Tíminn - 26.11.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.11.1991, Blaðsíða 1
Sjópróf hefjast í dag út af slysinu við Grindavík á föstudagskvöld: Þrýst á um þyrlukaup utandagskrár á þingi Sjópróf hefjast í dag í Keflavík vegna strands Eldhamars GK og er vænst að þar takist að bregða Ijósi á það sem raun- verulega gerðist í hinu hryggi- lega slysi þar sem fimm menn í blóma lífsins létu lífið. Björg- unarþyrla Landhelgisgæslunn- ar var biluð þegar Eldhamar strandaði og velta margir fyrir sér nú hvort fjarvera þyrlunnar hafi skipt sköpum á slysstað. Kaup á nýrri björgunarþyrlu voru rædd utan dagskrár á Al- þingi í gær og krafðist Ingi Björn Albertsson þess að stjórnvöld drifu þegar í stað í því að kaupa nýja þyrlu og leigja aðra þar til sú nýja kæmi. Jafnframt þyrlumálinu bar á góma skipulag björgunarmála og samskipti björgunaraðila á íslandi í Ijósi atburðanna á Hópsnesi við Grindavík sl. föstudagskvöld. ■■ >:■! Bl3ðSÍð3 5 pia^ Eldhamars á slysstað í gærdag. Tfmamynd: Áml Bjama. Græðum ekkert á tolla- lækkun í EES samningum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.