti 20, 3. hæð.
Aöalefni fundarins veröur
EES-samningarnir.
Ávörp flytja Steingrimur
Hermannsson, formað-
ur Framsóknarflokksins,
og Finnur Ingóifsson.
þingmaður Reykjavikur.
Nánari dagskrá í útsendu
fundarboði.
Steingrimur
Finnur
Framkvæmdastjórn SUF
Landsstjórn LFK
Aðal- og varakonur í landsstjóm Landssambands framsóknarkvenna eru
boðaðar áfyrsta fund landsstjómar LFK þann 15. nóvember kl. 17.30-
21.00 í Reykjavik.
Fundarstaður og dagskrá nánar auglýst síðar.
Framkvæmdastjórn LFK
Akranes —
Morgunfundur
Fundur um bæjarmálin veröur haldinn laugardaginn 9. nóv. kl. 10.30 í
Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Allir velkomnir.
Bæjarfulltrúamir.
Kópavogsbúar
Nágrannar
Spiluð verður framsóknarvist að Digranesvegi 12 n.k. sunnudag 10. nóv-
ember kl. 15.00. Góð verölaun. Kafflveitingar.
Freyja, félag framsóknarkvenna.
Sunnlendingar — Spilavist
Hin ártega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknarfélags Árnessýslu held-
ur áfram 8. nóvember kl. 21.00 i Félagslundi, Gaulverjabæ.
Lokaumferöin verðurá Flúðum 15. nóvember kl. 21.00.
Vegleg verðlaun að vanda. Stjórnin.
Stjórnarfundur SUF
Fimmti stjórnarfundur SUF verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember
1991 kl. 12.00 að Hafnarstræti 20, Reykjavík.
Dagskrá samkvæmt útsendu fundarboði.
Framkvæmdastjórn SUF
Keflvíkingar
Skrifstofa framsóknarfélaganna að Hafnargötu 62. simi 11070, verður op-
in mánudaga 17-19, miðvikudaga 17-19 og laugardaga 14-16.
Munið bæjarmálafundina.
Keflvíkingar —
Suðurnesjamenn
Framsóknarvist verður í Félagsheimilinu. Hafnargötu 62, miðvikudaga
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Viðtalstími JPft
LFK
Valgeröur Sverrisdóftir þingmaöur verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins þann 13. nóvember milli klukkan 10.00-12.00. gjjt
Landssamband framsóknarkvenna Valgerður
Kjördæmisþing ungra
framsóknarmanna
Reykjaneskjördæmi
verður haldið í félagsheimili framsóknarmanna i Grindavík, að Vikur-
braut 8, laugardaginn 9. nóv. n.k. kl. 17.00.
I
Borgarnes - Opið hús
I vetur verður að venju opið hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.30 i
Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins verða þar til
viðtals ásamt ýmsum fulltrúum i nefndum á vegum bæjarfélagsins.
Heitt verður á könnunni og allir velkomnir til að ræða bæjarmálin.
Sími 71633.
Framsóknarfélag Borgamess.
KFR - Kjördæmissam-
band framsóknarmanna
í Reýkjaneskjördæmi
Kjördæmisþing haldið i Hlégarði,
Mosfellsbæ,10. nóvember 1991
Dagskré:
10:00 Formaður KFR setur þingið.
10:05 Kosnir þingforsetar og ritarar.
10:10 Kosin kjörbréfanefnd.
10:15 Flutt skýrsla stjómar: a) Formanns,
b) gjaldkera.
10:25 Umræður og afgreiösla.
10:45 Ávörp gesta: a) SUF
b) LFK
c) Flokksskrifstofan
11:00 Laganefnd — lögð fram tillaga milliþinganefndar — umræöur.
11:45 Stjómmálanefnd — lögð fram drög að ályktun.
MATARHLÉ
13:00 Kjörbréfanefnd skilar áliti.
13:10 Kosnir aðalmenn í miðstjórn.
13:20 Stjómmálaviðhorfið: Steingrimur Hermannsson alþingismaður.
Almennar umræður.
15:00 Stjórnmálaályktun afgreídd.
15:20 Laganefnd — seinni umræða — afgreiðsla.
16:00 Kosning varamanna í miðstjóm.
16:10 Stjórnarkosning: a) Formanns.
b) Fjögra manna í stjórn KFR og tvóggja til vara.
c) Kosning uppstillinganófndar.
d) Kosning.stjórnmálanefndar.
e) Kosning tveggja endurskoðenda.
16:30 Önnur mál.
17:00 Þingslit.
Steingrimur
Reykjanes
Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Digranesvegi 12, Kópavogi, er opin
mánud.-flmmtud. kl. 17.00-19.00.
Sími 43222.
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi að
Eyrarvegi 15. Selfossi, er opin á flmmtudögum kl. 16-18.
Simi 22547. Fax 22852.