Tíminn - 14.01.1992, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. janúar 1992
Tíminn 7
m
(taiska knattspyman:
Úrslit leihja í 1. deild
um helgina
Cagliari-Juventus ........1-1
Foggia-Genoa..............1-0
Inter-Bari................1-0
Napoli-Fiorentina.........1-0
Parma-Ascoli .............2-0
Roma-Cremonese............3-0
Sampdoria-Lazio...........1-0
Torino-Atalanta...........1-1
Verona-AC Milan ..........0-1
Staöan í 1. deild
ACMilan .... .16115 0 29- 7 27
Juventus .16 10 4 2 19- 8 24
Napoli .16 77 2 25-18 21
Lazio .16 58 3 24-18 18
Parma .16 58 3 16-14 18
Inter .15 58 2 15-14 18
Torino .16 49 3 12- 9 17
Foggia .16 65 5 24-22 17
Atalanta .16 57 4 14-12 17
Genoa .16 57 4 18-17 17
Roma .16 57 4 17-16 17
Sampdoria .16 64 6 19-15 16
Fiorentina . .16 54 718-1614
Verona .16 53 8 11-21 13
Cagliari .16 35 8 11-20 11
Cremonese .15 24 9 9-21 8
Bari 16 1 5 10 9-22 7
Ascoli .16 14 11 8-28 6
Hollenska knattspyman:
Leikir í 1. deild um helgina
Dordrecht-W. Tilburg.....0-3
Groningen-Fortuna Sittard ..2-1
Vitesse Arnhem-Venlo.....6-1
Volendam-Kerkrade .......3-2
Feyenoord-Haag...........3-0
Waalwijk-Twente ....... 4-1
Doetinchem-Utrecht.......0-0
PSV Eindhoven-Sparta.....4-1
Maastricht-Ajax ..........1-4
Staðan í 1.
PSVEindh....20 14
Feyenoord ...21 13
Ajax .......20 13
Vitesse A...20 10
FC Groning..l9 9
FC TVvente ...20
Roda........20
Sparta......20
Utrecht.....21
deild:
6 0 48-
6 2 31-
3 4 47-
6 4 34-
6 4 29-
5 6 36-
5 7 28-
7 6 31-
115 21-
19 34
14 32
15 29
16 26
18 24
26 23
28 21
35 21
2121
Belgíska knattspyrnan:
Úrslit leikja í 1. deild
um helgina:
Lierse-Ghent..............1-0
Ekeren-Charleroi..........2-2
Lokeren-Mechelen..........1-4
Club Brugge-St. Liége.....0-0
Aalst-Antwerpen...........0-3
Waregem-Genk..............2-2
Anderlecht-Kortrijk.......6-0
Beveren-Molenbeek.........1-1
FC Liége-Cercle Brugge....2-2
Staöan í 1. deild
Anderlecht ..18 12 5 1 35- 8 29
Mechelen .. ..18 12 3 3 32-12 27
Club Bmgge 18 97 2 34-15 25
Standard L. .18 89 125-1125
Antwerpen ....8 10 1 7 26-19 21
Cercle B. ... ..18 77 4 30-30 21
Ghent ..18 84 6 30-28 20
Lierse ..18 75 6 24-26 19
Waregem ... ..18 73 8 26-26 17
FC Liége .... ...18 49 5 19-20 17
Ekeren ...18 49 5 16-22 17
Lokeren ...18 47 7 25-26 15
Beveren „18 47 7 22-23 15
Genk 8 45 9 15-23 13
Molenbeek „18 45 9 16-27 13
Kortrijk „18 36 9 17-40 12
Charleroi... ...18 18 9 12-25 10
Aalst ..2 4 12 7-30 8
Handknattleikur:
Staðan í 1. deild
FH ......14 11 2
Víkingur ..14112
Fram ....14 7 3
Stjarnan ..14
Selfoss..13
ÍBV......14
Haukar ....14
KA.......13
Valur ...12
HK.......14
Grótta...14
UBK......14
71
71
62
53
52
35
32
23
1 392-
1 365-
4 328-
6 344-
5 346-
6 377-
6 337-
6 308-
4 299-
9 324-
9 284-
1 2 11 254-:
313 24
306 24
335 17
318 15
335 15
36114
343 13
31612
298 11
342 8
353 7
330 4
Handbolti, 1. deild:
Víkingur-Selfbss 31-15(16-11)
Selfyssingar steinlágu gegn Vík-
ingutn í Víkinni á sunnudag og
áttu ótrúiega slakir Selfyssingar
aldrei möguleika í leiknum. Leik-
urinn var ekki skemmtilegur á að
horfa, en eftir því sem á leið leyst-
ist hann upp í vitieysu. Bjarki Sig-
urðsson fór á kostum hjá Viking-
um.
Eina skiptið sem Selfyssingar
stóðu jafnfætís Víkingum var á
fyrstu mmútu leíksins, þegar þdr
náðu að jafna leikinn 1-1, en þá
tóku Vfldngar leikinn í sínar hend-
ur, gerðu Qögur mörk í röð og eft-
ir það létu þeir leikinn ekki af
hendi. Staðan í hálfleik var eins og
áður segir 16-11, Vfldng í dl.
Engin breyting varð á í síðari
hálfleik, nema að Selfyssingar
voru enn slakari og ráðvilltarí f
sóknarleik sínum. Vfldngar gerðu
sex fyrstu mörk hálfleiksins, en
fyrsta mark Selfoss kom ekki fyrr
en átta mfnútur voru liðnar af
hálfleiknum. Vfldngar gjörsamlega
völtuðu yfur Selfyssinga það sem
eftir var leiksins, spiluðu góða
vöm gegn bitlausri og ráðþrota
sóknarleik Selfoss. Gerðu Vfldng-
ar átta af þeim funmtán mörkum,
sem þeir gerðu í sfðari hálflefik, úr
hraöaupphlaupum.
Bjarid Siguiðsson var yfirburða-
maður í Vfldngsliðinu, skoraði
mörg frábær mörfc. Þá var Reynir
Reynisson góður í marid Vfldngs,
en hann varði flest þeirra fáu skota
sem komu f gegnum vömina. Það
verður þó að kaOast dnkennilegt
hlutveridð sem Alexei TVúfan hef-
ur f sóknarieiknum, en hann lék
um 90% af leiknum og tók ekki
eitt einasta skot á maridð, ef frá er
talið þegar hann skoraði mark sitt
úr vftL Annars átti hann ekki skot
á maridð og ógnaði nánast aldrei.
Sá dni, sem stóð upp úr eindæma
lélegu SelfossÚðl, var þjálfarinn
Einar Þorvarðarson, en hann varði
16 skot í leiknum og mörg þeirra
eftir hraðaupphlaup. Vert er að
geta frammistöðu Iandsiiðs-
mannsins Einars Sigurðssonar,
sem hefði betur setið á bekknum
lengst af. Það voru óteljandi skipt-
in, sem réttilega voru dæmd á
hann skref og tvígrip, fyrir utan
það hversu fiUa hann lék.
Dómarar leikshts voru þeir Há-
kon Sigurjónsson og Guðjón L.
Sigurðsson og var
þeirra ekld sanníærandi. Þeir voru
ekki sjáffum sér samkvæmir og
hefðu þeir ótvfriett mátt senda
Guðmund Guömundsson, þjálfara
Vfldngs, út með rauða kortið eftír
Möric Vfldngs: Bjarid Sigurðsson
11, Birgir Sigurðsson 8, Björgvin
Rúnarsson 5, Arni Friðleifsson 3,
Ingimundur Helgason 2, Alexei
Trúfan 1 og Kari Þráinsson 1,
Möric Seifoss: Sig. Sveinsson 4,
Gústaf Bjamason 3, Einar Guð-
mundsson 3, Emar Sigurðsson 2,
Jón Þórir Jónsson 1, Siguijón
Bjamason 1 og Stefán Halidórs-
son 1.
UBK-Stjaman 14-19(5-10)
Fátt getur nú bjaigað UBK frá
falli í 2. deild eftir ósigurinn gegn
Stjömunni. Magnús Sigurðsson
gerði átta mörk fyrir Stjömuna og
var bestur ásamt Guðmundi Þórð-
arsyni.
FH-KA 30-20(14-9)
KA-menn áttu aldrei möguleika
gegn frábærum FH-ingum eftir að
þeir sfðaraefndu höfðu gert sjö
fyrstu mörk leiksins og gert þann-
Íg út um ieildnn. Gunnar Bein-
teinsson var atkvæðamestur FH-
með sjö möric, og
Hans Guðmundsson
möric. Atkvæðamestur hjá KA var
Erlingur Kristjánsson, sem gerði
sjömörk.
Fram-HK25-24(12-13)
Frömurum tókst að merja sigur
f lokakafla leiksins, en Gunnar
Andrésson tryggði sigurinn með
marid úr vítakasti, þegar nokkrar
sekúndur voru eftír af leiktíman-
um. Gunnar var bestí maður
Framliðsins og gerði hann 13
mörk. Markahæstur HK-manna
var Michael Tonar með 11 mörk.
Haukar-Grótta 30-22(13-11)
óskar Sigurðsson gerði 10 möric
í stórsigri Hauka á Gróttu. Jafn-
ræði var með liðunum í fyrri hálf-
leik, en Haukar gerðu út um ldk-
inn með góðum ieikkafla í þdm
síöari. Markahæstur Gróttu-
manna var Svavar Magnússon
með 9 mörk.
Vaíur-ÍBV 27-31(13- 19)
-PS
Enska knattspyrnan:
STORSIGUR LEEDS
í STÓRGÓÐUM LEIK
Leeds Utd. heldur enn toppsætinu f
Englandi eftir stórsigur á Sheffíeld
Wed. 1-6 á Hillsborough í Sheffíeld
á sunnudag. Lee Chapman skoraði
þrjú af mörkum Leeds, en þeir Tony
Dorigo, Mike Whitlow og Rod Wall-
ace eitt hver. John Sheridan, fyrr-
um Leeds-leikmaður, skoraði mark
Sheffíeld-liðsins. Leikmenn Leeds
léku á als oddi á sunnudag, en stað-
an í hálfleik var 1-3. Manchester
Utd. veitir Leeds áfram keppni um
toppsætið, en liðið vann sigur á Ev-
erton á heimavelli sfnum, 1-0. Það
var Andrei Kanchelski, sem gerði
mark Unitedliðsins á 56. mfnútu
með því að vippa knettinum yfír
Southall í marid Everton.
Liverpool slapp heldur betur fyrir
horn, þegar liðið lék við Luton á
Anfield Road á laugardag. Þegar um
fimm mínútur voru eftir af leiknum
var staðan 0-1 fyrir Luton, eftir að
Nicky Tanner skoraði sjálfsmark.
En það var á 85. mínútu sem
Evrópukeppni bikartiafa í knattspymu:
Leikur Rauða
Stjarnan á Italíu?
Svo gæti farið að júgóslavneska liðið
Rauða Stjaman leiki tvo síðustu
heimaleiki sína í riðlakeppni undan-
úrslita í Evrópukeppni bikarhafa á
Ítalíu, vegna stríðsástands í Júgó-
slavíu, en liðið er frá Belgrað. UEFA
setti fyrr í vetur bann á að leikið
verði á vegum sambandsins í Júgó-
slavíu og stendur það bann enn. Lið-
ið hefur leikið fyrri heimaleiki sína í
Ungverjalandi, en áhorfendur hafa
verið fáir. Tveir staðir á Ítalíu koma
helst tii greina fyrir leikinn, Verona
og Bergamo, en Rauða Stjarnan hef-
ur fengið álitleg tilboð frá þeim
stöðum. Rauða Stjarnan á eftir að
leika tvo heimaleiki í riðlinum, gegn
Panathinaikos og Sampdoria.
-PS/Reuter
McManaman tókst að jafna leikinn
fyrir Liverpool, og á síðustu mínútu
leiksins tókst Dean Saunders að
skora sigurmark liðsins og vermir
Liverpool nú þriðja sætið í deildinni
á eftir Manchester Utd. og Leeds
Utd.
Guðni Bergsson og félagar sóttu
ekki gull í greipar Chelsea á Stam-
ford Bridge, en reyndar var Guðni
ekki með nema síðustu mínútur
leiksins, en þá kom hann inná fyrir
Paul Stewart. Clive Allen, fyrmm
Tottenham-Ieikmaður, gerði fyrra
mark Chelsea og Denis Wise tryggði
2-0 sigur. Gary Lineker lék ekki
með Tottenham vegna meiðsla.
Ekki skánar gengi Arsenal, en liðið
gerði markalaust jafntefli við Aston
Villa. Þá gerði Coventry jafntefli, 2-
2, við QPR og var það fyrsti leikur
liðsins undir stjórn hins nýja fram-
kvæmdarstjóra, Don Howe. West
Ham, sem nú er í slæmum málum í
næstneðsta sæti deildarinnar, náði
jafntefli við Wimbledon, 1-1, en Tre-
vor Morley náði að skora jöfnunar-
mark á síðustu sekúndum leiksins.
Það var Lawrie Sanchez sem gerði
mark Wimbledon. -PS
Bikarkeppnin í körfuknattleik:
UMFT úr leik
Valur- TindastóU 75- 71 Haukar-SnœfeU 107-63
Valsmenn slógu Tindastól út úr Haukamir unnu stórsigur á Snæfelli
bikarkeppni KKÍ með 75-71 sigri > sömu keppni og áttu Snæfellingar
á sunnudag. Leikurinn var fjör- aldrei möguleika. Bræðumir Jón
ugur og spennandi. Franc Book- Amar og Pétur Ingvarssynir áttu góð-
er fór á kostum og gerði 29 stig, afnJe‘k &"'■Petur. gerð' t7
flest þeirra ur þnggja stiga korf- þórsson var stigahæstur Snæfellinga
um. Pa var Magnus Matthiasson me5 18 stig
góður. Pétur Guðmundsson og Höttur-ÞórÁk.78- 93
Ivan Jonas voru stigahæstir ÍA-UMFN...73-155
Tindastólsmanna með 20 stig og Keflavík-UMFN b.112- 67
Einar Einarsson gerði 15 stig. -PS
Aiþjóðlegt stigamót í svigi í Austurríki:
KRISTINN ÞRIÐJI
Kristinn Björnsson skíðamaður frá
Ólafsfirði varð þriðji í svigi á al-
þjóðlegu svigmóti í Austurríki.
Kristinn var fjórði eftir fyrri um-
ferð svigsins, en náði öðrum besta
tíma í síðari umferð og tryggði sér
þriðja sætið. Þriðja sætið á móti
sem þessu er sá besti sem íslenskur
skíðamaður hefur náð á erlendri
grund. Margir íslenskir skíðamenn
eru erlendis við keppni og æfingar,
en það styttist í vetrarólympíuleik-
ana í Albertsville.
-PS
1 . deild
Arsenal-Aston Villa 0-0
Cheisea-Tottenham.... 2-0
Coventry-QPR 2-2
Crystal Palace-Man.City 1-1
Liverpool-Luton 2-1
Man. Utd-Everton 1-0
1-2
Notth. For.-Notts Co. 1-1
Southampton-Sheff. Utd 2-4
West Ham-Wimbledon 1-1
Sheff. Wed.-Leeds 1-6
Staöan i 1. deild
Leeds .25 14 10 148-20 52
Man. Utd .23 15 6 2 44-18 51
Liverpool .24 10 11 3 29-20 41
Man. City .2511 8 6 34-29 41
Sheff. Wed .2411 7 6 38-30 40
Aston Villa .2311 4 9 34-29 37
Arsenal ...3 9 7 7 40-29 34
C. Palace .23 9 7 7 35-4134
Everton .25 9 610 35-32 33
Tottenham 23 10 3 10 34-31 33
Nott. Forest 24 9 510 38-35 32
Chelsea .25 8 8 9 33-37 32
QPR .25 710 8 27-32 31
Norwich .24 7 9 8 30-33 30
Oldham .24 8 6 10 39-43 30
Coventry .24 8 4 12 27-28 28
Wimbledon .... .24 6 9 9 28-3127
Notts C .24 7 5 12 27-33 26
Sheff. Utd .25 6 6 13 33-44 24
Luton .24 5 7 12 1843 22
West Ham 24 4 9 1123-38 21
Southampt 24 4 713 234119
2 . deild
Blackbum-Bristol 4-0
Brighton-Bamsley 3-1
Bristol R.-TVanmere .. 1-0
Grimsby-Oxford 1-0
Middlesbro-Ipswich ... 1-0
Plymouth-Leicester... 2-2
Port Vale-Portsmouth 0-2
Southend-Derby 1-0
Sunderland-Millwall.. 6-2
Swindon-Cambridge.. 0-2
Watford-Newcastle .... 2-2
Staöan í 2. deild
Blackburn .25 14 5 6 39-22 47
Southend .27 13 7 7 40-30 46
Middlesbro .26 13 6 7 34-25 45
Cambridge .25 12 8 5 37-29 44
Ipswich .27 12 8 7 39-3144
úicester .26 12 6 8 34-31 42
Swindon .25 10 9 6 44-3139
Derby ..25 11 6 8 34-27 39
Portsm ..25 11 6 8 31-26 39
Charlton ..25 10 7 8 30-28 37
Sunderland .27 10 5 12 41-39 35
Wolves .25 9 6 10 32-31 33
Millwall .26 9 611404 5 33
Bristol C .26 8 9 9 30-38 33
Tranmere .23 711 5 25-25 32
Watford .26 9 5 12 31-3132
PortVale .28 7101127-36 31
Grimsby ..25 8 6 11 29-39 30
Bristol R ..27 7 9113443 30
Bamsley ..28 8 614 3040 30
Plymouth ..25 8 5 12 27-38 29
Newcastle ..28 611 1138-50 29
Brighton ..28 7 7 14 3645 28
Oxford ..26 6 4 16 3242 22