Tíminn - 26.11.1991, Page 1

Tíminn - 26.11.1991, Page 1
Sjópróf hefjast í dag út af slysinu við Grindavík á föstudagskvöld: Þrýst á um þyrlukaup utandagskrár á þingi Sjópróf hefjast í dag í Keflavík vegna strands Eldhamars GK og er vænst að þar takist að bregða Ijósi á það sem raun- verulega gerðist í hinu hryggi- lega slysi þar sem fimm menn í blóma lífsins létu lífið. Björg- unarþyrla Landhelgisgæslunn- ar var biluð þegar Eldhamar strandaði og velta margir fyrir sér nú hvort fjarvera þyrlunnar hafi skipt sköpum á slysstað. Kaup á nýrri björgunarþyrlu voru rædd utan dagskrár á Al- þingi í gær og krafðist Ingi Björn Albertsson þess að stjórnvöld drifu þegar í stað í því að kaupa nýja þyrlu og leigja aðra þar til sú nýja kæmi. Jafnframt þyrlumálinu bar á góma skipulag björgunarmála og samskipti björgunaraðila á íslandi í Ijósi atburðanna á Hópsnesi við Grindavík sl. föstudagskvöld. ■■ >:■! Bl3ðSÍð3 5 pia^ Eldhamars á slysstað í gærdag. Tfmamynd: Áml Bjama. Græðum ekkert á tolla- lækkun í EES samningum?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.