Tíminn - 26.11.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.11.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. nóvember 1991 Tíminn 11 I DAGBÓK Kirkjjustarf Breiöholtskirkja: Bænaguösþjónusta f dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstím- um hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17- 18. Dðmkhrkjan: Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10- 12. Grensáskirkja: Kyrrðarstund f dag kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og aitarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyr- ir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prestamir. Grindavíkurkirkja: Kirkjukvöld f kvöld kl. 20.30. Tónlist, biblíulestur, bæn og fróðleikur. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kársnessókn: Mömmumorgunn kl. 10-12 í safnaðarheimilinu Borgum. Ingi- björg Símonardóttir kemur í heimsókn og ræðir um málþroska bama. Frœðslu- og samverukvöld í Borgum í kvöld kl. 20.30. Messías eftir Hándel leik- inn af snældum, hugleiðing milli „frétta". Umsjón hafa María Eiríksdóttir og Ólöf S. Jónsdóttir. Allir velkomnir. Langholtskirkja: Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Umsjón Sigrún E. Hákonardóttir. Æskulýðsstarf 10-12 ára alla miðvikudaga kl. 16-17.30. Umsjón- armaður Þórir Jökull Þorsteinsson. Neskirkja: Æskulýðsfundur 10-12 ára ídagkl. 17. Seljakirkja: Mömmumorgunn í dag, opið hús kl. 10-12. Jólaföndur. Seltjamameskirkja: Opið hús kl. 10- 12 fyrir foreldra ungra bama. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Skáldakynning kl. 15. Ami Böðvarsson fjallar um Lilju Eysteins Asgrímssonar, sem allir vildu kveðið hafa. Baldvin Halldórsson les úr kvæðinu. Kl. 20 dansað f Risinu. RÚV 1 l> S’AÍ 3 a Þriöjudagur 26. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir Bæn, séra Elnar Eyjólfsson flytur. 7.00 FréRlr 7.03 Morgunþittur Résar 1 Hanna G. Sigurðardóttir og Trausí Þór Sverns- 7.30 Fréttayflrllt Gluggaó i blðóin. 7.45 Daglegt mál Möróur Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 8.00 FréHlr. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnlr 8.40 Nýlr gelcladiskar ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 FréRir. 9.03 Laufskállnn Afþreying I tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu .Matí Patti' eftir Önnu Brynjólfsdóttur. Höfundur les (3). 10.00 FréHlr. 10.03 Morgunlelkflml meó Halldóni Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr 10.20 Neyttu meðan á neflnu stendur Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00 FréHlr, 11.03 Tðnmál Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. Sinfónlskar etýður eför Schumann. Sönglög eftir Richard Slrauss. Pastoral svita eftir Emmanuel Chabtier. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig úhrarpað aö loknum fráttum á miðnætti). 11.53 Dagbðkln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Að utan (Áður útvarpað í Morgunþætti). 12.20 HádeglsfréHlr 12.45 Veðurfregnlr 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr Auglýsingar. MWÐEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 f dagslns önn - Mér kemur þetta viö Fjórði og lokaþáttur um félagslega þjónustu á Is- landi. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í nætunjtvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögln vlð vlnnuna Fræg lög úr gömlum kvikmyndum og söngleikj- um. Einnig syngur Smárakvartettinn islensk lög. 14.00 FréHlr 14.03 Útvarpssagan:Uáyllan á Barði' eftir Kazys Boruta. Þráirrn Kartsson les þýðingu Jönrndar Hilmarssonar (17). 14.30 Klarinettutríó I a-moll ópus 114 eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klar- Inettu, Karina Georgian á selló og Clifford Ben- son á planó. 15.00 FréHlr. 15.03 Langt (burtu og þá Mannlifsmyndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Kona fyrir hund. Af tvíkvænismálum Sigurðar Breiðfjörös. Umsjón: Friðrika Benónýsdótlir. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10). SfDDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Knstln Heigadóttir les ævlntýii og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónllsté síðdegi Strengjakvartett 1989 eftír Finn Torfa Stefáns- Símanáma framhaldsskólanema Nú hefur Símanáma framhaldsskóla- nema litið dagsins ljós í þriðja sinn. Símanáman er sameiginleg símaskrá framhaldsskóla á Stór-Reykjavíkursvæð- inu og er henni dreift í 9000 eintökum. Alls er að finna 8500 nöfn framhalds- skólanema f skránni ásamt fjöldanum öllum af upplýsingum sem varða félagslíf í framhaldsskólunum. Það er íslenska Útgáfufélagið í sam- vinnu við Félag framhaldsskólanema sem standa að útgáfúnni. Einnig má ftnna f skránni mikilvæg símanúmer fyr- ir framhaldsskólanema sem nýst geta nemendum á neyðarstundu. Lögfræóiaðstoó Orators Laganemar veita almenningi ókeypis lögfræðiaðstoð í vetur eins og undanfar- inár. Aðstoðin felst í lögfræðilegri ráðgjöf í gegnum síma. Markmið þessarar þjón- ustu er að gefa almenningi kost á upplýs- ingum um réttarstöðu sína á skjótan og einfaldan hátt Einnig eru gefnar leið- beiningar um hvert fólk getur snúið sér til að fá lausn sinna mála. Laganemar hafa þó ekki heimild tii að reka mál eða flytja og geta því ekki fylgt ráðgjöf sinni eftir. Lögfræðiaðstoðin er opin einu sinni f viku á fimmtudögum ld. 19.30 til Id. 22 og símanúmerið er 11012. Útvaip Suóurland Dagana 18. til 23. desember bætist ný út- sendingartíðni inná bylgjulengd Sunn- lendinga, það er útvarpsstöðin Enda- stöðin FM 101,7 sem þá hefur útsending- ar sínar. Stöðin verður með vandaða og metnaðarfulla jóla- og skemmtidagskrá allan sólarhringinn fram á Þorláks- messunótL Hljóðstofur Endastöðvarinn- ar verða í Hótel Selfoss og verða þær tæknilegustu sem settar hafa verið upp fyrir einkarekið útvarp á Suðurlandi. Það son. Hlif Sigurjónsdóttir, Bryndis Pálsdótír, Ás- dls Valdimarsdóttir og Ómólfur Kristjánsson fly^a; Guðmundur Óli Gunnareson stjómar. Sin- fónla númer 2 I E-dúr, ópus 10 eftir Niels Wil- helm Gade. Sinfóníettan I Stokkhólmi leikur; Neeme Járvl sflómar. 17.00 FréHlr. 17.03 Vlta skaltu lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hérognú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 Lög (rá ýmsum löndum Nú frá Hawaii. 18.00 FréHlr. 18.03 í rökkrinu Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30). 18.30 Auglýslngar Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 KvöldfréRlr 19.32 Kvlks)á 19.55 Daglegt mál Endurtekinnþátturfrámorgni semMörðurÁma- sonftytur. 20.00 Tónmenntlr Salsatónlist Umsjón: Ingvi Þór Kormáksson. (Endurtekirm þáttur frá laugardegi). 21.00 Helmkoman Umsjón: Sif Gunnaredóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 11. nóvember). 21.30 Á raddsvlðlnu Kórfög efbr Edvard Grieg. Harald Bjorkoy syng- ur með Kammerkómum I Malmö; DarvOlaf Stenlund stjómar. 22.00 FréHir Orö kvöldsins. 22.15 Veðurlregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Útvarpslelkllst f 60 ár .Sunnudagsbam' eftir Odd Bjömsson. Leikstjórí: Jón Viðar Jónsson. Leikendur Róbert Amfinns- son, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Amar Jónsson. (Endurtekiö frá fimmtudegi). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 FréHlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. er Einar Þór Bárðarson sem er í forsvari fyrir Endastöðina, en þar koma einnig við sögu fjöldi annarra reyndra manna. Jólabasar Sjálfsbjargar Jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaðra f Reykjavík og nágrenni, verður haldinn laugardaginn 30. nóv. og sunnudaginn 1. des. í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, Reykjavík, 1. hæð, og hefst salan kl. 14- 18 báða dagana. Inngangur að vestan- verðu. * Á basamum verður mikið úrval af munum á góðu verði, til dæmis fallegar jólaskreytingar, og margskonar aðrar jólavörur, svo sem útsaumur, prjónavör- ur, púðar, kökur og margt fleira. Einnig verður glæsilegt happdrætti og kaffisala með rjómavöfflum. Tekið verður á móti basarmunum og kökum frá kl. 9-12 f.h. á laugardag 30. nóvember. Sjálísbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrermi Vélsleða- og útilífskynning á Akureyri 7. og 8. des. n.k. Landssamband íslenskra vélsleðamanna (L.Í.V.) efnir til sýningar á vélsleðum, út- búnaði og útilífsvörum í glæsilegum Hússtjórnarskóli Reykjavíkur 50 ira á næsta ári Hússtjómarskóli Reykjavíkur verður fimmtíu ára nk. febrúar. Aðstandendur skólans hafa ákveðið að halda upp á afmælið, laugardaginn 23. maí 1992. Tilhögun hátfðahaldanna er skammt á veg komin, en ákveðið hefir verið að hafa opið hús í skólanum árdegis og hátíðadagskrá í Háskólabfó sfðdegis. Kvöldið hafa árgang- amir til eigin ráðstöfunar. Hafin er ritun á sögu skólans og stefnt er að því að hún komi út f maí. Tilmælum er beint til allra fyrrverandi nemenda um að hver árgangur hafi samband innbyrðis, til þess að kanna væntanlega þátttöku, og velji sfðan fulltrúa til þess að vera tengill við skólann. Þá eru nemendur beðnir að safna áskrifendum að afmælisritinu svo að auðveldara verði að ákveða stærð upplagsins. Hafið sem fyrst samband við skólann og höldum myndarlega upp á afmælið með þvf að fjölmenna. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað 51 llfsins Leitur Hauksson og Eiríkur Hjálmareson helja daginn með hlustendum. 8.00 MorgunfréHlr Morgunírivarpið heldur átram,- Margrét Rún Guðmundsdótbr hringir frá Þýskalandi. 9.03 9-fjögur Ekki bara undirspil I amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einareson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan é bak við laglð. 10.15 Furöufragnlr utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmællskvcðjur Simirm er 91 687123. 12.00 Fréttayfirilt og veður. 12.20 HédoglsfréHlr 12.45 9-Jögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 FréttaKaukur dagslns spuröur út úr. 13.20 „Elglnkonur I Hollywood" PereVetllesframhaldssögunaumfrægafölkið I Hollywood I starfi og leik. Afmæliskveðjur klukk- an 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687123. 16.00 FréHlr. 16.03 Dagskré: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttlr- Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hérognú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1). Dagskrá heldur áfram, meöal ann- are með vangaveltum Steinunnar Sigurðardótt- ur. 18.00 FréHlr 18.03 ÞJóðarsélln Þjóðfundur I beinni útsendingu. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafsfein sitja við sim- ann, semer 91-686090. 19.00 KvöldfréHlr 19.30 Ekki fréHlr Haukur Hauksson endurtekur fréttimar slnar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús Umsjón: Ámi Matthiasson. 20.30 MlsléK mllll llða Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 Gullskffan: .Caravanserai'með Santana frá 1972 22.07 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Haröareqn spjallar við hlustendur tíl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f héHlnn Gyða Dröfn T ryggvadóttír leikur Ijúfa kvöldtónlisl 01.00 Naeturútvarp á báöum rásum 51 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPfD 01.00 Með gréH I vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einare Jónassonar frá laugardegi. 02.00 FréRlr - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einare heldur áfram. 03.00 í dagslns ðnn- Mér kemur þelta viö Fjórði og lokaþáttur um félagslega þjónustu á Is- landi. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veðurf ragnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 FréKlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Harðareon spjallar við hlustendur 5I sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 FréHir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðuriand Id. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. gEBJS Þriðjudagur 26. nóvember 18.00 Lff f nýju IJósl (8:26) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé- lögum þar sem mannslikaminn er tekinn tíl skoö- unar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir. Halldór Bjömsson og Þórdls Amljótsdóttír. 18.30 fþróttaspegllllnn (9) I þættínum verður m.a. sýnt frá körfuknattleiks- mótí drengja í 10. bekk, Islandsmótí í handknatt- leik 14. flokki pilla og frá tennisæfingu. Umsjón: Adolf Ingi Ertingsson. 18.55 Téknmélsfréttlr 19.00 A mörkunum (60:78) (Bordertown) Frönsk/kanadlsk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harðareon. 19.30 Hver é að réða? (16:24) (Who’s the Boss) Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Yrr Ðertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Landslaglð Leikin verða lögin tlu sem komust I úrelit. 21.15 Hvemlg verður stórt dagblað tll? Auglýsingamynd um starfsemi dagblaðsins DV. Hér er á ferö lengsta auglýsing sem birt hefur verið I Sjónvarpinu. 21.35 Hortt tll framtfðar Mynd sem Félagsmálaráöuneytiö og Húsnæðis- stofnun ríkisins létu gera um valkostí eldri borg- ara I húsnaaðismálum. 21.55 SJónvarpsdagskréln I þætflnum verður kynnt það helsta sem Sjón- varpiö sýnir á næstu dögum. Dagskrárgerö: Þumall. 22.00 Végesturlnn (4:6) (Devices and Desires) Breskur spennumynda- flokkur byggður á sögu eftir P.D. James. Aðal- hluNerk: Roy Marsden, Susannah York, Gemma Jones, James Faulkner og Tony Haygarth. Þýð- andi: Krisfmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Leyslngar Kynningarmynd um heimilda- og stutlmyndahá- tiðina Leysingar, sem stendur yfir dagana 26.51 30. nóvember og er hin fyreta sinnar tegundar hér á landi. Hátiöin er haldin i tilefni af 25 ára af- mæli Félags kvikmyndageröarmanna og þar verða sýndar bæði Islenskar og erlendar myndir. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 23.40 Dagskrériok STOÐ Þriójudagur 26. nóvember 16:45 Négrannar 17:30 KærlelksblmlmirTeiknimynd. 17:55 Gllbert og Júlfa Falleg teiknimynd. 18:05 Ténlngamlr f Hæðargeröl Fjörng teiknimynd um skemmfllegan krakkahóp. 18:30 Eðaltónar Tónlistarþáttur sem að þessu sinni er tileinkaöur Tinu Tumer. Farið veröur yfir feril hennar og ný safnplata hennar, Simply Ihe BesL kynnt. Selnni hlutí er á dagskrá á morgun. 19:1919:19 20:10 Elnn f hrelðrlnu (Empty Nest) Gamanþáttur frá höfundum Löðure um bama- lækni sem á tvær uppkomnar dætur sem neita að flytjast að heiman. 20:40 Oskastund Skemmtílegur þáttur I beinni útsendingu. Fjöldi skemmtíatriöa og að sjálfsögðu verður dregið I Happó- happdrættí Háskóla Islands. Stjóm út- sendingar: Jón Haukur Edwald. Stöð 21991. 22:10 Kapphlauplð um kjamorku sprangjuna (Race for the Bomb) Þriðji og siðasfl hluti vandaðrar framhaldsmynd- ar um hver yrði fyretur íl að búa 51 kjamorku- sprengju. Aðalhlutverk: Miki Manjojlovic, Jean- Paul Muel, Maury Chaykin og Leslie Nielsen. Leikstjórar: Allan Eastman og Jean-Francois De- lassus. Framleiöandi: Ronald I. Cohen. 23:50 Lokaslagurlnn (Homeboy) Mickey Rourke er hér 1 hlutverki hnefalei- kakappa sem freistar þess að vinna meistaratítíl þrátt fyrir lélega heilsu. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Christopher Walken og Deborah Feuer. Leiksljóri: Michael Seresin. Framleiðandi: Alan Marehall. Bönnuð bömum. 01:40 Dagskrérlok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ATH: E.N.G fellur af dagskrá vegna timabreyt- sýningarsal við TVyggvabraut hjá íþrótta- skemmunni á Oddeyri á Akureyri. Opn- unartími: Laugardag kl. 11-18 og sunnu- dag kl. 11-16. 1992 árgerðimar af Yamaha, Ski-Doo, Lynx, Arctic Cat og Polaris í meira úrvali en annars staðar hefur verið sýnt áður á íslandi. Björgunarsveitir sýna útbúnað sinn. Kynning og þjálfun í nýja G.P.S. stað- setningartækjunum, sala á allskonar aukahlutum, klæðnaði og útilífsvörum. Bílaumboð sýna glæsilega jeppa og 4x4 bíla. Sleðakerrur og tjaldvagnar á skíðum. TVöll og jólasveinar verða á gangi um salinn og böm fá ókeypis ferð í aftan- fsleða. Árshátíð L.Í.V. verður haldin í Sjallan- um kl. 19.30 á laugardagskvöld, borð- hald, skemmtiatriði, dans. Skráning á árshátíðina í síma 96-22970. Afsláttur fyrir L.Í.V. félaga og sýning- argesti á hótelum á Akureyri. 6403 Lárétt 1) Árhundruð. 6) Veiðistaður. 10) Spil. 11) Anstæðar höfuðáttir. 12) Þjóðaríþrótt á Spáni. 15) Bölva. Lóðrétt 2) Mjúk. 3) Angan. 4) Bjáni. 5) Efsti. 7) Reykja. 8) Sykruð. 9) Greinir í kvenkyni þolfalli. 13) Hár. 14) Rödd. Ráðning á gátu no. 6402 Lárétt 1) Bloti. 6) Arðlaus. 10) Fæ. 11) Na. 12) Frumrit. 15) Vanar. Lóðrétt 2) Lið. 3) Tóa. 4) Jaffa. 5) Ósatt 7) Rær. 8) Lóm. 9) Uni. 13) USA. 14) Róa. Ef bllar rafmagn, hltavelta eða vatnsveita má hrfngja f þessl sfmanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Setfjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kella- vfk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 25. nóvember 1991 kl. 9.15 Kaup Saia Bandarfkjadollar......57,440 57,600 Sterllngspund........103,125 105,412 Kanadadollar..........50,468 50.608 Dönsk króna__________.9,3315 9,3575 Norsk króna...........9,2051 9,2308 Ssnsk króna...........9,9052 9,9327 Finnskt mark.........13,4190 13,4564 Franskur frankl______10,6056 10,8352 Belgfskur frankl------1,7593 1,7842 Svlssneskur frankl ....40,7810 40,8948 Hollenskt gylllnl----32,1730 32^628 Þýskt mark...........36,2523 36,3533 (tölskllra...........0,04790 0,04803 Austurriskur sch....__5,1481 5,1824 Portúg. escudo_______.0,4097 0,4108 Spðnskur pesetl_.....0,5683 0,5879 Japansktyen..........0,44831 0,44958 (rskt pund_____......96,703 98,972 Sérst dréttarr.......80,3925 80,6184 ECU-Evrópum..........73,7214 73,9287

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.